Dagblaðið - 09.08.1978, Síða 5

Dagblaðið - 09.08.1978, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978. 5 DOLLARINN KOST- AÐIUM 2000 KR. þegar varan, sem kom flugleiðis til landsins, var komin íbúðarhillurnar Þess eru dæmi í vöruinnflutningi til landsins þar sem i neyð hefur verið not- azt við flutninga í lofti að flutningsgjald vörunnar hefur verið rúmlega þreföld sú upphæð sem vörusendingin hefur kostað þá er hún var komin á flugvöllinn er- lendis. 1 þvi tilfelli sem hér um ræðir kostaði varan á flugvelli erlendis 22 þúsund krónur. Flutningsgjaldið fyrir pakkana heim var hins vegar 68 þúsund krónur. Hver bandarískur dollar I þessari vörusendingu var kominn i 1116 krónur þá er þessi litla sending var til íslands komin. Þegar búið var að leggja á hana önnur gjöld, s.s. tolla, vörugjald, álagn- ingu heildsala og smásala og síðast sölu- skatt var hver dollar í vörusendingunni kominn fast að 2000 krónum. í ýmsum öðrum tilfellum veit blaðið dæmi þess að flugfraktin yfir hafið nemur hærri upphæð en greitt er fyrir vöruna sjálfa erlendis. Það mun tiltölu- lega hagkvæmt að flytja dýra vöru flug- leiðis til landsins. Má þar til nefna t.d. demanta. Lítið magn af þeim ef nokkuð mun flutt hingað til lands. Neyzluvara í flugfrakt er hinsvegar óheyrilega dýr. —ASt. EKKIEINN TEKINN ÚR UMFERÐ VEGNA VÍNNEYZLU — mótið til fyrirmyndar um f lesta hluti Ekki var sukksamt á öllum hátiða- höldum verzlunarmannahelgarinnar. 1 Galtalæk þurfti engan mann að taka úr umferð sökum ölvunar að sögn móts- stjórans, Halldórs Árnasonar. „Áfengis- notkun hjá okkur var sáralítil og mjög litið bar á henni,” sagði Halldór. Um 2000 manns munu hafa verið á móti templaranna i Galtalækjarskógi við Heklu. Halldór kvað þarna hafa ver- ið marga aldurshópa en fjölskyldufólk og unglingar hefðu verið hvað mest áberandi. „Það virðist vera að menn sem vilja fara á fyllerí heimsæki ekki okkur leng- ur,” sagði Halldór. „Þeir fara heldureitt- hvað annað þar sem þeir telja að þeir falli betur inn í umhverfið.” Lögreglan frá Hvolsvelli, sem kom öðru hvoru á mótsstaðinn á Galtalæk, átti því náðuga daga á mótssvæðinu. Á öðrum mótsstöðum var ekki svo góða sögu aðsegja. Halldór Árnason kvað einsýnt áð haldið yrði áfram að halda mót i Galta- lækjarskógi, svo góð væri reynslan sem af mótunum hefði fengizt. Hinsvegar mundi verða lögð enn ríkari áherzla á að fólk skemmti sér sjálft í stað þess að fá allt upp i hendurnar eins og tiðkazt hefur með aðkeyptum skemmtikröftum. Veður á mótsstaðnum var frábært um helgina og skógurinn fallegur eins og bezt verður á kosið. Umgengni um svæðið kvað Halldór til algjörrar fyrir- myndar og hreinsunarmenn hefðu átt léttan eftirleik þegar mótinu lauk. —JBP— Guðmundur Í2.