Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1978. i íTI Tvö mörk dæmd af! — Nottingham Forest, þegar liðið gerði jaf ntef li við Everton f viðureign efstu liðanna f 1. deild f Nottingham f gær Það var gífurleg spenna í Notting- ham í gær, þegar tvö efstu liðin i 1. deildinni, Nottingham Forest og Everton léku þar. Og einn maður varð mjög óvinsæil þar eftir leik- inn, dómarinn, sem tvivegis dæmdi mörk af heimaliðinu i leiknum. Það verður óþrjótandi umræðuefni i Nottingham næstu daga og vikur — einkum þó ákvörðun dómarans, að dæma mark af Forest nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Það töidu nær allir á vellinum gott mark nema dómarinn. Jafntefli varð i leiknum 1-1 of Forest hefur því enn fimm stiga forustu í deiidinni. Bæði mörkin i leiknum voru skoruð úr vítaspyrnum en hámark leiksins var snilldarleg markvarzla Peter Shilton hjá Forest og George Wood hjá Everton. Hvað eftir annað urðu þeir báðir að taka á honum stóra sínum og mikil spenna var oft við bæði mörkin. Mörg góð skotin, sem þeir urðu að verja. Everton Jónvarð langfyrstur — ígamlárshlaupiÍR Gamlárshlaup ÍR var háð öðru sinni á siðasta degi ársins. Hófst og lauk við lR-húsið við Túngötu. Hlaupið út á Seltjarnarnes og sfðan til baka. Vegalengdin var um 10 km og vakti athygli hve flestir keppendurnir náðu góðum tfma. Jón Diðriksson var iangsterkastur f hlaupinu og sigraði með nokkrum yfirburðum. Keppendur voru 13 og þar á meðal var Lilja Guðmunds- dóttir. Hún skaut sumum strákun- um aftur fyrir sig. Varð í tíunda sæti. Millitími var tekinn eftir 4.5 km og þá var Jón fyrstur með tímann 13.29 mín. Sigurður P. Sigmunds- son, FH, kom skammt á eftir með 13.32 mín. og Gunnar Páll Jóakims- son, IR, var þá þriðji á 13.37 mín. Hins vegar varð hann að gefa eftir síðar í hlaupinu vegna hlaupastings. Ágúst Ásgeirsson, IR, var fyrstur framan af en varð síðan að gefa eftir eins og Gunnar. Hann náði sér hins vegar vel á strik sfðar í hlaupinu. Varð annar — en 43 sekúndum á eftir Jóni Diðrikssyni. Jón hljóp allt hlaupið með miklum glæsibrag og þessi efnilegi Borg- firðingur er líklegur til mikilla af- reka í sumar. Tími hans er mjög athyglisverður en úrslit í hlaupinu urðu þessi: 1. Jón Diðriksson, UMSB 2. Ágúst Asgeirsson, ÍR 3. Sig. P. Sigm.son, FH 4. Agúst Þorsteinss. UMSB 5. Hafsteinn Öskarsson, ÍR 6. Einar Guðmundsson, FH 7. Óskar Guðmundsson, FH 8. Jóhann Garðarsson, Á. 9. Gunnar Kristjánsson, A 10. Lilja Guðm.dóttir, IR 11. Högni ÓskarssonrKR 12. Gunnar P. Jóakimsson, IR 13. Guðm. Ólafsson, IR 31:13 31:56 31:59 32:26 33:06 33:32 34:13 36:14 37:00 37:12 37:52 38:14 42:57 byrjaði betur í leiknum, en tókst ekki að ráða við Shilton og smám saman náði heimaliðið betri tökum á leiknum. Eftir að mark hafði verið dæmt af liðinu fékk Forest vfta- spyrnu. Roger Kenyon felldi Peter Withe innan vítateigs. John Robert- son tók spyrnuna og skoraði örugg- lega. Allt benti til þess, að Notting- ham Forest mundi hljóta bæði stigin en fjórum min. fyrir