Dagblaðið - 22.10.1975, Síða 4
4
Oagblaöiö. Miövikudagur 22. október 1975.
Þingeyingar á fundi á Raufarhöfn:
OMOGULEGA,
TAKK, -
EKKERTÁLVER!
Ekki eru allir Þingeyingar á-
fjáöir i að fá álverksmiðju i hin-
ar fögru sveitir. Almennur um-
ræöufundur var haldinn á Rauf-
arhöfn á sunnudaginn var um
stjórnmálaástandið. „Lýsir
fundurinn furðu sinni og and-
stöðu gegn nýlegri samþykkt
sýslunefndar N-Þing. um stað-
setningu álverksmiðju i i sýsl-
unni.” segir í fundarsamþykkt,
sem einróma var samþykkt.
Telja þeir fundarmenn að
fjölmörg rök mæli gegn sliku
iðjuveri og benda þar á reynslu
Norðmanna, sem sýni að undir-
stöðuatvinnuvegir biði af stór-
skaða, auk mengunar, gróður-
eyöingar, eyðingar dýralifs og
náttúruauðlinda. Beri þvi frek-
ar að spoma gegn orkufrekum
iðnaði sem ekki stuðli beinlinis
að bættum landsnytjum.
—JBP-
VILJA
KEPPA VIÐ
IBM UM
MARKAÐINN
Um langan aldur hefur IBM
samsteypan verið svo til einráð
á markaðinum hérlendis hvað
tölvur snertir. En nú á að
hnekkja veldi IBM og hefur
Kristján Ó Skagfjörð orðið til
þess að ráðast á risann. í
siðustu viku fékk fyrirtækið
umboð fyrir PDP- tölvur, sem
eru einkum ætlaðar til notkunar
i háskólum, rannsóknarstofum,
sjúkrahúsum og öðrum slikum
stofnunum.
Kristján Ó. Skagf jörð hyggst i
byrjun flytja inn tvær tegundir
af tölvum, svonefndar PDP-8 og
PDP-ll. Nú þegar eru komnar
PDP-U tölva. Einslíkerf
notkun hér á landi, hjá
Norrænu eldfjallastofnuninni.
hingað til lands sex tölvur af
PDP-8 gerðinni og ein af
PDP-ll, og þar af hefur KÓS
þegar selt eina til Sjómanna-
skólans. Einnig eru mörg fyrir-
tæki um þessar mundir með það
i athugun en að kaupa þessar
tölvur, en ekki er alveg ljóst enn
hvernig þau mál standa.
Framleiðandi PDP-talvanna
er fyrirtæki sem nefnist Digital
Equipment Corporation (DEC).
Það var stofnað árið 1957 og
hefur vaxið mjög hratt, sérstak-
lega hin siðari ár. Nú eru i
notkun yfir 40.000 tölvur frá
DEC um allan heim. —AT—
r
Askrifendur, i
takið þátt í útgáfu Dagblaðsins.
Kaupio hlutabréf í útgáfúfélaginu.
Hringið í síma 27022.
sími 27022.
WIABIB
fijálst,
áháð
iiffffhlftð
V
14.30 Miödegissagan: ,,A
fullri ferö” eftir Oscar Clau-
sen. Þorsteinn Matthiasson
les (7).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.00 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan sér um óskalaga-
þátt fyrir börn yngri en tólf
ára.
17.30 Smásaga: „Sakra-
menti” eftir Þóri Bergsson.
Jóhanna Hjaltalin leikkona
les.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35. A kvöldmálum. Gisli
Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um þáttinn.
20.00 Einleikur i útvarpssal:
Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur á píanó Sónötu
pathetique op. 13 eftir Beet-
hoven.
20.20 Sumarvaka.a. Elsti rit-
höfundur Rangæinga. Helgi
Hannesson flytur erindi sitt,
fyrri hluti. b. Unnið höröum
höndum. Guðrún Guðlaugs-
dóttir talar við Ólaf Gunn-
arsson bónda á Baugsstöð-
um. c. Tvær sumarferöir á
hestum. Baldur Pálmason
les frásögn Þorsteins
Björnssonar frá Miklabæ af
ferðum úr Blönduhlið norð-
ur i öxnadal og fram i Goð-
dali. d. Kórsöngur. Karla-
kór Akureyrar syngur undir
stjórn Askels Jónssonar.
Guðmundur Jóhannsson
leikur á pianó.
21.35 Ctvarpssagan: „Fóst-
bræöur” eftir Gunnar
Gunnarsson. Þorsteinn ö.
Stephensen leikari les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Kjarval” eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les
(5).
22.35 Skákfréttir.
22.40 Orö og tónlist. Elinborg
Stefánsdóttir og Gerard
Chinotti kynna franskan
visnasöng.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sjónvarp
18.00 Mynd án oröa Fylgst
með tveimur litlum, jap-
önskum stúlkum i skólanum
og að leik.
18.20 Höfuöpaurinn Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.45 Kaplaskjól Breskur
myndaflokkur byggður á
sögum eftir Monicu
Dickens. Afmælisveisla I
Kaplaskjóli. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Nýjasta tækni og vísíndi.
Of hár blóðþrýstingur. Sam-
ræining björgunaraögeröa á
sjó. Hættulegt ryk
Umsjónarmaður Siguröur
H. Richter.
21.05 Farþeginn. Breskt saka-
málaleikrit. 2. þáttur. Aöal-
hlutverk Peter Barkworth
og Paul Grist. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.50 Huglækn in ga r .
Endursýndur þáttur úr
myndaflokknum Sjötta
skilningarvitiö. Fjallað um
lækningar Einars Jónssonar
bónda á Einarsstöðum i
Reykjadal. Rætt er við hann
og Hrafnkel Helgason,
yfirlækni, og fyrrverandi
sjúkling þeirra beggja,
Baldur Sigurðsson bónda i
Reykjahlið. Einnig tekur
séra Sigurður Haukur
Guðjónsson þátt i
umræðunum. Umsjónar-
menn Jökull Jakobsson og
Rúnar Gurinarsson. Þessi
þáttur var frumfluttur 3.
ágúst 1975.
22.40 Dagskrárlok.