Nýtt dagblað - 30.04.1942, Side 4
Börn og
fullorðnír
sem \ilja sclja 1. maí-inerki verk-
lýðsfélaganna komi á skrifstofu
V. K. F. Framsóknar í Alþýðu-
húsinu í kvó'kl frá kl. 6—í) og á
morgun frá kl. 7 x/2 f. h.
[- ! —
Or borglnnl
Nœturlæknir: María Hallgrímsson,
Grundarstíg 17, sími 4384.
Næturvörbur cr í Laugavegsapóteki.
. Verkalýðsfélögin halda I. maí skemmt-
un í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í
kvöld kl. 9.
Aðahtcinn Sigmundsson kennari flytur
erindi um Iþróttastarfsemi U. M. F. I. í
útvarpið í kvöld kl. 20.30.
Jón Magnússon flytur Minnisverð tíð-
indi í útvarpið í kvöld kl. 21.10.
Æsfeu/f/ðs/y/feingrn heldur I. maí-
skemmtun laugardaginn 2. maí á Amt-
mannsstíg 4.
Utvarpið í dag:
12.15—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 1. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Erindi: íþróttastarfsemi U. M. F. í.
(Aðalsteinn Sigmundsson kennari).
20.55 Hljómplötur: ,,Dansskólinn“, tón-
verk eftir Bocherini.
21.10 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon,
fil. kand.).
21.30 Utvarpshljómsveitin : a) Thomas:
Raymond-forleikurinn. b) Delibcs:
Ðlómavals. c) Bantock: La Balle-
rina. d) Michaelis: Mars.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
M ÍHStHHS
Framhald af 1. síöu.
ar og allar aðrar kúgaðar þjóðir
hefðu fengið fullt frelsi.
Sókn Japana hefur verið stöðv-
uð norður af Ástralíu, og Banda-
menn geta nú búizt til sóknar á
hendur þeim,, sagði forsetinn.
Koosevelt fór miklum viður-
kenningarorðum uni hernaðaraf-
rek Sovétríkjanna. Sovétþjóðirnar
hefðu gert meira að því að lama
bardagamátt fasistaríkjanna en
allar hinar Bandamannaþjóðirnar
til sanians.
Að lokum eggjaði forsetinn
Bandarikjaþjóðina á að standa
einhuga um allar styrjaldarað-
gerðir og hika ekki við að leggja
á sig þungar fórnir. Að lokum
mundi öllum Bandaríkjaþegnum
verða ljóst, að sigurinn hafi ekki
verið of dýrt keyptur.
bMsir í Biel
Framh. af 1. síöu.
ráðnum hug beint að borgum, er
geymi þjóðleg og söguleg menn-
ingarverðmæti, án tillits til þess,
hvort hernaðarárangur náist.
Sprengjuflugvélarnar, sem árás
ina gerðu voru 20 að tölu. Fimm
þeirra voru skotnar niður.
Þýzka flotahöfnin
í Þrándheimsfirði
Hlnrffla nrsln htnnarma sow-
sð raefl pnllnoui ip brælhiiaruinnu
Framferðí nazístayfírvaldanna velzur reíðíöldu
um allan heím
5/jipiÖ, sem flutti 500 norska /jjennara til hegningartíinnu (
nyrztu héruðum Noregs, er nú kpmih til Kirkenes, að þtíí er talið
er í fregnum frá London. 1 úttíarpi norsþu stjórnarinnar í gœr tíar
sþýrt ýtarlega frá þeim œgilegu hörmungum, sem mörg hundruð
norsþra kennara hafa orðið að þola síðustu tíiþurnar, tíegna þess,
að þeir neituðu að ganga í Kennarasamband nazista, og þar með
að innrœta börnunum kennin§ar riazismans.
Um allan hinn siðaða heim hefur meðferðin á norsþu þennur-
unum tíaþið öldu reiði og fyrirlitningar gegn þeim mannsþepnum,
er láta sér sœma s/í/jf athœfi, hinum þýzþu böðlum norsþu þjóð-
arinnar og landráðamönnum, sem þeim fylgja að málum.
Framh. af 1. síðu.
á móti mismuninum á skipakosti
þeirra og Bandamanna.
Fram til þessa hafa þeir ekki
lagt til alvarlegrar árásar á þessa
norðlægu flutningaleið til Sovét-
ríkjanna vegna þess hve öfluga
fylgd skipalestirnar hafa, erfið-
leika á kafbátahernaði svo norð-
arlega og vöntunar á fullkominni
flotastöð, þar sem kafbátar og
ránsskip gætu átt örugga höfn
og skjól. En þennan vetur hafa
nazistarnir í Noregin unnið að því
að búa Þrándheimshöfn öllum út-
búnaði nútímaflotahafnar. Verkið
gekk hægt vegna þess, að sam-
vinna tókst ekki við norska verka
menn og vctrardagurinn takmark-
aði vinnutímann, í skammdeginu
var ekki hægt að vinna nema
fjóra tíma á dag. Þessu starfi má
nú heíta lokið. Dagarnir eru orðn
ir langir. Frostin eru liðin hjá.
