Dagblaðið - 22.10.1975, Síða 12

Dagblaðið - 22.10.1975, Síða 12
— á Ameríkuleikjunum í gœr — Kanadísk stúlka varð að skila afftur verðlaunum vegna lyfjanotkunar Middelfart er svo gott sem fallið niður i 3. deild — hefur aðeins hlotið 10 stig úr leikjun- um 26. Naskov er með 19 stig og Kaupmanna- hafnarliðið Brönshjö, sem fyrir nokkrum ár- um lék i 1. deild, er i fallhættu með 20 stig. Sama gildir um Horsens, sem hefur 21 stig. 1 3. deild er Ikast frá Jótlandi i efsta sæti með 38 stig — Herfölge hefur 37 og Helsingör 36. - Sfðan kemur Herning með 34 stig. önnur lið hafa ekki möguleika að komast upp i 2. deild. Danska deildakeppnin hefur verið ákaflega spennandi á þessu leiktimabili — og mikil barátta á öllum vigstöðvum framundan i fjórum siðustu umferðunum. Duisburg vann í UEFA-bikar i gærkvöldi fór fram lcikur i UEFA bikarn- um. Þá mættust i Ruhrhéraði i V-Þýzkalandi, Puisburg og Levski-Spartak frá Búlgariu. Leikurinn var sérlega jafn og eftir að Búlgar- arnir höfðu tekið óvænta forystua — Panov- jöfnuðu Þjóðverjarnir með marki Schneider. En áður en til hálfieiks kom hafði Panov bætt við öðru marki. í siðari hálfleik pökkuðu Búlgararnir vörn- ina og ætluðu að halda sinu — en Worm tókst að skora á 70. min. A síðustu sekúndunum hætti varamaðurinn Krause við þriðja marki Þjóðverjanna — 3—2—og hinir tuttugu þús- und áhorfendur fögnuðu innilega. —h.halls Fótboltalið Kan- ada hœtti keppni Staurunum komift fyrir. Frá vinstri Vilhelm Andersen, formaftur Knattspyrnudieldar Vlkings, Hafsteinn Tómasson, Jónas Bergmann, Asgeir Ármannsson og Hörftur Jóhannsson Víkingar tyrfa og girða félagssvœðið í Hœðargarði Þaö er ekki ástæða til að vera að girða kringum vellina vegna barnanna í Breiðagerðisskóla — um- gengni þeirra um velli Vík- ings hefur verið hin prýði- legasta. En það er samt betra að hafa þetta allt innan girðlngar, sagði Vil- helm Andersen, formaður Knattspyrnudeildar Vik- ings, þegar við hittum Einar heima Einar Magnússon, handknatt- lciksmaðurinn kunni, kom heim um siðustu helgi ásamt eiginkonu sinni, Stefaniu Júliusdóttur. Fri er i þýzku deildakeppninni til 2. nóvcmber og notuðu þau hjónin tækifærið til að skreppa heim til tsiands i nokkra daga. Þau halda utan aftur á mánudag. hann og nokkra félaga hans úr knattspyrnudeild- inni á Víkingssvæðinu við Hæðargarð um helgina. Vikingar hafa staðið i talsverð- um framkvæmdum á félagssvæði sinu i sumar og haust. Þar voru tveir malarvellir við Breiðagerð- isskóla og félagsheimili Vikings. 1 sumar var boðið út að tyrfa annan völlinn og tók Breiðholt að sér verkið. Þar er nú kominn hinn á- gætasti grasvöllur, svn loks geta Vikingar æft á grasi á heimavig- stöðvum — en það var talsverður höfuðverkur hér áður fyrr hjá knattspyrnumönnum félagsins hve óvanir þeir voru að leika á grasi. Urðu að leita hingað og þangað um borgina til að komast á grasvelli til æfinga fyrir 1. deildarkeppnina. Þær framkvæmdir voru á veg- um aðalstjórnar Vikings — en knattspyrnudeildin tók svo að sér að giröa i kringum vellina. Þar voru reknir niður hinir