Dagblaðið - 09.08.1978, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978.
Myndlist
HRAFNHILDUR
SCHRAM
r .............
Margrét Reykdal að Kjarvalsstöðum:
STEMMUR
LANDSLAGS-
Það er jafnan nokkur viðburður
þegar nýr liðsmaður bætist í hinn fá-
menn hóp íslenskra kvenna sem
ástunda myndlist.
Á síðustu árum hefur sorglega stórt
skarð verið höggið í þann skörulega
hóp, þar sem Nína Tryggvadóttir,
Gerður Helgadóttir, Barbara Árna-
son, Eyborg Guðmundsdóttir og
Ragnheiður Ream hafa horfið af sjón-
arsviðinu á þeim aldri t>egar listamað-
urinn hefur öðlast fullan þroska og
mest er af honum að vænta.
Margrét Reykdal er ungur listamað-
ur sem dagana 28. júlí—6. ágúst sýndi
málverk og vatnslitamyndir í vestursal
Kjarvalsstaða en salnum skipti hún
með þeim félögum Steingrimi Eyfjörð
og Friðriki Friðrikssyni. Þegar þessar
línur eru skrifaðar er sýningu Mar-
grétar að Ijúka og ekki víst að þær nái
að komast á prent áður en sýningunni
lýkur, vegna fridags verslunarmanna
og annarra tafa. Að Kjarvalsstöðum
dró Margrét saman 29 málverk og 10
vatnslitamyndir og eru þessi verk trú-
lega afrakstur námsáranna í Noregi
þar sem Margrét hefur dvalist um all-
langt skeið. Þó er Margrét ekki alls
ókunn reykviskum sýningargestum
því hér heima hélt hún sína fyrstu
einkasýningu að Hamragorðum 1974.
Einnig mun hún hafa átt verk á haust-
sýningu FÍM og sýnt úti í Noregi, á
samsýningum bæði i Ósló og Stav-
angri.
Með vissri alhæfingu má segja að
málverk Margrétar skiptist i tvö horn,
annars vegar er um að ræða ljóðrænar
landslagsstemmur, ekki landslag i eig-
inlegri merkingu heldur hughrif um
landslag og hins vegar manneskjur í
landslagi.
Ljóðrænn þokki
Virðist mér af þessum verkum að
dæma að þarna sé Margrét komin í
hóp þeirra myndlistarmanna íslenskra
sem aðhyllst hafa Ijóðræna myndlist
eins og t.d. Júlíana Sveinsdóttir, Snorri
Arinbjarnar og Ágúst Petersen. Þessir
listamenn mála ekki landslag og fjalla-
náttúru í naturalískum stíl, heldur
miklu heldur landslagsstemmur og
reyna á léreftinu að túlka áhrif lands-
lags og náttúruafla. Oft verður útkom-
an ljóðrænar hugleiðingar um næsta
hversdagsleg myndefni þar sem út-
linur leysast upp og litir renna saman
og aðaláhersla er lögð á heildina.
Viðfangsefni Margrétar eru aðal-
lega opið landslag þar sem nálægð
hafsins er skynjuð I andrúmsloftinu.
Hvort hughrifin eru íslensk eða norsk
má einu skipta. Sérlega vel orkaði á
mig mynd nr. 7, lítið hús með rauðu
þaki, haf, himinn og grænt tún.
Þegar Margrét fjallar um manneskj-
una í umhverfi hennar verður manni
ósjálfrátt hugsað til Munch og norskr-
ar myndlistarhefðar, og þetta segi ég á
engan hátt Margréti til lasts. Ekkert er
eðlilegra en að listamaður þiggi áhrif
umhverfis þess sem hann nemur og
vinnur. í. Mig minnir að Þorvaldur
Skúlason hafi getið þess í sjónvarps-
viðtali fyrir fáeinum dögum hve tamt
norðmönnum á skólaárum hans í Nor-
egi hafi verið að mála manneskjuna í
umhverfi hennar og virðist vera enn.
