Dagblaðið - 24.01.1977, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1977.
29
c
)
Þjónusta
ÞjófHista
c
Nýsmíði- innréttingar
)
Nýsmíði — Eldhúsinnréttingar —
Fataskápar — Sólbekkir — Útidyra-
hurðir o.fl. — Vönduð vinna — Leitið
tilboða.
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
Gretlisgötu 10B
Sími 19620, kvöld-og helgarsími 53358.
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Annast allar tegundir nýlagna, breyt-
inga og viðgerða í pípulögnum.
Örugg og fljót þjónusta.
Vinsamlega pantið í síma 85028.
Sigurjón Hólm
löggiltur pípulagningameistari.
Pípulagnir:
Sími 26846.
Gleymið ekki, við erum reiðubúnir
til þjónustu. Hringið, við komum.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON.
Nýlagnir.
Breytingar.
Viðgerðir.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum;
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla. Vanir menn. Upplýs-
ingar í síma 43879.
STÍFLUÞJÓNUSTAN
Anton Aðalsteinsson.
c
Viðtækjaþjónusta
)
m
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við
allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvít sem lit,
sækjum tækin og sendum.
. . .. Sjónvarpsvirkinn
^t^a.rPSVirkja- ^ narbakka 2 R.
meistari. Verkstsími 71640, opið 9 til 19, kvöld og
helgar 71745 til 10 á kvöldin. (ievmið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Geruni við í heimahúsum eða
lánum tæki meðan viðgerð stendur.
3 mánaða ábyrgð. Bara hringja. svo
komum við.
Skjár sjónvarpsverkstæði
Bergstaðastræti 38.
sínti 21940.
Bilað loftnet = léleg mynd
SJÖNVARPSVIÐGEROIR
MEISTARA-
©
MERKI
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja m.a. Nordmende, Radionette,
Ferguson og margar fleiri gerðir.
Kontum heim ef óskað er. Fljót og
góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tœki
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15 — Sími 12880.
Mi
ÞAÐ LIFI!
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
s
s
L0FTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og
fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum.
Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrætivólar.
Ný tæki — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HF.
Sími 74925 pg 81565.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls
konar múrbrot, fl'eygun
og borun alla daga, öll
kvöld.
Sími 72062.
Vélaleigan
Þórshamar hf.
Gröfur — loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
fleygun og sprengingar. Höfum til
leigu traktorsgröfur, loftpressur og
víbravaltara. Allt nýlegar vélar —
þaulvanir starfsmenn.
Hyrjarhöfða 6, sími 86212, kvöldsími
85604.
Gunnar Ingólfsson.
Tek að mér allt múrbrot,
Fleygun, borun og sprengingar
í grunnum, holræsum o. fl.
Tíma- eða ákvæðisvinna.
Traktorsgrafa
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu, m.a.
að undirbúa bilastíFði og innkeyrslur undir malbik.
Tímavinna eða föst tilboð.
HARALDUR BENEDIKTSS0N,
sími 40374.
MÚRBROT-FLEYGCJN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLÁTRI OG RVKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SÍMI 37149
Njáll Harðarson, Vélalciga
Traktorsgrafa til leigu.
Kvöld- og helgarvinna.
Vanur maður og góð vél.
PALL HAUKSS0N,
sími 22934.
Jarðýtur — Ávallt til leigu jarðýtur
Gröfur -Brö’f' x 2 B
J
og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar, vanir menn.
ÍARÐORKASF. j»ÁLMI FRIÐRIKSSON
Síðumúli 25
s. 32480 — 31080 H 33982 — 85162.
c
)
VÉLA-HJÓLA-LJÓSA - stillingar
Balleseringar á hjóium
Vélastillingsf.
Stilli-og
vélaverkstæði
Auðbrekku 51
Kópavogi
Sinti 43140
Ó. ENGILBERTSSON HF.
Vélsmiðja Andra Heiðberg
Laufásvegi 2a, símar 13585 & 51917,
hefur á sínum snærum þrautþjálfaða menn í mótorvið-
gerðúm, vélsmíði, rennismíði, nýsmíði og viðgerðum.
Framleiðum netadreka. Köfunarþjónusta og vatnsdælur
allan sólarhringinn.
Talstöðvarbílar.
Permanett
Ýmsar permanettnýjungar á boð-
stólum.
Perma
Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti, sími
27030; Garðsenda 21, sími 33968.
Leigjum út stálverk-
palla til viðhalds —
málningarvinnu o.fl.
framkvæmda.
VERKPALLAR H/F
við Miklatorg.
Opið frá kl. 4—6, sími 21228.
17 V! \:i 1 717575 T
n
Sköli Emils
Kennsla hefst 3. janúar.
Kennslugreinar: rafmagnsorgel, píanó, harmoníka,
munnharpa, melodica, gítar.
Emil Adolfsson,
Nýlendugötu 41, sími 16239.
Baldwin
Crsel &
Skemmtara
skdinn
Borgartúni 29
Sími 32845
Nú geta allir lært aö spila léttá og skemmtilega músík á
skemmtara eða rafmagnsorgeli
Innritun dagiega í Hijóðfæraverzlun Pálmars Arna hf.,
.Borgartúni 29.
Reykhús
Reykjum lax og aðrar fisktegundií
fyrir einstaklinga og verzlanir.
Lofttæmd pökkun ef óskað er.
SJOLASTÖÐIN HF.
ösííýrarbrautLs^í
HAFNARFIRÐI. SÍMI §217«.
REGNBOGAPLAST HF.
Kársnesbraut 18 — simi 44190.
pósthólf 207
Framleiðum:
Augíýsingaskilti úr plasti,
þakrennur úr plasti.
Sérsmíðum alls konar plasthluti
Sjóum um viðgerðir og
viðhald ó Ijósaskiltum
Múrverk
Flísaleggjum bæði fljótt og vel.
Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum.
Viðgerðarvinna á múr- og flísalögn.
Hreinsum upp eldri flísaiögn.
Hvítum upp gamla fúgu.
Múrvinna í nýbyggingum.
Förum hver á land sem er.
Skilmálar hvergi betri.Fagmenn. Uppl. í síma 76705.
c
Skilti
)
Ljósaskilti
Borgartúni 27.
Simi 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
, rafverktaka.