Nýtt dagblað - 05.04.1942, Page 1
Víðræður Sfafford Crípps og indversku lelðfoganna
nafda áfram« Brezkí herínn hötfar frá bænum Prome
í Suður~ Burma
»
Samkomulagsuinleitanir milli Sir Stafford Cripps og leiðtoga
íudverja halda áfram, og virðist það sem milli ber við foringja
Kougressfiokksins varða fyrst og fremst þátttoku Indverja í stjórn
landvarnanna.
Kongressieiðtogarnir Asad og Nehrú rœddu í gær við Sir Archi-
bald Wavell, yfirhershöfðingja Bandamanna í Indlandi. Stafford
Cripps kynnti þá hershöfðingjanum en var eliki viðstaddur fund
þeirra. Cripps heidur áfram viðræðunum við ieiðtoga Indverja og
í gær f’ór hann á fund fulltrúa Roosevelts forseta í Indlandi, og
töluðust þeir við tvær klukkustundir.
Gandhl hefur neitað að láta uolikuð uppi opinberlega um af-
stöðu sína á þessu stigi málsins.
Stjóm Kongressflokksins hefur tekið landvamamálin til með-
ferðar með sérstöku tilliti til þess hve hernaðaraðgerðirnar hafa
færzt nálægt austurhluta Indlands.
Brezkur fréttaritari í Delhi seg-
ir, að ekkert sé heldur hægt að
hafa upp úr þeim Nehrú og As-
ad. Nehrú telji að hægt sé að
gerbreyta afstöðu Indverja til
stríðsins, svo að hvert einasta
þorp landsins verði gert að virki
á örskömmum tíma.
Fregnir um hemaðaraðgerðir i
Asíustyrjöldinni eru aðallega um
loftárásir beggja aðila.
Bretar tilkynna að her þeirra
hafi hörfað úr bænum Prome á
íravadívígstöðvunum í Burma og
tala enn um að yfirburðir Jap-
ana í lofti auðveldi þeim sókn-
ina gegn Bandamönnum á Burma
vígstöðvunum.
Sprengjuflugvélar Japana gerðu
í gær harða árás á Mandalaj i
Norður-Burma og tvo aðra bæi.
Hernaðarlegt tjón vnrr lítið.
Flugvélar Bandamanna eyði-
lögðu sex japanskar flugvélar í
árás sem gerð var í gær á hem-
aðarstöðvar á eynni Timor. Fjórar
japanskar sprengjuflugvélar vom
skotnar niður í árás sem Japanir
gerðu á Port Darwin í Ástralíu
Tvr. r þelrra voru suoinar mour
af loftvamaliði borgarinnar.
Japanir hafa undanfama sólar-
hrh.'ga gert hverja 'u>sina eftir
afr.ir á herstöðvar Banuaríkja-
nv nna á Filippseyjum. I árás-
unum á Corregidor hafa Japanir
notað sprengjutegund, sem spring
ur áður en sprengjurnar koma
til jarðar og falla logandi niður.
Er talið að hér muni vera um
nýja tegund eldsprengja að ræða.
Tvö japönsk skip beitiskip og
herflutningaskip urðu fyrir
sprengjum nálægt Andamaneyj-
um í Bengalsflóa, er bandarískar
sprengjuflugvélar réðust þar á
japanska skpalest í gær.
Frá Sjúnldng er lilkynnt að
fjöldi stórra bandarískra flutn-
ingaflugvéla só í þann veginn að
heí ja flutninga á brýnusíu hernað-
arnauðsynjum frá Indlandi tU
Kína, sem áður voru fluttar um
Burmabrautina.
laidarfkiasDdfn Mnlr gilrrðll
de Baillt I HID-IM
Hiiler þjarmar að 17íchysfjórnínní
í
ji
Bandaríkjastjórn hefur Viður-
kennt yfirráð de Gaulle og stjórn-
ar hans í frönsku nýlendunum í
Mið-Afríku.
Vekur þetta mikla athygli, þtíi
að Bandaríkin halda enn fullu
stjórnmálasambandi tíið Vichy-
stjórnina.
Fyrir nokkm tílðurkenndi
Bandaríkjastjórn einnig yfirráð
de.GauIle og stjórnar haris á ný-
lendum Frakku í Kyrrahafi.
Þjó&cmjar hafta herk A kröfum
sínum um afnot hafna á Atlanz-
hafsströnd Afríku, í sambandi
við fyrirœtlanir um aukinn kaf~
bátahernað á Atlanzhafi.
Þess er beðið með óþreyju að
eitthvað fregnist af viðræðum
þeim, er staðið hafa í viku milli
Pétains og Lavals. Laval er nú af
öllum talinn beinn agent Hitlers
í Frakklandi, og var talið að
hann hefði krafizt þess að fá á-
hrifamikið ráðherrerabætti í
Vfdayst3or»i*BÍ.
Norskir kennarar
sendir í þvingun-
arvinnu
I bamaskólum víðsvegar um
Noreg hefur kennsla fallið niður
\egna þess að kennarar hafa neit
að að fylgja fyrirmælum nazista
um bamakennsluna. Er talið að
bamaskólunum verði lokað fyr-
ir fullt og allt í heilum hémðum
því að nazistayfirvöldin hafa bann
að öðmm en meðlimum hins naá-
istiska kennarasambands að fást
við kennslu.
Fjöldi norskra kennara hefur
\erið handtekinn og sumir þeirra
verið sendir í þvingunarvnnu við
ernaðarfyrirtæki Þjóðverja.
