Dagblaðið - 03.01.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 03.01.1977, Blaðsíða 1
3; ARG. — MANUDAGUR :t. JANÚAR 1977 — 1. TBL. RITST.ÍÖRN SÍÐUMULA 12 , SÍMl 83322. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA. ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. r V, Fyrsta banaslysið íumferðinni 1977: Akureyringur um f immtugt beið bana í umferðarslysi Fyrsta banaslysió í umferð- inni á nýbyrjuðu ári varð í morgun á Akureyri. Maður um fimmtugt. kvæntur. varð fyrir Landroverjeppa á mótum Þingvallastrætis og Dalgerðis. Lenti maðurinn á hægra fram- bretti bílsins og var látinn er komið var með hann i sjúkra- hús. Bíllinn var á vesturieið en maðurinn fótgangandi, senni- lega á leið suður yfir gotuna. Okumaður jeppans sá aldrei manninn, en skyggni var mjög slæmt, slagveðursrigning og dimmt. Fann ökumaðurinn að- eins mikið högg og athugáð^ hvað skeð hafði. Þá var maður'- inn meðvitundarlaus í götunni. Tilkynning um slysið barst lögreglunni kl. 7.50 í morgun. Mun hinn fótgangandi maður hafa verið á leið til vinnu sinn- ar. -ASt ✓ 23 stiga frost íKinná gamlársdag í morgun var asahláka og hvassviðri um mestan hluta Norðurlands. Þannig var Sstiga hiti á Húsavík og álíka mörg vindstigin. Brá Ilúsvíkingum nokkuð i brún því á gamlárs- kvöld var þar 14 stiga frost og enn kaldara var þó úti í Kinn. Þar var 23 stiga frost að sögn lögreglumanna á Húsavík, sem áttu þar leið um. -ASt. ÍNN ÓLGA í KÍNA SJÁERL. FRÉTTIR BLS. 6-7 - ^ Þorbjörg Sigurðardóttir nieð fyrsta .íslendinginn sem fæddist á nýb.vrjuðu ári. me.v- barn sem fæddist kl. 00.30. 1. janúar 1977. Þorbjörg er sautján ára gömul. og heilsast þeim mæðgunum vel. DB- m.vnd Arni Páll. —Sjá bls. 8 Fyrsti íslend- ingurinn 1977 .ögreglan tafði mest að [eraviðfólks- flutninga Sjábls.4 73 íslendingar fórustaf slys- Förumáliðnuári Sjá bls. 5 Úr ræðum forseta og f orsætísráðherra: Verðum öðrum fyrirmynd um fiskvernd Sjá baksíðu Flugelda- sýning utan dagskrár Sjá baksíðu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.