Dagblaðið - 24.01.1977, Blaðsíða 25
DACBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. JANUAR 1977.
25
r Veðrið ^
Austanatt er alls staðar, viðast 4-5
vindstig upp i 6. Frostlaust um allt
land. Á laglendi er 2 stiga hiti, nokk-
uð jafnt alls staðar Litils hattar
rigning er öðru hverju austanlands,
annars má heita þurrt. Svipaö veöur
áfram. Heldur hefur dregið úr vindi
á loðnumiðunum.
Ragnheiður Erlendsdóttir lézt 16.
jan. Hún var fædd að Hliðarenda
í Fljótshlíð hfnn 9. marz 1896,
dóttir hjónanna Erlends Erlends-
sonar bónda og Margrétar Guð-
mundsdóttur. Ragnheiður giftist
á unga aldri Valdimar Daðasyni
tollgæzlumanni. Hjónaband
þeirra haföi ekki staðið nema
3—4 ár er hún varð fyrir þeirri
sorg að missa hann i blónta lífsins.
Þeim varð tveggja sona auðið.
Gunnars Hamundar lögreglu-
þjóns og Valdimars sem lézt fyrir
tveimur árum. Ragnheiður giftist
aftur eftirlifandi manni sinunt
Haraldi Kristjánssyni skipstjöra
og síðar útgerðarmanni. Þau eign-
uðust fjögur börn: Marinellu.
Kristján. Guðntund og Þórð. Hún
var jarðsungin frá Háteigskirkju i
morgun kl. 10.30.
Sigurður Jónsson lézt 13. jan.,
hann var fæddur 15. marz 1892.
Það mun hafa verið fyrir nokkra
tilviljun að Sigurður réðst til
Ölgerðar Egils Skallagrimssonar,
sem þá var nýstofnuð. Ekki var
fyrirferðin mikil á rekstrinum þá.
Þeir unnu við þetta tveir og óku
framleiðslunni út á handvagni.
Húsakosturinn var tvö herbergi í
kjallara Þórshamars, þar sem
alþingismenn funda nú, þjarka
meðal annars unt styrkleika sliks
mjaðar eins og áður var
bruggaður i kjallaranum. Upp frá
því fékk Sigurður viðurnefnið
Siggi ..brugg". F.vrir nokkrum
árum fór hann á námskeið í
bókbandi og vann við að binda
inn bækur i tómstundum. Auk
þess stundaði Sigurður skákiðkan
og laxveiðar. svo lengi sem þrek
og heilsa leyfðu. Hann var
Islandsmeistari í skák eitt sinn á
árununt fyrir 1930 og sat í sveit
þeirri er keppti á Olyntpíuskák-
mótinu í Miinchen árið 1936. Ilin
síðari ár bjo hann með soinni
konu sinni, Sigríói Eiríksdóttur að
Nóatúni 32. en hann missti hana
árið 1974 og eftir það fór heilsu
hans að hraka. Mestrar umhyggju
hefur hann notið hin seinustu ár
frá tengdadóttur sinni, Jónínu
Bjarnadóttur hjúkrunarkonu,
sem er ekkja eftir Gunnar son
hans.
Brynjólfur Jóhannesson lézt á
Hrafnistu 21. jan.
Þóra Jónsdóttir frá Steinaborg,
Rauðalæk 63 sem lézt 15. jan.
veröur jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 15.
Sigurður Jónsson trésmíðameist-
ari, Bergstaðastræti 55, Rvík,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 25. jan. kl.
13.30.
Stefán Arnason, Fálkagötu 7,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 25. jan. kl.
10.30.
Ríkharður Jónsson myndhöggv-
ari verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni þriðjudaginn 25. jan.
kl. 13.30.
Hjá Búnaðarfólatti íslands rr kominn út 27.
árnan^ur Handbókar bænda. Art vrn.ju i*r
mjöj* fjölbro.Ml fl'ni i bókinm l>ar«*r aö fmna
upplýsingar um helztu stofnanir. félög og
fvrirtæki. sem eru tengd landbúnarti. Þá eru
upplýsingar um bændaskólana og gárrtyrkju-
skólann m.a. inntökuskilyrrti. ítarlegar upp-
lýsingar eru um lánagreirtslur stofnlána-
deildar landbúnartarins. Þá er úrdráttur úr
Jarrtalögum og lögum um ábúrt. Kinnig eru
þar helztu atrirti úr lögum um flokkun og mat
á gærum og ull. Samtals er 21 faggrein i
handbókinni. Þar eru teknir fyrir flestir
þættir landbúnartarins. Allt er þetta nytt
efni. sem ekki hefur birzt ártur á prenti. Mjög
gagnlegar leirtbeiningar eru fyrir hestamenn
um fórtrun og mertferrt hrossa. Þar er sam-
þjappaður frórtleikur. sem ætti art koma
hestamönnum art verulegu gagni. Þá er skrá
vfir stórthesta. sem hrossanektarsamböndin
áttu á síðastlirtnu hausti. Þarsem minkárækt-
in er farin art skila verulegum arrti á þeim
búum sem nárt hafa tökum á henni munu
eflaust ýmsir hugsa til hreyfings og setja á
stofn minkabú. Þvi eru tímabærar leirtbein-
ingar í handbókinni um minkarækt. Samtals
eru greinar eftir 24 höfunda i bókinni. Hún
er 278 bls.. prenturt i (lutenberg. Hitstjóri
handbókarinnar er Jönas Jónsson. Bókin
fæst hjá Búnartarfélagi tslands og flestum
formönnum hreppabúnartarfélaga i landinu.
