Dagblaðið - 24.09.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1977.
19
Þessi bölvaður Guðráður
þinn K«tur sko ekkert
gert sem eyðileggur það
góða álit sem ég hef
áunnið mér.
Allir vinir mínir
, vita að ég er
ágaóis sveppur,
sem klappa
hundum og litlum
kriikkum.
'rYr - - L.-
Mína hefur verið að kvarta
um svefnleysi undanfarið.
Kannske að þessi bók geti
hjálpað henni eitthvað.
[ Mína mín. Ég er með
svolítið handa þér, sem ég
held að þú kunnir að^"
ELSKAN, EG SAGÐIST
VERA MEÐ SVOLÍTIÐ
HANDA ÞÉR?
„ I Þaðgæti kannske læknaðj
11 svefnleysi þitt — æ-i
t 'við skulum bara
sleppa því!-
vr'
2-3ja herb. íbúð
óskast til leigu
fyrirfram. Uppl. í
strax. Greiðist
síma 92-8043.
Atvinna í boði
i
Bifvélavirki eða
vélvirki óskast til starfa í Borgar-
nesi, húsnæði fyrir hendi. Uppl. í
síma 93-7134 og 93-7144.
Fyrsta vélstjóra
vantar á 100 tonna togbát frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8286.
Vélvirkjar-plötusmiðir-
rafsuðumenn og aðstoðarmenn,
einnig maður til vinnu við trésög
og fleira óskast til starfa strax. J.
Hinriksson vélaverkstæði, símar
26590-23520.
Starfskraftur
óskast í húsgagna- og innréttinga-
verzlun frá 1. okt. nk. Starfs-
reynsla við afgreiðslustörf æski-
leg. Uppl. í verzluninni. 3K
húsgögn og innréttingar Suður-
landsbraut 18.
Atvinna óskast
23 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu hálfan daginn,
má vera vaktavinna, margt kemur
til greina, góð enskukunnátta.
Uppl. í síma 84562.
Ung stúlka með einkaritarapróf
óskar eftir léttri skrifstofuvinnu
hálfan daginn frá kl. 1—5. Uppl. i
síma 82526 eftir kl. 6 á kvöldin.
Atvinnurekendur.
Ung hjón óska eftir heimavinnu,
nánast allt kemur til greina.
Höfum mikið húspláss (geymslu-
húsnæði). vinnum hvorugt úti.
Getum afkastað miklu. Uppl. í
síma 99-6555.
ATH.
Verktakar-húsbyggjendur. Vanir
járnamenn geta bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 15101 eftir kl.
9 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna..
I
Barnagæzla
8
Konur ath.
Tek börn i gæzlu 'A eða allan
daginn. Uppl. í síma 32571.
Dagmamma óskast
til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 7
til 4, 5 daga vikunnar, þarf að
hafa leyfi, æskilegast nálægt
Keldulandi. Uppl. í »ima 30394
eftir kl. 20.
Manneskja óskast
til að gæta 3ja ára drengs, hálfan
eða allan daginn. llppl. í sima
92-3609 eflir kl. 7.
Tek að mér börn.
hálfan eða allan daginn gott leik-
pláss bæði úti og inni, er i Efra-
Breiðholti. Hringið í síma 76167.
Starf við innheimtu eða önnur aukavinna Uppl. í síma 72900. óskast.
27 ára gamall maður óskar eftir léttri vinnu í tíma. Uppl. í síma 50356. stuttan
Tapað-fundið
I
Karlmannsgullúr
fannst í Borgarnesi 3. sept. sl.
Uppl. í síma 93-7427 eftir kl. 19.
I
Kennsla
8
Píanókennsla.
Get bætt við nokkrum nemendum
1. okt. Jakobína Axelsdóttir
Hvassaleiti 157, sími 34091.
Ballettskóli Sigríðar Armann,
Skúlagötu 32. Innritun í sima
32153 kl. ltil 5. D.S.I.
Píanókennsla.
Asdís Ríkharðsdóttir,
stíg 15, sími 12020.
Grundar-
1
Ýmislegt
i
Skemmtileg gjöf.
Stjörnukort og persónulýsing
fyrir kr. 4000. Sendið nafn,
heimilisfang og nákvæma
fæðingarstund og -stað í pósthólf
256 Hafnarfirði.
Óska eftir tilboði
í að smíða innistiga úr járni. Vin-
samlegast hringið í síma 52122
eftir kl. 17.
Get tekið i geymslu
hjólhýsi í vetur. Uppl.í síma
51206.
1
Einkamál
D
Er ekki einhver hugguieg dama
á aldrinum 20—26 ára sem gæti
hugsað sér að stofna til kynna við
ungan mann I góðu starfi? Hann
býr úti á landi. Ef einhverjar eru,
þá sendið tilboð til DB merkt
„Trúnaður 60397“.
I
Þjónusta
8
Aukavinna.
Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkefnum á kvöldin og um
helgar. Uppl. í símum 34129 og
35304.
Sprunguviðgerðir.
