Dagblaðið - 24.09.1977, Page 12

Dagblaðið - 24.09.1977, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1977 ^M——— — " Næstríkasti maður í Ameríku kvartar yfír óþarfaeyðslu á bréfaklemmum og nnnn fi* Hann segir að það sé erfitt að vera ríkur—það sé alltaf ■ einhver á höttunum eftir aurunum manns Flestir aðrir sem hefðu yfir að ráða öllum milljónunum hans hefðu þjóna til þess að stjana í kringum sig. Þeir létu borðalagðan bílstjóra aka sér um í gljáandi stælkerru og létu færa sér ískalt hvítvín úr innbyggða barnum sínum. Heimili þeirra væru yfirfull af dýrmætum gripum og þeir hefðu yfir að ráða upphitaðri sundlaug og innanhúss tennisvelli. „Bull og vitleysa..“ segir John D. MacArthur um leið og hann treður hrærðum eggjum upp í sig. Hann er <€ John og Catherine hafa verið gift i fjörutiu ár. „Við höfum lystisnekkj- ur og kokkteilpart í,“ segir hún. John MacArthur tekur á móti verð- launum frá mágkonu sinni, leikkon- unni Helen Hayes. áttatiu ára gamall og talinn næst- ríkasti maðurinn í allri Ameríku. Hann mælti þessi orð við banda- rískan blaðamann sem heimsótti hann á „skrifstofu" hans á lítilli kaffistofu á Singer eyju á Florida. Frá þessum stað stjórnar John D. MacArthur fyrirtækjum sinum. Þegar máltiðinni var lokið var klukkan rétt um 6 árdegis. Gamli maðurinn sópaði leifunum af diski sinum ofan í kaffibollann, stóð upp og sagði: „Nú er kominn tími til að gefa öndunum smábita." Síðan hélt hann með blaða- manninum út I sólina í garðinn við Colonnades strandhótelið þar sem hann býr með Catherine konu sinni. Hann minnir einna helzt á hand- verksmann sem kominn er á elli- laun. Hann er ekki klæddur sam- kvæmt nýjustu tízku, í pokalegum buxum og eldgamalli peysu. Síðan H.L. Hunt, Howard Hughes og J. Paul Getty hafa safnazt til feðra sinna er John D.MacArthur án nokkurs vafa næstrikasti maður' Ameriku. Aðeins skipakóngurinn WALLY5 GALLABUXUR Hvernig á maður að geta sofið í þessum hávaða? THUMKA TUUNKA thunka © Bl LLS TMUNKA tmunka <THUNKA THUNKA THUNKA THUNKA

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.