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Vals verrtur haldinn'
fimmtudaginn 27. janúar '77 í félagsheimili
Vals og hefst hann kl. 20.20.
Dagskrá: Venjuleg artalfundarstörf. V.errt-
launaafhending til leikmanna meistara-
flokks.
Fóstrufélaq íslands
Norrænt fóstrumót verrtur daga.na 31. júlí til
4. ágúst 1977 í Helsingfors i P'innlandi. Fóstr-
um. sem hug hafa á art sækja mðtirt, er bent á
að senda umsókn til skrifstofu fólagsins f.vrir
26. janúar. Stjórnin.
Knattspyrnudeild
Víkings
heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 27.,
janúar i félagsheimili Vikings. Fundurinn
hefst kl. 20.
Sólarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Artalfundur félagsins verður haldinn að Vík,
Keflavik fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 20.30. .
Fundarefni:
Lagabreytingar
Venjuleg artalfundarstörf
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur félags
skurðstofuhjúkrunar-
frœðinga
verrtur halcfinn þrirtjudaginn 25.1. kl. 20.30 &
BorgarspHalanum. 4. hært. F álmu.
Stiörnin.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. Lokað á
sunnudogum
Aðalsafn—Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opnunartim-
ar 4. sept. — 31 mai. mánud. — föstud. kl.
9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl..
14 — 18.
Bústaðasafn
Bústartakirkju. simi 36270 Mánud. — föstud.
kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn
Sóllieimum 27. sími 36814 Mánud. — föstud.
kl. 14—21.1augard kl 13—16.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud. —
föstml kl 16—19.
Bókin heim
Solhoimum 27, sillli 83780.
Mánud.-föstud. kl 10-12. — Bóka- og talbóka
þjónusta virt fatlarta og sjóndapra.
BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR
Landsins mesta úrval
af notuðum
bifreiðum íhjarta
Reykjavíkur
Bflaskipti
Bflarfyrir skuldabréf
Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu
BILAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18
DAGÐLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
9
Til sölu
99
Til siilu
Ol.vmpus myndavél gerð OM-1 og
þrír samkvæmiskjólar nr. 36-38.
Gott verð. Uppl. í síma 85102.
Til sölu
sem nýr Citizen búðarkassi, verð
kr. 100 þús. Uppl. í síma 84240 og
31027 eftirkl. 7.
Til sölu
er 5 mánaða giimul Candy þvotta-
vél. Er í áb.vrgð. A sama stað til
sölu tekk hjónarúm með dýnum.
sérstaklega vel með farið. Uppl. í
síma 13478.
Tólf kílóvatla
miðstöðvarlúpa með iillu tilheyr-
andi til sölu. Simi 92-8018.
Passap Duomatic prjónavél
með mótor til sölu. Uppl. í síma
92-2169.
Til sölu
miðstöðvarketill. ásamt iillu til-
heyrandi. Uppl. t sima 50037.
1
Óskast keypt
g
Oska eftir að kaupa
notaða saumavél (í tösku). Þarf
að geta saumað zig-zag. Uppl. í
sima 12598
Óskum eflir
notuðum steypujárnsmiðstöðvar-
ofnum. helzt Classic-6/36. Uppl. í
síma 24315 kl. 9-16 daglega.
Oska cflir
að kaupa vinnusl
99-5936 eflir kl. 7.
kúr. Uppl. i síma
Verzlun
Donnubúð:
Mikið úrval af grófu prjónagarni,
ullarblandað en þolir þvottavéla-
þvott. Allar stærðir af prjónum og
prjónamál. Nýkomið acryl-
heklugarn sem heldur sér í þvotti
og þarf hvorki að stífa né strekkja
dúka úr því. Plötulopi og heápu-
lopi alltaf til, einnig prjónaupp-
skriftir. Þykkar sokkabuxur á
börn og fullorðna. Erum líka með
garn á útsölu. aðeins 100 kr. hnot-
an. Sendum í póstkröfu. Donnu-
Dúð. Grensásvegi 48, sími 36999.
