Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.10.1975, Qupperneq 9

Dagblaðið - 22.10.1975, Qupperneq 9
Dagblaöið. Miövikudagur 22. október 1975. i í Ástralíu á ný i gær, en talsmenn stjórnar- andstöðu sögðu engan vafa leika á þvi, að atkvæðagreiðsla um þá færi á sömu leið.. Mesta valdabaráttan um langt árabil Fraser er hálffimmtugur bóndi, vellauðugur. Hann náði yfir- höndinni i Frjálslynda flokknum fyrr á þesu ári, eftir eins konar flokksbyltingu gegn þáverandi leiðtoga hans, Billy Snedden. Ein meginástæðan fyrir „bylting- unni” var sú krafa Sneddens til fulltriia flokksins i öldungadeild- inni að þeir greiddu atkvæði gegn fjárveitingum til reksturs rikis- stjórnarinnar svo Whitlam neyddist til að efna til kosninga. Þar ætlaði Snedden siðan að sigra. Kann þessi baráttuaðferð Frasers — sem kom sjálfum sér i stöðu stjórnarandstöðuleiðtoga með andstöðu við tillögur er hann hefur siðar gert að sinum — að lýsa manninum nokkuð, að sögn. Whitlam virðist sannfærður um að hann geti viðhaldið verka- mannastjórn sinni þar til næstu kosningar fara fram um mitt ár ’77. Nýtur hann stuðnings verka- lýðsfélaganna og nýjustu skoðanakannanir sýna smávægi- lega auknar vinsældir hans meðal þjóðarinnar. Mikil aukning hefur hins vegar verið i fjárframlögum stuðningsmanna flokks hans. Rec Connor, ráöherrann sem neyddist til aö segja af sér, og kom þar meö stjórnlagakrepp- unni af staö. Þetta framtak Frasers varð til þess að i Astraliu upphófst harð- vitugasta valdabarátta sem þar hefur verið háð um langt árabil. Persónulegt skitkast Bæði forsætisráðherrann og JARVALSSYNING sem veitir okkur nýja innsýn i myndhugsun hans. Það er t.d. merkilegt að skoða elstu mynd- ina hér „London”, frá 1911-12, þar sem þeir kunningjarnir Kjarval og Einar Jónsson rita báöir nafn sitt á verkið. En þetta er ekki aðeins skemmtileg heimild heldur vill svo til, eins og Sveinn Kjarval drap á i við- tali, að þessi dularfulla teikning af vængjaðri kvenpersónu á einni brúnni yfir Thamesfljót inniheldur kimið af verki Einars „Alda aldanna” i mynd- skipun sinni. Skyldi hugmyndin af þvi verki vera frá Kjarval komin? Allavega er teikningin hans og gjörólik teiknistil Ein- ars. En sú spurning verður að biða frekari rannsókna á báðum þessum islensku listjötnum. Þessi mynd, ásamt annarri Lundúnamynd frá sama tima hér, er gerð með blýanti en flestar eru myndirnar gerðar með öðrum tækjum, penna, svartkritarstubbi eða pensli. Hrifandi er „Kona að skoða mynd”, liklega frá þvi 1945-50, i listilega tempruðum litum. Aferð hennar minnir á litho- r stendur Sveinn Kjarval viö nd föður sins, „Sjálfsmynd” þvi um 1920. grafiu og er ekki að efa að Kjar- val hefði orðið.brautryðjandi á þvi sviði hérlendis, hefðu tæki verið fyrir hendi. Frá lausum, hröðum pennateikningum eins og „Blóm” (nr. 5) förum við yfir i mjúklega teiknaðar rauð- kritarmyndir af Jóhanni Sigur- jónssyni og Einari Ben. frá þvi ca 1914 og svo stórkostlega sjálfsmynd i akvarellu, nr. 12. Þar horfir meistarinn á okkur frá hlið og er ekkert að fegra hrjúfa andlitsdrættina, nema siður væri, — og blettar þá með mörgum skærum litum á ex- pressjóniskan hátt. „Öþekkt andlit” nr. 13 er liklega skylt „Sæbörðu andliti” hans frá 1947, hrjúf og snör kritarteikning þar sem andlitið tekur á sig form landsins. „Maður og vibrasjón- ir” nr. 14 er svo líklega frá „vlbrasjón” timabili Kjarvals, ca 1943-50. Afstrakstjónir Tvær hreinar afstraksjónir eru hér einnig, nr. 16 og 18, sem báðar eru frá 1935, og sýna að þær: myndir Kjarvals verður að taka með i reikninginn þegar úttekt verður gerð á frumkvöðl- um afstraktlistar á Islandi. Margir hafa séð kúbisma I þess- um strendingsformum Kjar- vals, sem ég held að sé rangt. Nær væri að sjá þau upprunnin úr þeim ferningsformum sem hann var þegar byrjaður að þróa I landslagsmyndum fyrir 1930, — og stökkið yfir i hreina afstraksjón, dekoratifa að visu, tekur hann mögulega með hlið- sjón af