Nýtt dagblað - 21.04.1942, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 21.04.1942, Blaðsíða 1
Hvemfg Laval komst i sfíórtiina; Banattlræðí víð Doríot. - Laval flytur ræðu Það er nú upplýst hvernig nazistar íóru að }>ví að kúga Pétain til Jiess að fá Laval stjcrnartaumana í hendur. Þeir hót- uðu með Jiví að láta Itali ráðast inn í Suður-Frakkland. I byrjun apríl kom Brinon, sendiherra Frakka í París, til Vichy með þær kröfur að Laval yrði tekinn inn í stjórnina ella myndu Italir ráðast inn í Suður-Frakkland og taka Nissa, Savoy- en, Korsíku og Tunis. Var Jiví og hótað að sett yrði upp ný, frönsk stjórn í París, Vichystjóminni til höfuðs. — Tilgangur Þjóð verja með því að fá Laval í stjórnina var að styrkja afstöðu sína í Vestur-Evrópu, áður en Jieir réðust til urslitaorustunnar í Austur-Evrópu. Plíðieriar Mi nð nlssl allan ian llillsr. sin helr Stti í aushirnla- I ii Vorid er nú að byrja í RússlandL Kússneskur majór hefur sagt að Þjóðverjar væru búnir að missa allan þann flugher, sem J>eir höfðu á austurvígstöðvunum byrjun stríðsins, eða um 38 þús- Nazistayfirvöldin í Frakklandi hótá að skjóta 30 gisla í Rouen og ef til vill er þegar búið að því, Oraökin er sú að sprengju var kastað að þýzkri herflutningalest. Þau hafa ennfremur hótað að skjóta 8 gisla í viðbót, ef ekki hafist upp á sökudólgunum. Doriot verklýðssvikarinn og fas istinn franski, var að halda ræðu i París í dag. Var þá varpað að honum sprengju, en ekki tókst að drepa hann. En tilræðismaður- inn slapp. — Áður hafa Laval og Marcel Déat hlotið álíka viðvar- anir frá frönsku alþýðunni. Laval flutti ræðu i gærkvöldi og ávarpaði frönsku þjóðina. Hann kvaðst ekki vera valdur að óförum Frakka í stríðinu. Hann hefði alltaf verið hlyntur vináttu Þýzkalands og Frakklands og þeg ar hann hefði talað um sigur Frakklands, þá hefði hann ekki átt við auðmýkingu Þýzkalands. Framh. á 4. síðu. Glaisilei íitaka i stinn Uno- Sfofnfundurínn kaus nefndír fil þess að undír- búa byggíngu aeskulýdsheímílis í bænum Stojnjundur Ungmennafélags Reykjavíliur var haldinn í Kaup þingssalnurh sunnudag 19. þ. m. Fundarstjóri var Sveinn Sœ- mundsson yfirlögregluþjónn, en ritari Jón Þórðarson þennari. Framsögu hafói AÖalsteinn Sigmundsson þennari. Var félagiÖ stofnaÖ með um 300 félagsmönnum. Samþykkf tíoru lög fyrir fé- lagfó og stjórn þosin. Síðastliðinn sunnudag boðaði stjórn U. M. F. í. til fundar í Kaupþingssalnum til þess að ræða um stofnun nýs ungmenna- félags, er beitti sér fyrir að efla menningu æskunnar. Æskan hlýddi kallinu og fjölmennti svo á fundinn, að Kaupþingssalurinn var fullskipaður út úr dyrum. Meðal æskumannanna voru þar nokkrir gamlir ungmennafé- lagar, sem árum saman hafa unriið í þágu ungmennafélag- anna, menn, sem énn eru ungir í anda. Sveinn Sæmundsson yfirlög- regluþjónn stjórnaði fundinum, en Jón Þórðarson kennari var ritari hans. Aðalsteinn Sigmundsson kenn ari flutti framsöguræðuna fyrir hönd fundarboðenda, mun hann Aðalsteinn Sigmundsson. manna mest hafa unnið að und- irbúningi félagsstofnunarinnar. Flefur hann unnið mikið starf í þágu ungmennafélaganna og nýtur mikilla vinsælda meðat æskumanna. Framh. á 4. eíðu, Háfíðahöldín á sumardagínn fyrsfa fara fram í 8 samkomuhúsum alls verða haldnar 13 skemmf- anir. þeír sem skemmfíafríðí annasf eru alls 450 Fram\vœmdanefnd Barnadagsins þvaddi hlafóamenn til vfó- tals í gœr til að sþýra þeim frá því helzta, sem ráSgert að fram fari á ,,harnadaginn“ og í sambandi vfó hann. Barnavinafélagfó Sumargjöf eyþur starf sitt með hverju ári, og auÖvitað þrefst starffó mikils fjár. Félagfó Væntir þess að fjár- öflunin gangi Vel á barnadaginn, og í sambandi vfó hann, enda hefur það mikfó fram að bjóða þennan dag, og alla daga ársins ynnir það starf af hendi, sem þjóðinni er skjjlt að styðja. Nýtt dagblað skýrir í dag frá því helzta um barnadaginn, en að öðru leyti nœstu daga segja frá því sem þá fer fram. mun Nú leggjast allir á eitt Það eru þrír kennarar, sem skipa framkvæmdanefnd barna- dagsins, Isak Jónsson, Jónas Jó- steinsson og Helgi Tryggvason, en Bjarni