Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1978. 17 i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu i Til sölu frystiskápur og ryksuga á mjög vægu Uppl. í síma 86055. verði Til sölu 12 og 24 volta bensínmiðstöðvar. Hentugar bíla, báta og vinnuvélar. Uppl. í síma 85372 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H69417' Til sölu tvær nýjar CB talstöðvar. Stöðvarnar eru til- búnar með krystöllum. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H69337 Er frúin að elda matinn?? Nei, hún er þarna að safna eldiviði! Af sérstökum ástæðum er til sölu 220 amp. rafsuðutæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34351 eftir kl. 9. Eignarhluti í bílskýli við Flúðasel 74—76 er til sölu nú þegar. Úppl. í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 í síma 76628. r m ^ Oskast keypt National steinolíuofn óskast, má vera notaður. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 69461 Gott skrifborð óskast. Uppl. f sfma 13373. Verzlun D Verzlunin Höfn auglýsir, bútasala, útsala, 20% afsláttur af flestum vörum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. Alls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 Hafnarfirði. *----_---------N Fyrir ungbörn Tii sölu vei meðfarinnbarnavagn,burðarrúm, rimlarúm, einnig lítil kerra og róla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69407 I Vetrarvörur Til söiu Blizzard skíði. Skíðin eru ný og án bindinga. Einnig eru til sölu Nordica skíða- skór. Uppl. í síma 52039. 1 Húsgögn B Nýlegt hjónarúm til sölu. Verð-kr. 45.000. Uppl. í síma 72263. Borðstofusett. Tekkborð og 6 stólar, nýlegt, til sölu. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 53847. ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 . Húsgagnaverziun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Til sölu vel með farin Candy þvottavél. Uppl. í síma 75810. Til sölu brúnn Eiectrolux kæliskápur. 8 mánaða gamall. Selst á góðu verði. Sími 28843 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 43340. Til sölu frystikista, frystiskápur og ölkistur. Einnig til sölu á sama stað reiknivél, pylsupottur og sjoppulager. Upp- lýsingar í síma 13490. I Innrömmun B Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. r 1 Hljóðfæri Rafmagnsorgel óskast, . vel með farið. Sími 40826. Banjó óskast. •4ra strengja banjó óskast til kaups. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu blaðsins merkt ,,Banjó“. I Hljómtæki B Plötuspilari til sölu af gerðinni Empire 598, 2ja ára gamall. Gæðagripur. Val milli tveggja Pickupa. Uppl. i síma 50014. Sportm arkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni jl2. 2 hátalarar. Öska eftir tveimur stórum hátölurum 70 sinus vött eða stærri. Uppl. í síma 36068 eftir kl. 8. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt' mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. /2 Sjónvörp B Finnsk litsjónvarpstæki. 20“, í rósavið og hvítu, á 255 þús., 22“ í hnotu og hvítu og rósavið á 295 þús., 26“ í rósavið, hnotu og -hvítu á 313 þús., með fjarstýringu 354 þús. Ársábyrgð og góður stað- greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19 og á laugardögum. Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbakka 2, sími 71640. 'Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. Iítið inn ,Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. < Ljósmyndun !• Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum jvel með farnar 8 mm filmur, Uppl. í síma 23479 (Ægir). Fujica Ax 100 8mm kvikmyndaupptökuvélar. Stór- kostleg nýjung. F:l.l.l. Með þess- ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljós- ríæm sem mannsaugað. Takið’ kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að - kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar — kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigurrí mikið úrval af öðrum tegundum Fuji kvikmyndavéla, t.d. ta) og tón. Amatör Laugavegi 55, sími 22718. < _____________________________ Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án tóns á kr. 52.900, með tali og tóni á kr. 115.600, tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound, á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- itökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsláttur á öllum Átækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sfmi 71640. Ullargólfteppi, næiongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sfmi 53636. Safnarinn Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Jólamerki 1977,10 mism. ásamt Færeyja jólamerki. Islands Lindner Frfmerkjaalbúm kc 5.450. Kaupum fsl. frímerki og minnispen. 1930 o.fl. Frfmerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. 1 Dýrahald 3ja mánaða gamall kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 52485. Tek hesta í þjálfun og tamningu á svæði Víðidals. Uppl. f síma 73113 á kvöldin. Birkir Gunnarsson. Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda v/Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunum ykkar fyrir 30 þúsund kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 99-6555. Verzlunin fiskar og fuglar. 'Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum i póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf 187.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.