geómetriskri afstraksjón sem farin var að blómstra i Frakklandi 1927. En þá var Kjarval á þeim slóðum eins og kunnugt er. Furðuleg er svo „Rauður regnbogi i Paris”, frá Frakklandsdvölinni. Nær af- strakt er hún, gerð leikandi hratt og létt, — minnir á tass- isma. öll efni virtust leika i höndum Kjarvals, — gott dæmi er tússteikning frá ca 1945 (nr. 22), þar sem hann lokkar figúratif form út úr rökkri, likt og málarinn Seurat gerði svo snilldarlega. En frá hvaða tima skyldi svo afstraktmyndin „Myndgrunn- ur” (nr. 35) vera? Liklega er landslag kveikjan að henni og er myndin mun alvarlegri tilraun til að mála afstrakt en þær myndir sem nefndar erú hér að ofan. Litirnir eru djarflega samsettir og formin brotin niður á óvenjulega markvissan hátt, þótt auðsætt sé að Kjarval hafi hætt við verkið i miðju kafi. Djörf og fersk Nokkur önnur óþekkt málverk eru hér einnig, öll stórkostlega djörf og fersk. „Þrjár stúlkur” er ihlaupavinna, eins og oft skeður með listamenn sem eru með of margar hugmyndir i kollinum, en er þakin ex- þrátt fyrir hávær mótmæli min. Það er nefnilega svo að heima hjá mér rikir furðu mikið jafn- rétti sem varð ekki til fyrr en ég sá ljósið. Það er bara þegar við viljum sjá ljósið að dregur til einhvers skilnings i hinni eilifu „Baráttu kynjanna”. Við höfum satt að segja gengið furðulega sjóndaprir i alltof langan tima. Hefur þú náfni, staðið þig að þvi að ráða konur i illa launaðar stöður og litils metnar, af þvi þú þurftir ekki að borga henni jafn mikið og hefði hún verið hann? Er ekki allhrottalegt að hugsa sér að mismunur á meðaltekj- um verkakvenna og verkakarla sé 30 þúsund kall á mánuði! Og ég veit að þú lest þetta sem nú kemur án þess að blaka auga: bændakonur eru ekki fullgildur aðili að samtökum stéttar sinn-. ar! Vinnuframlag þeirra er metið á 175 þúsund krónur á ári! Tóbakspeningur manns sem reykir. Þegar veita á stöðu, ræður menntun engu né hæfni, heldur hvort viökomandi er af þeirri tegund er segir já eða nei i húmi nætur, eftir skapi og að- stöðu. Við sem höfum tekið þátt ismlði þessarar karlmannaver- aldar erum bölvaðir ekkisens skussar, og þessi reisupassi i kjallarann i einn dag er mátu- lega á okkur kominn, og við ætt- um að nota þögnina og friðinn til þess að igrunda stöðu konunnar i dag. Ég veit að þú veizt eins vel og ég að i þessari karlmannaveröld er stór hópur manna sem dræp- ist ef konur hugsuðu ekki um þá. Það eru til karlmenn sem eru slikir dárans aumingjar að Kjallarinn Jónas Jónasson þennan dag, þegar konur hverfa af vinnumarkaði, lúra frameft- ir, og láta sér á sama standa hvort matur er til eða ekki, fara þeir i þyrpingu á næsta matsölu- Fraser hafa gripið til þess ráðs að ausa hver annan auri á fjölda- .fundum og hafa þannig komið af stað grim milegri kosninga- baráttu — án kosninga. Traust kjósenda á verka- mannastjórninni hefur farið mjög þverrandi á undanförnum mán- uðum vegna óðaverðbólgu og vaxandi atvinnuleysis. 1 siðustu viku tók Fraser mikið stökk er hann hóf beinskeyttar árásir á forsætisráðherrann vegna áforma stjórnarinnar um að leita lána frá oliurikum Mið- jarðarhafslöndum. Forsaga þess máls er sú, að pakistanskur fjármála- og efna- hagssérfræðingur i London, Tirath Khemlani, skýrði svo frá að námu- og orkuráðherra Astraliu, Rex Connor, hefði verið I óleyfilegu sambandi við sig um útvegun á allt að 8 billjón dollara láni. Connor neyddist til að segja af sér — var raunar sparkað af Whitlam — en hélt samt upp- teknum hætti og lét ekki af til- raunum sinum til að útvega lánið. Þarna var tækifærið sem Fraser hafði beðið eftir: augljós ástæða til að fordæma stjórnina fyrir getuleysi, ódugnað og barnaskap. Úrslitakrafa um nýjar kosningar Eitt leiddi af öðru, þar til stjórnarandstaðan neitaði loks að samþykkjanauðsynlegar fjárveit- ingartil handa rikisvaldinu. Slikt hafði ekki gerzt áður á þeim 75 árum sem liðin eru siðan Astralia fékk fullveldi. Leiðtogi frjálslyndra