Múr- og sprunguviðgerðir með
álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í sima 24954
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kjötiðnaðarmaður
tekur að sér úrbeiningar. Uppl. í
síma 44527.
Ljósprentun.
Verkfræðingar, arkitektar, hús-
byggjendur. Ljósprentstofan Háa-
leitisbraut 58—60 (Miðbæjar-,
verzlunarhúsið) afgreiðir afritin
samstundis. Góð bílasLeði. Uppl. i
síma 86073.
Bólstrun, sími 40467.
Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og
stakir stólar á framleiðsluverði.
Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig
og geri við bólstruð húsgögn. Sími
40467.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Stil-
húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s.
44600.
i
Hreingerníngar
8
IHreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, vönduð
vinna, góð þjónusta. Sími 32118.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ödýr
og góð þjónusta. Uppl. í síma
86863.
Hólmbræður,
hreingerningar, teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigg:
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, sími
36075.
Vanir og vandvirkir menn
gera hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig húsnæði hjá fyrirtækjum.
Örugg og góð þjónusta. Jón, sími
26924.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fók til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hans-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið í sima 19017.
ðkukennsla
8
Ökukennsla-æfingartímar
Kenni á Toyotu Mark II 2000,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg
sími 81156.
Ökukennsla-æfingatímar,
Kenni á Mazda 929 árg. ’77.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað
er, nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ölafur Einarsson Frosta-
skjóli 13, sími 17284.
ökukennsla-æfingatímar
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár.
ökuskóli og öll prófgögn, ásamt
litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi
K. Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla-bifhjólapróf-
æfingatímar. Kenni á Cortinu
-1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu í sima
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
ökukennsla—æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
oruggan liutt. Stgurður Þormat,
simi 40769 og 72214.
Lærið að aka
fljótt og vel. Konni á Toyota Mark
2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir
nemondur gota b.vrjað strax.
Kristján Sigurðsson, sinti 24158.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótan og öruggan hátt, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er, nýir
nemendur geta byrjað strax.
Ökukennsla Friðriks A. Þor-
steinssonar, sími 86109.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli. Kenni alla daga.
Þorlákur Guðgeirsson, símar
.83344 og 35180.
Meiri kennsla,
minna gjald, þér getið valið um 3
gerðir af bílum, Mözdu 929,
iMorris Marinu og Cortinu.
Kennum alla daga og öll .kvöld.
'Ökuskólinn Orion, sími 29440,
milli kl. 17 og 19 mánudaga og
fimmtudaga.
ökukennsla—æfingatimar.
Lærið að aka fljótt og vel á Mazda
323 árg. ’77. Kenni allan daginn
alla daga. Fimm til sex nemendur
geta byrjað strax. ökuskóli og
prófgögn. Sigurður Gíslason,
Vesturbergi 8, sími 75224.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. '77. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Hallfríður Stefánsdóttir. Sími
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka Mazda 323 árg. ’77.
Ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Sími
14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.
Ökukennsla.
Ef þú ætlar að læra á bíl, þá kenni
ég allan daginn, alla daga.
Æfingatímar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskírteina. Pantið tíma.
Uppl. í síma 17735. Birkir Skarp-
héðinsson ökukennari.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. FulL
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttu og á greinargóðan hátt.
Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu-
bifreiða. Ath. kennslugjald sam-
kvæmt lögum og taxta ökukenn-
arafélags íslands. Við nýtum tíma
yðar til fullnustu og útvegum öll
gögn. Það er yðar sparnaður. öku-
skólinn Champion. Uppl. í síma
37021 milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortinu. tJtvega öll gögn
varðandi bílprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel P. Jakobsson,
símar 30841 og 14449.
Ökukennsla er mitt fag,
á því hef ég bezta lag, verði stilla
vil í hóf. Vantar þig ekki öku-.
próf? I nítján, átta, níutíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex, í gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég. Simi 19896.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, símar 13720 og 83825.
Læriö
að
fljúga
Bóklegt námskeið fyrir einkaflugmenn hefst í Miðbæjar-
skólanum, st. 13, þriðjudaginn 4. okt. kl. 8.30.
Kennt verður:
Siglingafræði — Veðurfræði.
Flugeðlisfræði — Flugreglur.
Hjáip í viðlögum — Agrip af flugrétti.
Þeir sem hafa hug á að taka þátt f þessu námskeiði geta
fengið allar uppl. f sima 28122.
gamla flugturntnum
Rey k j av i k ur 11 ug vel I i
Siiiii 28122.
Höfum
á söluskrá
mikið úrval vörubifreiða og vinnuvéla, m.a.
Volvo 85, 86 og 88, Scania Vabis 76, MAN og
Benz, margar gerðir, 6 og 10 hjóla.
Kynnið ykkur verð og skilmóla.
Lótið skró hjó okkur ef þér þurfið að selja.
Vagnhöfða 3,
Reykjavík,
sími 85265.
Vörubifrelða- &
vinnuvélasala.