Dagblaðið - 14.11.1975, Blaðsíða 7
DagblaOiö. Föstudagur 14. nóvember 1975.
7
Fjárhaaserfiðleikar New York
Perón ekki kona, væri
löngu búið að gera bylt-
Bjargar skuld frá 1812?
Ritari landstjórans i Ástraliu les upp tilkynninguna um aö Whitiam
hafi veriö vikiö frá og Fraser fengin myndun bráöabirgöastjórnar.
Whitlam sjálfur stendur aö baki ritarans.
Hákarl" með sjónpípu
Skipstjóri á griskum
fiskibát veiðir liklega
aldrei aftur jafn stórt og
i gær. Þá fékk hann
tyrkneskan kafbát i
vörpuna.
Skipstjórinn stóð fyrst
i stað i þeirri trú, að
hann væri með risahá-
karl. Fljótlega kom
sjónpipa i ljós og áttaði
hann sig þá snarlega.
Hann var fljótur að
skera á trollvirana og
koma sér i burtu. Hann
var ekki kominn langt
þegar tyrkneskur
tundurspillir kom þar að
og náði kafbátnum úr
netinu.
Maria Perón, Argen-
tínuforseti, neitar enn að
segja af sér embætti. (
Buones Aires er á kreiki
þrálátur orðrómur um að
allir leiðtogar stjórn-
málaflokka, sem eiga
sæti í öldungadeild þings-
ins, muni krefjast þess í
dag eða á morgun að for-
setinn taki sér frí um ó-
fyrirsjáanlega framtíð
eða þá að hún fari í óopin-
bera ferð til útlanda ekki
siðar en á miðvikudaginn
í næstu viku.
ingu gegn henni og jafn-
vel taka hana af lífi.
Evrópskur fréttamað-
ur í Argentínu hefur látið
svo um mælt, að væri
Ástralía:
Neðri deild þingsins
skorar á drottningu
að taka Whitlam aftur
Forseti neöri deildar ástralska
þingsins hefur skrifaö Elisabetu
Englandsdrottningu og fariö þess
á leit viö hana, aö hiin endurskipi
Gough Whitlam forsætisráöherra
i samræmi viö óskir þingdeild-
arinnar.
Forseti deildarinnar, Gordon
Scholes, sagöi á blaöamanna-
fundi i Melbourne i morgun, að
ákvöröun landstjórans, Sir Johns
Kerrs, um aö vikja Whitlam úr
embætti væri mjög ósvifin.
t bréfinu til drottningar sagöi
Scholes aö mjög óviöeigandi væri
fyrir fulltrúa drottningar I land-
inu, aö hann héldi fast viö for-
sætisráðherra, sem ekki hefði
stuðning fulltrúadeildarinnar.
Skipun Malcolms FrasersJ
fyrrum leiötoga stjórnarandstöð-
unnar, I embætti forsætisráð-
herra, yrði ekki nema til að skaöa
álit bæði landstjórans og drottn-
ingarinnar, stóö i bréfinu.
Talsmaður drottningar hefur
staöfest, að bréfiö hafi borizt til
Buckingham-hallar, en hann vildi
ekki gera nokkra athugasemd viö
það.
Luanda feUur eins
//
og Saigon og Penh
- segir FNLA
Þjóöfrelsisfylking Angola
(FNLA) spáir þvi, að höfuðborg
Angola, Luanda — sem er i hönd-
um frelsishreyfingarinnar MPLA
— muni falla „eins og Saigon eða
Phnom Penh.”
I yfirlýsingu FNLA er einnig
ráðizt gegn Agostinho Neto, leiö-
toga MPLA (Alþýðufylkingarinn-
ar til frelsunar Angola). Segir um
Neto, að vegna þess eins að hann
ráði höfuðborginni, þá telji hann
sig vera fulltrúa fyrir þau
þjóðarinnar er hafi flúið undan
honum.
FNLA og UNITA (Einingar-
samtökin til fulls sjálfstæðis
Angola) hafa myndað sam-
steypustjórn og lýðveldi til mót-
vægis við alþýðulýðveldi MPLA,
er stofnað var i Luanda á þriðju-
daginn er landið fékk sjálfstæði.
frá Portúgal.
