Dagblaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977.
17
Dómkirkjan: Nýir messustaóir vegna við-
gerðar á kirkjunni. Kl. 11 messa í kapellu
Háskólans. Gengið inn um aðaldyr. Skátar
koma i heimsókn. Séra Hjalti Guðmundsson.
Kl. 17 messa í Frikirkjunni. AltarisganKa.
Séra Þórir Stephensen. Kl. 10.30 barnasam-
koma i Vesturbæjarskólanum við Öldugötu.
Séra Þórir Stephensen.
Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Séra Guðmundur Óskar ólafsson.
Mosfellsprestakall: Lágafellskirkja barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Birgir Ásgeirsson.
Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Árelíus Níelsson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma i
Safnaðarheimilniu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Þor-
bergur Kristjánsson.
Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella-
skóla kl. 11. Stúlknakór Eyrarbakkakirkju
undir stjórn Rutar Magnússon kemur í heim-
sókn. Guðsþjónusta í skólanum kl. 14. Séra
Hreinn Hjartarson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldu-
messa kl. 14. Stúlknakór Eyrarbakkakirkju
kemur í heimsókn. Séra Karl Sigurbjörnsson.
Landspítalinn messa kl. 10.30. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes-
skóla kl. 11. Messa í Kópavogskirkju kl. 14.
Altarisganga. Séra Arni Pálsson.
ÁrbæjarprestakalI: Barnasamkoma i Árbæjar-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl.
14. Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Nýtt
messúform tekið í notkun.
Filadelfiukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almenn samkoma kl. 20. Einar J. Gislason.
Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 14. laugar-
dagaskóli í Hólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 11
helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Sönghópurinn
„Blóð og eldur“ syngur. Allir velkomnir.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Séra Ólafur Skúlason.
Aöventkirkjan í Reykjavík: Samkoma kl. 17.
Sigurður Björnsson.
Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 2
e.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. sunnu-
dagskvöld.
Glæsibær: Stormar leika bæði kvöldin.
Hótel Borg: Laugardag: Lokað einkasam-
kvæmi. Sunnudag: Hljómsveit Hauks
Morthens.
Hótel Saga: Laugardag: Lokað einkasam-
kvæmi. Sunnudag: Sunnukvöld. Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur.
Ingólfscafó: Gömlu dansarnir.
Klúbburinn: Laugardag: Cobra og Hljómsveit
Jakobs Jónssonar. Sunnudag: Cobra og
diskótek.
Leikhúskjallarinn: Gosar leika bæði kvöldin.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Óöal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Laugardag: Dóminik. Sunnudag:
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar.
Skiphóll: Laugardag: Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar.
Tjarnarbúö: Lokað einkasamkvæmi.
Tónabær: Diskótek frá kl. 20.30 til kl. 00.30
e.m. Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangs-
evrir kr. 300. Munið nafnskírteinin.
Þórscafé: Hljómsveit hússins og diskótek
bæði kvöldin.
Útivistarferðir
Laugardag 19. feb. kl. 13 Hellisheiði, Hellukofi
gamla leiðin. Fararstjóri Jón I. Bjarnason
Verð 800 kr.
Sunnudag 20. feb. kl. 10 Gullfoss i klakabönd
um (áður en áin ryður sig). Fararstjóri Þor-
leifur Guðmundsson. Verð 2500. Kl. 11 Esja
með Tr.vggva Halldórssyni. Verð kr. 1000. K1
13 fjöruganga við Hvalfjörð með Einari Þ.
Guðjohnsen. Verð kr. 1000. Farið frá BSÍ
vestanverðu, frítt fyrir börn með fullorðnum.
Færeyjaferð, 4 dagar. 17. marz.
Tónleikar
Tónlistarskólans í Reykjavík í Háteigskirkju
laugardaginn 19. feb. kl. 5 síðdegis. Á efnis-
skrá eru verk eftir: Wolf, Scheidt, Distler og
Mozart.
