Dagblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 21
Hagblaðið. Miðvikudagur 22. október 1975.
21
Rúmgóð 3ja herb.
ibiíð til leigu á Högunum strax,
allt sér, fyrirframgreiðsla. Sá
gengur fyrir sem getur Utvegað
forstofuherb. eða einstaklings-
ibUð sem næst miðbæ. Tilboð
merkt „Hagar 1211” sendist Dag-
blaðinu fyrir n.k. mánudags-
kvöld.
Herb. til leigu
nálægt Landspitalanum fyrir
reglusama eldri konu sem vinnur
Uti. Tilboð sendist blaðinu merkt
Herbergi — 3890.
Til leigu
er eitt herbergi i vesturbæ. Tilboð
merkt -„Vesturbær” leggist inn á
skrifstofu Dagblaðsins fyrir laug-
ard. 25.10.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibUðar- eða atvinnuhUsnæði
yður að kostnaðarlausu? HUsa-
leigan, Laugavegi 28, II. hæð.
Uppl. um leiguhUsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10—5.
Fullorðinn, reglusamur
maður óskar eftir herbergi eða
herbergi og eldhUsi. Uppl. i sima
27713.
2ja til 4ra
herbergja ibúð óskast til leigu i 5
til 6 mán. Há fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „4012”, sendist
blaðinu fyrir sunnudagskvöld.
Stúlku,
sem vinnur Uti, vantar litla ibUð.
Upplýsingum veitt móttaka i
sima 18152 milli kl. 5 og 10 i dag.
óska eftir ibúð
til leigu 2-3 herbergi simi 73659 —
25833.
Óska eftir herbergi
tilleigu.helztmeð sérinngangi og
sérsnyrtingu. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef «ðskað er.
Mætti vera i Garðahreppi eða
Hafnarfirði. Uppl. i sima 72553
eftir kl. 7 e.h.
Óskum eftir
að taka á leigu góða 2ja til 3ja
herbergja ibúð, helzt i Kópavogi
(vesturbæ) Tilboð leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir þriðju-
dagskvöld 28. ökt. Merkt „1840”.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
HUsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum hUsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og I sima 10059.
t------------->
Húsnæði óskast
^ ______ j
2ja-3ja herb.
ibUÖ óskast. Tvennt i heimili.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
32999 milli kl. 18 og 20.
Relusöm kona
með 4ra ára dreng óskar eftir
l-2ja herbergja ibUð nU þegar.
Helzt i vesturbæ eða miðsvæðis i
bænum. Upplýsingar i sima 21091
eftir kl. 5.
Hafnarfjöröur:
Bandariskur maður með islenzka
konu og barn óskar eftir 3ja-4ja
herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi
og örugg greiðsla. Uppl. i sima
52889.
3ja herb. ibúð
óskast til leigu sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. i
sima 22438 eftir kl. 18 á kvöldin.
Óskum eftir
2ja-3ja herb. fbúð, erum hjón með
tvö börn. Fyrirframgreiðsla i
boði. Þarf að vera laus fljótlega.
Uppl. I sima 84521 eftir kl. 5.
óska eftir
litlum skúr til kaups undir kaffi-
stofu fyrir byggingamenn. Uppl. i
sima 93-7144.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir ibUð sem
fyrst. Upplýsingar i sima 12597 á
kvöldin.
Reglusamt ungt par
óskar eftir 2ja herbergja ibUð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Tilb. sendist
Dagblaðinu merkt „3824”.
Systkini utan af landi
óska eftir að taka 2ja-3ja herb.
ibUð á leigu sem fyrst. Uppl.
gefnar i sima 36961.
Einstaklingsíbúð
eða gott forstofuherbergi með
snyrtiaðstöðu óskast i 3—6 mán-
uði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „HUsnæði 1515” sendist
blaðinu fyrir 25. okt.
Ungt par
óskar eftir 2ja—3ja herbergja
ibUð. Tilboð merkt „Orugg
greiðsla 8899’ sendist afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir 25/10.