Heildverzlun óskar
eftir innlendum vörum í umboðs-
sölu, kaup koma til greina. Tilboð
óskast sent afgr. blaðsins f.vrir 31.
jan. merkt ...37699."
l'r\ al l'i rðaviðtæk.ja.
þar á meðal ódýru Astrad-
tránsistortækin. Kassettusegul-
bönd með og án úlvarps. Bilaseg-
ulhönd. hílahátalarar og bílaloft-
net. Hvlki og töskur f/kasseftur
og átta rása spðlur. Philips og
BASF kassettur. Memorex og
BASF Cromekassettur. Memorex.
átta rása spólur- Músíkkassettur
og átta rása spólur. gou úrval.
iiljómpliitur. islenzkar og erlend-
ar. Pðstsendum F. Björnsson
radióverzlun. Bergþórugötu 2.
simi 23889.
9
Fyrir ungbörn
Nýlegur Silver Cross
kerruvagn til sölu. Verð kr.
30.000. Etnnig gönguslðll (4000
kr.). Uppl. í sima 25889.
Hlýr og vel með farinn
barnavagn óskast. Uppl. í síma
16945.
Óska eftir
að kaupa góðan svalavagn. Uppl. í
síma 86784.
/k
Vetrarvörur
9
Snjosleði—Skíðaskór.
Til sölu notaður Yamaha snjó-
sleði og Caber skiðaskór nr. 10V4.
Uppl. í síma 41581.
9
Matvæli
9
Kjöt.Kjöt.
5 verðflokkar, hjörtu, lifur og
svið. Mitt viðurkennda hangikjöt
var að koma úr reykhúsinu. Slát-
urhús Hafnarfj. Sími 50791.
9
Húsgögn
9
m söiu
sr nýklæddur. tvíbr'eiður svefn-
sófi. tækifærisverð. Til sýnis að
Laugavegi 83. kjallara (bak við
verzlunina Valborgu). gengið inn
i port frá Barónsstíg, kl. 13-18.
Til sölu 2 svefnbekkir,
annar með rúmfatageymslu, verð
kr. 12.000 hvor. Uppl. i síma 75870
eftir kl. 18.
9
Heimilistæki
i
Overlock saumavél
og hekluvél óskast keypt. Uppl. í
síma 26236.
Electrolux frystikista
sem ný, 410 lítra og Nordmendé
sjónvarpstæki 24ra tommu til
sölu. Selst með góðum kjörum.
Einnig gamall nýuppgerður
dívan. Tek börn í gæzlu frá 3já
ára aldri. Uppl. í síma 53381.
Hljómtæki
rn söíu
130 watta Tivý monítorkerfi, verð
kr. 180.000. Éinnig nýlegur Senn-
heiser míkrafónn, ND421. Verð
30.000. Uppl. í símum 81421 og
20615 á kvöldin.
m söiu
tveir 100 vatta Kenwood hatalar-
ar KL777. Uppl. i sima 35768.
Sony TC-630,
þriggja hausa segulbandstæki
með SOS og ekkói til.sölu. Uppl. í
síma 32067.
Til sölu
af sérstökum ástæðum Dynaco
power magnari, 400 vatta, og Dual
1249 plötuspilari hvort tveggja
ónotað, afar hagstætt verð gegn
staðgreiðslu. Tveir 100 vatta
Sansui hátalarar eru einnig til
sölu á sama stað. Uppl. í 'síma
73630 eftir kl. 7.
9
Hljóðfæri
rrommusett til sölu,
/innig 100 watla Gihson bassa-
magnari. IJppl. i síma 33729 eftir
kl. 17.
Orgelharmonika
í góðu standi til sölu. Magnari
fylgir. Verð kr. 160.000. Uppl. í
síma31163.
Oska eftir að kaupa
notað eða nýlegt píanó í góðu ásig-
komulagi. Vinsamlegast hringið í
síma 42210.
9
Ljósmyndun
9
Vil kaupa
ljósmyndastækkara ásamt fylgi-
hlutum. Uppl. í síma 35007 eftir
hádegi.
Nýkomnir Ijósmælar
margar geróir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. i 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín..
verð 6.850. og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar. t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Avallt til kvikmyndadsýn-
ingarvélar og upptökuvélar, tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar, s.s. stækkarar, pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55. sími 22718.
8 mni véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ælgir).
Til sölu
Asahi Puntax spotmatic myndavél
með 55 tnm linsu. Uppl. i sima
37518 milli 5 og 7.