Fyrirlestur
í Háskólanum og
og Norræna húsinu. Dr. Otto
Oberholzer, prófessor við háskólann í Kiel í
Þýzkalandi dvelst hér um þessar mundir á
vegum þýzka sendikennaraembættisins og
Goethe-Instituts.
Mánudaginn 21. feb. heldur hann tvo opin-
bera fyrirlestra, þann fyrri sem gestur heim-
spekideildar Háskólans kl. 17 i stofu 101 í
Lögbergi „Otópían Norðurlönd frá timum
Holbergs til Martinsons“, hinn síðari i
Norræna húsinu kl. 20.30 um efnið „ísland í
spegli þýzkra ferðasagna“. Báðir fyrirlestr-
arnir verða haldnir á sænsku og aðgangur
ókeypis. Allir eru velkomnir á fyrirlestrana.
Professor Oberholzer er fæddur í Ziirich í,
Sviss. Hann var sendikernnari í þýzku við
háskólann í Lundi 1945—1949.
Félag íslenzkra
vefnaðarkennara
opnar á sunnudag 20. feb. í bókasafni
Norræna hússins sýningu á handofnum hús-
gagnaáklæðum, sem vefnaðarkennarar hafa
hannað og ofið. Á nýliðnu ári efndi FlV til
samkeppni innan félagsins um ofið áklæði i
þeim tilgangi að hvetja félaga til átaka og
með sýningu. Áklæðin á sýningunni eru flest
sýnishorn sem ýmist eru föl sem hugmynd að
verksmiðjuframleiðslu eða til að panta eftir
handofna voð. Sjö vefarar tóku þátt í sam-
keppninni. Verðlaun, kr. 50.000, hlaut Sigur-
laug Jóhannesdóttir og viðurkenningu fékk
Agnes Davíðsdóttir. Sýningin stendur yfir
20.—28. feb. og verður opin á sama tíma og
bókasafnið frá kl. 14—19. FÍV var stofnað í
desember 1972. 1 þvi eru nú 40 félagar, sem
flestir eru útskrifaðir úr vefnaðarkennara-
deild Myndlista-og handíðaskóia íslands.
Mœðrafélagið
heldur bingó í Lindarbæ sunnudaginn 20.
feb. kl. 14.30. Spilaðar 12 umferðir.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Brœðrafélag Bústaðakirkju
Konukvöld félagsins er á sunnudagskvöld
20. feb. í safnaðarheimilinu. Gestir velkomn-
Kvenfélag Neskirkju
Munið fótsn.vrtingu aldraðra. Vinsamlega^
pantið í síma 13855 og miðvikudaga f.h. í síma
16783.
Trésmiðir
Þorraþrælsskemmtun verður hjá Trésmiða-
félagi Reykjavikur laugardaginn 19. febrúar
að Hallveigarstíg 1. kl. 20-02. Miðasala þriðju-
daginn 15. febrúar og miðvikudaginn 16.
febrúar kl. 18-19.30 á skrifstofunni.
Trésmiðafélag Reykjavikur.
Styrktarfélag Sjúkrahúss
Keflavíkurlœknishéraðs
heldur aðalfund að Vík Keflavík. mánudag-
inn 21. feb. kl. 21. Dagskrá: Lagabreytingar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kattavinafélag
íslands
heldur aðalfund að Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 27. feb. kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona les erindi eftir Ólaf Sveinsson sem
hann nefnir Einsetumaðurinn og kötturinn.
3. önnur mál sem koma til með að verða
borin upp.
Hestamannafélagið
Gustur, Kópavogi
Áðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 24. feb. kl. 20.30 f félagsheimili Kópa-
vogs. Venjuleg aðalfundarstörf.
Jöklarannsókna-
félag Íslands
Aðalfundur verður í Tjarnarbúð niðri,
miðvikudaginn 23. feb. (öskudag) og hefst kl.
20.30. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf 2.