leikslok handlék Kenny Burns knöttinn innan vítateigs. Vftaspyrna og úr henni jafnaði Trevor Ross fyrir Everton. Lokin voru dramatfsk og áhorfendur á nálum, þegar bæði liðin reyndu að knýja fram sigur. Nokkrum sekúndum fyrir leikslok virtist það hafa heppnazt hjá Forest. Knötturinn hafnaði í netinu hjá Wood, en dómarinn dæmi markið af. Bæði lið fengu góð tækifæri f leiknum og eitt sinn fór fyrirliði Forest, John McGovern, illa að ráði sfnu. Nær útilokað virtist annað en hann skoraði frír við markið — en þessi reyndi leikmaður hikaði og bakverðinum Mike Pejic tókst að bjarga á marklfnu. Heii umferð var leikin úrslit urðu þessi: 1. deild. Arsenal-Ipswich A. Villa-QPR Chelsea-WBA Derby-Coventry Leeds-Newcastle Leicester-Man. City Liverpool-Middlesbro Man. Utd.-Birmingham Norwich-West Ham Nottm. For.-Everton Wolves-Bristol City 2. deild Blackburn-Notts. Co. Bolton-Burnley Brighton-Southampton Bristol R.-Cardiff Charlton-Fulham 0-1 C. Palace-Millwall Oldham-Blackpool Orient-Luton Sheff. Utd.-Tottenham Stoke-Mansfield Simderland-Hull f gær og 1-0 1-1 2-2 4-2 0-2 0-1 2-0 1-2 2-2 1-1 0-0 1-0 1-2 1-1 3-2 1-0 2-1 0-0 2-2 1-1 2-0 '■!. deild Cambridge-Peterbro Carlisle-Sheff. Wd. Chesterf.-Oxvord Colchester-Walsall Exeter-Chester Hereford-Shrewsbury Lincoln-Plymouth Portsmouth-Bradford Preston-Port Vale Rotherham-Bury Swindon-Tranmere Wrexham-Gillingham 1-0 1-0 3-0 1-1 1-1 1-1 2-2 3-1 2-0 0-3 1-0 3-3 4. deild Aldershot-Southport Bournemouth-Barnsley Brentford-Huddersfield Darlington-Reading Halifax-York Newport-Northampton Rochdale-Crewe Scunthorpe-Stockport Southend-Grimsby Swansea-Wimbledon 1-1 2-2 1-1 2-0 2-0 5-3 0-2 3-0 1-1 3-0 Eitt fallegasta markið i ensku knattspyrnunni framan af keppnistímabilinu. Martin Dobson skorar fyrsta nóvember með „fljúgandi skaila“. Torquay-Doncaster W atf ord-Hartlepool 2-0 1-0 Liverpool náði Everton að stigum en hefur lakari markamismun en nágrannaliðið. David Johnson lék með Liverpool á ný og skoraði fyrsta markið gegn Middlesbro á 39 mín. með skalla. Á 80. mfn. skoraði Steve Heighway annað markið með mikl- um þrumufleyg. Arsenal vann Ipswich og er stigi á eftir Liverpool- liðunum. Leikurinn gegn Ipswich var slakur og eina markið skoraði David Price á 37. mfn. eftir undir- búning Brady og MacDonald. Manch. City vann sinn fjórða HALLUR SlMONARSON sigur í jóla- og nýjársleikjunum og er eina liðið í 1. deild með fullt hús stiga eftir þá. Liðið þurfti þó að hafa fyrir sigri sfnum f Leicester. Eina markið skoraði Gary Owen úr vita- spyrnu. I 2. deild hlaut Oldham einnigáttastig úr fjórum leikjum og Watford f 4. deild. Mest á óvart kom tap Leeds á heimavelli gegn Newcastle. Mickey Burns skoraði bæði mörk Newcastle en liðið varð fyrir áfalli, þegar varnarmaóurinn David Barton var borinn af velli illa slasaður eftir átök við miðherja Leeds, Joe Jordan. Jordan var sfðan bókaður í leiknum. Manch. Utd. tapaði á heimavelli og kemur þá stöðugt á óvart með misjöfnum leikjum. Þeir Emannuel og