Dagblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 18
18 Framhaldafbls,17 Til sölu utanborðsmötor, 4-4,5 hestöfl, Crescent. Uppl. í síma 23738. 1 Bíialeiga 8 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan hf. ' Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. ’77 og ’78. Afgr. alla virka. daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.' I Bílaþjónusta 8 Hafnfirðingar-Garðbæingar. Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo sem kertij platínur, kveikjulok, kol j.startara, dínafnóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 54580. Bifreiðastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel, önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar til dæmis boddí, bremsur, rafkerfi, véla, gírkassa, sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn.. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, simi 76650. Bílasprautunarþjónusta. :Höfum opnað aðstöðu til bílasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f, Brautarholti 24, sími 19360. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarogi leiðbeiningar um frágangj skjala varðandi bilákau'p) fást ókeypis á auglýsinga* stofu blaðsins, Þverholtil 11. __ _ Til sölu Mercury Cougar XR7 árg. ’73, einnig VW ’72. Á sama stað óskast 2ja dyra Chevrolet, helzt 8 cyl. Uppl. ísíma 43740. Til sölu Skoda 110 árg. ’76. Ekinn rúma 18 þús. km. Uppl. i sima 38732 eftir kl. 6. Fiat 127 árg. ’74, I góður bíll á góðu verði. Uppl. í simaj 25896. Til sölu 2 gamlir Dodge Coronet og Dodge de Soto ’58. Tilvalið að gera einn góðan úr báðum., fást fyrir lítið verð. Til sýnis á Bræðra- borgarstíg 37. Renault 16 1966 til sölu, skoðaður ’78. Gírkassi brotinn en heill fylgir. Tilboð til sýnis að Sól- vallagötu 33. Moskvitcheigendur, óska eftir góðum Moskvitch station fólksbil eða sendibil, ekki eldri en '72. Uppl. í síma 73990. Datsun 220 árg. ’72 til sölu, góð vél (kassettuútvarp), fæst í skiptum eða fyrir 2 til 5 ára skuldabréf. Uppl.ísíma 36081. Til sölu Skoda station árg. ’66 í góðu standi og skoðaður ’78. Uppl. í sima 44943. Scrstakt tækifæri. Til sölu Toyota Mark 2 árg. ’74—’75, ekinn aðeins 10.000 km, sjálfskiptur, sérpantaður bill í sérflokki, tilboð. Einnig Fiat 127 árg. ’73, góð kjör. Uppl. ísíma 31389. ~ DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 20. MAl 1978. lögulega', oi Er get ómöguleR komió snemma heim. Ér hef svo -mikið aó Rera Þú ert sárlasinnl og ættir að koma snemma heim og Mina hafói rétt fyrir sér, ég er alveg sárlasinn. Bezt aó fara snemma heim og koma sér í hælió/ Sæll elskan. Uilla frænka kom í heimsókn og ætlaði einmitt aó fara s:að taka áætlun sheim til sín! Volvo. Vil kaupa Volvo ekki eldri en 1973, aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 84044. Til sölu Saab árg. 1967 V-4, Verð ca 450.000. Uppl. í síma 50725 eftir kl. 7 á kvöldin. Honda. Til sölu Honda Cevic árg. ’76, sjálfskiptur, ekin 27 þús. km silfursanseraður. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 84044. Til sölu Saab árg. ’65 þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76968 i dag ogá morgun. Óska eftir göðum nýlegum jeppa, helzt Wagoneer eða Cherokee i skiptum fyrir Mercury Montego 74. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-1732 Til sölu Toyota Corona árg. ’68, hálfuppgerð. Verð 300.000. Uppl. í síma 76011. Körfubíll Til sölu Jcörfubíll, Thames Trader, á nýjum dekkjum, lyftihæð 10,5 m. Tilboð sendist til rafveitustjóra fyrir 23.5 næstkomandi. Rafveita Hafnar- fjarðar, sími 51335. Til sölu Volvo 144, árg. 1970, þarfnast sprautunar. Uppl. í sima 99-4273 eftir kl. 8. Bifreiðaeigendur. Hemladælur frá ATE diskadælur fyrir Benz, Ford, Opel, Saab, Simca, VW, Volvo. Hemlaklossar í flesta Evrópubíla. Bílabúð KG Reykja- víkurvegi 45, sími 50163 og 51463. SkodaS 100 árg. ’76, ekinn 19 þús. km til sölu. Lítur mjög vel út. Verð 800 þús. Uppl. í síma 24807. Til sölu Peugeot 204 árg. ’71 ekinn 80 þús. km. Góður bíll. Verð 750 þús. Uppl. í síma 73644 eftir kl. 7ogumhelgar. VW1300 árg.1967 til sölu, ekinn 48 þús. km, útvarp fylgir, er á góðum dekkjum. Uppl. í síma 71686 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Mazda616árg. 1977 til sölu, verð kr. 2,7 milljónir, skipti æskileg á 1000—1400 þús. kr. bil. Uppl. ísima 50386 eftirkl. 