Dagblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 10
10 Spurning dagsins Hvernig finnst þér morgunút- varpiö? Jón Geir Arnason hárskera- meistari: Ég hlusta eiginlega aldrei á morgunútvarpið, enda finnst mér það ákaflega einhæft. Helzti gallinn við útvarpið er sá. að það er ekki við hæfi allra. Heiga Sighvatsdóttir skrifstofu- stúlka: Mér finnst Jón Múli góður og lögin góð, ..þegar ég á annað borð hlusta á morgunútvarpið, sem er sjaldan. Fjóla Steingrimsdó11ir . simastúlka: Morgunútvarpið er gott og þá ber hann Jón Múli nú alltaf af þeim öllum, sérstaklega kynningarnar hans. Guörún Asmundsdóttir leikkona: Ég hlusta aldrei á morgunút- varpið. En mér er sagt aö þaö sé ágætt. Þegar ég á fri á morgnana reyni ég nú að sofa. Björn ómar Jónsson bifvéla- virki: Morgunútvarpið er mjög gott, fjörugt og skemmtilegt og er mér mikil aðstoð viö að komast á fætur. Þeir Jón Múli og Pétur eru i sérflokki. Helga Björg Helgadóttir nemi: Ég hlusta sjaldan á morgunút- varp. Af þvi sem ég hef heyrt finnst mér aðallega vanta svolitið fjörugri tónlist og meiri brandara. Dagblaðiö. Miövikudagur 22. október 1975. Er þoð bjórinn sem heillar? lífið! Það má með sanni segja að kvennafriskjaftæði undanfar- inna daga sé útþvælt orðið og mál að linni. Allir vita að þjóð- félagsstaða konunnar er miklu hærri og betri. Hins vegar er timabært að karlmenn vekji at- hygli á frekar bágbornum kjör- um sinum i riki kvenfólks. Þvi legg ég til að karlmenn, allir sem einn, svari hótunum kvenna með þvi að skunda út á lifiö nk. laugardagskvöld og snúa ekki heim til kvenna sinna fyrr en. að sólarhring liðnum. Vona ég að slikar aðgerðir verki þroskandi á ábyrgðarkennd kvenna og verði til að þær stundi sina vinnu af alúð framvegis.” örn SKJÓT VIÐBRÖGÐ OG MANNLEG Viggó Oddsson skrifar frá Jó- hannesarborg: „Miönætursól eða Mallorka. Þegar ég var að taka til á skrifboröinu minu og lesa gömul bréf og dagblöð frá Islandi rakst ég á tvær greinar, ólikar mjög. önnur var á þá leið að þegar maður nokkur var við laxveiðar á Norðurlandi sá hann það dýr- legasta sólsetur sem hann hafði augum litið. Hin greinin fjallaði um nauð- syn sólarlandaferða. Þar stóð, „lifsnauðsyn að komast til sólarlanda”. Þegar rignir i Reykjavik og nágrenni er venjulega sól og bliða á Norðurlandi og öfugt, svo ekki er sólarleysi á Islandi. Hvað er þá svo áriðandi við „lifsnauðsynina”? Er það bjór- inn, sem gerir það að „íifs- nauðsyn” að komast út? Spyr sá, sem ekki veit. Finnlandsforseta, brezka krónprinsinum og fleiri stór- mennum hefur þótt það meira virði að skreppa til tslands en að þvælast um á erlendum (brennivins) baðströndum. Háfjallasólir fást i verzlunum og ókeypis uppi i Kerlingar- fjöllum.” Karlar út ó Raddir lesenda V Úr dagbók sjómannsins: „Kl. 3.25 fór ég til Þrándar vaktmanns i m.s. Skógafossi, aðfaranótt sunnudagsins 12. október. Ég var þá vaktmaður I m.s. Skaftafelli Sambands isl. samvinnufélaga. Skipið lá i Sundahöfn ásamt Skógafossi. Ég hafði orö á þvi við Þránd hvað skipið væri afturhiaðiö eða sigið. „Já, mér finnst hann liggja mikið aftur,” svarar Þrándur. Pústrðr Magnús G. Jóhannsson simar: „Það getur komið fyrir bil- eigendur að þurfa að skipta um hljóðkúta og púströr. Sjálfur þurfi ég að fá mér slikt undir Cortinu ’68 árgerð- ina. Púströrin i þessa gerð eru tviskipt, aftari og fremri hluti. Nú hringdi ég i Kr.