Dagblaðið - 01.11.1976, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 01.11.1976, Blaðsíða 31
^ Sjónvarp Mánudagur 1. nóvember 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsinar og dagskrá 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 GríAastaAur. Breskt sjónvarpsleik- rit. Handrit Jack Rosenthal. Leikstjóri Alan Parker. Er ófriðurinn mikli hófst í Evrópu haustið 1939. voru strax taldar miklar likur á sprengju- árásum þýska flughersins á enskar borgir. Þvi var fjölda barna úr stór borgunum komið fyrir viða um sveitir landsins. Þar á meðal var hópur niu ára barna úr gyðingahverfi Manchester. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 ísing a skipum. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, fjallar um isingu á skipum, orsakir hennar og hættulegar afleiðingar. Aður a dag- skrá 16. mars 1971. 22.40 Dagskrarlok. Þriðjudagur 2. nóvember 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 McCloud. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. BolabrögA i Kólóradó. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Þingmal. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur, Blöndal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.30 Dagskrórlok. Útvarpid á morgun kl. 14.30: „Ijúkum verkinu” HVERNIG ER MALEFNUM VANGEFINNA HÁTTAÐ? A morgun er fyr.sti dagur söfni'narherferðar sem hjálpar- stofnun kirkjunnar gengst fyrir en takmark söfnunarinn- ar er að ná kostnaðarverði fok- helds afþreyingarheimilis fyrir vangefna. t tilefni þess hafa þeir Guðmundur Einarsson og sr. Þorvaldur Karl Helgason tekið þennan þátt saman. Leit- azt verður við að kynna hagi vangefinna hér á landi sem vægast sagt búa við mjög ófull- nægjandi aðstæður. í þættinum verðureinkum vik ið að meðférð hins opinbera á málefnum vangefinna. Fjallað er um afgreiðslu þingsálkykt- unartillögu sem lögð var fram á Alþingi á síðasta þingi en var að áliti sérfræðinga „söltuð og svæfð í nefndum“. Þeir Guð- mundur og Þorvaldur gerðu sér ferð niður í Alþingi og hittu að máíi nokkra þingmenn, m.a. formann allsherjarnefndar, Ellert B. Schram, og Helga Seljan. Þá var leitað álits Páls Sigurðssonar ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytinu um það hvað nú væri efst á baugi til úrbóta. Niður- stöðurnar komu þeim Guð- mundi og Þorvaldi vægast sagt mjög á óvart. EVI Útvarpið í dag kl. 15.45: UNDARLEG ATVIK „Eg er svo mikill grúskari í þessum efnunt og hef svo mik- innáhugaaðég er i engum vand- ræðum með að finna eitthvað til að segja frá! Ég vona bara að hlustendur hafi gaman af þessu." Þetta sagði Ævar R. Kvaran sem er svo óþreytandi að fræða okkur á dularfullum fyrir- bærum og er nú að byrja meðhálfsmánaðarþættiá mánu- dögum sem hann nefnir „Undarleg atvik". Hann mun tína fram ein- kennilega hluti og atvik sem sannanlega hafa gerzt en erfitt er að útskýra. Ýmiss konar dularfull fyrirbæri, sem hafa hent fólk. koma þarna fram. I þættinum í dag mun Ævar segja frá atviki sem gerðist hér í Reykjavík fyrir nokkrum árum í sambandi við stein sem átti að flytja af lóð, atvikin í kringum þetta og draum, sem viðkomandi mann dreymdi, og afleiðingar þess að hann fór ekki eftir því sem drauma- maður háns óskaði. „Þetta er vel staðfest saga,“ sagði Ævar. „Því má bæta við að hún búi yfir tvennu, sem ekki fer oft saman, dularfull og brosleg í aðra röndina. EVI DAGBLADH). — .M.VN UDAGUK 1. NOVKMBER lí)7(i. Mánudagur 1. nóvember 12.25 VeðurfreKnir og fróttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elías Mar. Höfundurles (4) 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Undarleg atvik. Ævar R. Kvaran segirfrá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephenseii sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þor- steinsson í Ólafsvlk talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir- Umsjón: Jón Asgeirsson 20.40 Úr tónlistarlífinu. Þorsteinn Hann esson stjórnar þættinum. 21.20 íslenzk tónlist. Rut Ingólfsdóttir. Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdótf íi leika Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. 21.30 . Útvarpssagan: „Breyskarástir" eftir Óskar AAalstein. Erlingur Gisla son leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á vettvangi dóms- malanna. Björn Helgason hæstaréttar ritari segir frá. 22.35 Frá vorhátíAinni í Vínarborg. Sin fóniuhljómsveit Vínarborgar leikur stjórnandi: Aldo Ceccato; einleikari Viktor Tretjakoff. a. „Benvenutc Cellini". forleikur eftir Berlioz. b Fiðlukonsert i Es-dúr op. 25 efti Chausson. c. Introduktion og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saéns. d Rapsodie espagnole eftir Ravel. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfri-Knir kl 7.00. 8.15 ojí 10.10. Morgunloikíimi kl. 7.15 OK 9.05. Frcltir kl' 7.30. 8.15 (og forustuiir. datíbl.). 9.00 ok 10.00. Morgunbæn kl 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Krislin Svcin- björnsdóltir lus söituna ..Aróru og pabba" cftir Annc-Cath. Vestly i þýó- ingu Stcfáns Sigurðssunar (2). Til- k.vnninitar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45 I^tl liik milli atr. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valbnrk Bentsdðllir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.0Q: Maria I.iltaucr ojt Sinfðniuhljóm- svnitin i llamborg leika Planókonscrt nr. 1 i C-dúr tip. 11 eftir Wcber: Siejt- fricd Kiihler stj / liússncska rikis- hljómsvcitin icikur Scrcniiðu i C-tlúr op. 48 fyrir strcnitjasvcit cftir Tsjai kovskí: Svctlanoff sij 12.00 Diijiskráin. Tðnlcikar. Tilkynnínu ar. 12.25 Vcðurfrcjiínr nu frcllir Tilkynn injiar. Við vinhuna: Tónlcikar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.