Dagblaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1977.
9
Sextán ára en samt íslandsmeistari,
Norðuriandameistari
og heimsmeistari
honum hliöholl. I 6. umferð kom
hún til liðs við Jón, þegar hann
vann Knappe, Vestur-Þýzkalandi.
Að áliti Jóns skipti sú skák sköp-
um fyrir hann á mótinu. Eftir
hana hafði hann alltaf þá trú að
hann mundi sigra. Við skulum
aðeins renna yfir þessa þýðingar-
miklu skák Jóns.
33. Rb5 Bb8
35. Rc3 Ba7+
37. Bf8 h5
39. Kf2 g5
41. Kfl gxh4
43. Bb4 Kf 5
45. b6 Bb8
47. Re2 Kg4
34. Bd4 Bc6
36. Ke2 Kf 6
38. h4 Bb8
40. a5 Ba7
42. gxh4 f 4
44. b5 Bd7
46. Kf2 Be5
48. Bh6 f3
Hið glæsilega afrek Jóns Lofts
Arnasonar i heimsmeistara-
keppni ungra manna i
Frakklandi á dögunum hefur vak-
ið verðskuldaða athygii. Þar er
maður framtiðarinnar á skák-
sviðinu — sennilega mesta skák-
efni, sem hefur komið fram hér á
landi, og mér finnst jafnvel að
hann sé enn þroskaðri skákmaður
en Friðrik Ólafsson var á hans
aldri. Þó eru taugar minar tii
Friðriks skiljaniega mjög
sterkar. Það eru ekki nein smáaf-
rek, sem Jón hefur unnið að und-
anförnu. íslandsmelstari —
Norðurlandameistari ungra
manna — og nú heimsmeistari
skákmanna 17 ára og yngri. Að
visu nýr titili, sem á eftir að
vinna sér hefð.
Heimsmeistarakeppni ungra
skákmanna hefur ekki vakið
mikla athygli hér á landi undan-
farna áratugi — eða frá því
Friðrik tefldi á þeim mótum —
þar til nú að Jón slær i gegn. En
fyrir tæpum 25 árum var fylgzt
með þessari keppni hér af gifur-
legum áhuga. Þá voru það skák-
menn — eins og reyndar er enn
— um og undir tvitugu, sem
kepptu að titlinum. Þar var
Friðrik 1 hörkukeppni við stráka
eins og Spassky, Larsen og Panno,
svo nokkrir séu nefndir, sem
síðar urðu heimsfrægir. Mig
minnir að Friðrik hafi teflt tví-
vegis á slikum mótum. Hann var
mjög framarlega — og ef ég man
rétt urðu þeir Spassky og Panno
heimsmeistarar. En þetta var nú
útúrdúr.
Á mótinu i Frakklandi lenti
Jón oft i harðri raun. Tefldi vissu-
lega mjög vel og hafði þá heppni,
sem til þarf. Slikt mót vinnur
enginn nema hamingjudisin sé
Hvitt: Jón L. Árnason.
Svart: M. Knappe, V-Þ.
Gligoric skákaði þeim
yngri!
Gligoric varð sigurvegari í
„Vínmótinu" i Montilla. Þvi móti
lauk fyrir nokkrum dögum,
Torneo del Vino, Montilla, Spáni
— en á það mót flykkjást stór-
meistarar. Gligoric, elztur
keppenda, 54 ára, hlaut 7
vinninga. Kavalek, USA, varð
annar með 6.5 vinninga. Hann er
34 ára — flóttamaður frá
Tékkóslóvakiu. Hinn tvitugi,
Stean, Englandi, varð þriðji með 6
vinninga. Fjórði varð Taimanov,
52 ára, ásamt Byrne, 49 ára. Báðir
hlutu 5 vinninga. í sjötta sæti
varð Ulf Andersson með 4.5
vinninga. Hann er 26 ára.
1 þriðju umferðinni tefldu elztu
kapparnir saman og þar vann
Gligoric ákaflega þýðingarmikinn
sigur. Skákin tefldist þannig:
Hvítt: Gligoric
Svart: Taimanov.
1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rc3 —
Bb4 4. e3 — 0-0 5. Bd3 — d5 6. Rf3
— c5 7. 0-0 — dxc4 8. Bxc4 — Bd7'
9. De2 — Bc6 10. Hdl — De7 11.
a3 — Bxc3 12. bxc3 — Rbd7 13. a4
— Hfc8 14. Bb3 — De8 15. c4 —
cxd4 16. exd4 — Rb6 17. a5 — Ba4
18. Bxa4 — Rxa4.
wm ft + •
i§ wá Mm U 1 Ugj 1
i i m -
É!1 n ÉPP jjj
m ii WÆ. ■
f 0, W?<
m m wá A s
m M H w
Bd2 — b6 20. Hdbl — bxa5
- Rd5 22. Dd3 — Hab8 23.