Bjarnason kennari ann- ast merkjasölu dagsins. Þessir fjórir menn hittu blaða- menn að máli á Hótel Borg í gær. Þeir sögðu þannig. frá í höfuð dráttum: Starfsemi Barnavinafélagsins Súmargjöf nær sívaxandi vin- sældum, hvar sem borið er niður um aðstoð við starf þess, eru við- tökurnar góðar, oftast ágætar. Þetta kemur greinilega fram í því hve margir aðilar leggjast nú á eitt til þess að gera hátíðahöld- in á sumardaginn fyrsta sem allra fjölbreyttust. Sem dæmi má nefna, að templarar hafa að þessu sinm boðið aðstoð sína. Barnastúkan Æskan nr. ] sér að öllu Jeyti um skemmtun sem fram fer í templ- arahúsinu. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar fer fram skemmtun, sem íþróttakennarar annast að öllu leyti. Á öllum skemmtunum dagsins skemmta starfskraftar frá Tónlistarskólanum, Mennta- skólanemendur sýna gamanleik, og þannig mætti lengi telja dæmi, sem sýna, að nú eru Reykvíkingar samtaka um gott málefni, allir leggjast á eitt til þess að gera sumardaginn fyrsta, að sannarlegum gleðidegi fyrir börnin, og til þess að gera hann að miklum íjárafladegi fyrir gott málefni. Skólabörnin starfa Við gefum út Sólskin og Barna dagsblaðið eins og vant er, og svo seljum við auðvitað merki. Frá þessu ættu blöðin að segja betur á miðvikudaginn og fimmtudaginn, því þá daga fer salan fram. En bezt er að geta þess strax, að á miðvikudaginn fer ekkert venjulegt skólastarf fram, en börn mæta í skólunum eins og vant er, og fá bækur og blöð og merki til að selja. Sól- skin verður selt á miðvikudag- inn. Barnadagsblaðið á mið- vikudaginn og fimmtudaginn. Þarna fá börnin mikið starf að vinna, og við viljum skjóta því til allra góðra manna, að verða ekki óþolinmóðir þótt fleiri en einn lítill starfsmaður reki inn kollinn og bjóði varning sinn til sölu. I 00 bréf. — Blómarósir sækja svörin Við höfum sent hundrað fyrir- tækjum, sem ætla má að hafi nokkur fjárráð, bréf og spurt lvvort þau vildu leggja starfsemi Sumargjafar lið, með því að senda henni nokkrar krónur. Á miðvikudaginn sendum við ung- ar blómarósir til þess að sækja svör víð þessum bréfum. Vel getur verið að við höfum gleymt einhverjum fyrirtækjum, und ílugmenn og tliigíoringja. Það sé því allt nýtt lið, sem þeir liafi þar nú. Rauði herinn sækir fram yfir Valcholfljót til Novgorod (Hólin garðs). Rauðir falllilífarhermenn hafa haft sig mjög í frammi. 20. þýzka vélaherfylkið, sem er frá Hamborg, hefur beðið mikið afhroð. Vorhlákurnar eru nú að byrja, allt að þiðna. Þar sem hálendast er, er orðið þurrt og bændur farn ir að búast til vorsáningar. Norð- ur-Doná er að ryðja sig og brátt mun leysa ísa á skipaleiðinni til Arkangelsk, en við það verða all- ir vopnaflutningar Bandamanna til Sovétríkjanna miklu auðveld- ari. EystrasaLtsfloti Rússa er nú albúinn að hefja hernað á ný og hefur æft sig vel í vetur. — Og fyrir misseri kváðu Þjóð verjar Rússa sigraða og Moskva tapaða! Kfnverjar taka aðal olfu- borginaíBurmaafJöpönum Kínverskur her hefur tekið lorgina Sjenangjang, olíuborgina miklu í Burma. Höfðu Japanir uinkringt bre/.kan her í borginni og voru að því komnir að taka hana, en kínverski herinn kom norðan að og sigraði Japani í harðri orustu, sem stóð í 3 daga. 500 Japanir féllu, en Bandamenn misstu fátt manna. Japanir eru mjög vandræðaleg- ir út af loftárásinni á Tokio. Frá Washington hefur ekkert heyrst enn, en frá Sjungking berast fréttir um að flugvélarnar, er árásina gerðu, hafi allar komist heilu og höldnu til bækistöðva sinna. sem gjarna vildu fá slíka heim- sókn. Við biðjum þau. öll velvirð- ingar á gleymskunni, og bendum þeim á að síma til Isaks Jónsson- ar, ef þau óska eftir að senda fé- laginu peninga, þá munu blóma- rósirnar birtast og koma þeim til skila. Samskotabaukar I síðustu viku sendum við samskotabauka á 20 staði, þar sem laun eru útborguð. Á baukn um stendur: hjálpið börnunum. Þessir baukar verða þar sem þeir nú eru komnir, fram á laugardag. Þá verða þeir opnaðir. Samskon- ar baukar verða á helztu veitinga húsum borgarinnar næstu daga.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.