Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.10.1975, Qupperneq 19

Dagblaðið - 22.10.1975, Qupperneq 19
Dagblaöið. MiOvikudagur 22. október 1975. 19 „Er eitthvað að þér, elskan? Þú hefur ekki kvartað um, að kaffiö væri of veikt, og þú tókst ekki eftir þvi, að eggjarauðan var sprungin.” Apófek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. október er f Lyfjabúðinni Iðunni og Garösapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna a sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. LðgregSa ■Reykjavik: Lögreglan simi 11166,| slökkvilið og sjúkrabifreið simij 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 'simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. B.lanir ... ....... A Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Köpavogur Dagvakt:K1.8—17 mdnud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Slmi 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —su n nu d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. ,,já, ég ætla að skila honum. Lalli var hrifinn af honum og allirþekkja smekkinn hans.” XS Bridge i) Fyrsta stórsveiflan i leik ttaliu og Bretlands i kvenna- flokki á Evrópumeistaramótinu i Brighton i sumar kom i fjórða spili — og brezku konurnar unnu þar 17 impa. Spilið var þannig: 4 10932 V 65 ♦ AK73 ♦ AD4 4 KG4 fG ♦ 0982 + K10876 4 ÁD65 V AKD9432 ♦ G4 ♦ ekkert 4 87 V 1087 4 1065 4 G9532 Þegar Marcus og Gordon voru með spil norðurs-suðurs varð lokasögnin 6 hjörtu i suður. Vestur, Valenti, spilaöi út hjartagosa — en Gordon átti ekki I neinum erfiðleikum aö vinna spilið. Hún spilaði sex sinnum trompi og vestur á enga vörn mel öll háspilin sem úti eru. Valdi aö kasta þremur laufum, spaða og tigli — og þegar Gordon lagði niöur spaöa- ásinn var allt búið. — Einn tap- slagur á spaða. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Suöur D’Andrea 1 lauf 2 hjörtu 3spaðar 4 lauf 4 grönd i 5 grönd 7 hjörtu Norður Capodanno 2lauf 2 spaðar 3 grönd 4 tiglar 5 lauf 6 tlglar pass Lokasögnin er engan veginn réttlætanleg. Suður veit sam- kvæmt sagnkerfinu (Bláa laufiö) að norður á laufaás, tigulás og kóng, en ekki lykils- piliö, spaðakóng. Slemman tapaðist, auðvitað. Á skákmóti i Ungverjalandi 1958 kom þessi staða upp i skák Földi og Florian, sem hafði svart og átti leik. 1. — Rd4!! og hvitur gafst upp, þvi hann tapar drottning- unni eða verður mát. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. a sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæöingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Eitthvert fólk mun vilja fá þig til að skipuleggja nýtt og heillandi verkefni. Leggðu örugg- ur út I þetta þvi einmitt núna er staöa stjarnanna þér mjög i hag. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Smávegis vonbrigði núna munu liklega reynast hreinasta blessun siðar meir og bjarga þér frá erfiðri aðstöðu út á við. Þessi dag- ur er heppilegur til ferðalaga. Hrúturinn (21. marz-20. aprll): Einbeittu þér bara að einu I einu I dag. Fólk virðist leita mjög mikið til þin og munu margir æskja hjálpar þinnar i dag. Aður en deg- inum lýkur ættirðu að jafna deilu milli þln og nátengdrar manneskju. Nautið (21.aprII-21. mai): Vertu vandari i vali er þú álcveður að trúa einhverjum fyrir leyndarmáli. Þú kynnir að tapa pen- ingum i dag ef þú varar þig ekki. 1 kvöld ættiröu að fara I leikhús eða þvi um likt. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Dagurinn er tilvalinn til aö fara i viðtöl eöa undir- rita samninga. Gakktu rólega að hinum daglegustörfum ogathugaðu velhvað þú gerir, þvi i dag er hætta á mistökum. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú munt þurfa að hugsa sérstaklega skýrt og ró- lega þennan morgun þvi mikiö viröist vera á seyði i kringum þig. Eitthvað gæti komiö þér ánægjulega á óvart I ástamál- unum I kvöld. Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Gleymdu ekki kfmnigáfunni við meðhöndlun persónu- legra mála I dag. Þér hættir til að láta til- finningarnarstjórna þér of mikið. Þú gæt- ir leyst heimilisvanda með aðstoö eldri ættingja. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu ekki aö streitast svona mikið við að ná viður- kenningu þeirra er skipta þig máli. Ein- hver I mikilvægri stöðu hefur tekið eftir þér og hefur gott álit á þér. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fréttir, er þú færð I bréfi, kunna að orsaka það að þú endurskoðar vissa ákvörðun er þú hef ur þegar tekið. Þessi dagur er sérlega góður til að ganga frá hvers konar náms- málum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að reyna að vera fljótur með störf þin, þar sem þú mátt búast við aukaverkefnum. Þú getur átt von á óvenjulegu atviki, ef þú ferð út 1 kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ef ein- hverjar breytingar standa fyrir dyrum ’neima fyrir ættiröu aö ræða vandlega sem alla fyrst. Þú munt hafa tilhneigingu til að eyða of miklu i sjálfan þig siðdegis. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Stjörnu- staðan segir að það sé spenna I loftinu því ættirðu að meðhöndla aðra með varúð. Það virðist vera mikið að gerast I félags- lifinu I kvöld og þú kynnir að eignast nýj- an vin. Afmælisbarn dagsins:Övænt framþróun verður hjá þér á mörg- um sviðum. Fjármálin verða einnig i ágætu lagi. Þú skiptir lik- lega um verustaö áður en árið er liðið. Rómantikin verður mjög rikjandi slöari hluta árs.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.