Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 1

Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 1
t í 3. ARG. — LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 — 252. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2. — AÐALSÍMI 27022. Álitlegri launamiði um mánaðamötin: Launin hækka um Almenna kauphækkunin 1. desember verður líklega um fjórtán þúsund krónur, að sögn Björns Jónssonar forseta Alþýðusambandsins í gær. í ASÍ-samningunum er gert ráð fyrir 5000 króna kauphækk- un 1. desember plús verðbætur og svokallaður verðbótaauki. Talið er að verðhækkanir sem verðbætur fást fyrir hafi numið 9-10 af hundraði frá 1. ágúst til 1. nóvember. Björn Jónsson álítur þvi að kaup- hækkunin vérði alls um 14 þúsund til ASÍ-manna. Vísitölu- bæturnar eru að þessu sinni 14 þiísund miðaðar við ákveðna krónutölu fyrir hvert prósent, sem verð- lagið hækkar um, þannig að kaupið hækkar jafnt hvort sem menn hafa meiri eða minni tekjur. Meðalkaupið er talið vera rúmlega 100 þúsund krónur á mánuði svo að kauphækkunin verður í prósentum 13-14%. HH ÁRANGURSLAUS LEIT RÓLEGT VIÐ KRÖFLU K % llj SHk á|L V'|| Allan daginn í gær var leitað voru 2 menn. að vb. Haraldi SH 23 án . Leitin hefur beinzt að svæði árangurs. 25 skip og vél Gæzl- Þar sem gúmmíbát gæti unnar tóku þátt í leitinni. Til hugsanlega rekið á þeim tima bátsins heyrðist síðast kl. 20.45 sem liðinn er frá því að á fimmtudagskvöld. Var hann Haralds var saknað. Fjörur þá á leið úr róðri heim til hafa einnig verið gengnar. Grundarfjarðar. A bátnum ASt. —en veðurof sinn mikill I gærdag dró úr skjálftavirkn- sem þeir voru það veikir. Að sögn inni í Mývatnssveit eftir aukning- Almannavarna ríkisins er allt una sem varð f fyrrinótt. Sam- rólegt en veghefill er hafður til kvæmt upplýsingum skjálfta- taks vegna veðurofsa sem verið vaktarinnar var ekki hægt að hefur á svæðinu. staðsetja skjálftana í fyrrinótt þar JH Hlýja suðurhafa ínorðan- bálinu Í nóvembcrkuldanum, þegar skammdegið er að leggjast yfir fólk af fullum þunga, bjóða þeir á Hótel Loftlejðum upp á blóðhita 'og heita tónlist frá Bahama- eyjum. Dagblaðsmenn horfðu á æfingu hjá listafólkinu frá hinum suðrænu eyjum í gærdag. Hörður Vilhjálmsson tók þá þessa mynd, sem ætti að verma nokkuð. Vart mun af veita. Sjábls. 6. ... Sveitarfélögá Suðurnesjum greiða mikinn ,varnarkostnað’ — Sjá kjallaragrein Olafs Björnssonar ábls.ll Áskriftir — smáauglýsingar Hringið í35320 ef 27022 erátali Skafrenningur og ofanhríð um allt Norðurland: Björgunarsveit aðstoðaði skólafólk á heimleið — Hættaáófærð í Mývatnssveit þar sem lögreglan er íviðbragðsstöðu Snarvitlaust veður var yfir öllu norðanverðu landinu í gær, Var glórulaus skafrenningur allt frá Vestfjörðum og austur um og fylgdi mismunandi mikil ofanhríð. Umferð var í lág- marki og héldu flestir sig innan dyra sem ekki þurftu nauðsyn- lega að færa sig um set. Á þétt- býlisstöðunum varð mikið um árekstra á götum vegna hálku og slæms skyggnis. Slys urðu ekki á fólki en ýmsir komust í hann krappan. Fréttaritari DB á Siglufirði hafði spurnir af siglfirzkum menntaskólanemum og fleiri sem ætluðu að komast heim i helgarfrí. Bíll þeirra, sém í voru 15 farþegar auk bílstjóra, festist í snjó nálægi Hrauni í Fljótum og varð ekki lengra ekið. Sumt af fólkinu var illa klætt til útiveru í stórhríð. Tveir piltanna brutust heim að Hrauni og fengu að hringja til Siglufjarðar. Fóru félag- arnir úr slysavarnadeildinni Strákum á tveimur bílum til móts við fólkið og komu því til Siglufjarðar. Rútubíllinn var skilinn eftir. Tók það piltana stundarfjórðung að ganga heim að Hrauni en klukkustund að fara til baka móti veðrinu. A ísafirði var i gær glórulaus bylur og skafrenningur. Fært var enn um miðjan dag til Bolungarvíkur og Súðavikur en fáir voru á ferli milli staða og eins innan bæjar. Veðurhæðin var 6—7 vindstig. A Akureyri var skyggni um 200 metrar, 4 stiga frost og skafrenningskóf. Loka varð tveimur götum á Akureyri vegna hálku, Kaupangsstræti og neðri hluta Þingvallastrætis. Mikið var um árekstra í hálk- unni en engin slys á fólki. Á Húsavík var skafrenningur og 4— 6 vindstig. Blindfæri var en vegir enn þó færir. Flestir, sem gátu, skildu bíla sina eftir og fóru nauðsynlegar ferðir fót- gangandi. Húsavíkurlögreglan var í við- bragðsstöðu vegna goshættu' í' Mývatnssveit. Töldu menn að þyngjast tæki færið yfir Hóla- sand til Mývatnssveitar, en sá eyðisandur verður fyrst ófær. ASt. A

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.