Dagblaðið - 22.10.1975, Side 22

Dagblaðið - 22.10.1975, Side 22
22 Dagblaðið. Miðvikudagur 22. október 1975. Til sölu vegna brottflutnings, sófasett, hjónarúm, frystiskápur, svefn- sófi, eldhúsborð og stólar, stórt gúmmiblóm, snjóþotur og skautar. Einnig óskast keypt gólfteppi ca 10 fermetrar. Uppl. i sima 38819. Stáismiðjuketill 2 1/2 fermetri ásamt þenslukút, baökút og gilbarkó brennara til sölu, er allt frá 1971, verð 15 þús. Uppl. i sima 50139. Góður byrjenda gitar til sölu, linguaphone á ensku og fallegt rúmteppi. óska eftir Fisher Price bóndabænum. Uppl. I sima 72794. Miðstöðvarketill til sölu 3,5 fermetrar með spiral og öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 52683. 2ja tonna bátur með nýrri Disil vél, einnig VW Pick up árg. '71. Uppl. i sima 93-2003. Unicom 202/SR Reiknivél með hornaföllum og veldum til sölu. A sama stað dökkgræn flauelsdragt nr. 40 úr sléttu flaueli og upphá leðurstig- vél nr. 6 1/2 (39). Upplýsingar i sima 14692 milli kl. 4 og 7. Hjónarúm og eldavél Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum, verð kr. 20 þús. og stór gömul amerisk eldavél, verð kr. 10 þús. Simi 13897. Tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu og náttborðum til sölu á kr. 15 þús. stykkið, einnig símastóll kr. 10 þús., Philips plötuspilari með 2 hátölurum á kr. 50 þús., skerm- kerra ásamt kerrupoka á kr. 6 þús., múrsteinagullarmband, breitt, 4 notuð nagladekk 710x14 og 2 sumardekk 710x14. Uppl. i sima 74737. Sem ný Browning haglabyssa til sölu. Uppl. i sima 31038 milli kl. 19 og 20. Barnastóli með borði og gluggatjöld 5 lengjur 250 cm til sölu, Zeta upp- setning. Uppl. I sima 34196. Óska eftir að kaupa skermkerru. Til sölu á sama stað hvítur, siður módel- brúðarkjóll nr. 38, með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 53846. Setubaðker og snúrustaurar til sölu. Uppl. i slma 44232 milli kl. 7 og 9 á k’vÖíd- in. Til sölu barnavagn, barnarúm, burðar- stóll og göngugrind. Uppl. i sima 75074. Nýlegt Cuba sjónvarpstæki 19” til sölu. Uppl. i sima 86913. Veitingamenn Til sölu djúsvél fyrir veitinga- staði. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Giktararmbönd tii sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Litill hringstigi til sölu. Uppl. I sima 53779. AGA rafsuðutransari 50-20 amp til sölu, lika 7 1/4 ” hjólsög, Black & Decker og AEG 4 hellna eldavélaplata (sporösku- laga) ónotuð. Simi 44564. Litill hvitur vaskur ásamt krönum hvitt toilett, gamalt. Tilvalið fyrir sumarbú- stað. Heimasmiðaður 4 sæta sófi og 4 litið notuð nagladekk, Bridgestone, stærð: 560x15. Uppl. i sima 31487 eftir kl. 18. 1 Óskast keypt D Óska eftir talstöð, Bimini eða hliðstæðri tegund. Uppl. i sima 85742 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa sjónvarpstæki. Uppl. i sima 28251 eftir kl. 7. óskast keypt Sambyggö trésmiðavél óskast. Upplýsingar I sima 42274 eftir kl. 6 á kvöldin. Er kaupandi að góðri haglabyssu. Hringið i sima 85892 eftir kl. 5. Notuð ritvél óskast. Má vera eldri gerð. Simi 16352 eftir kl. 5 I dag. Gjaldmælir óskast. Uppl. i sima 94-7355. Traktors loftpressa óskast. Simi 81793. Ungar varphænur óskast keyptar. Simi 81793. Rafmagnsorgel Er kaupandi að rafmagnsorgel- um. Simi 30220. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr. Uppl. i sima 26293. Vantar sambyggða trésmiðavél til kaups eða leigu i nokkra mánuði. 2ja fasa mótor. Upplýsingar I sima 17981. Vantar dekk 600x16. Uppl. eftir kl. 6 I sima 93-8637. 1 Verzlun Litil verzlun með litlum lager til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar i sima 25403 milli 7 og 8 á kvöldin. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og fitt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. ódýr egg á 350 kr. kg. ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. Heimilistæki: Siemens-eldavélar, eldhúsviftur, hrærivélar og m.fí. Selt á mjög hagstæðu verði. Raftækjaverzlun Kópavogs. Álfhólsvegi 9. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Seljum þessa viku alls konar barnafatnað, svo sem peysur, kjóla, buxur, við mjög lágu verði, allt frá 300.00 kr. stykkið. útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Atson seðlaveski, reykjarpipur, pipustatif, pipu- öskubakkar, arinöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerarar. Ronson kveikjar- ar, vindlaúrval, konfektúrval og margt fleira. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu), simi 10775. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleið- anda, 5 tegundir, ódýrasta heklu- garnið á markaðnum. Nagla- myndirnar eru sérstæð listaverk. Barnaútsaumsmyndir i gjafá- kössum, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00. Jólaútsaums- vörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sér- stæðu hannyrðalistaverkum frá Penelope, einkaumboð á tslandi. önnumst hvers konar innrömm- un, gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum, siminn er 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. Smáauglýsingar eru leinnig á bls. 20og ú & Verzlun Þjónusta Innréttingar i baöherbergi Borð undir handlaugar i mörgum lengdum. Einnig skápar og speglar, sem gefa fjölda möguleika ineö útlit og uppröðun. Kjöliðjan Armúla 26, simi 83382. Þvoum og bónum bilinn. Önnumst einnig smærri viðgcrðir. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. BÓNHÚSIÐ, Súðarvogi 34, R. Slmi 85697. Veizlumaiur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða i veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKKíyHUSIÐ Krœsingamar eru í Kokk/iúsinu LœkjargötuS síini 10340 [Nudd- og snyrtistofa flFRÐBlBfl' Hagamel 46, simi 14656. AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. bú ATT ÞAÐ SKILIÐ. Spvingdýnur Ilöfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerlskur stlll). Vandaðir svcfnbekkir. Nýjar springdýnur I öllum stæröum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið frá 9—7 og laugardaga frá lo-i. Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði I Milliveggjaplötur, léttar, inniþurrar. Ath. að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf. Slmi 33603. Baby Budd barnafatnaður Mikið Utval sængurgjafa. Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr. 590.00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur meö miklum afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaöarmannahúsinu, Hallveigarstig 1. Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radlónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferö þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmiðameistari, simi 41055 IIÚSAVIDGERÐIR.... Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Upplýsingar i sima 22912. „ORYGGI FRAMÁR OLIU ' LJOSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. „ORYGGI’ FRA^AR OUU METSÖLUBÆKUR A ENSKU I VASABROTI AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. |Seljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster ■ ■ ■ annað ekki RADIOBORG H Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir ónnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Slmi 85530. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþ.jónusta útvarpsþjónusta önnumst viögeröir á öllum geröum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerö I heima- húsum, ef þess er óskaö. Fljót þjónustá. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Bakviö Hótel Esju slmi 35300

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.