Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. APRlL 1978. 19 Fjallkonumar eru boðnar á fund hjá Kvenfélagi Árbæjar þriðjudaginn 2. maí. Tilkynnið þátttöku fyrir 20. april í simum 71585, Bima, 71392 Helga og 74897 Gústa. Farið verður með rútu ef næg þátttaka fæst. Konur fjölmennið. Tilkyrtningar Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað i Átthagasal Hótel Sögu laugar- daginn 22. apríl 1978 kl. 20.30. Skemmtiatriði og dans. Allir Austfirðingar velkomnir, með gesti. IMiðjamót ívars Jónssonar frá Skjaldarkoti Vatnsleysuströnd, verður haldið sunnudaginn 23. apríl að Glaöheimum i Vogum. Húsið verðuropnaðkl. 14.00. Völuskrín Barnavinafélagið Sumargjöf hefur flutt verzlun sina, Völuskrín, að Klapparstíg 26. Verzlunin býður viðskiptavinum sinum úrval góðra leikfanga i rúmgóðri verzlun. . Aðalfuncfir Aðalfundur Verzlunarmannafél. Hafnarfjarðar verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði laugardaginn 22. apríl kl. 14... Dagskrá: Venjulegaðatfondarstörf. önnur mál. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Líftryggingafélagsins And- vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf., verða haldnir fimmtudaginn 1. júní nk. að Bifröst í Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Aðalfundur Byggingarfélags alþýðu, Reykjavik, verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 1978 að Hótel Sögu, Átthagasal, og hefst kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvæðamanna- félagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27 laugardaginn 22. apríl ík. kl. 8 eftir hádegi. Stjornmalafundir Framsóknarfélag Selfoss heldur fund i húsakynnum framsóknarmanna aó Eyrarvegi 15 föstudaginn 21. þ.m. kl. 21. Fundarefni: Listi framsóknarmanna til sveitarstjórn- arkosninganna á Selfossi. Kjördæmisráð Reykjanes- kjördæmis Fundur i kjördæmisráði Reykjaneskjördæmis verðui haldinn föstudaginn 21. apríl kl. 20.30 i Þinghól, Hamraborg 11, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbún ingur kosninga. 3. önnur mál. Norræna húsið Dagana 21.—28. apríl verður Robert Egevang, safnvörður við Þjóðminjasafnið danska, hér i boði Ár- bæjarsafns og Þjóðminjasanfs íslands. Hann vinnur að húsvernd og hcfur stjórnað mörgum rannsóknum í bæjum þar sem unnið hefur verið að skipulagi sem miðar aö verndun gamalla hverfa. Robert Egevang heldur fyrirlestur í Norræna hús- inu laugardaginn 22. apríl kl. 15.00. Fyrírlesturínn nefnist „Gode boliger i gamle huse — bevaring og sanering i ældre stadsmilieu i Danmark.” Blaðinu hefur svo sannarlega borizt ástarbréf til fósturjarðarinnar frá Japan. Er það Ryou Maeda, sem sendi okkur mjög sterklega orðað bréf þar sem hannsegist elska ísland og íbúa þess og biður okkur að hjálpa sér við að finna íslenzkan pennavin. Helztu áhugamál hans eru: hestamennska, skiðaiþróttir og bókmenntir. Einnig biður hann tilvonandi pennavin sinn að skrifa á ensku og senda sér mynd ef mögulegt er. Og hér kemur svo heimilisfangið: Ryou Maeda Kami-machi, l-ku 663—105, Matsuzaki Togo^ho, Tohaku-gun Tottori-ken 689—07 JAPAN Minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Verzlana- höllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar- kveðjum slmleiðis í sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Fermingar Breiðholtsprestakall Ferming i Bústaöakirkju 23. apríi kl. 10.30. Prestur séra Lérus Halldórsson. Anna María Steindórsdóttir, Vikurbakka 36 Anna Hanna Valdimarsdóttir, Dvergabakka 8 Ása Hrönn Kolbeinsdóttir, Hjaltabakka 6 Bergþóra Fjölnisdóttir, Eyjabakka 13 Eva Matthildur Steingrímsdóttir, Gilsárstekk 4 Eygló