-umboðið fyr- ir Ford og spurðist fyrir um þessa hluti. Jú, aftari hlutinn var til á 2600 krónur. Hjá Sveini Egilssyni var hvort tveggja til, aftari hluti á 2600, sá fremri á um 3000 krónur. GETUR Getur næturlæknir neitaö að vitja sjúklings, spyr kona, sem ekki vill láta uafns sins getið. I nóv. ’74 fékk Leifur Þór- hallsson magakvalir. Nætur- læknir rannsakaði hann og sagði að ekkert væri að honum. Leifur fór þvi tveimur dögum seinna til vinnu, en nokkru eftir það veiktist hann aftur. Sama sagan endurtók sig, læknir kom og Siðan fór ég yfir i Skaftafell á ný- Um hálffimm leytiö sá ég svo frá Skaftafellinu hvar koma tveir slökkvibilar, rétt á eftir kemur siðan þriðji slökkvibill- inn og lögreglubill. Þá hljóp ég yfir til að vita hvað um væri að vera. Þá hafði Þrándur farið að gá niður i vistarverur skipverja sem reyndust umflotnar sjó. Þar með var komin ástæðan fyrir þvi hvað mér fannst Skógafoss aftursiginn að sjá frá Skaftafelli. Daginn eftir að greinar birt- ust i Dagblaöinu um þennan at- burð kemur vaktmaöur af Mánafossi yfir til min og segir mér að þeim hafi borizt bréf þess efnis að vegna kröfu frá tryggingafélögunum og Eim- skipafélaginu verði öll skip fé- lagsins upplýst stafna á milli að næturlagi. Sérstakar vaktar- reglur verði settar, sem geri ráö fyrir þvi að vaktmaður verði viö ákveðna staði á skipinu einu sinni á klukkustund. Til viöbót- ar við þetta eigi vakthafandi stýrimaður og vélstjóri að taka hver sina törn. Auk þessa eigi vaktmenn að hafa fullan hita I vaktherbergi og geta notið útvarps og sjón- varps. Vil ég færa vátryggingafé- lögum og stjórn Eimskipafé- lagsins kærar þakkir fyrir þessi mannlegu viðbrögð.” Markús B. Þorgeirsson. og almœtti verðbólgu Ég hafði áður farið i Fjöðrina sem sérhæfir sig i þessum hluta bilsins. Þar var mér tjáð að isett kostaði þétta 12 þúsund krónur. Þótti mér það hátt verð, ekki sizt þar sem mér var tjáð að i- setningin væri reiknuð á 3000 krónuf-. Nú, ég keypti svo hjá Sv. Egilssyni það sem til þurfti, fór á verkstæði i Kópavogi og lét festa þetta undir. Vinnan tók 45 minútur, og ég borgaði einn tima I verkstæðisvinbu. Kostn- aöur alls, — 6700 krónur. Þá kemur þetta dæmi þannig út að ég spara mér 5300 krónur á þvi aö nota simann nokkrum sinnum, hringja á milli aðila og kanna verðlagið. Það er ekki sama hvar verzlað er með vara- hluti og þjónustu. Mér kom þetta svo hrikalega á óvart að mér fannst rétt að láta vita af þvi. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi að svo kann aö vera að Ford-umboðin hafi haft þessa hlusti á lager, gamla sendingu sem lifað hefur af verðhækkanir og kannski gengisfellingar, en Fjöðrin sé með nýjan lager, sem hækkað hefur stórlega i verði.” Dagblaðið hafði samband við Fjöörina og tjáðu þeir okkur aö yfirleitt væru þeir með ódýrari púströr og hljóðkúta en aðrir. Verðmunurinn gæti legiö i að umboðin hefðu gamlan lager, svo og að Fjöðrin flytti mikið inn af þessari vöru.þannig væri verö alltaf nýtt, 12% vörugjald legðist ofan á þetta, gengisfell- ingar ættu sinn þátt svo og um daginn hækkaði álagning á þessa vöru. HANN NEITAÐ? sagði að ekkert væri að og Leifur hóf aftur vinnu nokkrum dögum seinna. I þriðja skiptið veiktist Leifur og kona hans hringdi á nætur- Iækni. Hún skýrði honum frá þvi hvað væri að, en hann svaraði þvi til að nú væri tvisvar búið að gabba sig á staðinn og það dygði ekki einu sinni enn. Síðan skellti hann á. Konan hringdi þá á sjúkrabil, en hann gat ekki komið nema að beiðni nætur- læknis. Þá hringdi konan i Ólaf Ólafsson landlækni og hann lofaði að gera sitt bezta. Nokkru seinna um nóttina hringdi siminn hjá Leifi og var þar kominn bilstjóri nætur- læknis og krafðist þess að fá að tala við Leif. Konan sagði að það væri ekki hægt vegna þess hve veikur hann væri. Siðan gerðist ekkert i málinu. Nokkru seinna fór Leifur i hjartarannsókn og kom þá i Ijós að hann var með blett i öðru lunganu. Hann fékk pláss á Landspitalanum og það átti að taka blettinn úr. Þau hjónin fóru þá fram á að maginn yrði einnig rannsakaður og var það gert, m.a. tekin ristilmynd. Skömmu seinna fékk Leifur enn eitt magakastið og nokkru siðar var hringt i konu hans frá Land- spitalanum og sagt að i ljós hefði komið að hann væri með krabbamein i ristli og .ekkert væri hægt fyrir hann að gera. Leifur dó siðan 25. júli siðast- liðinn.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.