myndar- I legustu staurar — félagsmenn hrærðu steypu með skóflum, og steypan svo notuð til að styrkja staurana. Siðan var neglt og sag- | Danir eiga nú aftur i hinum mestu erfiðleikum að koma saman landsliði i knattspyrnu. Þegar Danir léku við Spánverja fyrra sunnudag i Evrópukeppni landsliða var sama uppi á teningnum — og báru leikmenn þá við, að þeir vildu ekki leika á Spáni vegna stjórnmálaástands- ins þar. Danir fóru með hálfgert varalið — en töpuðu þó ekki illa, aðeins 2-0. Nú eiga Danir landsleik við að — og allt gekk hratt og fljótt fyrir sig. Bjarnleifur var með ljósmyndavélina sina á staðnum — og tók þá myndirnar með greininni. Skota i sömu keppni 29. október i Skotlandi. Greinilegt er, að dönsku atvinnumennirnir i knatt- spyrnu hafa notað stjórnmála- ástandið á Spáni sem tylliástæðu til að losna við landsleikinn þar. — Þeir hafa heldur engan áhuga á að leikagegn Skotum. Möguleikar Dana i Evrópukeppninni eru löngu úr sögunni — og af 15 at- vinnumönnum, sem leitað hefur verið til i sambandi við Skota- Atvinnumennimir — Danir eiga í erfiðleikum að koma Eirikur Þorsteinsson, einn kunnasti knattspyrnumaður Vikings og landsliðsmaður i fyrrasumar, girðir.en- Asgeir, Vilhelm og Hafsteinn hræra steypuna. DB-myndir Bjarnleifur. 12 _________________________________ Dagblaðið. Miðvikudagur 22. október 1975. Dagblaðið. Miðvikudagur 22. október 1975. _________13 [[ íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ]j Kanadamenn hættu í gær þátttöku í knattspyrnu- keppni Ameríku-leikjanna i Mexikó — mættu ekki til leiks gegn Costa Rica i SAGA vann ÁrósaKFUM Önnur umferð dönsku deilda- keppninnar i handbolta var leikin á sunnudaginn. Mjög á óvart kom sigurSAGA, nýliðanna frá Khöfn, yfir gamla liðinu hans Bjarna Jónssonar Arhus KFUM. Leikið var i KB-höiiinni og var litla Khafnarliðið alltaf yfir 3-4 mörk. i lokin skildi þó aðeins eitt mark 17—16. Þessi sigur var mjög ó- væntur, sér i lagi ef litið er á stórt tap SAGA I fyrstu umferð á móti Fredericia 19-33. Annnars urðu úrslit þessi i ann- arri umferð. HG — Fredericia 14-15 Helsingör — AGF 19-16 Tarup — Efterslægten 14-16 Stadion — Stjernen 16-20 Nissum —FIF 25-17 Fredericia og Helsingör eru einu liðin, sem ekki hafa tapað stigi. HG og AGF hafa enn ekki hlotið stig. h.hails undanúrslitum og töpuðu þvi leiknum. Fimm leik- menn liðsins höfðu verið settir í leikbann. Þjálfari liðsins, Colin Morris, sagði, að eftir leikbann leikmann- anna og meiðsli annarra hefði hann aðeins haft yfir 11 leik- mönnum að ráða. Þvi ekki hægt að halda áfram. Hann sagði lika, að leikbann það, sem sett var á tvo leikmenn liðsins, Ray Teleford og Robin Mograw, eftir tapleik 2-0 gegn Argentinu, hefði verið mjög óréttlátt. En þetta var ekki eina áhyggju- efni Kanadamanna á leikunum i gær. Joe Wenzel var fyrirskipað af mótsstjórninni að afhenda aftur þriðju verðlaunin, sem hún hlaut i 800 metra hlaupi kvenna sl. miðvikudag, þar sem i ljós hafði komið i prófun, að hún hafði neytt örvandi lyfja fyrir hlaupið. Forsvarsmenn Kanada sögðu, að stúlkan hefði