Dagblaðið - 16.10.1975, Blaðsíða 22
22
Dagblaðið. Fimmtudagur 16. oktéber 1975.
1
Til sölu
i
Rafmagnsmótor,
30 hö, 220 volt, sem nýr til sölu.
Upplýsingar I slma 25988.
Mótatimbur
til sölu, ca 1000 m, heflað 1x6.
Uppl. i slma 37337.
Til sölu
Khstle sklði 195 cm á lengd með
bindingum og stöfum. A sama
stað drengjareiöhjól og Swallow
kerruvagn. Allt sem nýtt. Uppl. I
slma 72918.
Notað gólfteppi
tilsölu, lðfermetrar. Verö 25þús.
Uppl. I síma 50595.
Mótatimbur til sölu
Ca 1200 metrar. Uppl. i slma
20174 eftir kl. 6.
Tii sölu
er OVERLOCK-vél, nýyfirfarin.
Uppl. I slma 32413.
Notuð eldhúsinnrétting
(neöri skápar) til sölu. Uppl. i
slma 72946.
Hnakkur til söiu.
Uppl. I slma 16496 eftir kl. 7.
Til sölu
Nilfisk vatnsryksuga, hentug fyr-
ir skrifstofu eða verzlun, einnig
ruggustóll úr renndri furu. Uppl.
I slma 72302 eftir kl. 7.
Þurrkari
sem er enn I ábyrgö til sölu.
Uppl. I slma 31638 á kvöldin.
Til sölu þakjárn
notað og nýtt, 20 plötur. Einnig
tveir 220 V 3 fasa rafmótor-
ar 3/4 og 1 1/2 ha. Uppl. I sima
43605.
Nýr rauðbrúnn leðurjakki
nr. 12 til sölu, verð kr. 18 þús og
kerruvagn Pedigree, verð kr. 15
þús. Uppl. i sima 32521.
Teppi tii sölu
ca 24 fm (3.60x6). Uppl. I sima
42855.
Mótatimbur
til sölu 1x7, 1x6 og 1x4. Uppl. i
slma 92-8349.
Mótatimbur
til sölu. Ca 600 metrar af 1x6, ein-
notuðu. Uppl. i síma 14075.
Jólaskraut
til sölu. — Mikið magn af kln-
verskum lömpum. Einnig ný Adl-
er vasareiknivél. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Jólaskraut”-
3442”.
Til sölu
4ra fermetra miðstöðvarketill, á-
samt tilheyrandi. Mjög góð tæki.
Uppl. i slma 40394.
Vogir 1 kg
og 15 kg til sölu. Upplýsingar I
slmum 26015, 84345.
Anita 811
vasatölva til sölu. Slmi 32776 eftir
hádegi.
Hey til sölu.
Vélbundin taða. Uppl. I sima
19842.
Kjötsög til sölu,
amerlsk. Uppl. I sima 83879.
Til sölu
köfunarbúningur ásamt tækjum.
Uppl. I síma 25291 eftir kl. 4.
Óskum eftir
að kaupa notaða eldhúsinn-
réttingu, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. I slma 42333.
Miðstöðvarketill
til sölu 2 1/2 til 3ja ferm með öllu
tilheyrandi. Uppl. I slma 43775.
Giktararmbönd til sölu.
Póstsendum um allt land.Verð kr.
1500. Sendið pöntun ásamt máli af
úlnlið i pósthólf 9022.
Til sölu
málningarpressa, I góðu lagi.
Slmi 32101.
Efnalaug
i fullum rekstri til sölu. Þeir sem
hafa áhuga vinsamlega leggi
nafn, heimilisfang og símanúmer
inn á afgreiðslu Dagblaðsins
merkt „Efnalaug 34”.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Slmi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Oskast keypt
Söluturn
með kvöldsöluleyfi óskast til leigu
eða kaups nú þegar. Tilboð send-
ist fyrir föstudagskvöld merkt
„söluturn”.
Óskum eftir
að kaupa notaða eldhúsinnrétt-
ingu, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. I sima 42333.
Vil kaupa
poodle hvolp. Uppl. I slma 96-
23873.
2ja—3ja fermetra
góður miðstöðvarketill með öllu
tilheyrandi óskast til kaups. Slmi
75372.
Óska eftir
að kaupa notað mótatimbur
1x6—1x4 tommur. Uppl. I sima
82215 og 85510.
Sænskur
linguaphone óskast. Upplýsingar
i slma 33113.
I
Trésmíðavélar
óska eftir að kaupa borðsög, af-
réttara og þykktarhefil. Uppl. i
slma 81746 eftir kl. 6.
óska eftir
að kaupa 4—5 st. innihurðir,
70x200. Uppl. I sima 74417 eftir kl.
7.
Til kaups óskast:
Pylsupottur, goskælir, kælihilla,
frystikista, frystiskápur,
Isskápur, afgreiðsluborð, hillur
og margt annað tilheyrandi
verzlun. Uppl. I slma 14633 —
44396 — 53949.
1
Verzlun
s>
Eldhúsinnréttingar — Klæða-
skápar
Höfum til sölu á verkstæðisverði
nokkrar Bonansa eldhúsinnrétt-
ingar og klæðaskápa. Til af-
greiðslu mjög fljótlega. Hagstætt
verð, vönduð vinna. — Húsgagn.a-
vinnustofan Súðarvogi 16. Simar:
85966 og 10429.