: — Hxb8 24. Dc2 — Rab6 25.
- axb6.
1. e4 d6
3. Rc3 g6
5. Rf 3 0-0
7. e5 Rd7
9. c3 cxd4
11. Bxa6 Da5+
13. dxe5 f6
15. exf6 Rxf6
17. Hel Bd7
19. Db4 Db5
21. Hxe8 Hxe8
23. Bxel h6
25. Dxa7 Dxf4
27. Rxd4 Bd5
29. g3 Kf 7
31. Ke3 Be5
2. d4 Rf6
4. f4 Bg7
6. Bd3 Ra6
8. Re4 c5
10. cxd4 dxe5
12. Kf2 Dxa6
14. Db3+ Kh8
16. Rxf6 exf6
18. Bd2 Hfe8
20. Dd4 Bc6
22. HeLHxel
24. Bc3 Df 5
26. Dd4 Dxd4
28. d4 Kg8
30. Bb4 f 5
32. Bc3 Bd6
jj Íi §j
A B A
s §j jf
jj n ■ A
n jj 1 □il
B A m
n r B u
jjjf §§ j§§
49. Bf4 Bf6
51. axb7 fxe2
53. Kel Bc3+
55. Df4+
50. a6 Bf5
52. b8-D Bd4+
54. Bd2 Bf6
Gefið.
26. Rg5! — g6 27. De4 — Hc8
28. Dh4 — h5 29. De4 — a4 30. h3
— b5 31. g4 — hxg4 32. hxg4 —
Hc4 33. Dhl — Rf6 34. Re4 —
Rxe4 35. Dxe4 — Dd7 36. Be3
—e5 37. Dxe5 —Dxg4+ 38. Kh2 —
Dh4+ 39. Kg2 — Dg4+ 40. Dg3 —
Dd7 41. Df3 — Kg7 42. Hhl — b4
43. Bh6+ — Kg8 44. Bg5 — f5 45.
Df4 — De6 46. Kg3 — Hc3+ 47. f3
— Kf7 48. Hh7+ — Kg8 49. He7
— Da6 50. Db8+ og Taimanov
gafst upp.
Heimsmeistarinn ungi skoðar fingurbauginn fagra, sem hann
hlaut frá Skáksambandi tslands. Til hægri er mennta-
málaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, en Einar S.
Einarsson forseti Skáksambandsins til vinstrl. DB-mynd
Bjarnleifur.
Að láta trompslag hverfa
hjá andstæðingunum
Hjá Bridgefélagi Reykjavíkur
hófst sl. miðvikudag eins kvölds
tvimenningur og verða sýnd tvö
spil, sem komu þar fyrir. Magnús
Aspelund og Steingrlmur Jónas-
son spiluðu fjóra spaða á eftirfar-
andi spil.
Norður
á enginn
í? K1085
O DG7642
+ D54
Vestur Austur
* 102 4 97654
76 A32
O 109853 o K
+ KG86 * A732
SUÐUR
♦ ÁKDG83
<7 DG94
o A
+ 109
Magnús spilaði fjóra spaða og
fékk út tígultíu. Hann tók þrisvar
tromp og legan kom I Ijós. Þá
spilaði hann hjarta og lét áttuna
frá blindum, sem austur drap á ás
og tók laufaás og meira lauf, sem
vestur tók á kóng og spilaði laufi,
sem Magnús trompaði. Þá kom
hjartadrottning og hjarta á kóng
og spilað út tiguldrottningu og
spaðanian, sem virtist öruggur
slagur, varð I millihöndinni og
Magnús vann sitt spil snilldar-
lega. Asmundur Pálsson og
Stefán Guðjohnsen fengu mjög
góða skor og hér kemur spil sem
Asmundur spilaði.
Nordur
4'á65
<?82
OAD1095
+ 1093
SuDUH
+ KD4
V Á103
O K64
* AK72
Ásmundur spilaði sex grönd og
fékk út spaða. Hvernig spilar þú
spilið?
Svona voru öll spilin.
Norður
♦ A65
<7 82
0 ÁD1095
+ 1093
Vkstih
+ 9872
<7G4
O G873
+ 864
Austur •
+ G103
V KD9765
O 2
* DG5
+ KD4
<? Al03
O K64
+ ÁK72
Ásmundur drap heima á kóng
og spilaði litlu hjarta frá báðum
höndum, það er nauðsynlegt að
gefa andstæðingunum slag, ef
koma á þeim I kastþröng. Enn var
spilað spaða og Ásmundur tók á
ás, spilaði spaðakóng og siðan
öllum tiglunum og austur gat ekki
varið bæði hjartað og laufið.
Og eins og i fyrra spilinu, þá
var spilið spilað snilldarlega af
Ásmundi.