Yfirlýsing FNLA var birt af
fréttastofu Zaire. Er þar einnig
ráðizt gegn stjórn Sovétrikjanna
og fagnað einarðlegri afstöðu Idi
Amins Ugandaforseta og for-
manns Einingarsamtaka Afriku
gegn sovézku stjórninni.
Stjórn Sovétrikjanna styður
MPLA en Amin og Einingarsam-
tök Afriku eru hlynnt þvi, að allar
fylkingarnar þrjár myndi sam-
steypustjórn i einu lýðveldi.
Sprenging
á mesta
annatíma
Jerúsalem
Sex ísraelsmenn biðu bana
og 42 særðust þegar sprenging
varð við kaffihús i miðborg
Jerúsalem á mesta annatim-
anum i gærkvöldi. Talið er að
arabiskir skæruliðar hafi
komið sprengjunni fyrir.
Sprengingin varð þegar ver-
ið var að loka verzlunum og
götur og stræti voru full af
fólki. Aðeins 50 metrum frá
kaffihúsinu er Zion-torg, þar
sem 15 manns létu lífið i júli i
sprengingum af völdum
skæruliða i Israel.
Sprengingin i gærkvöldi hef-
ur vakið mikla reiði i Israel,
þar sem reiði vegna zionisma-
ályktunar Sameinuðu þjóð-
anna var þó næg fyrir.
Frá Beirút bárust þær frétt-
ir af sprengingunni i gær-
kvöldi, að 20 ísraelsmenn
hefðu fallið og rúmlega 50
særzt.
Á kafi i rykföllnum skjala-
skápum New York gæti verið
lausnin á fjárhagsvanda borg-
arinnar, — sönnun þess, að
Bandarikjastjórn skuldi borg-
inni meira fé en borgin skuldar
sjálf.
Þetta sönnunargagn er bréf,
þar sem staðfest er að rikis-
stjórnin hafi fengið eina milljón
dollara að láni til framkvæmda i
brezk-ameriska striðinu 1812. A
láninu áttu að vera 6% ársvext-
ir.
Samkvæmt gögnum borgar-
innar er til bréf frá 1815, sem
þáverandi borgarstjóri, Dewitt
Clinton, skrifaði rikisstjórninni
til að minna á, að skuldin væri
ennþá ógreidd. Engin sönn-
„Bönnum kjarn-
orkuvopnin"
Þrettán riki á Allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóð. hafa
lagt fram tillögu um að
banna tilraunir með kjarn-
orkuvopn. til að bæta kjarn-
orkuvopnabúr heimsins og
koma I veg fyrir frekari út-
breiðslu ægivopnanna.
Það var sendiherra Hol-
lands hjá SÞ.Johan Kaufman,
sem bar tillöguna fram i
stjórnmálanefnd þingsins.
Meðflutningsmenn eru Astra-
lia, Belgia, Kanada, Costa
Rica, Danmörk, Finnland,
Vestur-Þýzkaland, írland,
Japan, Nýja Sjáland, Noregur
og Sviþjóð.
lun virðist vera til fyrir þvi, að
|skuldin hafi verið greidd.
Yrði skuldin greidd i dag fengi
borgin i sinn hlut hvorki meira
né minna en 11.000 milljón doll-
lara, sem er meira en nóg til að
|greiða útistandandi skuldir.
Haft var eftir embættismönn-
um i fjármálaráðuneyti Banda-
rikjanna i morgun, að verið
væri að leita i skjalaskápum
ráðuneytisins.
Skjalavörðurinn, sem upp-
götvaði skuldina, er einn aí
rúmlega 30 þúsund borgar-
starfsmönnum, sem á yfir höfði
sér að missa vinnuna vegna
fjárhagsörðugleika borgarinn-
ar.
New York: Mannlegur frumskóg-
ur á barmi gjaldþrots. Einnar
milljón doliara skuld frá 1812 er
nú orðin að 11 miiijörðum daia.
Erlendar
fréttir
ÓMAR
VALDIMARSSON
Perón neydd til
að fara úr landi?