tekið inn antihistamine-töflur kvöldið fyrir hlaupið, þar sem hún var kvefuð. Wenzel, sem verður að skila verðlaunapeningnum aftur, eða eiga ell yfir höfði sér ævilangt keppnisbann á alþjóðlegum mótum, sagðist hafa tekið pilluna inn i ógáti. Hún hljóp ekki i kanadisku sveitinni i 4x400 m boð- hlaupi — sveitin sigraði. Var sett ,flýja' landsliðið saman landsliði sínu í knattspyrnu landsleikinn, hafa aðeins þrir svarað jákvætt — vílja leika. Það eru þeir Peter Dahl og Johnny Hansen, er báðir l’eilca i’ Þýzkalandi, og Flemming Lund, sem leikur i Belgiu. Hinir 12 bera við allskonar ástæðum — þjálfar- ar þeirra vilji ekki gefa þeim fri i landsleikinn og annað eftir þvi. Danir verða þvi sennilega að fara með áhugamenn að mestu leyti til Skotlands. Þeir hafa ekkert á móti þvi að leika i landsliðinu. Þó Flemming Lund hafi gefið jáyrði er ekki öruggt að hann leiki, Hann lofaði einnig að leika gegn Sviþjóð — en dró sig til baka á siðustu stundu. „Ég vil gjarnan leika, en fæ varla leyfi til þess”, sagði Per Röntved, sem leikur með Werder Bremen i Þýzka- landi. „Það þýðir ekkert að tala um landsleikinn,” sagði Henning Jensen hjá Borussia Mönchen- gladbach — og sama gildir þar um Alan Simonsen. „Þjálfarinn verður fyrst og fremst að hugsa um sitt eigið liö. Landsleikurinn er á miðvikudag — 29. október — við eigum deildaleik föstudaginn á eftir,” bætti Jensen við. Benny Nilsen, sem leikur með Molen- beek I Belgiu neitaði alveg — eins Ulrik le Fevre, sem einnig leikur i Belgiu. Þannig mætti lengi halda áfram. Greinilegt, að dönsku at- vinnumennirnir kæra sig ekkert um að leika i danska landsliðinu. úr sveitinni á siöustu stundu, þar sem fararstjórar Kanada höfðu þá fundið áhrif af sama lyfi i likama hennar. 1 morgun bárust þær fréttir, að Wenzel hefði afhent verðlaunin, sem féllu i skaut Kathleen Hall, USA, sem varð fjórða i 800 m hlaupinu. Mótsstjórnin staðfesti skýrsl'u Kanadamanna og lýsti yfir, að stúlkan hefði tekið lyfið án þess að vita að það var bannað. I gær var keppt i fimleikum á Amerikuleikjunum. Sveit USA sigraði i sveitakeppni kvenna — og vann til allra verðlauna I þremur greinum. Mexikó hlaut ein gullverðlaun i gær — i sundknattleik. USA og Kúba i öðru og 3ja sæti. I gærkvöldi hafði USA hlotið 60 gullverðlaun á leik- unum — Kúba 34 og Kanada 14. Hann var oft fjörugur, ieikur Tottenham og Manch. City á White Hart Lane I Lundúnum á iaugardag. Chris Jones skoraði tvö fyrstu mörkin fyrir Tottenham — City jafnaði í 2-2. A myndinni að ofan eru frá vinstri Willie Young, nýi miðvörðurinn, sem Tottenham keypti frá Aberdeen, þó svo Young sé i landsleikjabanni hjá Skotum — og til hægri Keith Osgood. Milli þeirra er einn skæðasti sóknarmaður City — Denis Tueart, sem er i enska landsliðshópnum gegn Tékkum. Þarna komst hann ekki að knettinum, þrátt fyrir góða viðleitni. _______________ hann ekki að knettinum, þrátt fyrir góða viðleitni. Með gat í hjarta, ei samt í landslið ó n — Asa Hartford, Manch. City, valinn í skozka landsliðs hóoinn eftir 3ia ára hlé Asa Hartford, leikmaðurinn, sem