Dagblaðið - 16.10.1975, Síða 19

Dagblaðið - 16.10.1975, Síða 19
Oagblaðið. Fimmtudagur 16. október 1975. 19 „Vlst viröist allt vera I lagi með hann, en maöur getur ekki treyst neinum nú á timum.” Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla apótekanna vikuna 10.-17. október er I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna a sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apótcker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frd kl. 11-12 f.h. Árbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kðpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarf jörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Iicilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30-^19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Iivitabandið: Mánud.—föstud. ki. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. „Má ég kynna, þetta er konan min, Lina, henni á ég að þakka, hvernig komið er fyrir mér, á kafiiskuldum.” T0 Bridge !) Við höfum verið talsvert upp á kvenhöndina i þessumþætti að undanförnu — og reynum að halda þvi fram að kvennafriinu 24. október. Það má ekki minna vera á kvennaári. Og þá er hér enn eitt fallegt spil, sem kom fyrir á bandariska meistara- mótinu. Margir kunnir meist- arar úr flokki karla töpuðu fjór- um spöðum á spilið — en ekki Hermine Baron, þegar hún var viö stýrið. Útspil tigulfimm frá vestri i fjórum spööum suðurs. 4 K943 ♦ AG1075 4 enginn + KD54 ▲ enginn 4 A1065 w K986 * D2 * K765 ♦ AG108 4 A8632 4 G109 ♦ DG872 X43 ♦ D9432 4 7 Frúin trompaði útspilið i blindum — og fann strax lykil- spilamennskuna, laufakóng. Vestur átti slaginn á laufa ás og spilaði meira laufi. Tekið á drottningu og hjarta kastað heima. Þá var litið lauf trompað — og tigull aftur i blindum. Hjartaás og hjarta trompað — og þriðji tigullinn i blindum. Aðeins fimm spil eftir á höndunum — og þegar frú Hermine Baron spilaði hjarta frá blindum var austur varnar- laus með A-10-6-5 I trompi og tigulás. Hann getur aðeins fengið tvo slagi — sama hvað gert er. Austur kastaði tigulásn- um, en hjartað var þá trompað siðan tigull með trompkóng blinds. Ekki nægir heldur fyrir austur að trompa með spaðaás — suður kastar þá tigli — til að spila meiri spaða. Þá fær austur slag á tigulás — en aðeins einn á spaða. Séra Lombardy, sem verður skákstjóri á svæðamótinu I Reykjavik, vakti mikla athygli á ólympiuskákmótinu i Leipzig 1960. Þá náði hann m.a. jafntefli á heimsmeistarann Botvinnik, sem þá reyndar hafði lánað Tal titilinn um tima. Lombardy var þá 22ja ára og átti leik i eftirfar- andi stöðu á svart gegn Botvinnik. 44.----Rf4! (þar meö er jafn- teflið I höfn) 45. Dh4+ — Rh5 46. Dg5 — Rf4 47. Dh4+ — Rh5 48. Kc2 — De3 jafntefli. Ef 45. Rxf4 — exf4 46. Dxf4 — Dd4. Séra Lombardy tefldi á öðru borði og var nýbakaður stórmeistari. Bobby Fischer tefldi á þvi fyrsta i bandarísku sveitinni. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra hulgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. I* æðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. .15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Klókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Fylgdu fordæmi reynslurikari vinar i atriöi er varðar félagsmál. Nú er gott útlit fyrir að þú getir hafiö stórtækar aðgerðir hvaö varöar málefni er þig hefur lengi langaö til að fást við. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú munt njóta félagsskapar gamalla vina i dag. Það gæti orðið vel þess viröi að endur- skoða vinnuaðferðir. Þú gætir auðveldað þér hlutina með smávægilegum breyting- um. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Það virð- istætla að veröa mikið um að vera i dag og ættirðu að vera feginn rólegu kvöldi heima fyrir. Þú skalt vera varfærinn, er þú talar við menn i þér hærri stöðum — tilraun til að vera fyndinn kynni að mis- skiljast. Nautið (21. april-21. mai): Veldu vand- lega þá manneskju er þú ætlar að ræða viðskiptamál þin við. Stjörnustaðan er hagstæð i fjármálum. Ef þú reynir að krefja inn skuld er mjög liklegt að þér takist það. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Þú ættir ekki að deila i dag. Þér fer bezt að halda þig á mottunni og þegja. Þetta er timi mikilvægra breytinga á ástasamböndum. Krabbinn (22. júni-23. júli): Hvað við- kemur persónu af hinu kyninu mun þér finnast sem þar heyrir þú heima. Nú verður þú að ganga frá máli sem varðar útistandandi peninga, ellegar lendir þú i vandræðum. Ljónið (24. jUli-23. ágUst): Þú virðist vera að springa af krafti og ættir að geta lokið við heilmikið af verkum, sem þú hefur trassað. Þú kannt að fá óvæntar fréttir, sem aftur geta leitt til ferðalags. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það er framför á öllum sviðum hjá þér i dag. Einnig er upplagt i dag að biðja aðra um greiða. Þú mátt eiga von á óvæntri gjöf frá eldri manneskju. Fjármál eru undir jákvæðum áhrifum. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þetta er einn af þeim dögum þegar þú færð mesta á- nægju út úr þvi að gera hluti fyrir aðra. Hin félagslega hlið lifsins er mjög björt og likur eru á að þú hittir áhugaverða, ó- kunna manneskju. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):Þú ættir að hafa gaman af að deila verkefni með einhverjum þér nátengdum. Varastu að skilja persónuleg skrif eftir þar sem aðrir kunna að komast i þau. Þér gæti orðiðá að gera eitthvað rangt i dag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Dagur- inn er'góður'varðandi öll fjármál. Ef þú sýnir vini þinum vingjarnleik mun þér verða launað rikulega. Þú kannt að þurfa að viðurkenna að einhver annar hafi rétt fyrir sér i mikilsverðu máli. Steingeitin (21. des.-20. jan.): 1 kvöld ætt- ir þú að fá tækifæri til að deila uppáhalds áhugamáli þinu með hópi af skemmtilegu fólki. Afmælisbarn dagsins: Miklar framkvæmdir á öllum sviðum eru liklegar á þessu ári. Aðaláhyggjuefni þitt mun verða skortur á hvild. Um mitt árið ættirðu að fá prýðis tækifæri til að bæta fjár- mál þin. Astamálin virðast flókin og þú munt þurfa að taka ein- hverjar ákvarðanir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.