Francis skoruðu mörk Birmingham f leikn- um. Charlie George var mjög f sviðs- Ijósinu f Derby, skoraði þrjú mörk gegn Coventry — hið fyrsta úr víta- spyrnu — en varð sfðan að yfirgefa völlinn, haltur. QPR náði stigi f Birmingham af Aston Villa. Brian Little náði forustu fyrir Villa en síðar varð bakvörðurinn Gordon Smith fyrir þvf að senda knöttinn f eigið mark. Ekkert var minnzt á ford hefur nú náð sjö stiga forustu í 4. deild. Staðan er nú þannig: Ham eða leik Ulfanna og Bristol Nottm. For. 24 16 5 3 45-15 37 City, nema úrslitum, f fréttaskeyt- Everton 24 12 8 4 48-28 32 um Reuters eða í BBC. Liverpool 24 13 6 5 34-16 32 I 2. deild komst Tottenham á Arsenal 24 13 5 6 32-19 31 toppinn eftir jafntefli f Sheffield — Man. City 24 13 4 7 45-23 30 en það dæmigerða í ensku knatt- WBA 24 10 8 6 36-30 28 spyrnunni skeði f Bolton. Þar tapaði Coventry 24 11 6 7 44-40 28 efsta liðið fyrir því neðsta — og Norwich 24 9 10 5 31-32 28 Bolton tapaði því báðum leikjum Leeds 24 9 8 7 36-32 26 sínum um áramótin. Og spurningin Derby 24 9 7 8 32-33 25 er hvort leikmenn liðsins ætla ennl A. Villa 23 9 6 8 28-24 24 eitt árið að bregðast áhangendum Ipswich 24 8 7 9 25-28 23 sinum. Bolton hefur sama stiga- Chelsea 24 7 8 9 24-32 22 ,fjölda og Tottenham, 34 stig hvort Man. Utd. 24 9 3 11 35-38 21 félag — en þetta er í fyrsta sinn f Wolves 24 7 7 10 29-34 21 marga mánuði, sem liðið er ekki f Birmingh. 24 8 4 12 35-38 20 efsta sæti. Middlesbro 24 6 8 10 22-34 20 Dýrlingarnir frá Southampton Bristol C. 23 6 7 10 27-31 19 náðu í þýðingarmikið stig í Brighton W. Ham 24 5 7 12 27-38 17 og eru f þriðja sæti. Tveimur stigum QPR 24 3 9 12 25-40 15 á eftir forustuliðunum. Þrátt fyrir Newcastle 23 6 2 15 27-42 14 sigurinn f Bolton er Burnley enn f Leicester 24 2 7 15 11-41 11 neðsta sæti — en greinilegt er, að það ætlar að verða mikil spennal 2. deild bæði á toppi og botni 2. deildar. Tottenh. 24 13 8 3 47-21 34 Wrexham er efst f 3. deild og Wat- Bolton 24 15 4 5 40-22 34 FALLHÆTTAN V YFIR PARKHEA —eftir tvo tapleiki Celtic gegn botnliðui Allt gengur á afturfótunum á ný hjá skozku meisturunum, Celtic, og eftir tvo tapleikl að undanförnu gegn botnliðum i úrvalsdeildinni vofir nú failhættan yfir á Parkhead. í gær tapaði Ceitic á leikvelli sfnum í Glasgow, Parkhead, fyrir Mother- well. Hefur aðeins hlotið tveimur stigum meira en liðið, sem er f níunda og næstneðsta sæti, Ayr. Og fyrir því liði tapaði Celtic á gaml- ársdag. O’Rourke skoraði fyrir Mother- well f fyrri hálfleik f gær og þrátt fyrir miklar tilraunir Celtic tókst liðinu ekki að jafna. Á sama tfma sigraði Rangers Partick Thistle I innbyrðisviðureign Glasgowliðanna á leikvelli Partick. Þeir Derek John- stone og Gordon Smith skoruðu fyrir Rangers. Rangers hefur tveggja stiga forustu f deildinni og hefur hlotið 11 stigum meir en Celtic. Aberdeen er f öðru sæti og sigraði Dundee Utd. í gær með marki Flemming. Urslit f leikjunum urðu þessi:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.