allir héldu að væri búinn að vera fyrir fjórum árum vegna holu i hjarta, hefur nú verið val- inn I skozka landsliðshópinn eftir þriggja ára fjarveru. Þessi kunni leikmaður ólst upp hjá WBA og Leeds ætlaði að kaupa hann fyrir 4 árum en hætti við vegna þess að læknar félags- ins fundu holu I hjarta hans. Haustið ’73 keypti Manchester City hann frá WBA fyrir stórpen- ing og Hartford hefur aldrei verið sprækari en einmitt nú. Annars er skozki landsliðshóp- urinn þannig skipaður: Harway (Leeds), Brown (Sheff. Utd.), Mcgrain (Celtic), Houston (Man. Utd.), Jardine (Rangers), Donachie (Man. City), Buchan (Man. Utd.), McQueen (Leeds), Jackson (Rangers), Hay (Chel- sea), Rioch (Derby), Dalglish (Celtic), Hartford (Man. City), Hutchison (Coventry), Lorimer (Leeds), Parlane (Rangers), MacDougall (Norwich), Duncan (Tottenham). Þrir Skotanna, sem lentu i vandræðum i Khöfn á dögunum, fóru þess á leit við skozka knatt- spyrnusambandið að það aflétti ævilöngu keppnisbanni á þá fyrir Skotland. Skozka sambandið hafnaði beiðni þeirra og fá þeir þvi ekki að leika fyrir Skotland framar. Þessir leikmenn eru Willie Young (Tottenham), Arthur Graham (Aberdeen) og Joe Harper (Hibernian). Einnig voru þeirPat McClusky frá Celtic og Billy Bremner, Leeds, settir i leikbann, en þeir fóru þess á leit að banninu yrði aflétt. Búizt er Mikil velgengni Bristol-liðanna 1 gær fóru fram leikir i ensku deildakeppninni og urðu úrslit þessi: 2. deild. Nottm. Forest—-Luton .. Oldham—Southampton . Plymouth— Blackburn .. Portsmouth—Bristol Rov York City—Charlton .... .... 0-0 . ... 3-2 .... 2-2 .... 1-2 .... 1-3 3. (leild. Bury—Swindon...............5-0 Chester—Sheff. Wed.........1-0 Colehester—-Rotherham .....0-0 Crystal Palace—Hereford....2-2 Gillingham—Chesterfield....2-2 Preston—Peterboro .........2-1 Shrewsbury—Port Vale.......1-0 Walsall—Millvall...........1-1 Southend—Halifax...........4-1 4. deild Newport—Reading .... Tranmere—Southport '. Barnsley—Exeter .... Cambridge—Lincoln.. Huddersfield—Torquay Northampton—Brentford.....3-1 .0-0 .1-0 .0-0 .2-4 .2-3 Swansea—Darlington ...•••.2-0 Watford—Scunthorpe........1-0 Undanúrslitaleikir i ensk- skozka bikarnum fóru fram i gær, fyrri leikur.- Middlesbrough—Mansfield ... 3-0 Fulham—Motherwell.........1-1 Liðin frá Bristol, — þar sem Bretar byggja sinn Concorde, — eiga mikilli velgengni að fagna i KÞjálfi, einhver verður að sigra og einhver að tapa 2. deild. Bristol City trónar nú eitt sér á toppnum og eftir sigur sinn i gær er Bristol Rovers komið i 5. sæti — aðeins tapað stigi meira en Sunderland, sem er i 2. sæti. í 3. deild er Crystal Palace enn- þá efst, en gerði aðeins jafntefli við Hereford heima. Eins og menn muna er Hereford nýjasta liðið i deildakeppninni, — kom inn fyrir fjórum árum. Nú stendur Hereford i toppbaráttunni i 3. deild, er i 3ja sæti. Litla Bury (Gröf) vann stórsigur á Swindon og er nú i 2. sæti. Hefur tapað stigi minna en Crystal Palace. í 4. deild er Lincoln efst með 18 stig. Hefur betra markahlutfall en Tranmere og Northampton, sem