Dagblaðið - 16.10.1975, Qupperneq 14
14
Dagblaðið. Fimmtudagur 16. október 1975.
Át súrkál — og létt-
ist um 400 pund
— Feiti maður-
inn í Sirkuslíf
„Það þarf viljastyrk
— já, mikinn vilja-
styrk, án hans þýðir
ekkert að fara i matar-
kúr”. „Það er feiti
maðurinn i sirkusnum,
sem talar — eða rétt-
ara sagt hinn áður feiti
maður sirkussins,
Carter Lindsey, sem
eitt sinn vó 756 pund.
Nú er hann orðinn
helmingi léttari — og
betur þó, hefur létzt um
tæp 400 pund.
„Ég er enn 100 pund frá tak-
markinu — 375 pundum, en ég
ætla að komast niður í 275
pund”, sagði þessi aldna sirkus-
hetja, sem er 195 sentimetrar á
hæð.
„Fyrir fimm árum fékk ég
hjartaáfall og læknir minn sagði
viö mig: Annaðhvort losar þú
þig við spikið eða deyrð. Ég
vildi lifa lengur — fór i megrun
og hafði súrkál sem aðalrétt.
Læknirinn minn sagði að ég
væri vitlaus — en súrkálið er
"VcirtcleV’
Þéttir gamla og nýja
steinsteypu.
2’
SIGMA H/F
Núpabakka 19
Upplýsingar i
simum
3-47-70 og 7-40-91
I
Ritstjórn
SÍÐUMÚLA 12
Sim i
81322
Áskriftir
Afgrei^sla
Auglýsingar ]
Hlutabréf
ÞVERHOLTI 2
27022
kjarnafæöa. Ekki er það
beinlinis gott — og læknirinn
sagði, að ég mundi ekki éta mik-
ið af mat, sem ég hataði. Hataði
var kannski of sterkt til oröa
tekið, en almáttugur ég hafði
vissulega etið betri mat áður.
Nú, súrkálinu skolaði ég niður
með tómatsafa, smávegis
mjólkurdreitli — og kaffi, já,
miklu kaffi, 8-15 bollum á dag.
Það er mikil drykkja og tók sitt
pláss i stórum maganum. 1 dag
liður mér miklu betur en áður
fyrr.”
Carter Lindsey var 647 pund
að þyngd, þegar hann kom fram
i kvikmyndinni Sirkuslif 1950
(The Greatest Show on Earth,
sem sýnd hefur verið i islenzka
sjónvarpinu) — en 1954 var
hann orðinn 756 pund, — met-
þyngd hans i sirkusnum.
En fyrir 5 árum, þegar hann
byrjaði i megruninni.varð hann
að láta af starfi „feita mannsins
i sirkusnum”. „Viljastyrkur —
já, viljastyrkur — ég ætla ekki
að fitna á ný”, sagði Lindsey
brosandi að lokum.
Grennri nú — „aðeins” 375 pund
— Carter Lindsey i buxum, sem
eitt sinn pössuðu honum.
HAFNARFJÖRÐUR
FASTEIGNIR TIL SÖLU:
Einbýlishús í suðurbæ. Húsið er steinhús, sem
skiptíst í hæð, kjallara og ris. Eign í góðu á-
standi. Skipti á 3ja herb. íbúð í f jölbýlishúsi
möguleg.
3ja—4ra herb. ibúð í þríbýlishúsi við Hring-
brauf. Verð 6,5 millj. Hagkvæm skipting á út-
borgun. Stór bílskúr fylgir.
Einbýlishús við Brekkugötu. Húsið er stein-
hús, sem i eru 6—7 herb., auk kjallara, sem
væri tilvalinn sem vinnuaðstaða eða geymsl-
ur.
Innri Njarðvik
Nýlegt einbýlishús, ca 130 ferm. i húsinu eru 4
svefnherb. Laust fljótlega.
MMiMR
FASTEICMASALA_
‘StrandgötuTl.
Símar 51888 og 52680
Jón Rafnar sölustjóri
heima 52844.
Hafnarstræti 11.
Símar: 20424—14120
Heima: 85798 — 30008
Við Yrsufell
C.a 140 ferm raðhús, enda-
hús, svo til fullgert. Kjallari
undir öllu húsinu.
Við Blikahóla
Ca 127 ferm 4ra—5 herb. ibúð
á 1. hæð. Innbyggður bilskúr
fylgir.
Við Krummahóla
Góð 5 herb. ibúð á 7. hæð i
lyftuhúsi.
Okkur vantar tilfinnanlega
2ja—3ja herb. Ibúðir á sölu-
skrá.
imarlfað urinn 1
Austurstrnti 6. Stmi 26933. ^
i & A A A ði A & A A A & & & & A & &
FASTEIGNAVER H/e
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811
Ibúðir óskast
Höfum á biðlista
fjölda kaupenda að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, sérhæðum,
einbýlishúsum.
Einnig íbúðum og
húsum í smiðum.
Mikið um eignaskipti.
Skoðum eignina sam-
dægurs.
LAUGAVEGUR
Til sölu
stór verzlunarhúseign. Lausfljótlega. I húsinu
eru nú starf ræktar f jórar verzlanir á götuhæð,
svo og 4 skrifstofur á efri hæðum hússins.
Fasteignasalon
Ingólfsstrœti 1.
3. hœð Sími 1-81-38.
i \ * $$
Sænsk borð og stólar í eldhús og borð-
stofu. Brún, græn og rauð.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 32, Kéf lavík. Sími 92 2009
Lifandi
hóhyrningur óskast
Greiðum mjög hátt verð fyrir lifandi háhyrn-
inga. Upplýsingar veitir Björgvin
Guðmundsson, Stykkishólmi.