Dagblaðið - 20.05.1978, Page 9

Dagblaðið - 20.05.1978, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. MAÍ1978. 9 dS 7.0-0 - Rc6 8. a3 - Bxc3 9. bxc3 — dxc4 10. Bxc4 — Dc7 11. Hel (?). Þetta afbrígði var það algengasta fyrir 20 árum. Ellefti leikur hvits er ekki hinn bezti. Það er hins vegar 11. Bd3 — e5 12. Dc2 ogsvoframvegis.* 11.-----e5 12. dS — RaS 13. d6 — Dd8 Friðrik Olafsson þekkir þetta framhald alveg frá því 1954, þegar hann tefldi á svæðamóti i Tékkóslóvakíu. Daninn Egil Pedersen vann þar fallega skák gegn Pólverjanum Sliwa sem átti biskup á cl,sem var til lítils gagns næstum alla skákina. Bxc4 upp á jafná stöðu. Textaleikur- inn er kænn og lævis. Svartur hótar Dh4 og hvitur ætti að leika 17. h3 þrátt fyrir að 17.---Rxf2 gefi svarti gott endatafl. 17. He2 — Bxc4 18. Dxc4 — Dxd6 19. g3. Eina vörnin gegn hótununum tveimur. 19.-----Re5 20. Da2 — Dg6 21. e4 — Had8 22. Bf4 — Rf3+ 23. Kg2 - Dg4 24. h3 - Rh4+ 25. Kh2 - Df3 26. Hgl 26.-----Dg2+!! og hvítur gafst upp. Hvítur verður mát. 27. Hxg2 — Rf3+ 28. Khl - Hdl + 29. Hgl - Hxgl mát. 14. RxeS — Rxc4 15. Rxc4 — Be6 16. Dd3—Rg4! í skák sem nýlega var tefld í Júgóslaviu bauð framhaldið 16.------ LANDSUÐ ÍSLANDS í BRIDGE1978 Norðurlandamót í bridge fer fram í Reykjavík' 10. til 15. júní nk. Lið íslands verða þannig skipuð: Opinn flokkur: Jón Hjaltason fyrirliði, Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson, Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson, Jón Ás- björnsson — Símon Simonarson. Kvennaflokkur: Vilhjálmur Sigurðs- son fyrirliði, Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsdóttir, Esther Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir, Guðriður Guðmundsdóttir — Kristin Þórðardóttir. Unglingaflokkur: Sverrir Ármannsson fyrirliði, Guðmundur P. Arnarson — Egill Guðjohnsen, Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason, Sigurður Sverris- son — Skúli Einarsson. Af öðrum Norðurlandaþjóðum er það að frétta að bæði Danmörk og Noregur senda sín sterkustu lið í öpna flokkinn. Lið Svia er einnig mjög gott, þó svo að Evrópumeistararnir mæti ekki, en þeir verða á keppnisferðalagi i Bandaríkjunum á þeim tíma sem mótið fer fram. Lið Danmerkur er þannig skipað í opna flokknum: Möller — Werdelin, Boesgaard — Schaltz. Lið Sviþjóðar: Hall — Lind, Nielsland —Öfsén. Lið Noregs: Breck — Lien, Norley — Petersen. Á síðasta Norðurlandamóti, sem haldið var í Noregi, spiluðu fyrir íslands hönd Hallur Símonarson — Þórir Sigurðsson og Jakob Möller — Jón Baldursson. Þó árangur sveitarinnar hafi ekki verið mjög góður vakti það athygli að þeir unnu báða leikina við Svía, enda þótt nokkrir af núverandi Evrópu- meisturum hafi verið í þeirri sveit. í þættinum í dag verður sýnt spil sem spilað var við Svia á því móti. Hallur og Þórir náðu sjö tiglum á mjög sannfærandi hátt á meðan Sví- arnir létu sex nægja. Það má geta þess að sömu spil voru spiluð milli allra sveita og eins verður það á Norður- landamótinu í Reykjavik. Aðeins eitt annað par náði sjö tiglum, voru það Norðmennirnir Breck og Lien, en segja verður að mikill munur sé á sögnum hjá þeim og Halli og Þóri. Svona var spilið: Nouduk A764 D95 oK *ÁD10863 AD105 <?