Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 19

Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. NOVEMBER 1977. 1« Mína eldaði matinn gærkvöldi og ég gat ekki borðað hann. Vonandi heyrir hún ekki til mín þegar ég brýzt inn í I ísskftpinn! l/M&' Hver fjérinn. Hún hefur. gleymt straum undir pott-'j inum! Ég get varla beðið^ •með að skamm« Þú gleymdir að slökkva undir. potti á eldavélinni! Það var J svei mér heppilegt að--' ^ 1 ég sá það þegar égyAlmáttugur. 'fór fram í eldhús! \ Þaðvar hræðilegt!/ Heyrðu annars! Hvað varstu að gera frammi i eldhúsi, PADDAN þin? Tek að mér gluggaþvott hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB i sima 27022. H-65101 Crbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74728. I Ökukennsla B ökukennsla er mitt fag, á þvi hef ég bezta lag, verði stilla vil í hðf. Vantar þig ekki öku- prðf? I nitján, atta, niutíu og sex, 'náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg> Geir P. Þormar heiti ég. Slmi 19896. ökukennsia — bifhjðlapróf — æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskðli og prðfgögn ef þess er óskað. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Okukennsia Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Öku-, kennsla Guðmundar G. Péturs- .sonar, simar 13720 og 83825. Óska eftir 4ra herb. íbúð, ekki í Breiðholti. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H65664. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst (helzt frá og með 20 nóv.) litla íbúð. Tvennt í heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðslá möguleg. Uppl. í simum 28611, (á skrifstofutíma) eða 19874 (Iris) á kvöldin og um helgar. Bilskúr óskast til leigu, helzt í Vogarhverfinu. Uppl. í síma 82086. Vantar húsnæði undir fullvinnslu á fiski, margt kemur til greina, gamlar mjöl- eða fiskbúðir, bílskúr eða vaskahús, 50 til 100 fermetrar. Uppl. hjá augiþj. DB H-65572. Atvinna í boði Viljum ráða rafsuðumenn, vélvirkja og aðstoðarmenn. J. Hinriksson h.f. Vélaverkstæði. Sími 23520 og 26590. Múrari óskast til starfa í kjallara fjölbýlishúss í Breiðholti. Uppl. í síma 73485 eftir kl. 19. Tvo húsgagnasmiði vana innréttingum vantar nú þegar. Uppl. á auglþj. DB simi 27022. H65604 i Atvinna óskast i 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 41738. Bandarikjamaður, búsettur hér á landi, kvæntur íslenzkri konu, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 27557. 23ja ára gamail maður óskar eftir atvinnu. Hefur verzlunarskólapróf og reynslu í sölustörfum. Hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14660. Múrarameistarar! 22ja ára maður, þaulvanur múrverki, óskar eftir vinnu með það fyrir augum að komast á samning. Uppl. í síma 35646 milli kl. 13 og 15. Kona óskar eftir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Get bætt við mig börnum í gæzlu frá kl. 8-5. Hef leyfi. Uppl. í síma 73748. Fundizt hefur lykill i brúnu bandi, á Gunnars- brautinni. Sími 16791 eftir kl. 7 alla daga. Sjónauki fannst á Holtavörðuheiði þann 16. okt. síðastliðinn. Uppl. í síma 25817. Fimmtudaginn 3. nóvember tapaðist blár gæru- kerrupoki á horni Frakkastígs og Laugavegs. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 27192. Einkamál i 35 ára karlmaður í mjög góðri stöðu, á eigin ibúð og bíl, býr rétt utan við Stór- Reykjavíkursvæðið, óskar eftir kynnum við myndarlega og heiðarlega stúlku á aldrinum 25- 30 ára með náin kynni og jafnvel sambúð fyrir augum. Lysthaf- endur sendi tilboð til DB, helzt með mynd, merkt „Þagmælska 66“. '--------------> Kennsla Þýzka. Austurrísk stúlka við nám í Háskólanum vill kenna skólafólki og áhugafólki þýzku í aukatímum. Uppl. í síma 42731. Hreingerníngar Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 15168 og 12597. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. - Sími 32118. 1 Þjónusta i Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stil- Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600. Húsaviðgerðarþjónusta, simi 72488 önnumst viðhald og viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, þéttum líka, gerum við sprungur, pappaleggjum þök, þéttum sterka veggi og rennur, steypum upp rennur, skiptum um rennur og hreinsum, járnklæðum, plast- klæðum.álklæðum þök og hús að utan. Málum bæði úti og inni. önnumst breytingar utan húss sem innan. Gerum föst tilboð. Sími 72488. Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæzlustöð á ísafirði. Staðan veitist frá 1. janúar 1978. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 10. desember 1978. Heilbrigðis- og tryggingamálaróðuneytið 9. nóvember 1977. Blaðburðarböm óskaststrax við: TJARNARGÖTU SUÐURGÖTU SKAFTAHLÍÐ . Bima Sími27022 Hef til ieigu dregna Holman loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna, alla daga og öll kvöld, út um allt land. Sími 76167. Siikiprentun. Prentum á málma, tau, gler, pappír, plast. Opið 2 til 7. Sáld- prent Skólavörðustíg 33, sími 12019. Dlskótekið Dísa. Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu og fleira á skemmtunum og dansleikjum. Höfum frábær hljómflutnings- tæki og mikið úrval danstónlistar. Leitið uppl. og gerið pantanir í síma 52971 og 50513 á kvöldin. Hbseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí "heimilistækja, svo sem isskðpa, frystikistna og þvottavéla; Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í sima 74276 og auglýsingaþjónustu DB simi 27022. 55528. Múr- og sprunguviðgerðir með efni sem þolir frost og vatn. Viðgerðir innanhúss og málun, sköfum hurðir og fúaverjum. Uppl. í síma 51715. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Urval af áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. í síma 40467. ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir. aksturshæfni um ókomin ár. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Simi 81349. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bilprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, simar 30841 og 14449. ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsia-Æfingatimar. Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón- asson^simi 40694. ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og öll prófgögn ásamt. litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á VW 1300, get nú Ioksins bætt við nokkrum nemendum, út- vega öll gögn varðandi prófið. Sigurður Gislason, simi 75224 og 43631. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simi 40769 og 72214, Til leigu sumarbústaðaland með aðstöðu fyrir hesta og haustbeit. Landið leigist til 25 ára. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins, sími 27022. Harðfiskur Vestfirzkur gæðaharðfiskur. Ýsa, lúða, steinbítur. Frosthertur og með- höndlaður upp á gamlan og góðan máta. Uppl. í síma 53244.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.