Alþýðublaðið - 05.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 HT ^ .• JL« a:| , Athugið vörusýningu vora í stóru Skemmunni hjá Haraldi r t $ Arnasyni. — Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu vorri í Tjarnargötu 33. Hið íæl. steinolíuhhitaíjeiag Símar 314 og 737. Sjómannafól. Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl.71/* síðd. í Bárusalnum niðri. Flokksmaður flytur fróðlegt erindi. Félagar sýni skírteini sín við dyrnar. Stjórnin. Ý S i\ undan jökli, ágæt, bariu, aðeins o,8o r/z kg. — R I K - LING-UR, feitur og magur, 0,90 */* kg., hvergi eins ódýrt. — MATVÖRUR aliar aðrar, sörauleiðis með Iægsta verði. Komiö og saanfærlst. VerzluEÍn Jðkull. Sími 993. Hverfisgötu 84. Beneðikt Árnason Elfar söag á fóstudagskvöldið var í Bárunni •yrir fullu húsi áheyranda. Er þetta þriðja sinni, sem hann syngur síðan hann kom til bæjarias nú fyrir skemstu, og virðast menn seiat þreytast að hlýða á söng hans, því að óspart var honum goldið lof með lófataki Var það og að maklegleikum, því að rödd á Bénedikt mikla svo sem kunn- ugt er, og beitir henni með næm um skilningi á viðíangsefninu, en það er listamannsmerkið, Leikið var á fiðlu einnig, auk „flygels", undir aokkrum lögunum og er það nýlunda hér. X. Farmgjaldalækknn. Eimskipa- félag íslands hefir geflð út farm- gjaldatkrá, er gildir frá 1. janúar 1922. Eftir þessari nýju íarm gjaldsskrá hafa farmgjöld lækkað að meðaltali nm 35°/o frá 1. janúar þ. á., en um 45% á korn> og nauðsynjavörum, 35—40% á sykri og öðrum vörum, 50°/o á sementi, þakjárni og Hessian, 40% á stein olía’ og 30% á öllum öðrum vör um. Eftir 1. janúar þ. á. hafa farmgjöld áður verið lækkuð um 10°/o. Rritstjórn „41þýðiiblaðsinsa annast Hallbjörn Halldórsson prent- ari nokkra næstu daga, til þess er Ólafur Friðriksson tekur aftur við henni, B.v. „Ethel“ kom af veiðum i gær. Afbrotamenn. Afar-erfiðlega gengur að koma alþýðumönnum, sem eigi eru vanir að hugsa eítir lögkrókum, á þá skoðun, að þeir. sem í „axarskaftarhernum* voru, hafi ekki fyrirgert öllum rétti sía um. Eftir framkoœunni að dærea finst þeim þessir .hermenn“ vera afbrotamenn og það enda jafnt þeir, sem ekki voru áður viður- kendir ,sem slíkir*. X, Nýjar stúknr. Miðvikudaginn 30 f, mán. stofaaði Arni Sigurðsson cand. theol. Gooptemplarastúku á Eskifirði. Stúkan heitir ,Björk." Stofnendur voru 84. Aðra stúku stofnaði hann síð- astliðinn langardag á Reyðarfirði. Heitir hún „Sigurvon*. Stofnend- ur voru 75. Hvof vlll gera mannúðar- verk. — Einstæðings kvenmaður, sem hefir legið 5 mánuði á sjúkra húsi og á 2 böm á öðru og fituta ári, en á ekki neina björg handa þeioa, biður einhver kærleiksrík hjón að taka til fósturs eða eign- ar yngra birnið, sem er hraust og bráðefniiegt stúlkubarn. Upp- lýsingar á afgrelðslu blaðsins. Sextugaafraæii átti Hannes Hafstein skáld í gær. Svar til B í Morgunblaðinu í gær kemur á morgun. Hjóuaefini. Ungfrú Sigríður Magaúsdóttir og Óiafur Lárusson prófessor hafa opinberað trúlofun sína. E.s. Lagarfoss er á ísafirði í dag, væntanlegur hingsð á morgun. \ \ Sjómannafél. fnndnr verður í kvöld kl. 7V2 Erindi verður flull á fundinum. pmkómumlúr. Á Sfcóia- vörðustíg 19, kjallaranum, fæst leigður salur fyrir íundi og sam- kornur á kvöidin-eftir klukkan 8. Jtýtt kajjisðishús. Kaffisöluhús opna eg á þriðju- daginn 6 þ. m., beint á móti nýja eimskipafélagshúsjnu, og sel eg þar raeð y;.f.'ctð;: kaífi, öl í glösum og á flöskum, sítróss, ný- mjólk í glösum, súkkulaði, coko, the, cigarettur, vindk o> fl. — Húsið verýlur íyrst um sittn opið frá.kl, 7>/z f m. til 11 e. m. Dsn> Danieisson Vörubílar fást ícigðir í laegferðir eftir samkomulagi, Jón Kr. JÓBSsom, Norðurstíg 5, Sími 272»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.