Tvær eldri konur,
systur, óska eftir litilli ibUð, helzt
i austurbænum. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Austurbær
21” sem fyrst.
Óskum eftir
4ra herbergja ibUÖ á leigu. Uppí. i
sima 34869 eftir kl. 8 á kvöldin.
Góð ibúö.
Óskum eftir að taka á leigu góða
2—5 herbergja ibúð á góðum stað
i Reykjavik. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Upplýsingar i sima
36848 eftir kl. 18.
Reglusöm stúika
óskar eftir einstaklingsibúð eða
2ja herb. ibUð á góðum stað i bæn-
um. öruggar greiðslur. Uppl. i
sima 17330.
Óska cftir að
taka bilskúr á leigu sem fyrst.
Upplýsingar i sima 44919 eftir kl.
7.
Óska eftir
2ja herbergja ibúð á leigu. Tvennt
i heimili. Upplýsingar i sima
53176.
Einhleyp,
þritug kona óskar eftir 2ja til 3ja
herbergja IbUð strax. Reglusemi
oggóðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar i sima 41368 eftir kl. 18.
Ungur iðnaöarmaður
óskar eftir rúmgóðu herbergi eða
litilli ibúð. Uppl. i sima 81451 eftir
kl. 5.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja her
bergja ibúð á leigu i Hafnarfirði
sem fyrst. Uppl. i sima 41753.
Námsmaður
óskar eftir kyrrlátu vinnu- og
kennsluherbergi (einkatimar).
Ekki til ibúðar. Uppl. i sima 84614
næstu kvöld.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Vaktavinna.
Upplýsingar i sima 71612 eftir kl.
8 i kvöld.
Stúlka óskast
i tóbaks- og sælgætisverzlun.
Vaktavinna. Uppl. i sima 30420
milli kl. 5 og 7.
Vanan mann
vantar á traktorsgröfu. Uppl. i
sima 74919.
Rösk og ábyggileg
stúlka óskast. Uppl. I sima 14454.
Verzlunin Baldur Framnesvegi
29.
Ræstingakona óskast.
Prjónastofan Iðunn h.f. Skerja-
braut 1 Seltjarnarnesi.
Rikisstarfsmaður
óskar eftir þriggja herbergja IbUð
til leigu. Oruggar mánaðar-
greiðslur. Hringið i sima 14954
eftir kl. 6 á kvöldin.
3ja til 4ja
herbergja fbúð óskast. Reglusemi
og góðri umgengi heitið, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
38577.
Okkur vantar
rafvirkja til starfa. Uppl. i sima
95-1422. Rafmagnsverkstæðið
Hvammstanga.
Vön afgreiðslustúlka
óskast i matvöruverzlun við mið-
bæinn frá kl. 1—6 e.h. Vinsamlega
sendið tilboð um aldur og hvar
unnið áður til Dagblaðsins merkt
„Rösk 3837”.
Stýrimann, vélstjóra
og háseta vantar á m/s HafrUnu
frá Rifi, sem er að hefja neta-
veiðar. Uppl. i sima 15947 og i
bátnum við verbúðarbryggju.
Matsvein og háseta
vantar strax á netabát frá Sand-
gerði. Uppl. i slmum 92-7126 og 92-
2936.
'--------------->
Atvinna óskast
Reglusöm
áreiðanleg 17 ára stúlka óskar
eftir starfi við simavörzlu og/eða
létta vélritun. Annað kemur til
greina. Get byrjað strax. Uppl. i
sima 24584.
2ja barna móðir
óskar eftir vel launaðri vinnu
hálfan daginn, helzt fyrir hádegi.
Er vön verzlunarstörfum. Upp-
lýsingar i sima 32763.
Óska eftir
vinnu hálfan daginn f.h. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
52473.
23 ára stúlka
með 5 ára reynslu i alhliða skrif-
stofustörfum óskar eftir hálfs-
dags vinnu. Upplýsingar i sima
42661.
Ungur fjölskyldumaður
um tvitugt óskar eftir atvinnu i
vetur. Upplýsingar i sima 53862.