Harðardóttir, Engjaseli 15 Guðný Ósk Diðriksdóttir, Hjaltabakka 14 HildigunnurGeirsdóttir, Ðlöndubakka 1 Hildur Bender, Kóngsbakka 14 Hrefna Sigurðardóttir, írabakka 26 Hrönn Baldursdóttir, Jörfabakka 30 Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir, Ljárskógum 11 Ingibjörg Sigurbergsdóttir, Hjaltabakka 18 Laufey Björnsdóttir, írabakka 18 Rut Fjölnisdóttir, Eyjabakka 13 Sigríður Sigurðardóttir, Gilsárstekk 7 Soffía Ingadóttir, Bakkaseli 20 Þórdls Elisabet Eyjólfsdóttir, Ferjubakka 16 Birgir öm Steingrímsson, Gilsárstekk 4 Einar Brynjar Einarsson, Fljótaseli 34 Einar Birgir Haraldsson, Fornastekk 5 Finnur Traustason, Fremristekk 3 Gunnar Bergmann Stefánsson, Eyjabakka 32 Gunnar Grétar Valdimarsson, Eyjabakka 4 Hafliði Helgason, Kóngsbakka 9 Heimir Óskarsson Hafdal, Engjaseli 31 Hermundur Sigmundsson, Blöndubakka 6 Jónatan Þóröarson, Fornastekk 9 Kjartan Baldursson, Eyjabakka 32 Már Gunnlaugsson, Hjaltabakka 12 ólafur Einarsson, Fljótaseli 34 Pétur Ingason, Bakkaseli 20 Snorri Karlsson, Tunguseli 5 Valdimar Pétur Magnússon, Fremristekk 6 Vignir Jakob Sveinsson, Eyjabakka 20 Ferming 1 Bústaðakirkju 23. april kL 2 e.h. Prestur séra Lárus Halldórsson. Ágústa Ama Grétarsdóttir, Skriðustekk 10 Anna Maria Úlfarsdóttir, Maríubakka 12 Anna María Valdimarsdóttir, Kóngsbakka 11 Anna María Þóröardóttir, írabakka 8 Anna Þórunn Reynis, Hólastekk 7 Ásgerður Svava Gissurardóttir, Akraseli 7 Ásdls Ásmundsdóttir, Hjaltabakka 20 Áslaug Björgvinsdóttir, Fremristekk 13 Ágústa Björk Sveinsdóttir; Prestbakka 7 Edda Kristín Reynis, Hólastekk 7 Elfa Björk Ellertsdóttir, Akraseli 12 EMsabet Grettisdóttir, Kóngsbakka 13 Guðrún Valtýsdóttir, Strýtuscli 12 Hanna Katrin Friðriksdóttir, Gilsárstekk 5 Hjördís Harðardóttir, Bakkaseli 17 Hrönn Steingrímsdóttir, Flúðaseli 38 Inger M. Erlingsdóttir, Grýtubakka 14 Ingibjörg Kjartansdóttir, Akraseli 3 Kolbrún Sævarsdóttir, Dvergabakka 10 Margrét Pálsdóttir, Skriðustekk 27 Ólina Valgerður Hansdóttir, írabakka 24 Ólöf Björk Bragadóttir, írabakka 22 Rósa Martinsdóttir, írabakka 10 (Sigríöur Ólafsdóttir, Réttarholtsvegi 85 Þuríður Þórðardóttir, írabakka 8 Brynjólfur Þór Stefánsson, Tungubakka 22 Erlingur Logi Hreinsson, Dvergabakka 18 'Erlingur Ragnar Þórsson, Réttarbakka 21 Eyjólfur Jóhannsson, Leirubakka 22 Guðjón Valgeir Ragnarsson, Grýtubakka 10 'Guðmundur Ingi Magnússon, Fjarðaseli 2 Hlöðver Ellertsson, Fífuseli 11 Ingimar Sigurösson, Leirubakka 24 Jens Carsten Ólafsson, Skriöustekk 29 Jóhann Hafsteinsson, Jörfabakka 16 Magnús Arngrimsson, Prestbakka 1. Altarisganga miðvikudagskvöld 26. apríl kl. 8.30. Langholtskirkja Fermingarbörn í Langholtskirkju 23.4 ’78 kl. 10J0. Aðalheiður Elísabet Ásmundsdóttir, Gnoðarvogi 58 Anna Dóra Guðmundsdóttir, Skeiðarvogi 25 Sigrún Guðmundsdóttir, Skeiðarvogi 25 Sigrún Þóra Bjömsdóttir, Goðheimum 12 Jalldór Jörgen Jörgensson, Glaðheimum 18 >orsteinn Ágúst ólafsson; Sólheimum 23 6—E. Digranes- prestakall Forming i Kópavogskirkju sunnud. 23. apríl kL 10.30. Prestur sr. Þorbergur Krístjánsson. Stúlkur Heiða Jóna Hauksdóttir, Hlaðbrekku 10. Helga Dagný Árnadóttir, Bröttubrekku 5. Helga Maria Kristinsdóttir, Hjallabrekku 31. Hulda Björnsdóttir, Hlíðarvegi 10. Ingibjörg Ingvadóttir, Lindarhvammi 3. Júlia Valsdóttir, Löngubrekku 7. Kristrún Hauksdóttir, Reynihvammi 23. Laufey Jónsdóttir, Hrauntungu I0l. Linda Björk Bentsdóttir, Hrauntungu 24. ólafía Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 32. Sigríður Sina A0alsteinsdóttir, Fögrubrekku 22. Sigrún Sandra Sveinsdóttir, Víðihvammi 32. Sæunn Þuríður Sævarsdóttir, Álfhólsvegi 45. Drengir Ari ísberg, Hrauntungu 25. Eggert Amar Kaaber, Digranesvegi 79. Eggert Þorbjöm Rafnsson, Víðigrund 53. Helgi Viðar Hilmarsson, Álfhólsvegi 71. Jónas Þór Kristinsson, Hjallabrekku 31. ólafur Jónsson, Hrauntungu 105. Pétur Guðmundsson, Hlíðarvegi 32. Sigurður Friðrik Benediktsson, Vallhólma 8. Sigþór Magnússon, Víðihvammi 8. Sveinbjörn Hrafnsson, Víðihvammi 10 Þorsteinn Sveinsson, Vlðihvammi 32. Ferming i Kópavogskirícju sunnud. 