Dagblaðið - 16.10.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 16.10.1975, Blaðsíða 6
6 Oagblaðið. Fimmtudagur 16. október 1975. Eitursnákum beitt á 60.000 manns Tveir menn reyndu i gær að upp fundinn eftir að mennirnir láta lausa baneitraða snáka á voru gripnir og beitti til þess fundi 60 þúsund Pakistana I táragasi og skotvopnum. Tfu Lahore I gær. Lögreglan leysti menn féllu og 50 særðust. Þýzki lögreglu- maðurinn hlaut skilorðsbundið Rúmlega þritugur gluggann á bil sinum. lögreglumaður i Lögreglumaðurinn, Munchen i V-Þýzka- Peter Presse, segist landi, sem mjög hefur hafa skotið piltinn, sem verið lofaður af yfir- ók bilnum, óviljandi er mönnum sinum fyrir hann notaði byssuna til gott starf, var i gær að brjóta bilrúðuna. dæmdur i 9 mánaða skilorðsbundið fang- Blöð i Vestur-Þýzka- elsi. Fékk hann dóm landi hafa ásakað lög- fyrir að hafa orðið öku- regluna mjög fyrir að manni að bana eftir að vera of snögga með sá neitaði að opna fingurinn á gikkinn. Búlgarar hvetja til vopnaðrar byltingar Málgagn kommúnistaflokksins, Novo Vreme, hefur hvatt vestræna kommúnista til að fylgja hinni byltingarsinnuðu leið til valda. SagBi I grein i blaðinu aB I þaB vera draumsýn eina aB ætla kommúnistar yrBu aB bUa sig aB nota hefBbundnar aBferBir til undir vopnaða baráttu ef hún aB ná völdum. reyndist nauBsynleg. KvaB blaBiB | Grein þessi birtist þegar vart hefur orBiB óróleika meB Sovét- blokkinni vegna þingræðisleiBar- innar sem evrópskir kommún- istaflokkar — sérstaklega sá italski — vilja fylgja. Greinina skoBa fréttaskýrendur sem stuBningsyfirlýsingu viB harBlinustefnu portúgalskra kommúnista. Sala Concorde-farmiða hafin Concorde-farmiðar eru til sölu. Franska flugfélagið Air France hóf i gær sölu á fyrstu miðunum á milli Parisar og Rió de Janeiro á timanum frá janúar—marz. Rúmlega 700 miðar seldust i fyrstu lotu og segja talsmenn flugfélagsins að upppantað sé i nefndar ferðir. Concorde er hljóðfrá þota Bret- lands og Frakklands sem mjög hefur verið umrædd og umdeild á undanförnum árum. Verðfarsins á milli Parisar og Braziliu er enn ekki endanlega fullákveðið en bráðabirgðaverð er sem svarar 20% ofar venjulegu fyrsta farrýmis-verði, eða rúm- lega 200 þúsund krónur. Fljótlega hækka venjuleg far- gjöld og þá má reikna með að munurinn verði sáralitill er fyrsta farþegaflug Concorde hefst. Annað brúðkaup frœgustu elskenda heimsins myrkviðum Afríku öllum simtölum var visað á yfirgefinn veiðikofa sem enginn hefur komið nærri i mörg ár. Þetta bragð eru þau hjónin sögð hafa leikið oft áður. Siðar i þessari viku halda þau hjón aftur til Jóhannesarborgar eftir 17 daga útilegu. Þetta er sjötta hjónaband Elizabetar Taylor og þriðja hjónaband Richards Burtons. Tiu ára hjónaband þeirra var mjög stormasamt, jafnvel opin- berlega, og sifellt voru þau að skilja um stundarsakir. Burton hefur viðurkennt að verulegur hluti vandans sé áfengisdrykkja hans. Hvorugt þeirra hefur þó virzt hafa viljað skilja. Burton sagði nýlega i viðtali að skiln- aðurinn hefði verið „það fárán- legasta i heimi”. Burton skildi við fyrri konu sina, Sybil, 1963. Liz Taylor, sem hóf leikferil sinn aðeins 10 ára gömul, hefur áður verið gift Nicky Hilton, Michael Wilding, Mike Todd og Eddie Fisher. Richard Burton og Elizabeth Taylor, frægustu elskendur heims siðan llómeó og Júlia könkuðust á, hafa leyniiega gengið i hjónaband I afskekktu þorpi i norðurhluta Afriku- rikisins Botswana. Þau skildu fyrir 16 mánuðum. Héraðsstjórinn, Ambrose Masalila, skýrði fréttamanni Reuters frá þvi i gær að hann hefði gefið þau saman i strá- og moldarkofaþorpinu Kasane, nærri þar sem landamæri Bots- wana liggja að Zambiu og Ródesiu. Brúðurin, sem nú er 43 ára, var iklædd grænum kjól, skreyttum meB bryddingum úr silki og stórum hanafjöðrum. Brúðguminn, sem veröur fimmtugur á næsta ári, var i rauðum sokkum og skyrtu og hvitum buxum. „Þau sögðu mér að þetta væri hefðbundinn velskur klæðn- aður,” sagði Masalila. Hann sagðist hafa fengið upp- hringingu frá þeim Burton og Taylor á föstudagsmorguninn og hefðu þau þá beðið hann að framkvæma athöfnina. Þau komu svo til skrifstofu hans siðar um daginn. „Klukkan hálffjögur skiptust þau á hringum og ég lýsti þau hjón. Þetta tók tuttugu minútur.” Sykursætir endurfundir Liz Taylor og Richards Burtons i Zurich I lok ágúst. Liz Taylor hefur nýlega lokiB viö aö ieika I kvik- myndinni Blá- fuglinn, sem gerð var i' Leningrað. Þar lék hún fjögur hlutverk, m.a. þessa ófrýni- legu norn. And- litsfarðinn var að sjálfsögðu ómældur en Liz sagði frétta- manni News- wéek, að hún væri vön aö lita svona út á hverjum morgni. 1 Jóhannesarborg sagöi Chan Sam, ritari Burton-hjónanna, að hún myndi ekki gefa út form- lega tilkynningu fyrr en i dag. Burton-hjónin, sem nýlega hafa tekiðsaman aftur, komu til Botswana 29. fyrra mánaðar með venjulegum glæsileik: i leigðri einkaþotu námufyrir- tækis i Jóhannesarborg. Árnaðaróskir þúsunda við hótelið Skömmu siðar héldu þau af stað i aðra brúðkaupsferð sina, og eyddu nokkrum dögum i garði i Botswana. Þar styttu þau sér stundir með akstri á Landrover jeppa, á filsbaki og við Ijónagláp úr návigi. Einu vottar brúðkaupsins i lit- illi og myrkri byggingu héraðs- stjórans voru tveir hvitir gæzlu- menn úr garðinum. Undirskriftir stjörnuparsins eru i kirkjubókinni á staðnum innan um nöfn afrikanskra brúðhjóna. Brúðkaup þeirra nú, i rykugu þorpi 80 km suður af Viktoriu- fossum, var i hrópandi mótsögn við brúðkaup þeirra i Montreal i Kanada fyrir 11 árum. Sjálft brúðkaupið þá fór fram i tiltölulegri ró en daginn eftir, þegar fréttirnar höfðu lekið út, söfnuðust þúsundir manna saman fyrir framan hótelið og óskuðu þeim árnaðar. Brúðkaup þeirra nú i Bots- wana var áberandi látlausara en brúðkaup innfæddra. í fjóra daga tókst Burton-hjónunum að halda brúðkaupinu leyndu. Þegar fréttir bárust út var Liz og Richard hvergi aö finna og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.