Reglusamur
eldri sjómaður óskar eftir at-
vinnu I landi. Helzt yið netagerð.
Upplýsingar i sima 44709 eftir
kl. 13.
Ung hjón
vantar vel launaða vinnu strax.
Kunna bæði dönsku og þó nokkuö i
ensku. Hafa margskonar starfs-
reynslu, svo allt kemur til greina.
Upplýsingar i sima 43119.
17 ára
skólastúlka óskar eftir kvöld-og
eða helgarvinnu. Uppl. i sima
74789.
21 árs gömul
stúlka óskar eftir atvinnu sem
fyrst. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 12172.
Meiraprófsbilstjóri
óskar eftir að komast i leiguakst-
ur eða vörubilaakstur. Vanur
maður. Upplýsingar i sima 82870
eða tilboð sendist Dagblaðinu
merkt „Trygg vinna 5566”.
Bifreiðastjóri
sá er man eftir að hafa ekið 3 pilt-
um ofan frá MUla v/Suðurlands-
braut niður á Umferðarmiðstöð
aðfaranótt laugardagsins 18. okt.
sl. kl. 2 er vinsamlegast beð-
inn að hringja i sima 23579 Ut af
brúnum leðurfrakka sem mun
hafa oröið eftir i bil hans.
Barnagæzla
Kona óskast
til að gæta 5 mánaða barns 1/2
daginn (eftir hádegi), helzt ná-
lægt SkUlagötu. Uppl. I sima 12846
milli 8 og 10 á kvöldin.
Kona óskast
tilþess að gæta 2ja barna (7mán.
og 4 ára) i heimahúsi, I Hllðunum
frá kl. 9 til 15. Upplýsingar i sima
20408 eftir kl. 16.
Get nú aftur
bættviðmig nemendum. Kenni á
nýja Cortinu ’75. Skóli og próf-
gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S.
Hersveinsson.
ókuk'ennsla og æfingartímar.
Kenni á Mercedes Benz, R-441 og
SAAB 99, R-44111. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. MagnUs
Helgason og Ingibjörg Gunnars-
dóttir, simar 83728 og 83825.
ökukennsla.
Vantar þig ökuskirteini? Kenni
akstur og annan undirbúning
fyrir ökupróf. Kenni á Peugout
404. Jón Jónsson, simi 33481.
Kenni á Mazda 929-75.
ökuskóli og prófgögn. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Ólafur Einarsson, Frostaskjóli
13, simi 17284.
Tek börn i gæzlu
hálfan daginn fyrir mat. Er með
leyfi. Er i Þórufelli. Uppl. i sima
74302.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er búsett
i Ljósheimum. Uppl. i sima 37813.
Ýmislegt
i
Hesthús vantar.
Vil taka á leigu 8 hesta hús i
Reykjavik. Simi 75525 eftir kl. 20.
(Vandamál)
Hverjir vilja hjálpa einstæðri
þriggja barna móður i neyð, óska
eftir samskotum i þvottavél. Fyr-
irfram þakklæti. Tilboð sendist
afgreiöslu blaðsins sem fyrst.
Merkt. „Þjóöfélagsvandamál”.
Til sölu krani
sem lyftir rúmum 1100 kg, tengd-
ur við geymi bilsins. Léttur i
meðförum og fer lilið fyrir honum
þegarhann er ekki i notkun. Uppl.
i slma 13227, eftir kl. 18.
ökukennsla, *
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á
kvöldin. Vilhjálmur Sigur-
jónsson.
Hvað ' segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Æfingatimar.
Get nU aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Gislason, simi 75224.
Hreingerningar
9
Ilreingerningar—Teppahreinsun.
IbUðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Þjónusta
KUnststopp simi 51108.
Bileigendur.
Vinnum bila undir sprautun.
Upplýsingar i sima 53325 eftir kl.
7 á kvöldin.
Óska eftir
að taka á leigu 12 tonna bát. A
sama stað til sölu litið notuð negld
snjódekk 15x65. Uppl. i sima
92-2972.
