Dagblaðið - 14.11.1975, Page 22
22
Dagblaðið. Föstudagur 14. nóvember 1975.
Einkamál
Viljið þið kynnast?
Við erum 6 dömur og 7 herrar,
sem viljum kynnast fólki. Jafnvel
þér, lesandi góður. ókeypis þjón-
usta. Uppl. 'i timaritinu Tigulgos-
anum, nóvemberheftinu, sem var
að koma út. — Útgefandi.
Bílaleiga
Bflaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
FordCortina fólksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Vegaleiðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Tapað-fundið
Varadekk tapaðist.
Reykjavik—Breiðholt—Kópavog-
ur. Stærð 16 tommur. Fundar-
laun. Simi 21697.
Ýmislegt
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
símar: 71640 — 71745.
Okkur vantar nú þegar ýmsar
stærðir vel með farinna notaðra
sjónvarpstækja i umboðssölu og
til kaups. Höfum kaupendur að
flestum gerðum sjónvarpstækja.
Hringið strax i dag. Við prófum,
metum, verðleggjum og seljum.
Tökum einnig allar gerðir sjón-
varpstækja til viðgerðar.
Kennsla
Klómaföndur
Námskeið i blómaskreytingu.
Lærið að meðhöndla blómin,
ræktun þeirra og skreyta með
þeim. Nýir hópar byrja bráðlega.
Leiðbeinandi er Magnús Guð-
mundsson. Innritun i Merkúr,
simi 25880.
Kon ur.
t tilefni af kvennaári höfum við á-
kveðið að kenna ykkur að annast
ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk-
ar svo sem i sambandi við platin-
ur, kerti og fl. örugg og góð
kennsla. Á sama stað er til sölu ný
öensinmiðstöð. Bifreiðaverk-
jtæðið Súðarvogi 34. Simi 85697.
I
Ökukennsla
i
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Ökukennsla — æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Gislason, simi 75224.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur
Guðgeirsson, simar 35180 og
83344.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
Kennum á
Mercedes Benz R 4411. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nem-
endur geta byrjað strax. Magnús
Helgason og Ingibjörg Gúnnars-
dóttir. Simi 66660.
Geir P. Þorinar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. Útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
I
Hreingerningar
i
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 Og 40491.
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hrcingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Ilreingerningar—Teppahreinsun.
tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Þjónusta
Sjónvarpseigcndur!
Athugið að loftnetið er oftast
orsök slæmra myndgæða i
sjónvarpinu. Pantið viðgerðar-
mann i sima 71650. Fljót og örugg
þjónusta.
Húsráðendur athugið:
Tek að mér að mála nýjar og
gamlar ibúðir. Upplýsingar i
sima 84586.
Innrömmun
Tek að mér innrömmun á alls
konar myndum. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viðskiptin. Inn-
römmun, Laugavegi 133, (næstu
dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1—6.
Gróðurmold heimkeyrð
Agúst Skarphéöinsson. Simi
34292.
Úrbeining á kjöti.
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
Uppl. i sima 74728. (Geymið aug-
lýsinguna).
Tökum að okkur
allt múrverk og málningarvinnu.
Gerum föst tilboð. Upplýsingar i
sima 71580.
Úrbeiningar
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða i vinnu 74555.
Sjónvarpseigendur athugið:
Tek að mér viðgerðir i heimahús-
um á kvöldin. Fljót og góð þjón-
usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5
á daginn. Þórður Sigurgeirsson
útvarpsvirkjameistari.
Vantar yður músik
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik Aðeins
góðir fagmenn. Hringið i sima
25403 og við léysum vandann.
Karl Jónatansson.
Kl' yður vantar
að fá málað þá vinsamlegast
hringið isima 15317. Fagmenn að
verki.
Ilúsdy raáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Verzlun
t>ui'fið þér að
lylta varningi? Að
draga t.d. bát á vagn?
Athugið Super Winch spil 1?
volta eða mótorlaus 700 kg. og
2ja tonna spilin á bil með 1,3 ha.
mótor.
HAUKUR & ÖLAFUR HF.
ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SlMI 37700
BARNAFATNAÐU R.
• MUSSUKJÓLAR. • TERYLEHEBUX U R.
• BOMULLARBOLIR.
• VELURPE YS UR.
•SMEKKBU XUR.
•GALLABUXUR.
• flauelsbuxur.
• MITTISÚLP UR.
•UNGBARNAFATNAOUR
•SÆNGURGJAFIR.
PÓSTSENDUM .
VERSL. MIMIA.
strandgötu 35 hafnarfircfi.-
ARINKKIITI
sem kveikja i viöarkubbum á
svipstundu og gefa arineldinum
regnbogaliti.
LAUGAVEGI 178.
BðftA
HUSIÐ
islenzki jólaplattinn er kominn,
myndirnar eru hannaðar i til-
efni af kvennaárinu og 300 ára
ártið Hallgrims Péturssonar.
Upplýsingar i sima 12286.
Antikmumlir Týsgötu 3, R.
Gólfteppi
AXMINSTER hf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval al gólfteppum.
islensk — ensk — þysk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæð
Baðmottusett.
iSeljum einnig ullargarn. Gott verö.
Axminsler
. . . annað ekki
Nýsmiði - innréttingar
i
Nýsmíöi — Breytingar
Önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum.
Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð
Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019.
Látið reynda fagmenn vinna verkið.
Iimréttingar i baöherbergi
Borð undir handlaugar i mörguin lengdum. Einnig
skápar og speglar, sem gefa fjölda mögulcika með
útlit og uppröðun.
Fjöliðjan Ármúla 26, simi 83382.
Hárgreiðsla- snyrting
HEDCIEIIRU3Nud(i~og
T1F V||CI OI cm snyrtistöfa
Hagamel 46, simi 14656.
Andlitsböð — Andlitsnudd
Hand- og fótsnyrting. msnudd-
Allt til fegrunar.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ.
Skilti
i
Takið eftir
Sjáum um nýsmiöi og viðhald á auglýsingaskiltum með og
án ljósa.
Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlut-
um. Þakrennur úr plasti á hagstæöu verði.
Regnbogaplast h/f,
Kársnesbraut 18, simi 41847.
Húsgögn
ANTIKMUNIR
Alls konar húsgögn, myndir, rhálverk og úrval af
gjafavörum.
Tökum gamla muni i umboðssölu.
Antikmunir,
Týsgötu 3 — Simi 12286.
Seljum á framleiðslu-
verði:
Pömustóla og sófa.
Húsbóndastóla með
skammeli.
Klæðum gömul húsgögn.
Úrval áklæða.
' Bólstrun
Guðmundar H.Þorbjörnssonar
Langholtsvegi 49,
(Sunnutorgi).Simi 33240.
Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði.
Eins manns frá kr. 18.950.-
Tveggja manna frá kr. 34.400.-
Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu-
daga og til 1 laugardaga.
Sendum í póstkröfu.
Athugið, nýir eigendur.
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
llöfum úrval af hjónarúmum
ni.a. með bólstruðum höföagafli
(ameriskur still). Vandaðir
svefnbekkir. Nýjar springdýnur i
öllum -tærðum <>g stifleikum.
Viðgerð á notuðum springdyitum
samdægurs. Sækjum, sendum.
Opift alla daga Irá 9-7 iiema
limintudaga 9-9og laugardaga 10-
Helluhrauni 20,
mm
C j ■ "■ Heiiuhrauni 20,
cpvmgdynu? Simi 53044. !Hafnarfirói