Kaffidrykkja 3. Páll Imsland jarðfræðingur
rabbar um dvöl sína á Jan Mayen og sýnir
litskyggnur. Sigurður Þórarinsson bregður
upp nokkrum myndum úr Póllandsferð.
laverndarfélag íslands
Fræðslufundur verður í Norræna húsinu
fimmtudaginn 24. feb. og hefst. kl. 20.30.
Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi flytur
fyrirlestur um fuglalíf í eyjunum Papey og
Skrúð. Ef tími verður eftir fyrirlesturinn
verða sýndar kvikmyndir um fugla. öllum
heimill aðgangur og félagsmenn taki með sér
gesti.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur þriðjuaagskvöld 22. feb. kl. 20.30 í
Hreyfilshúsinu. Húsmæðrakennari kemur á
fundinn og hefur sýnikennslu á ýmSum osta-
réttum. Mætið vel og stundvíslega.
i
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
i
Ný strauvél
á 35 þús., sófasett á 30 þús., spor-
öskjulagað borðstofuborð á 25
þús. til sölu. Uppl. í síma 84117.
Til sölu 5 fm miðstöðvarketill
frá S.E. með hitakút og öllu til-
heyrandi. Upph í síma 40122.
Til sölu gólfteppi
ca 25 ferm. Uppl. í síma 30229.
Útgerðarmenn—Skipstjórar.
Hef til sölu þorskanetaslöngur nr.
12. Uppl. í síma 96-41601.
Bíleigendur — Bílvirkjar
Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna-
sett, sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, stál-
merkipennar 12v, málningar-
sprautur, micrometer, öfugugga-
sett, bodyklippur, bremsudælu-
slíparar, höggskrúfjárn, stimpil-
hringjaklemmur, rafmagnslóð-
boltar/föndurtæki, lóðbyssur,
borvélar, borvélafylgihlutir, slípi-
rokkar, handhjólsagir, útskurðar-
tæki, handfræsarar, lyklasett,
verkfærakassar, herzlumælar,
stálborasett, rörtengur, snittasett,
borvéladælur, rafhlöðuborvélar,
toppgrindur. 'skfðabogar, topp-'
lyklasett, bílaverkfæraúrval. —
Ingþór, Ármúla, sími 84845.
Óskast keypt
Vil kaupa 3 innihurðir
ásamt körmum (hurðarbreidd
tveggja þeirra ca 80 cm og einnar
72 cm). Uppl. í síma 30612.
Vél í Taunus 17M,
árgerð 1969, óskast keypt. Uppl. í
síma 66618.
Óska eftir að kaupa
miðstöðvardælu. Uppl. í síma
15928 eftir kl. 6.
Veitingastofa — Söluturn.
Lítil veitingastofa eða söluturn
með kvöldsöluleyfi á góðum stað í
Reykjavík óskast til kaups eða
leigu. Tilboð merkt „Veitinga-
stofa — Söluturn" sendist Dagbl.
fyrir 26. febr.
Antik.
Rýmingarsala þessa viku 10-20%
afsláttur. Borðstofuhúsgögn,'
svefnherbergishúsgögn, sófasett,
bókahillur, borð, stólar og gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
þrýgið tekjurnar,
saumið tizkufatnaðinn sjálf, við,
seijum fatnaðinn tilsniðinn.j
Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími
.13470._________________________
Brúðuvöggur
margar stærðir. Barnakörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smákörfur. Körfu-
stólar bólstraðir, gömul gerð,
reyrstólar með púðum, körfuborð
og hin vinsælu teborð á hjólum.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
Breiðholt 3.
Urval af prjónagarni, Júmbó
Quick 12 litir, Cornelía Baby 10
litir, Nevada gróft garn, Peter
Most 14 litir.kr. 144. Islenzka golf-
garnið allir litir. Leiten garn,
margar gerðir og fjölbreytt lita-
úrval. hespulopi. plötulopi og
tweedlopi. Verzlunin Hólakot,
Hólagarði. Sími 75220.
