Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 4
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. APRlL 1978. Sunnudagur 23. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Pélur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljóm- sveitin leikur lög eftir Burt Bacharach. Stjórnandi Arthur Fjedler. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Pianókonsert nr. 12 i A-dúf (K4I4) eftir Mozart Alfred Brendel og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Meville Marriner stjórnan b. Sinfinia nr. 7 i A- dúr op. 92 eftir Beethoven. Filharmóniuhljóm- sveitin i Berlin leikur; Ferenc Frieray stj. c. Sellókonsert i C-dúr eftir Hayden. Matislay Rostropóvinsj og Enska kammersveitin leika, Benjamln Brittenstj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson frá lsafirði. Organleikari: Kjartan Sigurjóns- son. Sunnukórinn á ísaflrði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Raunhæf þekking. Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. , 14.00 Óperukynning: „Töfraflautan” eftir Mozart. Flytjendur: Evelyn Baar, Robert Peters, Lina Otto, Fritz Wunderlich. Dietrich Fischer, Franz Crass o. fl. ásamt RIAS- kammerkómum og Fílharmónluhljómsveit Berlínar. Stjórnandi: Karl Böhm. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 „Bernskan græn”, smásaga eftir Jakob Thorarensen. Hjalti Rögnváldsson leikari les. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. Þórður Kristleifsson söngkennari flytur erindi um óperuhöfundinn Rossini. Einnig verður flutt tónlist úr „Stabat Mater" (Áður útv. I febr. 1976). 17.00 Norðurlandamót i körfuknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugardalshöll leik tslendinga og Norðmanna. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónar frá Búlgaríu. Búlgarskir tónlistar- menn flytja. Kynnir: Ólafur Gaukur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor flytur annan þátt sinn um Kinaferð 1956. 19.55 Þjóðlagasöngur I útvarpssal. Hauff og Henkler, sigurvegarar í alþjóölegu söngva keppninni í Paris 1975, syngja og leika. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundadóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir les (3). 21.00 Lög við ljóð eftir Halldór Laxness. Ýmsir höfundar og fly tjendur. 21.25 í blindradeild Laugarnesskólans. Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason fjalla um kennslu fyrir blind og sjónskert börn hér á landi. 21.55 Ensk svlta nr. 2 í a-moll eftir Bach. Alicia de Larroeha leikur á pianó. 22.15 Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson. Árni Blandon les úr nýrri bók, „Vaðmálsklæddur á erlendri grund". 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Fílharmóniuhljómsveitin I Berlin leikur ballettmúsik úr þekktum óperum: Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. MorgunleikGmi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar ömólfsson leikfímikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30.8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. L: 7.55: Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét ömólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró" eftir Ann Cath-Vestly (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtíma- tónlist kl. 11.00; Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,3aga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústafsson les (9). 15.00 MiðdegLstónleikar, islenzk tónlist. a. „Mild und meistens leise" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Hafliði Hallgrimsson leikur á selló. b. Sextett op. 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilson, Herbert H. Ágústsson og Lárus Sveinsson leika. c. „Ömmusögur" svita eftfr Sigurð Þórðarson.. . Sinfíníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. ÚTVARP NÆSHJ VIKU 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann Þórir Jóns- son ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum um atvinnumál; — loka- þáttur. 21.50 „Óður til vorsins”. Tónverk fyrir pianó nó og hljómsveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michel Ponti og Sinfiníuhljómsveitin í Hamborg leika; Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson byrjar lestur siðari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. Hljóðritun frá Tónleika- húsinu i Stokkhólmi 15. jan. sl. Sinfóniu hljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Pettersson; Herbert Blomstedt stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. 23.00 Á hljóðbergi. „Lifandi Ijóð”; bandariski Ijóðatúlkarinn Frank Heckler setur saman flytur dagskrána. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. apríl 7.00, Morgupútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örn- ólfsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Séra Jónas Gíslason dósent les fjórða og siðasta hluta þýð- ingar sinnar á umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaume. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniu sveitin i Lundúnum leikur þætti úr ballettin- um „The Sanguin Fan" op. 81 eftir Edward Elgar. Sir Adrian Boult stj. / Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu í C-dúr eftir Paul Dukas; Jcan Martinonstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning* 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. „Gúró" eftir Anna Cath.-Vestley (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar kl. 10.25: Karl Helgason stjórnar þætti um áfengismál. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónötu í F-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 57 eftir Antonin Dvorák Félagar úr Vínar-oktettinum leika Sextett 1 D-dúr op. 110 eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynoingar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spáð fyrr og síðar. Þáttur i umsjá Ástu Ragnheiöar Jóhannesdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar. Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriði úr óperunum „Otelló” eftir Verdi og „Madama Butterfly” eftir Puccini, Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið” þætti úr ballettmúsík eftir Jacques Offenbach; Richard Bonygné stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson talar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélagsfræðinga. Stefán ólafsson þjóðfélagsfræðingur flytur loka erindi flokksins og fjallar um atvinnu- rannsóknir. 20.00 Tönleikar SinfóniuhljómsveiUr tsknds 1 Háskólabíói kvöldið áður — fyrri hluti. Flytjandi með hljómsveitinni er Filharmíníu- kórinn. Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann. Rut L. Magnússon, Sigurður Björnsson og Halldór Vilhelmsson. a. „Greniskógurinn" eftir Sigursvein D. Kristinsson (frumflutningr) b. Te Deum eftir Zoltan Kodály. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.50 Gestattanr Huldaj Valtýsdðttfr stjómsi þætti um listir og menningarmál. 21.40 Ljódsöngvar eftir FeUx Mendebsohn. Peter Schreier syngur, Walter Olberts leikur á píanó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (3). Útvarp á sunnudag kl. 21.25: „í blindradeild Laugarnesskóla” „Málefni I blindradeild Laugarnesskóla nefn- ist þáttur sem er á dagskrá útvarpsins á sunnudaginn kl. 21.25 og eru það þau Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason sem sjá um hann. Þau heimsóttu Laugarnesskóla, en blindravinafélagið hefur rekið þar skóla um nokkurt skeið. Hefur sá skóli verið i einkarekstri þar til I haust er ríkið tók að sér rekstur þessarar deildar. Andrea sagði okkur að við þessa blindradeild störfuðu tveir blindra- kennarar, þær Margrét Sigurðardóttir og Ragnhildur Björnsdóttir, og mun verða rætt við þær i þættinum. Þá munu þau einnig ræða við skólastjór- blindra og sjóndapurra” ann Jón Frey Jóhannsson og Hólm- fríði Jósefsdóttur kennara. Þessi deild er ekki aðeins fyrir blind börn heldur einnig þau sjóndöpru þvi að ef slik börn fá góða meðferð i upp- hafi er frekar hægt að hjálpa þeim í framtíðinni. Þá mun einnig verða spjallað við 10 ára stúlku, Ágústu Sigurðardóttur, seni er algjörlega blind og er nemi i skólanum. Deildin er illa búin tækjum og munu þau Andrea og Gísli ræða þau mál og þau vandamál sem hafa skap- azt vegna tækjaskorts. Ekki þurfa öll börnin á þessari deild sérkennslu. Sum þeirra eru i almennri deild skólans og vildi Andrea taka það sérstaklega fram að samstarfið væri mjög gott og bæði blindu og heilbrigðu börnunum til góðs. Bæði væri gott fyrir blindu börnin að vera meðhöndl- uð sem hver önnur börn og hin heil- brigðu að kynnast vandamálum blindra og sjóndapurra. - RK Þau Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason ætla ad fialla um málefni blindra og sjóndapurra barna i útvarpinu á sunnudag kl. 21,25. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örn ólfsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Pilar Lorengar syngur aríur eftir Mozart, Beethoven, Weber o.fl./ Sinfóníu- hljómsveitin í Flladelfiu leikur „Hátið i Róm”, sinfóniskt Ijóð eftir Ottorino Respighi; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Táningar; — slðari þáttur. Umsjón Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur « j ianó Húmoresku op. 20 eftir Robert Schumann. Melos kvartettinn i Stuttgart leikur Strengjakvartett i c-moll op. 51 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 16.00 Frétlir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands. Leifur Símonarson jarðfræðingur talar um siðasta hlýskeið á Grænlandi og íslandi. 20.00 Konsertsinfónia fyrir óbó og strengjasveit, eftir Jacques Ibert John de Lancie og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika; André Previn stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guð- mundsdóttir les (4). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Guðrún Á. Simonar syngur islenzk lög. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. Undir eyktatindum. Sigurður Kristinsson kennari segir sögu byggð- ar og búskapar I svonefndum Fjarðarbýlum i Mjóaflrði eftir 1885; fyrsti þáttur. c. Lausavisur eftir Jóhannes Ásgeirsson frá Pálsseli I Dölum. Ásgeir Vignisson les. d. Tveir bændur og tveir prestar. Bryndls Sigurðardótt- ir les kafla úr minningabók Böðvars Magnús- sonar á Laugarv. c. Skjóni frá Syðri-Mörk á Síðu. Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Valgerði Gisladóttur. f. Samsöngun Eddukórinn syngur islenzk þjóðlög. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Will Glanni leikur ásamt félögum sínum. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Br/>ður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson lcs (10). 15.00 Miðdegistðnleikar. Conccrtgcbouw hljómsveiiin i Amstcrdam leikur Spænska rapsódiu eftir Mauricc Ravel; Bernhard Hai- tink stjórnar. Zino Franccscatti og Filadclfiu- hljómsveitin leika Fiölukonscrt cftir William Walton; Eugene Ormandy stjórnar. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur „Klctt inn", hljómsveitarfantasiu nr. 7 cftir Sergcj Rachmaninoff; Gennadi Rozhdestvenský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. iDagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur lög eftir Maríu Markan. Jóhann ó. Haraldsson, Þórarin Guðmunds- son, Hallgrim Helgason o.fl. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.00 Að skoða og skilgreina. Frétta- og orð- skýringaþáttur, tekinn saman af Birni Þor- steinssyni. Flytjandi ásamt honum: Kristján Jónsson. (Áður á dagskrá í nóvember 1974). 20.40 íþróttir. Umsjón. Hermann Gunnarsson. 21.00 Sónötur eftir Galluppi og Scarlatti. Arturo Benedetti Michelangeli leikurá pianó. 21.30 „Litli prins”, smásaga eftir Ásgeir Gargani. Höfundur les. 21.55 Flautukonsert nr. 5 I Es-dúr eftir Pergo- lesi. Jean-Pierre Rampal og Kammersveitin í Stuttgart leika; Karl Múnchingerstjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les siðari hluta (2). 22.30 Veðurfregnir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttin 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir heldur áfram lestri sögunnar 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar s> ngja. 20.10 Leikrit „Geirþrúður” eftir Hjálmar Söderberg. (Áður útvarpaö 1967). Þýðandi Toríey Steins- dóttir. Leikstjóri Hclgi Skúlason. Persónur og leikendur: Gústaf Kanning lögfræðingur og stjórnmálamaður — Róbert Arnfinnson. Geirþrúöur. kona hans — Helga Bachmann. Erland Jansson — Gisli Alfreðsson, Gabriel -Gisli Halldórsson. Aðrir leikendur: Þóra Borg. Jón Aðils. Karl Guðmundsson, Nina Sveinsdóttir. Arnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon. 21.35 Gestur i útvarpssaL- Richard Deering frá Lundúnum leikur á pianó. Þrjár rissmyndir eftir Frank Bridge, „Kviksjá” eftir Eugene Goossens og Burrai eftir Arnold Bax. 22.05 Raddir vorsins við Héraðsflóa. Gisli Kristjánsson talar við örn Þorleifsson bónda í Húsey í Hróarstungu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til HUtar. Þórunn Sigurðardóttir stjórnar umræðum um afleiðingar þess að íslendingum fjölgar nú hægar en áður. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath-Vestly (10). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög millt atr. Ég man .það enn kl. 10.25: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveitin í Málmey leikur „Óeirðasegg", forleik eftir Stig Rybrant; höfundurinn stj.’ Parisarhljóm- sveitin leikur „Symphonie Fantastique” eftir Hector Berlioz; Charles Munch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: jSaga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á Brekkan. Bolli Gústavsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. György Sandor leikur á píanó Sónötu nr. 1 I f-moll, op. 1 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer og Eric Parkin leika Fantasíu-sónötu fyrir klarínettu og píanó eftir John Ireland.Melos tónlistarflokkurinn leikur Kvintett I A-dúr fyrir blásturshljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. 22.30 Veðurfregnir. Frétlir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 29. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 8.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar. kl. 9.00: Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Ýmislegt um vorið. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir dagskrá útvarpsogsjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger og félagar i Rikishljómsveitinni i Dresden leika Konsert i C-dúr fyrir óbó og strengjasveit op. 7, nr. 3 eftir Jean Marie Leclair; Vittorio Negri stjórnar. Lola Bobesco leikur á fiðlu ásamt kemmersveitinni í Heidelberg þættina Vor og Sumar úr „Árstiðunum" eftir Antonio Vivaldi. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: BjarniGunnarsson. 17.30 BamakJg. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Konur og verkmenntun. Siðari þáttur. Umsjónarmenn: Björg Eiiiarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir, og Guðrún Sigríður Vil- hjálmsdóttir. 20.00 Hljómskálamúsik. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Jóhann Hjá.marsson. 21.00 ,3pxnsk svita” eftir Albéniz. Filhar- moniusveitin nýja i Lundúnum leikur: Rafael Frúbeck de Burgos stjómar. 21.40 Teboð. Konur á alþingi. Sigmar B. Hauks- sonstjórnar þættinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.00 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.