23. apríl kL 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. StúHcur Aðalheiður Guðmundsdóttir, Fögrubrekku 32. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Elliðahvammi v/Vatns- enda. Ama Magnúsdóttir, Túnbrekku 2. Elín Sigríður Ingimundardóttir, Birkihvammi 3. Guðdis Guðjónsdóttir, Hlíöarvegi 26. Katrín Guðjónsdóttir, Hliðarvegi 26. Heiðdís Hrafnkelsdóttir, Álfhólsvegi 44. Matthildur Bára Stefánsdóttir, Digranesvegi 85. Laufey Karlsdóttir, Birkihvammi 18. Sóley Karlsdóttir, Birkihvammi 18. Oddný Erlendsdóttir, Fifuhvammsvegi 11. Ragna Ólafsdóttir, Hjallabrekku 12. Sigrún Andradóttir, Hjallabrekku 14. Sigurlin Jóna Baldursdóttir, Grænahjalla 25. Vordís Þorvaldsdóttir, Kjarrhólma 16. Þórunn Pétursdóttir,Grenigrund 3. Drengin Aðalsteinn Bjarnþórsson, Skálaheiði 5. Árni Guðjón Vigfússon, Álfhólsvegi 109. Ellert Friðrik Jónsson, Hrauntungu 115. Guðmundur Birgir ívarsson, Nýbýlavegi 64. Halldór Arnar Smith, Kársnesbraut 91. Ómar Ragnarsson, Reynigrund 57. Sigmarörn Karlsson, Vatnsendabletti 272. Sigurður Garðarsson, Hrauntungu 107. Viktor Þór Reynisson, Furugrund 56. Þorlákur Ingi Hilmarsson, Hlaðbrekku 6. GENGISSKRÁNING NR. 69 — 18. apríl 1978. Kaup Sala 254.70 255.30' Eining KL 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörít 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyliini 100 V-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austuir. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 409.80 471.00* 223.00 223.60* 4519.80 4530.80* 4735.70 4746.90* 5536.30 5540.40* 6074.40 6088.70* 5532.40 5545.50* 798.60 800.50* 13307.20 13338.60* 11632.80 11660.20* 12415.90 12445.20* 29.60 29.67* 1725.00 1729.38* 613.10 614.50* 317.80 310.60* 114.56 114.77* 100 Yen * Breyting ffrá siöustu skráningu. llTVARP NÆSTU VIKU Útvarp Laugardagur 22. apríl /.00 Morgunútvarp- Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guð- mundur Þorsteinsson flytur. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.20: Usmjónarmaður: Baldvin Ottósson varðstjóri. Keppt til úrslita í spurn- ingakeppni um umferðarmál meðal skóla- barna í Reykjavik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Fílhármoniusveit Berlínar leikur „Capriccio Italien” op. 45 eftir Pjotr Tsjaikovský; Ferdinand Leitner stjórnar. b. John Ogdon og Konunglega filharmoniu- sveitin í Lundúnum leika Pianókonsert nr. 2 i F-dúr op. 102 eftir Dmitri Shostakovitsj Lawrence Foster stjórnar. 15.40 tslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. I6.00 Fréttir. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. I7.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FrétJaauki.Tilkynningar. 19.25 Konur og verkmenntun. Fyrri þáttur. Umsjónarmenn: Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vil- hjálmsdóttir. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njöröur P. Njarðvík. 21.00 Tónleikar: a. Julian Bream og John Williams leika á gitara tónlist eftir Carulli, Granados og Albeniz. b. ígor Gavrysj og Tatjana Sodovskja leika á selló og píanó lög eftir Fauré, Ravel o.fl. 21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni í umsjá óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.