fyrir áratug þaut úr 4. deild upp i þá fyrstu, en fyrir fjórum árum féll liðið aftur i 4. deild. Vonazt er til að Northámpton fari að „klifra” upp á við. —h.halls. við, að Asa Hartford taki stöðu Bremners i landsliðinu. —-h.hails Mest veðjað á Dynamo Mótherjar Akurnesinga i Evrópubikarnum i kvöld — Dynamo Kiev — er nú talið sigurstranglegasta liðið i keppninni. Hjá veðmöngur- um i Lundúnum standa nú veðmál 6—1 liðinu i hag. N'ú- verandi Evrópumeistarar, Bayevn Munchen, eru i öðru sæti með 7—1 ásamt Real Madrid, Spáni. Þá koma Borussia Mönchengladbach, \'estur-Þýzkalandi og Eind- hoven, Holiandi — bæði lið 8—1. t fréttaskeyti Reuters er cnn talað um, að IK Akranes, Reykjavik, tslandi, leiki við Dynamo i Kiev i kvöld. Þessi misskilningur hefur komizt á, þegar dregið var i 2. um- # ferð. Aimennt hjá fréttastof- j um — alltaf i iþróttaþætti # brezka útvarpsins — er sagt l að Akurnesingar séu frá f Revkjavik!! 'C Hugsaðu um s strákana. Reyndt ekki að Siðari hálfleikur að hefjastT^)” Tplrcf lpiWmnnnnm S Hvernig er að reyna ^Góð hugmynd. Ég bragðið frá bikarleikn , reyni aö koma umv __________knettinum til þin miðiunni! Kvikna Ijósin á Gróttu? — Keppnin í 1. deild heldur áfram í Hafnarfirði í kvöld i kvöid fara fram tveir leikir i iþróttahús- inu i Hafnarfirði. Fyrri ieikurinn er milli Gróttu og Fram og eftir slaka frammistöðu Fram i haust er aldrei að vita nema Ijósin i Gróttu kvikni aftur i kvöld. Grótta hefur leik- ið tvo leiki i islandsmótinu — við Val og FH og tapað báðum. Fram missti kiaufalega nið- ur gott forskot á móti Ármanni á sunnudag- inn, en auðvitað verða Framarar að teljast sigurstranglegri i kvöld. Síðari leikurinn er milli erkifjendanna úr Firðinum, FH og Hauka. Eftir sigur sinn gegn Viking þykjast Haukar ekkert þurfa að óttast FH i kvöld. Fróðlegt verður að sjá hvort þetta var bara bóla hjá Haukum á laugardaginn. Hvernig sem fer verður áreið- anlega húsfyllir i Firðinum i kvöid — Leikur Gróttu og Fram hefst kl. 20.15. h.hails Köge nú eitt á toppnum Aðeins fjórum umferðum af 30 er nú ólokið i 1. deildinni dönsku í knattspyrnu. Sjálands- liðið Köge stendur bezt að vigi — gerði jafn- tefli i Randers á sunnudag 1-1 — hefur 35 stig. Holbæk, liðið, sem Jóhannes Eðvaldsson iék með i vor, er í öðru sæti með 34 stig, en ieik- menn þess fóru ilia að ráði sinu á sunnudag. Töpuðu þá fyrir einu af neðstu liöunum — Fremad Amager 3-1. Næstved er i 3ja sæti með 32 stig og KB fjórða með 31 stig — en þau koma varla til greina i keppninni um meistaratitiiinn. Óðinsvéa-liðið B1909 er neðst i deildinni með 19 stig — B93 frá Kaupmannahöfn hefur 19 stig og Slagelse 20 — einnig Frem, Kaup- mannahöfn, Velje og Fremad Amager. öll liðin i 1. deild hafa leikið 26 leiki. Kaupmannahafnarliðið Kastrup hefur tryggt sér sæti i l.deild næsta keppnistimabil — i fyrsta sinn I sögu féiagsins. Það hefur hlotið 41 stig i 2. deild — eftir 26 leiki — en næst kemur OB Óðinsvéum, með 35 stig, AGF Árósum með 33 og Hvidövre Kaupmannahöfn með 30 stig.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.