19. Mazda 929 sedan árg. ’77, ekinn 25 þús. km, til sölu og sýnis að Byggðarenda 23 frá kl. 1 —7. Til sölu Ford Econoline Club Wagon árg. ’71 með gluggum og sæti fyrir átta manns. Uppl. i síma 15284. Mercury Comet árg. ’74 2ja dyra custom, til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, útvarp, sumar- og vetrardekk fylgja. Skoðaður 1978. Uppl. i sima 74490. Til sölu Ford Galaxie árg. ’59,4 dyra hard top, 8 cyl. vél, sjálf- skiptur, rafmagnsrúður. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. í síma 92— 3584. Til sölu á Cortinu glæsilegar sportfelgur á dekkjum. Á sama stað er til sölu stór drekapálmi. Uppl. í síma 34725 frá 1 til 7 og í síma 27022 hjá auglþj. DBá kvöldin. H—1625. Til sölu er fiberbretti og húdd á Willys-jeppa árg. ’55-’70 á mjög góðu verði. Smíðum. alls konar Ibilhluti úr plasti. Polyester hf. Dals- ihrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Til sölu Lada Tópas 1500 árg. 78, ekin 9.300 km. Verð 1900.000. Uppl. í síma 73341. Til sölu Austin Allegro árg. 78. Uppl. i síma5!799. Willys ’66 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 73198 og 42318 eftir kl. 6. Til sölu Dodge Dart árg. 1974, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Skipti möguleg. Uppl. í sima 28575 tilkl.7. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahiuti i eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 . :og 70. Taunus 15 M ’67, Scout '61. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 70 og fleiri bila. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Til sölu Citroén Ami station árg. 73, ný vél, útvarp og nagladekk. Skoðaður 78. Uppl. í síma 74965 eftir kl.6. 100 fermctra iðnaðar- eða lagerhúsnæði til leigu við Auðbrekku i Kópavogi. Laust strax. Uppl. i sima 44555 eða 75747. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin virka daga frá 5—6. Simi 15659. Vel útlitandi Cortina árg. ’65 til sölu, vél og annað gott en ryðgað gólf og skott. Uppl. i síma 17085 frákl.7—10. Til sölu Buick Le Sabre ’69 sjálfskiptur, 8 cyL, 350 vökvabremsur,, hardtopp. Nýupptekin vél frá Þ. Jóns- syni. Uppl. í sima 42573. VWfastback árg.’68 til sölu, skemmdur eftir veltu, góð vél. Tilboð. Uppl. i sima 14107. Citroén GS árg. '12 til sölu, grásanseraður með svörtum viniltoppi. Ekinn 65.000 km. Verð og greiðsla samkomulag. Uppl. í sima 52942 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu Saab 96 árg. ’68, snjódekk, sumardekk, útvarp og toppgrind fylgja bílnum. Uppl. í síma 40906. Til sölu Bronco árg. ’66 í topplagi. Uppl. í síma 24906. Yfirbyggöur Bedford til sölu. árg. ’68. Uppl. i síma 94—1262 Patreksfirði. Notaðir varahlutir í Dodge Weapon til sölu, gírkassar og framhásing með drifi og afturdrif, stýris- vél o.fl., einnig aðalgírkassi úr Rússa- jeppa. Kristján Ariliusson Stóra Hrauni, Kolbeinsstaðahreppi, sími um Rauð- kollsstaði. Óska að kaupa 6 cyl. bensínvél i Comet 1973. Simi 84708. Mercedes Benz vörubill árg. 71, tiu hjóla, og Scout árg. '61, 4ra gíra, til sölu. Góðir bílar og vel útlítandi. Uppl. í síma 99—1518. Til sölu Willysjeppi, 6 cyl. með nýjum blæjum, skoðaður 78, og Peugeot 504 dísil árg. 75, einnig varahlutir í Peugeot 404. Uppl. í sima 32103 eftir kl. 6. Stationbill. Til sölu Ford Country Sedan ’65 i góðu standi, skoðaður 78. Uppl. i sima 71427 eftirkl. 7. Tryllitæki og fleira til sölu: Franskur Chrysler 160 GT árg. 71, er með V8 Ford 289 Cub. og sjálfskiptingu, er á nýjum dekkjum. Tilboð. Kúplings- hús fyrir Chevy small block, vökvastýri i; Ford árg. ’65 með öllu, bensín-j miðstöðvar, 6 og 12 volta, sjálfskipting í! Ford Zephyr árg. ’57-’65, cinnig 3 stk. felgur (teina) af Ford árg. ’31. Uppl. í sima 92—6569. Óska cftir að kaupa efri hluta á Bronco: topp, hliöar, aftur- hlera og framstykki. Mætti þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 72730. VW öskast. Óska eftir VW sem þarfnast lagfæring- ar, árg. skiptir ekki máli. Sími 38365 til kl. 6 og 71216 eftir kl. 7. Höggdeyfar. Vorum að fá dempara i Sunbeam 1250 og 1500 og Hunter, VW 1300—1302, 1303 og 1600, og Passat og Land Rover. