Nýtt dagblað - 30.04.1942, Side 1

Nýtt dagblað - 30.04.1942, Side 1
2. árgangur. Fimmtudagur 30. apríl 1942 77. tölublað Bandaríkjafloti og her berjast gegn fasist- jm í öilum álfum heims Roosévelt lofar hernad" arafrek sovélþjódanna I ræðu, sem Roosevelt Bamla- ríkjaforseti liélt í fyrrinótt, vakti sú yfirlýsing mikla athygli, að herskip Bandaríkjaflotans tækju nú þátt í hernaðaraðgerðum á Miðjarðarhafi og Indlandshafi, engu síður en á Norður-Ishafi, Norður- og Suður-Atlanzhafi og Norður- og Suður-Kyrrahafi. Forsetinn skýrði einnig frá því að Bandaríkjaher væri nú kom- inn til Nýfundnalands, Grænlands, íslands, Bretlands, Indlands, Ástralíu og margra Kyrrahafs- Hún^semur vid2herstjórnírnar|um faekkun i hervarnarvínnunni v—- ’m.Mi I y, Verkalýðssaintokin munu ekkí sœtta síg víd neína Jeín- okun vinnuafls, sem.komíd er.á í|f)andskap|vid þau •■Á', eyja, Roosevelt kvað stjórnir Banda manna- þess albúnar, að hindra það, að fasistum tækist að ná tangarhaldi á frönskum löndum frekar en orðið væri, og yrði hald ið áfram baráttunni þar til Frakk Framhald á 4. síöu. Ríkisstjórnin er að ltoma upp opinberri vinnumiðlunarskrifstofu sem á að cinoka allt vinnuafl í landinu og skammta hverjum manni vinnu eins og gerðardómslögin eiga að skammta honum kaup. Stendur þetta í sambandi við það, að ríkisstjórnin er í þann veginn að semja eða búin að semja við herstjórnirnar um íækkun í hervarnavinnunni. Þetta hvorttveggja upplýstist við umræðurnar um gerðardóms lögin í gær. Dagsbrúnarstjórnin hefur nú þegar itrckað tilboð sitt um sam- vinnu um, nauðsynlega framleiðslu Islendinga og landvarnavinn- una. Jafnframt hefur Dagsbrún lýst því yfir, að hún muni að engu hafa hverja þá „vinnumiðlunarskrifstofu” ríkisstjórnarinnar sem á að einoka vinnuaflið í fjandskap við verkalýðssamtökin. Það er engum efa bundið, að öll verkalýðsfélög inunu taka í sama streng. Ríkisstjórninni og herstjórnunum er bezt að gcra sér þetta ljóst strax. Þingmenn Sósíalistaflokksins hafa borið fram þingsályktunar- tillögu um að fela ríkisstjórninni að taka nú þegar upp samninga við verkalýðsfélögin um hagnýtingu vinnuafls þjóðarinnar til að tryggja nauðsynlegustu framleiðslu landsmanna og svo landvarna vinnuna. Það eru síðustu forvöð að tek- ið verði fram fyrir hendur ríkis- stjórnarinnar og hún stöðvuð á þeirri stórhættulegu braut sem hún hefur farið inn á með gerð- ardómslögunum og einhliða samn ingum við herstjórnirnar. Sá fjand skapur ríkisstjórnarinnar við verk lýðsfélögin, sem kemur fram i þessum aðgerðum, hefur þegar liaft hættulegar afleiðingar fyrir Þýzhi herinn hörfar norðaustur af Orel atvinnuvegina og opinberar stofn- anir. Aukist þessar fjandsamlegu aðgerðir enn, þá verða þau ráð. sem verkalýðurinn verður að gripa til að sama skapi harðvít- ugri. Verkalýðsfélögunum. er ljóst, að þau eru hér að berjast fyrir tilverurétti sínum og frelsi, fyrir rétti hvers verkamanns til að ráða hvar hann vinnur og fyrir hvað hann vinnur. Og þessi barátta beinist gegn einræði ríkisstjórnar sem alltaf gengur lengra og lengra í því að einoka vinnuaflið í þágu yfirstéttarinnar með lög- um, sem gera verkamenn alger- lega að þrælum. Hörð loftárás á þýzku flotahöfnina Kiel „Hefndarárás" á York Auk árásarinnar á Þrándheim gerðu sprengjullugvélar Breta harða árás á þýzku herskipahöfn ina Kiel við Eystrasalt í fyrri- nótt. Komu þar upp miklir eldar- Árásir voru einnig gerðar á her- stöðvar Þjóðverja í Hollandi, Belgíu og Frakklandi. 