Les i lófa,
spil og bolla. Simi 50372.
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Er stiflaö,
fjarlægi stiflur Ur vöskum, W.C.,
rörum, baðkerum og niðurföllum,
nota til þess öflugustu og beztu
tæki, loftþrýstitæki, rafmagns-
snigla og fleira. Vanir menn. Val-
ur Helgason, simi 43501.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40491.
17 ára piltur
óskar eftir atvinnu strax, er bU-
settur i Hafnarfirði. Uppl. i sima
53813.
37 ára gamall maður
sem ekki hefur fullt starfsþrek,
óskar eftir léttri vinnu sem allra
fyrst, algjör reglusemi. Uppl. i
sima 27573 fyrir hádegi og eftir kl.
7 á kvöldin.
Ungur, duglegur maður
óskar eftir vellaunaðri vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
34090 (Haraldur) milli kl. 5 og 8.
30 ára maður
óskar eftir vellaunuðu starfi t.d.
sölustarfi. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 36853.
Kona óskar
eftir vinnu hálfan daginn, helzt
afgreiðslu, má vera vaktavinna.
Upplýsingar i sima 73418.
Fullorðin kona
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Er vön afgreiðslu á
veitingastað. Upplýsingar i sima
85202 eftir kl. 2 e.h. næstu daga.
Meiraprófsbilstjóri
með rútupróf óskar eftir vel laun-
uðu og öruggu starfi til frambúð-
ar. Uppl. i sima 15350 eftir kl. 7.
Siamslæða tapaðist
frá Langholtsvegi 35 s.l. þriðju-
dag. Þeir sem hafa orðið varir við
hana hringi i si'ma 33139.
Dökkblá loðfóðruð
Ulpa af 8 ára dreng týndist ein-
hvers staðar i Hliðunum um sið-
ustu helgi. Finnandi vinsamleg-
ast látið vita i sima 86884.
Stór 3ja herb.
ibúð til sölu á 2. hæð i Laugarnes-
hverfi stórar svalir, ný teppi á
stofum og góð innrétting. Laus
fljótlega. Uppl. i sima 36949.
Kennsla
i
Verzlunarskólanemi
óskar eftir aðstoð i stæröfræði hjá
góðum kennara. Uppl. i sima
18327 eftir hádegi.
ökukennsla
Konur,
notið kvennaáriö til þess að læra
að aka bil og öðlast þar með
meiri hlutdeild i heimilisbilnum.
Hringið i sima 24158 eftir kl. 18.
Kristján Sigurðsson.
Kennum aftur
meðferð bifreiöa: Kennslubif-
reiðar: Mercedes Benz 220 og
Saab 99. Kennarar Brynjar Valdi-
marsson, simi 43754, og Guð-
mundur ölafsson, simi 51923 eða
42020. Einnig kennt á mótorhjól.
ökuskóli Guðmundar s.f.
Kennum aftur meðferð bifreiða.
Kennslubifreiðar:
Mercedes Benz 220 og Saab 99.
Kennarar Brynjólfur
Valdimarsson simi 43754 og
Guðmundur Ólafsson, simi 51923
eða 42020. Einnig kennt á mótor-
hjól. ökuskóli Guðmundar sf.
Ökukennsla
og æfingatimar. Kenni á
Volkswagen '74. Þorlákur Guð-
geirsson, simar 35180 og 83344.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Vélahreingerning,
gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun (þurrhreinsun). Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. I sima
40489.
I
Þjónusta
s>
Crbeining á kjöti.
Tek að mér Urbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
(Geymió auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.
Smiða opnaniega
glugga, sólbekki o.fl. Simi 21962.
Gróðurmold heimkeyrð
ÁgUst Skarphéðinsson.
34292.
Simi
Getum enn
bætt við okkur fatnaöi til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.________________
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Úrbeiningar.
Tek að mér Urbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða i vinnu 74555.
Tcppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40991.
Hilabónun — hreinsun.
Tek að mér að vaxbóna bila á
kvöldin og um helgar. Uppl. i
Hvassaleiti 27. Simi 33948.