Á86 OD986543 ♦ekkert Austuk a 832 G10732 o enginn * K9542 St'Dim AÁKG9 VK4 O ÁG1072 +G7 Sagnir gengu : Þórir Göthe Hallur Morath suður vestur norður austur 1 spaði 2 lauf 2 tíglar 3 lauf 4 tíglar pass 4 hjörtu*) pass 4 spaðar *) pass 5 lauf*) pass 5 hjörtu 7 tíglar *) pass 6 lauf*) pass *) Er fyrirstöðusögn. Norðmennirnir sögðu þannig á spilin: Suður Vestur Norður Austur 1 lauf 2 lauf dobl pass 2 tíglar pass 3 spaðar pass 4 grönd pass .7 tíglar pass 1 dagblaði mótsins var Islendingun- um hrósað fyrir þeirra sagnir en sagt að Norðmennirnir hefðu sagt stutt og Eins og sést er ekki hægt að hnekkja sjö tíglum enda þótt Göthe i vestur hafi verið vongóður með sinn tígul- kóng, en það eru engin vandræði að spila tromplit þegar maður á tólf spil í litnum. Þátturinn óskar landsliðunum gæfu og gengis á Norðurlandamótinu. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Úrslit í fjórðu umferð urðu þessi: Hjatti Ehncn - Guðmundur T. Gtslason 18-2 Stefán Guöjohnsen — Ólafur H. Ólafsson 17—3 Siguröur B. Þorstainsson — Steingrímur Jönasson 20—-3 J6n Hjakason — Eiríkur Helgason 20—0 Staðan eftir fjórar umferðir: 1. HjaKi Elasaon 69stig 2. Jön Hjaltason 59 stig 3. Stefán Guöjohnsen 55 stig Næsta umferð verður spiluð nk. miðvikudagi Domus Medica. Frá Ásunum Kópavogi Úrslitin í Butlerskeppni félagsins urðu þessi: 1. Jakob R. MöHar — Guðmundur Sveinsson 127 stig 2. Jön Baldursson — .Sæ var Þorbjömsson 118 stig 3. Einar Þorfinnsson — Sigtrvggur Sigurðsson 113stig 4. Þoríákur Jönsson — Hjörieifur Jakobsson 84 stig 5. Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 63 stig Næsta mánudag fer fram eins kvölds einmenningur. íslenskir Aðalverktakar s/f Keflavíkurflugvelli óska eftir að ráða: 1. Bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana viðgerðum á bifreiðum og þungavinnu- vélum. 2. Járniðnaðarmenn. 3. Blikksmiði. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á skrifstofu vorri Lækjargötu 12 Reykjavík þriðjud. 23. maí kl. 16—18 Einnig alla' vinnudaga á skrifstofu félagsins Kefla- víkurflugvelli. KJÖRFUNDUR vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík sunnudaginn 28. maí nk. hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00 þann dag. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum, og þar hefst talning at- kvæða þegar að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn vekur athygli kjósenda á eftir- farandi ákvæði laga nr. 6/1966: „Áður en kjósandi fær afhentan kjörseðil, skal hann, ef kjörstjórn óskar þess, sanna hver hann er, með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt.” Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 18. maí 1978. Björgvin Sigurflsson Ingi R. Helgason Guðmundur Vignir Jösefsson Jass/eikfimi Námskeið í jassleikfimi verður í Heiðarskóla Borgarfirði dagana 27. maí til 1. júní nk. Kennarar: Monica Bachman og Pia Bachman. Innritun og upplýsingar hjá FSÍ og Heiðar- skóla. Fimleikasamband íslands og íþróttaskóli Sigurðar R. Guðmundssonar. Lausar stöður Kennarastöður við Fjölbrautaskólann i Breiðholti i Reykjavík eru lausar til umsóknar. Um er að ræða nokkrar stöður í bóklegum og verklegum greinum. er: kennsludeildir skólans eru sem hér segir: íslenskudeild, deild erlendra mála, stærðfræðideild, eðlis-, efna og náttúrufræðideild, félagsgreinadeild, hússtjórnardeild, mynd- og handmenntadeild, heilsugæsludeild, málm- iðnadeild, rafiðnadeild, tréiðnadeild, auk kennslu í íþróttum og tónmennt. Ekki eru horfur á að ráðnir verði kennarar að öllum deildum, m.a. ekki í erlendum málum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Menntamálaráðuneytið, 17. maí 1978. AHtíútírrfið Útilif Póstsendum. Glæsibæ. Sími 30350.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.