Vetrarmyrkrið í Norðurveg skýl-
ir ekki framar skipalestum Banda
manna 22 klukkustundir á sólar-
hring. Könnunarflug frá stöðvum
|3em liggja nálægt siglingaleið-
inni, einkum Nord Kap, eru nú
möguleg. Unnið er stöðugt að kaf
bátasmíði og önnur þýzk herskip
virðast einnig vera að húast til
átaka.
I fregnum hefur verið sagt, að
Þjóðverjar eigi nú, að minnsta
kosti eitt orustuskip. — En
þeir eiga áreiðanlega tvö vasaor-
ustuskip, tvö þung beitiskip, búin
8 þumlunga fallbyssum, fjögur
beitiskip búin sex þumlunga fall-
byssum, um 20 tundurspilla að
viðbættum kafbátum, sérstaklega
byggðum til þeirra átaka sem eru
framundan. Eg mundi ekki úti-
Ioka þann möguleika að viðbótar-
skip kynnu að koma óvænt á sjón
arsviðið.
Á því er lítill efi, að þegar
Þjóðverjar leggja til stórárásar,
verður það aðallega með tvennum
vopnum: Tundurskeytaflugvélum
með bækistöðvum á landi, og kaf-
bátaárás í mjög stórum stíl.
Það álit hefur verið látið í ljós
af nazistum, að verði brezka og
bandaríska flotanum stefnt mjög
til norðurs til að gæta skipalesta
til Sovétríkjanna, geti Þjóðverjum
boðizt tækifæri til úrslitaorustu.
Ætlunin virðist vera sú að gera
árás í stórum stíl með tundur-
skeytaflugvélum og kafbátum.
Takist í henni að laska sum
gæzluskipin eða sökkva þeim, er
tíminn kominn til að spila út há-
spilunum frá Þrándheimi: ,,Tirp-
itz”, „Admiral Hipper” og þeim
öðrum stórum herskipum, sem
Þjóðverjar eiga tilbúin.
Hinsvegar er það ekki að efa,
að fregnir þær um flotastyrk naz-
ista, sem undanfarið hafa komið
frá Svíþjóð, eru viljandi settar
í umferð af þeim sjálfum í því
skyni að láta oss ofmeta skipa-
kost Þjóðverja. Flotann sem ég
hef miðað við í grein þessari, geta
Þjóðverjar haft til árása að
minnsta kosti. En hann er nær
alveg háður flotahöfninni í Þránd
heimi og því öryggi og skýli sem
hún hefur að bjóða.
Frá Þrándheimi til Hull eru
1200 hundruð kílómetrar en frá
Þrándheimi til Færeyja aðeins
640 km. Rússarnir hafa ekki gef-
ið Þjóðverjum neina værðarstund
í vetur en síkur vetrarhernaður
er ákaflega hergagnafrekur. Það
er skylda vor að sjá til þess að
hergagnastraumurinn til Sovétrikj
anna verði hvorki tafinn né trufl-
aður. Floti Breta og Bandaríkja-
manna liafa engu þýðingarminna
hlutverk en ef hermenn vorir væru
settir til að gæta birgðaflutninga
eftir Smolenskveginum.
Ef Þrándheimsfjörður væri
gerður ónothæfur fyrir nazista,
yrði floti þeirra að hörfa til heima
stöðva, um 1600 km. frá orustu-
svæðunum í norðurhöfum. Þar
við yrðu varnir Norður-Noregs
veiktar til muna, cn Norður-Nor-
egur er landið. Sem skilur Banda
menn við Norðursjó frá sovét-
hernum í Norður-Karelíu”.
Stjórn Glímufélagsins Ármann
bauð blaðamönnum á sinn fund í
gær til að skýra þeim írá störfum
félagsiiis. Jens Guðbjörnsson for-
maður félagsins liafði orð fyrir
félagsstjórninni og sagðist þannig
lrá í höfuðdráttum:
VETKARSTARFIÐ
1 vetur hafa rúmlega 500
manns tekið þátt í vetraræfingum
Ármanns, 140 stúlkur og 363
karlmenn, þetta er mjög mikil
þátttaka- og á sennilega fáar hlið-
stæður, en það er nú svo, að þeir
scm farnir cru að iðka íþróttir
geta ekki án þeirra verið, þeim
finnst æfingarnar eins sjálfsagð-
ar eins og að þvo sér og borða,
Þessar íþróttaiðkanii hafa að
Handtökurnar á norsku kenn-
urunum fyrir mótþróa í skólamál-
um hófust fyrir alvöru í marz, og
20. marz voru um 1 100 kennarar
fangelsaðir. Biskupar Noregs.prest
ar og háskólaprófessorar vottuðu
þeim samúð, eggjuðu þjóðina til
að fylkja sér fast um málstað
þeirra og mótmæltu harðlega við
Quislingstjórnina.