lýsti þvi yfir við það tækifæri að stjórnin fengi ekki grænan eyri fyrr en Whitlam féllist á að leysa upp þing og efna til kosninga. Forsætisráðherrann neitar stöðugt og málið virðist i algjörri sjálfheldu. Nú er liklegt, samkvæmt nýjustu fréttum, að ef frum- varpsákvæðin verða felid aftur, þá muni Whitlam ganga á fund fulltrúa Englandsdrottningar, Sir John Kerrs, og fara fram á að efnt verði til kosninga um helming sæta i öldungadeildinni. Forsætisráðherrann er þeirrar skoðunar — og bindur allar vonir sinar um pólitiska framtið sina við þá skoðun — að Verkamanna- flokkurinn geti i slikum kosn- ingum breytt valdahlutfallinu sér i vil og þannig fengið alla þætti fjárlagafrumvarpsins sam- þykkta. Þannig myndi hann einnig gera út um pólitiska framtið Frasers. í \ r ^ AÐALSTEINN Myndlist INGÖLFSSON J ^ ii— N pressjóniskum pensilförum. „Rauðar álfkonur” (margir titlarnir eru frá sýnendum komnir) er einnig gott dæmi um þær áhættur sem Kjarval tók oft I málverki, — áhættur sem i þessari mynd borga sig. Skemmtilega einföld og óvenj- lega stór um sig er sömuleiðis táknmynd sýningarinnar, „Heimþrá”, sem inniheldur eina af hinum teygðu, hálf-mennsku verum málarans, dökka eins og púka. Hér má einnig sjá útsetningar á stærri oliumyndum Kjarvals, eins og hrifandi litauðuga akva- rellu af Lómagnúpi (nr. 39), séðan i aftanskini. Hið skáld- lega er aldrei fjarri vinnubrögð- um Kjarvals, ekki aðeins i ljóð- rænni meðferð myndmáls held- ur einnig i notkun tákna eins og „hörpunni”. Harpan,hvort sem henni er stillt upp á höfði Egg- erts Stefánssonar (nr. 7) eða samtengd dularfullum kynja- verum (nr. 27 , 28, 29 & 44), er ávallt merki um gildi skáldlegs innblásturs sem listamaðurinn metur mikils. Innblástur Sýnist mér sem þessi gamla hugmynd um skyndilegan inn- blástur skálda liggi að baki vinnubrögðum Kjarvals þegar á heildina er litið, þ.e. að skáld getur aðeins skapað þegar and- inn svifur á hanri, — en leggur sig ekki niður við að vinna markvisst og skipulega að verki sinu eins og hverju öðru starfi. Mikið er hér einnig um hina kunnu „prófila” listamannsins, höfuð með há enni, hrokkið hár og munaðarfullan munnsvip, á rissblöð, serviettur (nr. 54), umbúðapappir, — allt sem við hendina var. Þessa sýningu má skoða oft þvi alltaf er eitthvað nýtt að sjá. Börnum og barnabörnum Kjar- vals ber að þakka fyrir fram- takið og vonandi verður það til þess að einhver hefji skipulega rannsókn á listferli hans og ráðamenn geri meira en tala um ágæti listamannsins. \ stað að bjarga hungrinu: pulsu- salinn fer bráðum aftur i sigl- ingu, kokkarnir sem hafa sjálf- sagt andstyggð á þvi að skræla kartöflur, verða að kyngja óvild sinni til þessa eplis jarðar og af- greiða um leið svanga menn, sem i stað þess að taka i hornin á bola og horfa i augun á honum, steikja konu sinni egg og beikon, rista henni brauð eða sjóða henni egg, geta það ekki, nenna þvi ekki eða þykjast vera eitt- hvað yfir það hafnir, loka aug- um og ganga út i „frelsið” fyrir utan að kaupa sér steik. Næst þegar við förum út i búð, eða komum erinda á skrifstofu, skulum við reyna að muna að meðallaun kvenna við verzlun- ar- og skrifstofustörf eru aðeins 73% af meðallaunum karla við sömu störf. Eigum við, karlmenn i sviðn- um karlmannaheimi, að læra dálitið þennan dag Sameinuðu þjóðanna? Læra að við erum ekki ómissandi — það er enginn — en við erum of lengi búnir að lita á það sem sjálfsagðan hlut að konan sé eitthvað veikari en við, eigi ekki jafngott skilið og við, sé óæðri. Hver vill játa það að móðir hans sé óæðri vera? Við skulum þvi styðja jafn- réttið i verki, auka þannig framþróun og reyna að efla frið utan heimilis og innan. Hvað sem tautar og raular, geng ég glaður til kjallaravistar og vona að þú gerir það lika, og við báðir komum út i sólina og nýjan dag bjartsýnir og sann- gjarnir: Þá verðum við menn að meiri. Jónas Jónasson

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.