Dagblaðið - 06.11.1976, Page 16

Dagblaðið - 06.11.1976, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spain gildir fyrir sunnudaginn 7. november. Vatnsberinn (21. jan.—19. fob.): Loforrt sem þér er Refirt I da« verður ekki haldið. Vertu ekki trútfjarn um of. Eitthvert rifrildi «æti orðið á heimilinu ve«na spennu sem er í stjörnumerki þinu. Fiskarnir (20. feb.-20. marz) F.vrstu hu«myndir sem þú Kerir þér um ákveðna persónu reynast raní*ar. Þessi aðili mun hafa áhrif á framtíð þína. Hrós sem þú færðer ekki einlæj’t. Hruturinn (21. marz-21. apríl) Rólejíur da«ur framund- an. Þú munt geta unnið upp vanrækt störf. Eitthvaðsem týndist mun finnast þér til mikillar ánægju. Þú þarft að sýna þolinmæði þegar þú deilir við aðra. NautiA (21. apríl—21. maí): Þér reynist erfitt að standa aunliti til auKlitis við mikilsvirtan vin þinn. Haltu fast við eigin skoðanir, þú hefur trúlega rétt fyrir þér. Þú munt hafa heppnina með þér í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú munt þjást af minni- máttarkennd f da« or vonir þínar um velííenKni verða að engu. Óvænt heimsókn ættingja er líkle« en hún verður mjöK ánæKjule«. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gestur mun staldra lenj»ur við en ætlað var en nærsætni þín mun koma í véf» fyrir öll leiðindi. Ósk verður uppfvllt i kvöld en ekki alvejj á sama hátt og þú áttir von á. Ljónið (24. júlí—23. agúst): Finna þarf lausn á vandamáli sem hefur hrjáð þi*>. Samlyndi rikir á heimilinu. Þú inunt læra eitthvað ómetanleKt f dafj- Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður þrákelkinn i dafj ok hefur það mjöK neikvæð áhrif á aðra. Reyndu að líta á málin frá fleiri en einni hlið. Heimilislífið ætti að verða ánæ«juleKt í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að sýna ástvini þínum vinsemd oj» alúð til að j»era hann hamingjusaman. Smámistök koma upp en þú munt bæta úr þeim af mikilli lajíni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hlýjar móttökur munu !iff>a upp dajjinn f.vrir þijí. Vinir sem þú hefur vanrækt upp á síðkastið munu heimsækja þig. Góðar fréttir fá þij» til að j'leyma öllum leiðindum. Grænt er happaliturinn i dajt. Bogmaðurinn (23. nóv—20. des.): Fólkið sem þú umjjenjíst reynist erfitt og kröfuhart. Vertu sérlejja jjætinn í akstri. Steingeitin (21. des.—20. jan.): ÓþæKÍlegar kröfur eru jíerðar á hendur þér. Leitað verður álits þíns á mikil- væjíu máli. V Afmaslisbam dagsins: Fjárhagsstaða þín mun valda áhyggjum en allt fer vel að lokum. Hvað sem öðru liður muntu njóta Iffsins oj» vera ríkur af vinum en ekki peningum eða eignum. Lífsmáti þinn mun breytast I lok ársins. Þeir sem eru i atvinnu geta vænzt velgengni. gengisskrAning NR. 210 — 4. nóvembcr 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 189.50 189.90 1 Sterlingspund 305.35 307.35' 1 Kanadadollar 194.40 194.90' 100 Danskar krónur 3207.60 3216.10' 100 Norskar krónur 3578.25 3587.65' 100 Sænskar krónur 4467.10 4478.90' 100 Finsk mörk 4927.20 4940.20' 100 Franskir frankar 3801.00 3811.00' 100 Belg. frankar 511.45 512.85' 100 Svissn. frankar 7762.75 7783.25' 100 Gyllini 7510.40 7530.20' 100 V-þýszk mörk 7840.65 7861.35' 100 Lirur 21.93 21.99' 100 Austurr. Sch. 1104.70 1107.60' 100 Escudos 602.50 604.10’ 100 Pesetar 277.60 278.30 100 Yen 64.14 64.31' ‘ Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavlk og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Rpykjavfk simi 25524. Vatnsveitubilanir: * Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- íiröi, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-, kerfum horgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarslofnana. í tvímenningskeppninni í meistaraflokki.sem nú stendur yfir í Danmörku, kom hæsta skor fyrir í eftirfarandi spili. Vestub * AK9 K103 0; AD874 * D4 Moriiur * 10762 S>54 0 962 * G852 Austhb, *G843 'J’ AG982 CK105 *A StJÐUH *D5 D76 0G3 + K109763 Þegar Niels Múller og Jörgen- Elith Schaltz voru meö spil austurs-vesturs sögöu þeir sex hjörtu. Hans Pedersen í suður tók sér þá langan umhugsunarfrest og nokkrum mínútum síðar sagði hann sjö lauf. Þá tók hann eftir því, að spilabakkinn hafði færzt til. Hann var á hættu — ekki mótherjarnir. Það kostaði hann Lögregfa Roykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: högreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna i Reykjavik vikuna 5.—11. nóvember er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jórAur — Garðabœr. Naatur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyraraoótek og Stjömuapótek. Akureyri. Virka dagayer opið í þessum apótekum á opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sína vikun^ hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- 'fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, 'almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæxla Slysavaröstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður. sími 51100, KeflaviL, sími 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akur- eyri, simi 22222. Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FaAingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. FaAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppssgftalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Álla daga kl. 15.30—Í6.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 -— 19.30. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510s Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- Ostu eru gefrfar í simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—í? á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki ffæst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með úpp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt íækna i síma L966. Kvenfélag Óháða safnaðarins Unnið verður alla laugardaga frá 1—5 e.h. í Kirkjubæ að basar félagsins sem verður laugardaginn 4. desember nk. 2300. Múller og Schaltz náóu béztu vörn. Vestur byrjaöi á því að spila þrisvar spaöa. Suður trompaði og spilaði litlu laufi. Austur átti slaginn á ás. Þá var hjarta spilað tvisvar — síðan tígli tvisvar og austur átti slaginn. Hann spilaði þá spaða svo laufadrottning varð áttundi slagur varnarinnar. Skák i I fjöltefli í Lundúnum 1880 kom eftirfarandi staða upp. Blackburne, sá frægi kappi, var með svart og átti leik. Byrjunin Jerome-gambíturinn. 8.----Dh4! 9. 0-0 — Rf6 10. c3—Rg4 11. h3—Bxf2+ 12. Khl—Bf5H 13. Dxa8 — Dxh3+! 14. gxh3 — Be4 mát. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 óg 19— 19.30. SjúkraliusiA Keflavik. Alla (laga kl. 15— 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. AHa daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. — Vá madur. Þú ert áreiúanlega eini maðurinn i heimi sem Reiturnar hafa bitid!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.