Þegar augljóst var, að kennar-
arnir ætluðu ekki að láta undan
hvorki loforðum né hótunum,
tóku nazistayfirvöldin að þvæla
þeim úr einu fangelsinu í annað
og í fangabúðir. Þar voru þeir af-
hentir þýzkum S.S.-mönnum, er
misþyrmdu þeim á hinn dýrsleg-
asta hátt. Nokkrir gáfust upp og
lofuðu að ganga í Kennarasam-
bandið, en allur þorri þeirra hélt
fast við sína fyrri afstöðu.
Tólfta þessa mánaðar voru 500
fanganna sendir frá Suður-Nor-
egi til Þrándheims. Var farið svo
illá með þá á ferðinni, að þegar
til Þrándheims kom, voru 100
mestu leyti farið fram í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar. Þeir
sem stundað hafa sund og skíða-
íþrótt á vegum félagsins eru ekki
taldir í þeim 500 rnanna hópi, er
áður er getið. Úr skíðaíþróttinni
hefur ekki orðið mikið að þessu
sinni, því við höfum, því miður
átt'við „snjóleysi að striða í vet-
ur”,
Félagið hefur haft 10 kennara
í þjónustu sinni, sumir þeirra eru
áhugamenn, sem enga þóknun fá
fyrir starf sitt, en um helmingur
þeirra er á launum hjá félaginu.
Jón Þorsteinsson er aðalkennari
félagsins, Kennt hefur verið 5—6
stundir á dag í vetur eða nánar
. tiltekið frá 1. okt. til aprílloka.
1 félaginu eru nú um 1300
manns og hefur það haldið
skemmtifundi fyrir meðlimi sina
einu sinni í mánuði
Nl; ÆTLUM VIÐ AÐ SÝNA
ÁKANGUR
Á laugardaginn 2. maí liefjast
einskonar próf hjá okkur, þá hefj
ast íþróttasýningar. og fara þær
síðan fram á hverju kvöldi í
viku, sú síðasta verður fimrntu-,
þeirra orðnir veikir og tveir höfðu
brjálazt. Biskupinn í Þrándheimi
og margir prestar sendu þá ávarp
til Quislings, þar sem hann var
beðinn í nafni mannúðarinnar að
stöðva þessa meðferð á kennur-
unum. Quisling svaraði því einu,
að prestupum væri nær, að reyna
að tala um fyrir kennurunum.
Kennararnir, 500 talsins, voru
loks reknir um borð í gamla
skútu, sem ætlað var í mesta lagi
að flytja 250 farþega. Þrátt fyrir
tilmæli frá nazistiskum lækni, er
skoðaði fangana, var engum öðr-
um lækni hleypt um borð.
Skipstjórinn neitaði 'að taka á-
byrgð á flutningi þessum, því að
ekki væri pláss eða björgunarbelti
nema handa helming farþeganna.
Þegar svo var komið, tóku þeir
kennaranna, sem heilbrigðir voru,
þá ákvörðun að bjóðast til að
ganga í sambandið, ef verða
mætti til að forða hinum sjúku
félögum sínum frá þjáningum.
Því var neitað. — Nazistayfir-
völdin tilkynntu, að kennararnir
hefðu sleppt tækifærinu til sátta.
Er talið líklegt, að þeir verði send
ir til skotgrafagerðar í fremstu víg-
línu Múrmanskvígstöðvanna.
Umræðum um gerðadóms
Iðgin lokið í neðri deild
Þriðja umræða um gerðardóms
lögiu fór frarii í neðri deild í gær.
Uinræðunni var lokið en at-
kvæðagreiðslunni var frestað.
OOOOOOOOOOOOOOOOO
OÓÓOOOOOOOOOOOOOO
Útbreiðið
Nýtt dagblað
0000-0000000000000
ooooooooooooooooo
dagskvöldið 7. maí. Þessar sýn-
ingar höldum við í tilefni af því,
að 1. S. I á 30 ára afmæli og
eru sýningarnar tileinkaðir íþrótta
sambandinu.
Meðal þess sem sýnt verður má
getá glímukvöldsins, Þar verður
írcðal annars sýnd bændaglíma
og ílutt erindi um glímuna, þátt-
taka í glimuæfingum hefur aldrei
verið betri en í vefur.
Innan skamms munuln við sýna
íþróttakvikmynd, sem við höfum
látið gera, stendur sýning hennar
í 1 klukkustund. Sú mynd mun
vekja mikla athygli.
Leikfétag Reybjavíbau
99
Gultna hliðIðM
Sýning í kvöld kL8.
Agöngumiðar seldir frá kl. 2.
Uorsiiogar urmaiios lílasl a
laiiamagiu
Kvíkmynd af starfsemí félagsíns verð-
ur sýnd bráðlega