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, simi 38365. Gengisfelling-höfuðverkur? Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bif- reiðar frá USA með stuttum fyrirvara. Látið drauminn rætast og sendið inn nafn og simanúmer sem fyrst merkt „Alvara”. 1 Vörubílar I Volvo FB 88 árg. 1970 til sölu með nýupptekinni vél, góður pallur. Vil skipta á einnar hásingar vöru-' bil, helzt með krana. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-1792 Vörubílspallur Vil kaupa vörubílspall, sturtur, minnst 10 tonn, og stimpildælu. Uppl. í síma 14839. Til sölu vörubifreið, árg. ’68 7,5 tonn með bilaðri vél, aðöðru leyti í lagi. Simi 41256. 8 Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. ibúð i norðurbænum í Hafnarfirði, teppalögð með innbyggðum skápum, þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. Uppl. í síma 43490 eftir kl. 19 í kvöld. Vil skipta á ibúð i Lundi i Svíþjóð, á móti íbúð í Reykja- vik fram í sept.byrjun. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-905 Húsnæði óskast t Ungur maður óskar eftir herbergi með snyrtingu, helzt i mið- bænum. Húsgögn mega gjarnan fylgja. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-788 Óska eftir herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. ísíma 26828. Keflavik-Njarðvik. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir- framgr. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sima 3683 eftir hádegi. Þritugur maður óskar eftir herbergi á leigu, helzt í Smáíbúða- hverfi. Reglusemi og skilvísar greiðslur i boði. Uppl. i síma 30503. Lítil íbúð óskast á leigu frá 1. júlí. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 12613. Óska eftir 2ja herb. ibúð í Laugarneshverfi eða ná- grenni. Tvennt á heimili, algjör reglu- semi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 82078. Hjón með þrjú börn óska eftir að taka á leigu 4 til 5 herb. íbúð sem fyrst eða fyrir I. sept. Helzt i Hlíðunum eða þar í grennd. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 30291. Kennari óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, helzt í vesturbænum fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma81128. Forstofuherbergi eða einstaklingsíbúð óskast á leigu fyrir fertugan, einhleypan mann sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima71932. Til leigu er einbýlishúsið að Engjavegi 3 Smálöndum, 4 herb. og óinnréttað ris. Til sýnis sunnudaginn 21. maímillikl. 15 og 17. Til leigu er iðnaðarhúsnæði fyrir réttingar eða bilaviðgerðir. Vinnuaðstaða fyrir 1—2 menn. Gott húsnæði. Bílalyfta og aðstaða fyrir loft- verkfæri. Aðstaða fyrir lager, kaffistofu, hreinlætisaðstöðu, skrifstofu og sima. Er eingöngu fyrir aðalstarf. Verður til leigu í júli-ágúst. Uppl. i sím- um 82407 og 82080. Jón Jakobssson. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og i heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími 29440. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 71120. Aðvcntusöfnuðinn vantar húsnæði á Reykjavikursvæðinu fyrir starfsmann i eitt til tvö ár, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. i síma 40702, 19442 og 13899. Unghjónóska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, æskilegt í' Holtunum eða miðhluta Kópavogs. Fyrirframgreiðsla reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H-1737 Mæðgin óska eftir 2ja herb. ibúðá leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12949. Húsasmiður óskar að taka á leigu 2—3 herb. ibúð eða lítið járnvarið einbýlishús. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 25255.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.