‘4.sæti Jóhann Hjartarson vekurathygli Grúnfeld frá ísrael er nú efstur með 6 vinninga eftir 7 umferðir af 9 á Skandinavia Grand Prix skák- mótinu sem nú er háð í Skien í Noregi. Guðmundur Sigurjónsson, Ö- gard, Noregi, og Schússler, Sví- þjóð, eru allir með 5 1/2 vinning. jóhann Hjartarson, sem er einn Islendinganna sent teflir þarna í meistaraflokki, hefur hlotið 4 1/2 vinning. Hann er aðeins 15 ára gamall og hefur frammistaða hans vakiðmiklaathygli. BS. Síðasta Rauðhetta aðsinni Að sögn forsvarsmanna Rauð- hettumótsins á Úifljótsvatni verður þetta síðasta mótið, a.m.k. aðsinni. Sögðu þeir að hin litla aðsókn nú miðað við aðsóknina áður hafi ekki komið þeint í opna skjöldu. Slík mót væru aðeins í tízku í skamman tíma á hverjum staðeins og reynslan hefði sýnt annars stað- ar. Hafi þeir um tíma verið að velta fyrir sér að hafa mótið í fyrra það síðasta en svo ákveðið að reyna einu sinni enn. Á milli tvö og þrjú þúsund manns sóttu mótið nú eða nálega helmingi færri en í fyrra. Þrátt fyrir það gerði gjaldkeri mótsins sér vonir um að dæmið gengi upp, skátahreyfingin tapaði ekki á mót- Unga kynslóðin og gömlu umbótatækin... Sums staðar til sveita er enn i dag talað um „farmallinn”. Það orð varð viða fast i málinu á dögum mikilla um- bóta i landbúnaðinum. Ástæðan var sú að vinsældir Farmall-dráttarvélanna urðu sllkar að vöruheitið festist á tæk- in, jafnvel þótt þau væru af allt annarri gerð. Unga fólkið leikur sér viða að þess- um tækjum þar sem þau standa e.t.v. i hlaðvarpanum, — orðin hreinustu minjagrípir eða fornminjar. Þótt þau séu ekki eins vigaieg að sjá og nýjustu dráttarvélarnar, módel sjötiu-og-átta, þá stóð „farmallinn” sannarlega fyrír sinu. DB-mynd Hörður. Rafeindaklukkan — vekjari, minnir á, tekur tímann. Hér er kottiinn þarfur þjónn, einstakleRa þæRÍIegur í umgenj>ni. Klukka b>}ít»ð á raf- eindatækni, genuur hljóðlaust fvrir rafmaRni. Það trvuttir nákvæmni, endintju or fjölþættari n()tkunarmó”ideika en annars er kostur. — Vekjarinn }>efur frá sér ákveðin en þæ}»ilej> hljóðnterki sem vekja með hægð. liallir þú klukkunni kallar hún á þi}> aftur eftir 9 mínútur. — Kafeindaklukkan }>etur minnt þi}> á hvað sem er á heintili eða vinnustað: kakan sé bökuð, }>óður þáttur að byrja í útvarpinu, fundartími að nál}jast. — Kafeindaklukkan getur svnt sekúndur 0}> nvtist sem skeiðklukka ()}> tímamælir á þeint fjrundvelli. — Lýsandi tölur sýna tímann, Itæði í myrkri o}j birtu. Kafeindaklukkan er fáanlejj í 4 litum o” viðar- klædd. Fallefj o}j vönduð íslen/k framleiðsla. Ars áby rjjð. Sendum gegn póstkröfu. Söluskrífstofa Ármúla 5, 105 Reykjavik. slmi 82980 OreifiaOiltir um laiutið Óska eftir bæklintj um rafeindaklukkuna Nal'n......... Ilcimilisfanu . Roykjuvik Úr og kluhkur Laugnvuyi 49. Peul E. HawJe úrsmúVir. GlieHifwe, ~ Storíó Hufnarttrasti 6. - Kópuvogur. RaftutkjavorHun Kópavog* Hamraborg 11. - Hufnarfjörður Mngnúu QuÓlaugsfton urftntiAur Strandgötu 19, - MoftfaUuftvuit. Samvirkinn bverholti, - Vofttmannauyjtir. Kjuml hf. Skólavogl 1. - Akureyri. Hljóntver */f Qlorúrgotu 32. - Akranaft. Varzkmin Bjarg hf. SkólatKautZl. Seffo$». Karí R. GuómuiKfsson úrsmióur Austurveg 11. * EgiltataÓir. Kaupfólag Hóraósbúa. Stóóvarfjoróur. Kaupféiag StoÓfiröinga - Rauðilaukur. Kaupfélag Rangieinga, útitoú. ~ HvoisvöUur Kaupfólag Rangæinga. útibú. - Siglufjörflur Rafbœr »/f Aflaigótu 20. - Blönduflft. Kaupfólag Húnvetntnga. ~ Sauflórkrflkur Raríio og tjfln varpsþjónustun og Kaupfólag Skagfirflinga

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.