Bridgefélag
Suðurnesja
Þegar eitt kvöld er eftir í
Danivalstvimenningi hjá félaginu
er staðan þessi:
1. Einar Jónaaon —
Quðmundur Ingólfsson
2. Hreinn Magnússon —
Sigurhans Sigurhansson
3. Gunnar Jónsson —
Maron Bjömsson
4. Haraldur Brynjólfsson —
Óskar Pálsson
5. Gunnar Sigurgeirsson —
Pétur Antonsson
stig
477
485
463
457
Keppni þessari lýkur 28. sept.
Sveitakeppni hefst 5. október,
spilað er í Tjarnarlundi I Keflavik
á miðvikudögum. Arshátíð
félagsins verður haldin 24.
september I Festi.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Vetrarstarf félagsins hófst sl.
miðvikudag með eins kvölds
tvimenningi. Úrslit urðu þessi:
A-riðlll
1. Einar Þorflnnsson —
Sigtryggur SigurAsson
2. Guðlaugur R. Jóhannsson -
öm Amþórsson
3. Bragi Erlendsson —
Ríkarður Steinbergsson
4. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurðsson
5. Gestur Jónsson —
Sigurjón Tryggvason
B-riðill
1. Ásmundur Pélsson —
Stefén Guðjohnsen
2. Gfsli Steingrímsson —
Sigfús Ámason
3. Jón Baldursson —
Sverrír Ármannsson
4. Hörður Amþórsson —
Pórarinn Sigþórsson
5. Bragi Hauksson —
Amór Sigurðsson
stig
246
236
225
223
221
stig
272
234
233
233
217
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Tryggvason, formaður,
meðstjórnendur Leifur Karlsson,
Ólafur Tryggvason, Guðbjörg
Jónsdóttir, Baldur Bjartmarsson.
Hausttvimenningur félagsins
hefst þriðjudaginn 27. september
og verður hann þriggja kvölda
keppni. í honum verður.
jafnframt byrjað að spila um,
meistarastig Bridgesambands
Islands. Spilað er i húsi Kjöts &
Fisks að Seljabraut 54 og hefst
spilamennskan kl. 20 stundvis-
lega. Keppnisstjóri verður Sigur-
jón Tryggvason.
Frá Bridgefélagi kvenna
Hjá Bridgefélagi kvenna stend-
ur yfir einmenningur og er staðan
þessi eftir tvær umferðir:
stig
1. Lovfsa Eyþórsdóttir 206
2. Sigríður Bjamadóttir 206
3. Aðalheiður Magnúsdóttir 202
4. Rósa Þorsteinsdóttir 201
5. Björg Pétursdóttir 107
6. Sigríður Ingibergsdóttir 106
Keppni þessari lýkur mánu-
daginn 26. september. Spilað er I
þrem 16 para riðlum og hefst
spilamennskan kl. 19.30 stundvis-
lega í Domus Medica.
Næsta miðvikudag verður
spilaður eins kvölds tvimenning-
ur.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Urslit 1 tvimenningskeppni 15.
september.
Eftirtalin pör voru efst, en
spilað var i einum 16 para riðli:
Aðalfundur Bridgefélags
Breiðholts var haldinn þriðjudag-
inn 20. september. Stjórn
félagsins skipa: Sigurjón
Svsrrír Ármannsson —
Guðmundur Amarson
Sigurður Thorsrenssn —
Jóhenn Bogason
stig
262
257
olMON
SÍMONARSON
Sigurður Sigurjónsson —
Einar Guðlaugsson Bjami Pétursson — 249
Sasvin Bjamason Georg Svsrrísaon — 247
Fríðrik Guðmundsson Meðalskor:210 stig. 231
Sl. fimmtudag var spilaður tvi-
menningur í tveimur riðlum. Bezta árangri náðu: 12 para
A-riðill 1. Gróa Jónatansdóttir — stig
Krístmundur Halldórsson 2. Runólfur Pálsson — 209
Jóhannes Ámason 3. Sigurður Sigurjónsson — 179
Einar Guðlaugsson 178
B-riðill 1. Bjami Pétursson — stig
Kárí Jónasson 2. Sssvin Bjamason — 192
Haukur Hannesson 3. Grímur Thoraransan — 189
Guðmundur Pálsson 183
Meðalskor 165 stig.
Aðalfundur —
Verðlaunaafhending
Næstkomandi miðvikudag 3.
október kl. 8.30 verður aðal-
fundur félagsins haldinn i Þing-
hóli Hamraborg. Þá verða einnig
afhent verðlaun fyrir siðasta
keppnistimabili.
3 kvölda tvimenningskeppni
A fimmtudaginn hefst 1.
reglulega keppni félagsins og
verður .byrjað á 3 kvölda tvi-
menningskeppni. Spilamennskan
hefst að venju kl. 8:00 stundvis-
lega i Þinghóli Hamraborg 11.
Þátttakendur eru beðnir að til-
kynna þátttöku i sima 41794 eða
40006.