Dagblaðið - 06.11.1976, Side 20

Dagblaðið - 06.11.1976, Side 20
20 UA(;BLAÐIÐ. LAULAKDAGUR 6. NÓVEMBER 1976. Rafveita Hafnarfjaröar óskar að ráða karl eða konu til lok- unar- og innheimtustarfa. Laun samkv: launaflokki B—7. Leggja þarf til bifreið í starfið gegn greiðslu. Starfið er laust nú þegar. Umsóknar- frestur er til 9. nóv. nk. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari uppl. um starfið. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Reykjavíkurhöfn óskar að ráða Byggingatæknifræðing Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- mannafélagi Reykjavíkurborgar HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK rriikió úrivcilaf PeLscim í öLLurri stæuöurr) BEAVER ÚLFUR stutfirog síóir; KIÐLINGUR MARMOT KANÍNU stuttirogsióir PERSIAN LAMB tóningapelsar HAGKVÆMT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR OPIÐ FRA KL. 12 TIL 18 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 TIL 12 féleinn Njáligötu 14 - Sími 20160 Audi '73, nýinnfluttur og Audi 80L árg. ’73 til sýnis og sölu í dag frá kl. 2-4. Uppl. / síma 26113 NÝJA BÍÓ I tslenzkur texti. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. Tlækkað verð STJÖRNUBÍÓ v Serpico Ný hoimsfræg umerisk stórmynd með A1 Pacino. Sýnd kl. 4. 6.30 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I TÓNABÍÓ Tinni og hákarlavatnið (Tin Tin and the lake of sharks) Ný. skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, rneð ensku tali og islenzkum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðnrunds- sonar. sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á íslenzku. Aðalhlutverk: Tinni. Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBIO Morð mín kœra Afar spennandi ný ensk litmynd eftirsögu Raymond Chanders. Robert Mitchum Charlotte Rampung. Leikstjórn: Dick Richards. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I HÁSKÓLABÍÓ Háskólabíó endursýnir næstu daga 4 „Vestra'/ í röð. Hver mynd verður sýnd í 3 daga. Jafnframt eru þetta síðustu sýningar á þessum mynd- um hér. Myndirnar eru: Will Penny Aðalhlutverk: Charlton Heston. Sýnd 5., 6. og 7. nóv. Bláu augun (Blue) Aðalhlutverk: Terence Stamp. Sýnd 8., 9. og 10. nóv. Byltingarforinginn (Villa Rides) Aðalhlutverk: Charles Bronson, Yul Brynner. Sýnd 11., 12. og 13. nóv. Ásinn er hœstur (AceHigh) Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill og Bud Spencer. Sýri'd 14., 15. og 16. nóv. Ailar myndirnar eru með islenzk- um texta og bannaðar innan 12 ára aldurs. Will Penny Technicolor mynd frá Paramount um lífsbaráttuna á sléttum vesturríkja Bandaríkjanna. Aðaíhlutverk: Charlton Heston, Joan Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M 1 IAUGARASBÍO I Spartacus Svml kl. 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Charley Varrick Hörkuspennandi sakamálamynd meó Walter Matthau og Joe Don Baker i aðalhlutverkum. Leik- stjóri Don Siegel. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. GAMLA BÍO I Arnarborgin eftir Aiistair MacLean Hin fræga og vinsæla-mynd með Richard Burton og Clint Eastwood. Sýnd ki. 5 og 9. BJtanuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ v ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný stórmynd eftir Fellini Amarcord Stórkostleg og víðfræg stórmynd, sem alls staðar hefur fariðsigurför og fengið óteljandi verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 BÆJARBÍÓ I Sting Hin frábæra kvikmynd með Paul Newman og Robert Redford. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta tækifæri til að sjá þessa skemmtilegu kvikmynd. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir skáldsögu William Heinesen í leikformi Casper Kochs. 5. sýning súnnudag ki. dtSO. Miðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í Félags- heimili Kópavogs kl.* 5.30- 8.30. Sími 41985. DAGBLAÐIÐ - ÞAÐ UFI! Vftrzkiit Vérzflun j Psoriasis- og exemsjúklingar? Iiafið þið reynt Azulene-sápuna frá Ph.vris? Phvris snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Undra- cfni unnin úr blómum og jurtum. Fást i helztu snyrti- vöruverzlunum. plrryris umboðið 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Simi 37700 Viltu vinna í Getraununum? Þá er að nota kerfi. I Gcliaunablaðinu. scm koslar kr. 300 __eru !5 úrvuls gclraunakcrfi við allra lucfi. Gctraiinablaðið licsl á flcslmn lilað. sölustoðuni. cinnig má l>n»‘a • gcg.nim poslholl 282 Hafnarf. Getraunablaðið Verzlun Plastgler undir skrifstofustólinn, í húsið, i bátinn, í sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-Plast h.f. laufásvegi 5 sími 23430. Trésmíði — Inréttingar lliifuin nú aftur á lagcr BS skápana i barna-. unglinga- og cinslaklingshcr- bcrgi. Slærð: hæð 180 cm. brcidd 100 cm. dýpt 60 cm. II uficin húsgagnadcild. Hriugbraiil JL MUJIU 121 sjmi y8(i01 Framlciðcndur. Trésmíðavcrkstæði Bcnni og Skúli hf. FERGUS0N sjónvarpstœkin fáanlcg á hagstæðu vcrði-. Vcrð frá kr. 75.136,- lil 83.555.- Viðg,- og varahlutaþjónusta. 0RRI HJALTAS0N Ilagamd 8. simi 16139. SJIIBU SKHBBM Islemkt Hugvit jj Hanúrert STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmfBaitofa.Trönuhraunl 5. Slml: 51745. ^ilfurtjúöun Hraularliolli 6. III h. Simi 16839 Motlaka a göiiilum iiiunum: l immludaga. kl. 5-7 c.h. Fösliulaga. kl. 5-7 c.ll.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.