Dagblaðið - 09.08.1978, Page 4

Dagblaðið - 09.08.1978, Page 4
28311 28311 Fasteignasalan Eignavör Hverfisgötu 16 A. Höfum til sölu 1000 fermetra húsnæði í Hafnarfirði á einni hæð. 6000 fermetra byggingalóð fylgir húsinu. Upplýsingar á skrif- stofunni eða i heimasimum. 41736 Einar Óskarsson 74035 Pétur Axel Jónsson lögf ræðingur. 28311 28311 Fasteignasalan Eignavör Hverfisgötu 16 A. Til sölu: 5 herbergja íbúð við Miklubraut. 4 herbergja góð íbúð í steinhúsi við Grundarstíg. 4 herbergja jarðhæð við Álfhólsveg. 3 herbergja efri hæð við Karfavog. 3 herbergja ris við Kópavogsbraut. Sumarbústaður í Þrastaskógi. Möguleiki að taka bíl upp í verðið. Okkur vantar íbúðir í sölu og heimasímar eru: 41736 Einar Óskarsson 74035 Pétur Axel Jónsson lögfræðingur. Sumarhótelið IMesjaskóla Hornafirði simi 97—8470 r-m~-rrr\ Gisting í björtum og rúmgóðum eins og tveggja manna herbergjum. Svejhpokapláss í herbergjum og í skólastofum. Heitur og kaldur matur allan daginn. Góð aðstaða til hvers kyns funda- og ráðstefnuhalda. Verið velkomin í Sumarhótelið Nesjaskóla Horna- firði. Hjúrkunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæzlu- stöðina í Árbæ, Reykjavik, er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun í heilsu- vernd. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 15. september 1978. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið. BILAPARTASALAN Höfum iírval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: Land-Rover '65, Chevrolet Nova '67, Saab '68, Hillman Hunter '70, VW 1600 '69, Willys '54. Einnig höfum vid úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. 0 BÍLAPARTASALAN Höfiatúai 10 - Simi 11397 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGUST 1978. DB é neytendamarkaði Brennivínið er dýrara en Campari Miðað við alkóhóiinnihald og verð er Campari ódýrara enn brennivín. Kristján Steinsson, Reynimel, skrifar: Ég var að lesa • um verð á áfengi á Neytendasiðunni. Mér telst til að verð á Campari (Bitter) sé ódýarast á markaðinum. Flaskan kostar kr. 4400 einn lítri. Alkóhólinnihald er 29%. Það væri gaman að fá samanburð á verði á Campari og brennivíni, þegar hlutfall milli þessara víntegunda hefur verið reiknað út, en brennivinið er 3/4 lítri 39% alkóhól og kostar 5100 kr. Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hvor tegundin er dýrari, miðað við alkóhólinnihald. Með kærri kveðju og þökk fyrir góð skrif um neytendamál. P.S. Lengi lifi Dagblaðið! Svar: Við þökkum Kristjáni góðar óskir i okkar garð og getum upplýst hann um að miðað við alkóhólinnihald og verð er Campari ódýrara en brennivín. 1 % af alkóhóli í Campariflöskunni kostar 151,72 kr: en 1% af alkóhóli i brennivinsflöskunni kostar 174.36 kr. A.Bj. Miðað við alkóhólinnihald og verð er Campari ódýrara enn brennivin. Raddir neytenda Saltið kjötið eftir steikingu Saltið aldrei kjöt áður en það er kjötinu og það er verra að brúna það steikt. Saltið „dregur” safann úr saltað en ósaltað. Saltið kjötið þegar þaðerbúiðað brúnast. Aldrei lok á feitispottinn Þegar steikja á eitthvað í feiti, franskar kartöflur, fisk eða kleinur, má aldrei hafa lok á feitispottinum. Feitin á að vera það heit að bláleitur eimur stígi upp úr pottinum. Stinga má eldspýtu ofan í feitina; ef það sýður vel í kringum brennistein- inn er feitin mátulega heit. „Pólskur blómkáls- réttur” Nú er fyrsta islenzka blómkálið ný- komið á markaðinn. Marga frábæra rétti er hægt að búa til úr blómkáli. Eini gallinn er sá, að það er enn sem komið er nokkuð dýrt í innkaupi. Von- andi fer á sömu leið og með tómat- verðið, að það lækki þegar frá líður og framleiðslan eykst. — Til er réttur sem heitir „pólskur blómkálsréttur". Ekki vitum við hvernig nafnið er tilkomið en réttinn lærðum við að búa til i Dan- mörku. Þetta er léttur og sumarlegur réttur. Stórt blómkálshöfuð (eða tvö minni) (1260 kr.) 4—6 tómatar (ca 2—300 kr.) Smjörliki Ca4dlrasp. Blómkálið er soðið í potti. Bezt er að láta það snúa niður og skera kross í stilkinn. Þegar stilkurinn er orðinn meyr er kálið soðið. Brúnið smjörlikið Uppskrift dagsins á pönnu og steikið raspið þar i. Þegar það er orðið fallega Ijósbrúnt er kálið fært upp á fat (helzt kringlótt), heitu raspinu hellt yfir og tómatbátum raðað í kring. Verð: Um 1670 kr. eða 417 kr. á mann. A.Bj. Dagblað án ríkisstyrks 920 kr. en ekki 560 kr. 1 uppskriftinni okkar í gær að „Bita- pikles” varð villa i verðútreikningnum. í samlagningunni var aðeins gert ráð faernisvillu. fyrir einu kg af agúrkum. Verðið á allri uppskriftinni á að vera um 920 kr. Við biðjumst afsökunar á þessari fljót- A.Bj.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.