1 öllum þessum víðtæku hern- aðaraðgerðum misstu Bretar að- eins 9 sprengjuflugvélar. Þýzkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt ,,hefndarárás” á borg ina York i Norðaustur-Englandi. Viðurkenna talsmenn þýzku stjórn arinnar, að árásum þessum sé at Framh. á 4. síðu. Kort af Þrándheimsfirði, er sýn'r glöggt hin ágætu hafnarskil- yrði, sem Þjóðverjar hafa notfært sér til að gera þarna sina öflug- ustu flotahöfn Evrópu. Nöln bæjanna við fjörðinn, Hegra, Stein- kjer o. s. frv., eru liverjum manni minnisstæð úr hetjubaráttu Norð- manna gcgn innrásarhernum. (Kortið sýnir 100 og 200 faðma dýptarlínur). Brczhm flotafræðíngur felur flofahöfn Þjóðverja í Þrándheimí alrarlega hœffu fyrlr herskíp Bandamanna og sferkusta vörn Norður~Nore$s Stór sveit brezkra sprengjuflugtéla réðst á flotahöfn Þjóðverja i Þrándheimi í fyrrinótt, og er það önnur nóttin í röð, sem aðal- árás brezku Ioftsóknarinnar er beint að þassuin stað. Komust flug- vélarnar á áfangastað þrátt fyrir versta veður yfir Norðursjó, og vörpuðu fjölda þungra sprcngja á hernaðarmannvirki Þjóðverja. Það cr nú kunnugt, að samtímis þ\í, að fyrsta stórárásin var gerð á Þrándheim, réðust einstakar brczkar sprcngjuflugvélar á ílugvelli víða á Noregsströnd og á skip við ströndina, til að villa Þjóðverjum sýn um markmið aðalárásarinnar — Þrándheim. « Ekki er ólíklegt að þessar miklu loftárásir á Þrándheim boði meiri tíðindj. ,,Ef Þrándheimsfjörður væri gerður ónothæfur fyrir nazista”, segir brezkur flotafræðingur í „Evening Standard”, ,,yrði.floti þeirra að hörfa til heimastöðva um 1600 km. frá orustu svæðunum í norðurhöfum, Þar við yrðu varnir Norður-Noregs veíkt ar til muna, en Norður-Noregur er landið, sem slrilur Bandamenn við Norðursjó frá sovéthernum í Norður-Karelíu”. Árásum Pjódverja hvar vefna hrundíd Sovétstjórnin tilkynnir enn, að engar mikilvægar breytingar hafi orðið á austurvígstöðvunum síð- asta sólarhringinn, en aðrar fregn Ir segja írá orustum á finnsku vígstöðvunum, í Smolenskhéraðinu og I nánd við Orel. Þjóðverjar játa að her þeirra hafi orðið að hörfa norðaustur af Orcl, I sovétfreg'n segir að árás Þjóð- verja á Múrmanskvígstöðvunum og við Smolensk hafi verið hrund- ið og hafi þýzku hersveitirnar, er árásirnar gerðu, beðið mikið manntjón og hergagna, Opinber skrifstofa, sem ríkis- stjórnin ehi ræður og fær einok- un á mannaflinu og getur ráðið hvern mann þangað sem henni þóknast, — þaff er einmitt fyrir- komulagið, sem Jónas frá Hriflu vildi taka hér upp 1939 eftir þýzkri fyrirmynd. Alltaf er það sama þrælahaldið, sem fyrir þess- um mönnum vakir, hvort sem at- vinnuleysi er cða gnægð atvinnu. Það sýnir bezt að kúgunarliugur þeirra er alltaf hinn sami, hvern- ig sem kríngumstæðurnar breyt- ast. En verkalýðurinn' hefur nú i krafti þess valds, er hann fær með aukinni atvinnu, möguleika til að hrinda árásum sem þessum á mannréttindi sín. Ög hann mun gera það. Flotafræðingurinn nefnir grein sina „Hættan frá Þrándheimi”, og segir þar meðal annars: ,,Úr Þrándheimsfirði er sigling- unum á aðalflutningaleið vorri til Sovétríkjanna búin alvarleg hætta, Fjörðurinn er 130 km. langur, en 32 km. þar sem. hann er breið astur nokkru innar en borgin Þrándlieimur, við fjarðarmynnið er breiddin ekki nema 4 km. Beiistadfjörður, um 50 ferkílóm. að flatarm§li, skerst langt inn í fjalllendið, sem gnæfir yfir þessari ágætu höfn frá náttúrunnar hendi, og er tengdur með mjórri cn all- djúpri kvísl við Þrándheimsfjörð. Tveir öflugustu flotar heims- ins í samstarfi við hina djörfu sovétsjómenn hafa það starf að fylgja skipalestunum gegnum Norðursjó og til Norður-lshafs, en þar taka við þeim æfðar hend ur‘ hinna rússnesku bandamanna vorra. Gegn þessum mikla skipa- kosti hafa flotaforingjar Þjóð- verja teflt. fram Þrándheimi, í þeirri von, að þetta sævirki, svo ramlega gjört af náttúrunni, vegi Framh. á 4. síðu

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.