Dagblaðið - 14.11.1975, Page 15

Dagblaðið - 14.11.1975, Page 15
Dagblaðið. Föstudagur 14. nóvember 1975. Hvítár- bakkatríó Jakobs komið heim — eftir að hafa spilað hér og þar og hálfklárað LP-plötuna „Þetta var mjög ánægulegur túr I alla staði og lærdómsrikur mjög,” sagði Jakob Magnússon i samtali við fréttamann blaðsins i gærkvöldi. Jakob kom fyrir örfáum dögum til landsins ásamt Whitebachman triói sinu eftir rúmlega mánaðarferð til Bandarikjanna. „Við tókum upp i New York til að byrja með,” sagði Jakob. „Ég tók einnig upp smávegis á mina eigin plötu og sá um upptökuna á LP-plötu Ýr fra Isafirði. Einnig spiluðum við á klúbbum þar og i nágrenni.” Frá New York ók Jakob ásamt félögum sinum yfir þver Bandarikin með viðkomu i Colorado, þar sem trióið spilaði einu sinni. Einnig var farið i heimsókn til hins margfræga Caribou-stúdiós, þar sem m.a. Chicago taka upp sinar plötur og Elton John nefndi plötu sina eftir. „Þar var lúxusinn gifurlegur og aðstaðan stórkostleg,” sagði Jakob. „Þangað ætla ég einhverntima við gott tækifæri.” t Los Angeles vann Jakob og Whitebachman trió að gerð LP- plötunnar og hefur nú verið lokið við nær allan hljóðfæraleik á henni. Söngur og hljóðblöndun er eftir. „Það geri ég i London i næstu eða þar næstu viku,” sagði Jakob. „Ég þarf svo að fara til Kaupmannahafnar i hálfan mánuð á norrænu músikstefnuna. Þaðan fer ég aftur til London og klára en sfðan kem ég alkominn heim.” Að sögn Jakobs kynntust þeir félagar — ásamt Jónasi R. Jónssyni, er var i L.A. um tima — ýmsum góðum mönnum þar i borg óg sáu margt skemmtilegt. „Við hittum m.a. Henry Levi, sem stjórnar upptökum Joni Mitchell, og þágum boð hans um að fylgjast meí upptökum hjá Joni og L.A. Express. Hann heyrði upptökuna meðSpilverki þjóðanna og varð mjög hrifinn.” í vetur verður Jakob hér heima en hann hefur i hyggju að endurvekja trió sitt á vori komanda og gera þá ei til vill aðra plötu. Hann mun einnig semja tónlist við leikhúsverk, er Leikfélag Reykjavikur er með i bigerð, spila með kunningjum og vildarvinum i stúdióinu i Hafnarfirði og sitthvað fleira. v 15 FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SÍMI 27022 Beinn sími sölumanns 86913 z-8»*ii FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17 2. hæð. í SMÍÐUM ★2ja og 3ja herb. ibúðir í Kópavogi. Afhendast i april 1977. Veðdeildarlán kr. 1,7 millj. ★4ra herb. ibúðir i Kópavogi. Afhendast strax. JfRaðhús i Breið- holti. Ýmist afhent i fokheldu ástandi eða lengra komin. AFHöfum til sölu nokkrar byggingar- ióðir i Mosfellssveit og i Hveragerði. EKNAVALU Suðurlandsbraut 10 .85740 Fasteágnasalan 1 30 40 Höfum kaupendur að flestum stœrðum og gerðum fasteigna Milflutningsskrifstofa Tón Oddsson U hœstaréttarlögmaSur. GarSastræti 2, lögfræðideild simi 13153 fasteignadeild simi 13040 Magnús Danielsson, sölustjóri, kvöldsimi 40087, 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- ré.tti-), Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir Hvassaleiti. Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430 Leirkerasmiður frá GLIT verður í fjósinu: Föstudag kl. 20—22 Laugardag kl. 14—16 Sunnudag kl. 14—16 Komið og sjáið sérkennilegustu blómaverzlun landsins Breiðholti - Simi 35225 27*233^1 r- ■ Til sölu I | 2ja herbergja Istórglæsileg ibúð á úrvalsi stað i Reykjavik. Fæst i™ skiptum fyrir 3ja herb. ibúö i a Hafnarfirði. I 2ja herbergja ■ ■ ibúð við Reykjavikurveg i ® IHafnarfirði. Stór bilskúrl fylgir. Verð kr. 3,7 millj. Ot-B borgun kr. 2,7 millj., skipt-a anleg I I 3ja herbergja ■ i mjög góð íbúð í timburhúsi I Ivið Lindargötu, nýtt tvöfalt" gler, góðar innréttingar, sér-B hiti. Ibúðin getur verið lausj Istrax. útborgun um kr. 3 millj. sem mætti skiptast á| 10—12 mánuði. | Hæð og ris ■ i tvibýlishúsi við Miðtún, alls | 15 herb. Skipti æskileg á 3ja I ....... ‘ herb. ibúð. I Fasteignasalan I Hafnarstrœti 15 I I ■TC frm ^27233 Fasteignasalan JLaugavegi 18^_ simi 17374 IKvöldsími 42618. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 her- bergja íbúðum, einnig að raðhúsum og ein- býlishúsum í Reykja- vík, Kópavogi og Hafn- arfirði. Helgarsími 42618. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI Blönduhlíð 3ja herb. risibúð, nýstand- sett. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. irabakki 4herb. ibúð, lstofa 3 svefnh., eldh., bað, sérþvottah., búr. Tjarnarból 4ra herb. ibúð. 1 stofa 3 svefnh., eldh., bað. Falleg ibúð. Garðahreppur Sérhæð i tvibýlishúsi, 4ra herb. Ibúöin er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 6 millj., útb. kr. 4 millj. íbúðin er laus fljótlega. Furugrund Kóp. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Álfhólsvegur Sérhæð 5. herb. ibúð i tvibýlish. 1 stofa, 4 svefnh., eldh. bað, þvottah., bilskúr. Stóriteigur — Mosfellssveit Raðhús, 1 hæð ásamt jarð- hæð með innbyggðum bil- skúr. Húsið er að mestu til- búið. Möguleiki er á að inn- rétta litla ibúð á jaröhæðinni. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Kvöldsimi 20178 EIGINIASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halídórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Húsa- & fyrirtcekja- sala Suðurlands Vesturgötu 3, sími 26572 Óska eftir að kaupa 2ja herb. íbúð — Útb. 2,5 millj. þarf að vera i steinhúsi (helzt samþykkt). Uppl. i sima 82662 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. BIABIB fijálst, nháð dagblað Smáauglýsingamóttaka á Akranesi Þorsteinn Óskarsson umboðsmaður Dagblaðsins á Akranesi tekur við smáauglýsingum og greiðslum fyrir þœr Dagblaðið, umboð á Akranesi, Þorsteínn Óskarsson, Höfðabraut 16, s. 1042

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.