Pomus, Laugavegi 91.
Sængurveraléreft 278 kr. metrinn
og sængurveradamask 387 kr.
metrinn.
Gærufóðruð
herrakujdastigvél. Verð 5.160 kr.
Domus, Laugavegi 91.
Ódýr sængurfatnaður.
Mikið úrval. Léreft á 1600 settið.
Straufritt 4.400 settið með lakij,
lök frá kr. 780.00 og baðhandklæði
frá kr. 655.00. — Bella, Laugavegi
99, gengið inn frá Snorrabraut.
Simi 26015.
Fjölbreyttir litir
af RYAbandi og gólfteppabútum
til sölu. Verzlunin er opin frá kl.
14.30 til 18. Teppi hf. verksmiðju-
salan Súðarvogi 4, slmi 36630.
Nýsviðnar lappir
til sölu á Klapparstig 8, (á horn-
inu á Klapparstig og Sölvhóls-
götu).
Næstsiðasta
vika útsölunnar, stuttir kjólar frá
kr. 1900.00, slðir ,kjólar frá kr.
2.900.00. Theódóra, Skólavörðu-
stig 5.
Hannyrðir — Innrömmun:
Við flytjum sjálf inn heklugarnið
beint frá framleiðanda 5 tegund-
ir, ódýrasta heklugarnið á mark-
aðnum. Naglamyndirnar eru sér-
stæð listaverk. Barnaútsaums-
myndir i gjafakössum, efni, garn
og rammi, verð frá kr: 580.00.
Jólaútsaumsvörurnar eru allar á
gömlu verði. Prýðið heimilið með
okkar sérstæðu hannyrðalista-
verkum frá Penelope, einkaum-
boð á Islandi. önnumst hverskon-
ar innrömmun gerið samanburð á
verði og gæðum. Póstsendum
siminn er 85979, Hannyrðaverzl.
Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17.
Holtablómið.
Blóm og skreytingar við öll tæki-
færi, skólavörur, leikföng og
gjafavörur i úrvali. Holtablómið,
Langholtsvegi 126. Simi 36711.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich I Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
í
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 20 og 21
Verzlun
Þjónusta
Baby Budd barnafatnaður
Mikið útval sængurgjafa.
Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr.
590.00
Hjá okkur fáið þér góðar vörur með miklum
afslætti.
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaöarmannahúsinu, Hallveigarstig 1.
JHE
Loftpressa Slmi 35649.
Jón Haukur Eltonsson, Háaieitisbraut 26. Simi 35649.
Tek að mér hvers konar fleyganir, boranir og sprenging-
ar. — Margra ára reynsla.
Gerum föst tilboð ef óskað er.
ÖKUKENNSLA
Æfingatímar
Kenni á nýjan Skoda.
Fullkominn ökuskóli
Útvega öll gögn á
einum stað.
Sveinberg Jónsson
simi 34920.
Húsgögn
Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar,
raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús-
gögn til klæðningar og viðgerðar.
Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344.
AEDniciiiciaNudd og
TIPPIICI Ell KJTI snyrtistofa
Hagamel 46, simi 14656,
AFSLATTUR
af 10 tima andlits- og líkamsnudd-
kúrum.
Haltu þér ungri og komdu I
AFRODIDU.
ÞO ÁTT ÞAÐ SKILIÐ.
Otvarpsvirkja
MaSTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgeröir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð I heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta.
Radíóstofan Barónsstlg 19.
Slmi 15388.
rShKÍ>
ALHLIÐA
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTA
AUGLYSINGA-OG
iÐNAOARLjósMYNDUN Skúlagötu 32 Regkjavik Simi 12821
„ORYGGI FRAMAR OLLU
LJÓSASTILLING
Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur-
inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og
fimmtudagskvöld kl. 19—21.
Saab verkstæðið
Skeifunni 11.
ORYGGI' FRAWAR- OtlU
Otvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radlónette Ferguson og
margar fleiri gerðir.komum heim ef
oskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 12880.
AXMINSTERhf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval af gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði
Baðmottusett.
iSeljum einnig ullargarn. Gott verð.
Axminster
- . . annað ekki
METSÖLUBÆKUR
A ENSKU I
VASABROTI
?HUSIÐ
LAUGAVFGI178.
RADIOBORG %
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða-
útvarpstækjum.
KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar.
Sími 85530.
SPRUNGUVIDGERÐIR — ÞÉTTINGAR
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum,
notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20
ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. örugg
þjónusta.
H. Helgason, trésmíöameistari, simi 41055
Veizlumaiur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur
i heimahúsum eða I veizlusölum,
bjóbum við kaldan eða heitan
mat.
KOKK7HUSID
Krœsingarnar eru i Kokkhúsinu Lœkjargötu8 sími 10340
Ilúsaviðgerðir
slmi 22457 eftir kl. 8. Leggjum járn á þök og veggi breyt-
um gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þak-
rennur. Smfðum gluggakarma og opnanleg fög, leggjum
til vinnupalla, gerum bindandi tilboð ef óskað er
Innréttingar
Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl.
Verðtilboð, ef óskaðer. Uppl. i sima 74285 eftirkl. 19.
.Vt'Ai.
w ic £r
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima: Verkst. 71640
og kvöld og helgar 71745 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Ilúsaviðgeröir
Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169
og 51808.