Nótt í Lofoten nr. 6 er heilsteypt verk
og sannfærandi en í myndunum
Ævintýri nr. 8 og Umhverfi nr. 18 er
eins og myndefnisþættirnir vinni á
móti hvorum öðrum og að þar sé
skortur á viðleitni til að virkja allt
myndrúmið sem samræmdan áhrifa-
vald en það er algjör forsenda fyrir þvi
að þessi tegund myndgerðar heppnist.
Annars virðast vinnubrögð Margrétar
ákaglega vönduð, hún nálgast við-
fangsefnið af innlifun og tilfinningu og
með jafnalhliða listnám og hún hefur
að baki virðist veganestið harla gott og
kæmi það mér ekki á óvart þótt Mar-
grét ætti eftir vinna á þegar fram í
sækir.
Margrét hjá mynd sinni Nótt i Lofoten.
Hrafnhildur Schram.
Nýkjörin hrepps-
nefnd Árneshrepps
í hreppsnefnd Árneshrepps voru oddviti, Páll Sæmundsson eftirlits- sýslunefnd Guðmundur Jónsson
kosnir 25. júní síðastliðinn Eyjólfur maður Djúpavík, Torfi Guðbrandsson bóndi og hreppsstjóri Munaðarnesi.
Valgeirsson bóndi Krossnesi, Gunn- skólastjóri Finnbogastöðum, Adolf
steinn Gíslason kaupfélagsstjóri og Thorarensen flugvallarstjóri Gjögri. 1 Regína Thor/abj.
Viðskiptafulltrúi
íslands í Evrópu
nýtt embætti við sendiráðið íParís
Utanríkis- og viðskiptaráðuneytin
hafa ákveðið að stofna embætti við-
skiptafulltrúa í Evrópu.
Hefur Sveinn Björnsson deildar-
stjóri i viðskiptaráðuneytinu verið ráð-
inn til starfans'og hefur hann aðsetur
hjá sendiráðinu í París.
Sveinn er 36 ára með viðskipta-
fræðipróf frá Háskóla Islands 1970.
Áður hafði hann dvalizt veturlangt
við spönskunám I Barcelona. Hann
hefur verið fulltrúi og síðar deildar-
stjóri í viðskiptaráðuneytinu frá 1970.
Fyrir tveimur árum dvaldi hann í fjóra
mánuði í Frakklandi og kynnti sér
fiskiðnað og fiskverzlun þar i boði
stjórnvalda.
Embættið verður kostað af því fé
sem veitt er til markaðsmála á fjárlög-
um.
ÓV.
i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
i
Barnastóll
frá Krómhúsgögnum og ljóst hjónarúm
með áföstum náttborðum til sölu. Uppl.
í síma 73461.
Til sölu
vegna brottflutnings, borðstofuborð og 6
stólar, svefnbekkur og barnasvefnbekk-
ur, eldhúsborð og ísskápur. Uppl. í síma
l3451.
6 hesthúsbásar
til sölu í Kópavogi. Uppl. i síma 30218.
Til sölu cr
tvíbreiður svefnsófi, flöskugrænn. Verð
kr. 10 þús. og þýzkt drottningarfuglabúr
á grind, hæð ca 170 cm, hvítt, verð 15—
20 þús. og dökkbrúnt burðarrúm, vel
með farið, ca 5 mán. gamalt, verð 5 þús.
Uppl. í síma 51436.
Til sölu
nýtt svefnherbergissett, snyrtiborð, dýn-
ur (palesander), einnig notaður vel með
farinn 2ja hurða kæliskápur með frysti
að neðan, Atlas, stofukæliskápur úr
tekki, einnig Atlas, svefnsófi m. pluss-
áklæði, 2ja manna, 2ja sæta sófi og stóll
plussáklæði og vinyl. Uppl. i síma
SÁÁ vantar
2 stórar frystikistur, 2 skrifborð, ritvél,
reiknivél, lítinn læstan skáp, hrærivél,
ryksugu, áleggshníf og kaffivél. Allir
hlutirnir verða að vera i sæmilegu ásig-
komulagi og á hóflegu verði. Uppl. hjá
SÁÁ í sínia 82399.