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus-
inn, stigriir bílar, þrihjól. stignir
traktorar, gröfur . til að sitja á,
brúðuvagnar, brúðukerrur, billj-
ardborð, bobbborð, knattspyrnu-.
spil, Sind.v dúkkur og húsgögn,
D.V.P. Dúkkur og föt. bílamódel,
skipamódel. flugvélamódel,
Barbie dúkkur, bílabrautir. Póst-
sendum samdægurs. Leikfanga-
húsið. Skólavörðustig 10, sími
14806.
Jasmin—Austurlenzk
undraveröld
Grettisgötu 64: Indverskar bóm-
ullarmussur á niðursettu verði!
Gjafavörur í úrvali, reykelsi og
reykelsisker, bómullarefni og
margt fleira. Sendum í póstkröfu.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími
11625.
Utsala—Utsala.
Verzluriin Nína, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60. Stórkostleg útsala á1
blússum og peysum, bolum og
buxum og fleiru. Allt nýjar og
góðar vörur, mjög gott verð.:
Einnig karlmannapeysur.
Ódýrar karlmannabuxur
i stórum númerum. Vesturbúð,*
Garðastræti 2, (Vesturgötumeg-
in). Sími 20141.
Fyrir ungbörn
8
Klædd barnavagga
til sölu á kr. 9.000, barnarimla-
rúm á kr. 9.000, Swallow
kerruvagn á kr. 19.000 og hengi-
róla á kr. 1500. Uppl. í síma 73359.
1
Fatnaður
8
Fatnaður:
Höfum til sölu takmarkaðar
birgðir af meðalstórum, niður-
þröngum nankinsbuxum á kr.
1.950 — Rúllukragapeysur 3.080,-
Áprentaðir bolir 1.550,- o.fl. á
góðu verði. Póstsendum. Vél-
hjólaverzlun H. Ölafssonar.
Freyjugötu 1. sími 16900.
Til sölu sófasett,
mjög vel með farið. Rautt pluss
áklæði. 4ra sæta sófi og 2 stólar,
annar með háu baki. Uppl. í síma
41372.
Til sölu vel með farið
raðsófasett og borð, selst ódýrt.
Uppl. í síma 71579 í dag.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir mánudaginn 21. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu þér ekki bregða
þótt þú komist að raun um að gamall vinur þinn hafi
breytzt og ekki til batnaðar. Nú fer rólegur tími í hönd.
Kvöldið verður þægilegt.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Eitthvað mun fara
úrskeiðis í dag. Þú munt reka þig á margar hindranir
og þá sérstaklega þegar þú vilt að hlutirnir gangi fljótt
fyrir sig.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú aflar þér álits og
aukinnar virðingar vegna framkvæmdahraða þíns og
útsjónarsemi. Þú átt mjög ánægjulega stund með vinuih
þínum.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft að hafa stjórn á
tilfinningum þínum, annars er þér hætt við að missa alla’
dómgreind. Þú færð eitthvað sem þig hefur lengi dreymt
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Nýjar ráðagerðir ganga
vonum framar og þú færð talsvert meiri uppörvun en þú
áttir von á. Leggðu áherzlu á að vera tillitssamur (söm)
og hafðu athyglina vakandi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú græðir mikið á því að
setja hugm.vndir þínar niður á blað. Það mun gera þér
stöðuna ljósari. Mörgum í krabbamerkinu lætur það
betur að skrifa en láta skoðanir sínar I ljós í orðum.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Kynslóðabilið milli þín og
einhvers sem kemur í heimsókn til þín mun valda
leiðindum og vandræðum. Þú skalt takast á við vandann
á þann hátt að vera kuldaleg(ur) og ákveðin(n).
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það heppnœtflest sem þú
tekur þér fyrir hendur í dag. Hvers konar áhætta mun
gefa eitthvað í aðra hönd. En þetta er ekki góður dagur
fyrir þá sem þurfa að stjórna og gefa fyrirskipanir.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Kvöldið verður mikilvægt
fyrir ástfíngið fólk. Haltu fast um buddyna, því þú
verður fyrir miklum útgjöldum mjög bráðlega. Láttu
ekki happ úr hendi slepp'a.
^porödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvað sem valdið
hefur þér áhyggjum mun leysast er einhver nákominn
bendir þér á lausnina. Óvæntur atburður hendir þá sem
eru einmana í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ákvörðun sem þú
tekur í dag er mjög langsótt en mun gefa góðan árangur.
Samband þitt við ákveðna manneskju fullnægir til-
finningum þínum algjörlega.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð endurgoldna
peninga sem þú hélzt að þér væru að eilífu glataðir.
Þetta vekur bæði hjá þér undrun og gleður þig. Þú skalt
taka hart á sjálfselsku tilburðum annarra.
Afmœlisbam dagsins: Þetta mun verða happasælt á»- en
þú missir að öllum líkindum vin vegna afbrýðiscmi.
Eitthvert samband þitt við þér eldri manneskju mun
verða mjög ánægjulegt. Heilsa þín verður ekki alveg
upp á það bezta seinni hluta ársins, en hún mun fljótl
lagast ef þú leitar læknishjálpar.
Borðstof uhúsgögn
til sölu. Teikning Helgi Einars-
son. Borö, 6 stólar og 4ra skápa
skenkur. Uppl. í síma 44372 og
50974.
Vandað sófasett
með plussáklæði og
hillusamstæður til sölu. Uppl. í
síma 50101.
Hef til sölu
ódýr húsgögn, t.d. svefnsófa,
skenka, borðstofuborð, sófaborð,
stóla og margt fleira. Húsmuna-
skálinn, fornverzlun, Klapparstíg
29, sími 10099.
1
Hljómtæki
AR3ja til sölu.
Til sölu Acoustic Research 3a
Uppl. í síma 53539 frá kl. 12 til 19.
Til sölu Philips PL 212
electronic, Phhilips 520 magnari
2x22 music power, Pioneer CT
7171. 2 Philips og 2 Super Scope
hátalarar. Uppl. í síma 92-2435.
Til sölu SCA-80 Q Dynaco
magnari 80w, 2 A10 hátalarar og
Schaub Lorens Touring Prpf-
fessonal útvarp. Uppl. í síma
85801.
Ný Pioneer samstæða
til sölu. Uppl. í síma 81021.
/2
Ljósmyndun
8
Til sölu Miranda Auto EE
ljósmyndavél með 2 linsum. 1:1.8,
50 mm og 1:2,8. 135 mm. Enn-
fremur Sixtus-electronic ljós-
mælir. Allt keypt 75. Sími 12183
frá kl. 13—18 laugardag.
Til sölu
Raynox DU 707 TC
kvikmyndasýningarvél. Linsa F:
14, 20-32 mm. Góð vél. Uppl. í
sima 92-2339 eða að Faxabraut
39A Keflavík.
Til sölu
sem ný Chinon 872
kvikmyndatökuvél 8 mm, me(|
„power zoom“ og „synchrö!
sound“ upptöku. Linsa: 7,5-60
mm, 8 cooma. Frábær vél í mjög
góðu ástandi. Uppl. i síma 92-2339
eða að Faxabraut 39A Keflavík.
Til sölu er
ný Yassica TL electro, í
leðurtösku með 50mm yashinon
ds-m 1:7 linsu og hraða upp í einn
þúsúndasta úr sekúndu. Uppl. í
síma 66639.
Minolta SRT-101,
með aukalinsu (135 mm),
leðurtösku, á þrífæti. Uppl. í síma
26785 eftir kl. 19 á kvöldin.
TVýkomnir Ijósmælar
margar gerðir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín.,
verð 6.850, og ódvrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar, t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Avallt til kvikmyndasýn-
ingarvélar og upptökuvélar, tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar. s.s. stækkarar, pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55, sími 22718,__________
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljösmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).