Uorleusingar Mn hernaðarað-
á soðurvli
Harðír bardagar á míðvígstöðvunum
Báðir hernaðaraðilar skýra frá
því, að á suðurhluta vígstöðvanna
séu nú ákafar vorleysingar, er
hindri allar meiriháttar þernaðar-
aðgerðir.
Rauði herinn heldur uppi sólm-
araðgerðum víða á austurvigstöðv
unum, og eru bardagarnir liarð-
astir á miðvígstöðvunum og þar
fyrir norðan.
Ríddaralíd rauða hers~
íns afhafnasamf
Á Kalinínvígstöðvunum hafa
geysiharðar orustur verið háðar
undanfama daga, að því er frétta
ritarar frá Moskva herma. Hafa
Þjóðverjar gert áköf gagnáhlaup
á þessum vígstöðvum, en þeim
öllum verið hrundið. Þýzki her-
inn hefur í árásum sínum notað
skriðdreka aðeins til stuðnings
fótgönguliðinu, en ekki sem sjálf
stæðan her til að brjótast í gegn
um vamarlínumar.
Á þessum vígstöðvum hefur
sovétriddaralið haft sig mjög í
frammi og fellt 1600 þýzka her-
menn síðustu dagana.
Á Leningradvigstöðvunum hef-
ur sovétherinn náð á vald sitt
sterku varaarvirki og hnrndið
gagnáhlaupum Þjóðverja í Vol—
koffdalnum. Skæruhópamir bak
við víglínu Þjóðverja auka stöð-
ugt starfsemi sína.
Flofínn og flugherínn
láfa ekkí síft eftír liggja
1 fyrradag sökktu sovétherskip
tveimur þýzkmn flutningasldpnm,
7000 og 3000 smálestir að stærð.
Þann dag voru 23 þýzkar flugvól-
ar eyðilagðar en 3 sovétflugvólar
fórust.
Aðalfundur K R O N
firusalan nam imi-rúmlega b\ mllllðii hrðna
Tckjuafgangur var 310 þús, kr. Félagsmannatala er 3812
Aðalfundur Kaupfélags Reykjatííkur og nágrennis var hald-
inn í Iðnó sl. fimmtudag og hófst fc/. 8.30 árdegis.
Kjörnir fulltráar úr 16 deildum félagsins voru samtals 195 og
mœttu flestir þeirra á fundinum. Ennfremur mœtti þar félags-
stjórn, framkvœmdastjórn, endurskoðendur og nokkm gestir.
Fundarstjórar tíoru Ingólfur Jónsson, lögfrœðingur og Stein-
grímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri, en fundarritarar Haukur
Þorleifsson og Ólafur H. Sveinsson.
Félagsstjórn og framkvæmda-
stjórn fluttu að venju skýrslur um
rekstur félagsins á liðnu ári.
Félagsmannatalan var í árslok
1941 3812 og hefur því félags-
mönnum fjölgað um 304 á árinu.
Starfsmenn félagsins vora um
áramót 131, þar af 53 konur. Fé-
lagið hafði á sama tfma 17 búðir
þar af 13 í Reykjavík, 2 í Hafnar-
firði, I í Keflavík og 1 í Sand-
gerði. Auk þess rak félagið efna-
gerð, pylsugerð og saumastofu
eins og að undanfömu.
Vörasalan var kr- 6.628.286 82
þar af var matvörusalan nálægt 5
milljónum króna, en búsáhöld,
vefnaðarvara, skófatnaður og
bækur rúmlega I /2 milljón.
Tekjuafgangur var kr. 310.486
40, og var ráðskafað þamiig:
í varaisjóð 1 % af
kr. 6.628.286.82 kr. 66282.87
Til úthl. og í stofnsjóð
7% af kr. 3.450,-
000.00 — 241500.00
Eftirstöðvar í
arðjöfnunarsjóð — 2703.53
Kr. 310486.40
Sjóðir félagsins í árslok 1941
voru sem hér segir:
Varasjóður kr. 147.777.29
Stofnsjóður — 323.567.22
Arðjöfnunarsjóður — 16.795.97
og bætist þar við tekjuafgangur,
sem ráðstafað var til sjóða, eins
og áður er getið.
Ilnnstæður félagsmanna í inn-
lánsdeildinni höfðu vaxið veru-
lega á árinu og voru kr. 438.777 -
12 í árslok.
Helztu nýjar framkvæmdir fé-
lagsiiie á árinu voru þessar:
f ágústbyrjun var opnuð bóka-
búð í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. í september keypti félagið
verzlunina Herðubreið í Hafnar-
stræti af Kaupfélagi Borgfirðinga
og hefur rekið þar skipaverzlun
síðan. f Keflavík reisti félagið
stórt verzlunarhús, er skapað
hefur möguleika til fjölbreyttrar
verzlunar. Saumastofan hefur
verið lögð niður í þeirri mynd,
sem áður var, en í stað hennar
hefur verið stofnsett klæðskera-
vinnustofa. «
Starfsemi félagsins var ýtarlega
rædd á fundinum og ýmsar fyr-
irspurnir gerðar, sem svarað var
af félagsstjórn og framkvæmda-
stjórn.
Ur félagsstjórn áttu að ganga
Benedikt Stefánsson, Sveinbjörn
Guðaugsson og Theódór B. Lín-
dal. Baðst hinn fyrstnefndi und-
an endurkosningu, en hinir voru
endurkosnir og í stað Benedikts
Stefánssonar var kosinn Felix
Guðmundsson.
Varamenn í stjórn voru kosnir
Haukur Þorleifsson og Guð-
brandur Magnússon.
Sem fulltrúar félagsins á aðal-
fund S. í. S. vora kosnir: Ey-
Framh. á 4. síðu.