Hjólhýsi.
Til sölu hjólhýsi, Cavalier 200 T árg:
’74. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—119.
Litið armlaust sófasett
til sýnis og sölu að Reynigrund 41 Kóp.
Verð 20 þús.’
Flugtimar
í flugskóla Helga Jónssonar. Uppl. í síma
37269 milli kl. 5 og 10.
Til sölu
næstum ónotuð Toyota prjónavél. Selst
ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—159.
Til sölu
Westinghouse kæliskápur, 270 lítra,
einnig stórt Raleigh kvenreiðhjól, vel
með farið. Uppl. í síma 37472 eftir kl.
18.
Mávastel).
12 manna mávakaffistell og mávamatar-
stell, 6 manna, með gullrönd til sölu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—162.
Járngríndarhlið,
nýtt, fyrir port til sölu, stærð 160x350.
Timbur í stærður 2x7 og 2 1/2x7 og
stærra. Uppl. í síma 32326.
Ignis þvottavél til sölu.
Uppl. i sima 14949.
Til sölu vegna flutnings
sjálfvirk þvottavél með þurrkara, krónur
50 þúsund, Pioneer hátalarar, 18 þús-
und og sjónvarp, 18 þúsund. Uppl. i
síma 13938. ^
Vel með farínn nýlegur
ísskápur til sölu. Hæð 152, breidd 62 cm
ásamt hringlaga eldhúsborði með hvítri
harðplastplötu ogsímastóll. Uppl. I síma
26633.
Vegna flutninga
er til sölu borðstofuskenkur og 2ja
manna svefnsófi, 2 fiskabúr, 300 lítra og
60 lítra, einnig 2 dekk af Saab. Uppl. í
síma 44819.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
síma 99—5072.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Heim-
keyrsla. Uppl. í símum 99—4424 og
25806.
Til sölu
stór Frigidaire frystiskápur. 2ja ára.
Verð 100 þús. Kóngarúm með hand-
stönguðu teppi. Verð 100 þús. Nýr
svefnbekkur á 35 þús. Sófaborð og tvö
innskotsborð á 50 þús. Uppl. í síma 92—
3285 eftir kl. 18.
Massey Ferguson B. 50 grafa
árg. 1973 til sölu á góðu verði, m/opnan-|
legri framskóflu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—1270.
Til sölu
er vel með farið hjónarúm með dýnum
og lausum náttborðum. Ennfremur tví-
breiður svefnsófi með rúmfatageymslu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 24219.
Nýtt, gamalt nýlegt.
Alls konar dót til sölu að Laufásvegi 1
kjallara. Ágóðinn rennur til dýra-
verndar. Opið frá 2—6 virka daga.
Samband dýraverndunarfélaga Islands.
30549.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 38813.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
eldgamla saumavél og gömul húsgögn.
Uppl. í sima 86853.
Óska cftir að kaupa
múrpressu. Helzt Biab. Á sama stað er
til sölu steypuhrærivél. Uppl. í síma
54226.
Steypuhrærívél óskast.
Uppl. í síma 99—4212 Hveragerði eftir
kl. 20.
Notuð sjálfvirk
þvottavél, 3—5 kílóa. óskast keypt sem
fyrst, verður að vera í góðu ástandi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-872
Notað timbur óskast.
Uppl. i síma 25310.
Verzlun
Tónaval auglýsir.
Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3950
kr., Abbey Road, Let it be„ Rubber
Soul, S.G.T., Peppers lonely hearts club
band með Bitlunum, Some girls með
Rolling Stones. Kaupum einnig vel með
farnar hljómplötur á hæsta verði. Tóna-
val, Þingholtsstræti 24.
Verksmiðjusala.
Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn
og lopaupprak. Opið frá 1 til 6.Les-Prjón
Skeifunni 6. x
Veiztþú,
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími
23480.