Dagblaðið - 10.08.1978, Side 22

Dagblaðið - 10.08.1978, Side 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978. 22 Kyikmyndir Dagblað án ríkisstyrks Reykjavíkurvegur — , Skerjafjörður ! Efri hæð í eldra tvíbýlishúsi ásamt 1 her- bergi í kjallara. Eign sem gefur mögu- leika en þarfnast nokkurrar standsetn- ingar. Bílskúrsréttur, eignarlóð, fallega ræktuð. Útsýni. Skipti æskileg á 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í vesturbæ. Hús og Eignir Bankastræti 1, sími 28611 Lúðvík Gissurarson hri. Útvarp í kvöld kl. 22.45: Reykjavíkur- leikarnir í f rjálsum íþróttum Fáum við að heyra heimsmeti hnekkt? Hermann Gunnarsson heldur áfram að lýsa frá Reykjavíkurleikun- um í útvarpinu i kvöld. Annars sagðist hann halda að fátt yrði um hlustendur því á Reykjavikurleikana mættu allir sem nokkurn tíma myndu mæta á frjálsíþróttamót. Það hefur viljað brenna við að fáir létu sjá sig þegar frjálsíþróttamenn sýna hæfni sína. Þessir Reykjavíkurleikar eru fyrsta frjálsíþróttamótið sem háð er á hinum nýja Laugardalsvelli. Hann hefur verið lagður svonefndu Rubtan efni sem gerir íþróttamönnum kleift að byrja að æfa mun fyrr á vorin. Með þessu efni hefur æðsti draumur frjáls- iþróttafólks loksins rætzt. Margir heimsfrægir kappar keppa á þessum leikum. erlendir jafnt sem inn- lendir. Fyrst skal frægan telja Mac Wilkins sem er líklegur til þess að setja nýtt heimsmet í kringlukasti fái hann hagstæðan vind. Þá má nefna tvo af spretthörðustu mönnum heims, þá Charlie Welles og Steve Riddick. Þeir eru báðir frá Bandarikjunum og báðir svartir. Vilmundur Vilhjálmsson sigraði reyndar Welles á Reykjavíkur- leikunum í fyrra en sá ætlar núna að hefna harma sinna. Steve Riddick sigraði á síðustu ólympíuleikum í 4 x 400 metra boðhlaupi. Mesti höfuðverkur þeirra sem fyrir leikunum hér standa er að hækka stengurnar fyrir hástökkið og stangar- stökkið. Því þeir erlendu kappar sem hingað koma stökkva töluvert hærra Mac Wilkins er tvimælalaust stjarna Reykjavikurleikanna og sá sem liklegast er talið að hnekki heimsmeti. en hinir islenzku. Sem dæmi má nefna að stangarstökkvarinn Larry Jessee, sem hingað kemur hefur stokkið 5,60 en hæst hefur íslendingur stokkið rúma 4 metra i sumar. Hástökkvarinn Ben Fields kemst líka anzi nálægt himninum. Frægustu lslendingarnir sem keppa eru, fyrir utan Vilmund sem áður var nefndur, Hreinn Halldórsson og Jón Diðriksson sem á nýlegt íslandsmet I 800 metra hlaupi. Hann fær nokkra Bandaríkjamenn til þessaðkeppa við. - DS .COlOtKOM bTEVE REEVES CHELO ALONSO BBUCE CABÖT Hörkuspennandi ævintýramynd í litum og Cinemascope. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ: I nautsmerkinu (1 tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINl GAMLABÍÓ: Kvennafangelsið í Bambusvítinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Skýrsla um morðmál (Report to the Commissioner) með Susan Blakely (Gæfa og gjörvileiki). Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Læknir i hörðum leik (What’s Up Nurse . djörf, brezk gamanmynd, Leikstjóri Derek Ford. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð börnum innan I6ára. NVJABÍÓ: Afríka Fxpress. k' 5.7og9. REGNBOGINN A: Rii UI.i n M V 5, 7,9 og 11. B: Litli risinn. kl. 3.05, 5,30 8 og 10,40 C: Svarti Guðfaðirinn. kl. 3,10, 5,10 7.10 9.10 og 11,10 D: Moröin i Likhúsgotu. kl 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur (The Man who would .be King), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl. 5,7,IOog9,15. Bönnuðinnan 12ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys), leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid, kl. 5, 7,20 og 9.30. Bönnuöinnan ló.ára. irjéW aW Hörkuspennandi litmynd. jslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. i.'' " ■ salur P Morðiní Líkhúsgötu Morðin í Líkhúsgötu eftir sögu Edgar Allan Poe. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. L15, 5.15. 7.15 9,l5og 11.15. Stórfengleg og spennandi, ný kvikmynd um „snjómanninn í Himalajafjöllum”. Evelyne Kraft, Ku Feng. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. 19 000 salurj Ruddarnir .RUDDARNIR' WILLIAM H0LDKH EBHBST B0R6HIHE WOODY STB0DE. S0SAH HAYWABD þ-THE BEYEH6EBS” j Hörkuspennandi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. _______B:--------------- Litli risinn m & * Disni HOFFM4N Síðustu sýningar. Endursýnd kl. 3,05,5,30, 8 og 10,40. -saluM Svarti guðfaðirinn GAMLA BÍÓ Síml 1147B. Frummaðurinn (The Mighty Peking Man) Útvarp í dag kl. 15.00: Brasilíufararnir Ævintýri fjögurra íslend- inga á leið til Brasilíu Ævar Kvaran byrjar i dag að lesa nýja miðdegissögu i útvarpi. Er það hin þekkta saga Brasiliufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Jóhann Magnús var fæddur árið 1860 í Norður-Múlasýslu. Niu ára gamall flyzt hann með foreldrum sínum til Kanada þar sem hann starfaði lengst af ævi sem barnakennari. Flestar bóka hans koma út í kring um aldamótin en ritsafn hans i 6 bindum var endurútgefið á árunum 1942—73. Merkastar þykja skáldsögurnar Eiríkur Hansson og Brasi- líufararnir og smásagnasafnið Vornætur á Elgsheiðum. Auk þess komu út skáld- sagan í Rauðarárdalnum og smásagna- söfnin Sögur og kvæði og Haustkvöld við hafið. Ein barnasaga var auk þess gefin út sérstaklega og heitir hún Karl, litli. Ljóðasafn kom út 1889, Ljóðmæli. Jóhann Magnús Bjarnason var mikið lesinn höfundur á árum áður en vin- sældir hans hafa nokkuð minnkað. Hann þótti mjög liðtækur reyfarahöf- undur og á köflum ákaflega skemmti- legur. Mörgum þótti þó ekki ris bóka hans mikið en almenningur kunni að meta þær. Brasilíufaramir er saga Haralds Skaftasonar sem fluttist frá íslandi og ferðaðist um Ameriku gjörvalla og end- aði með því að setjast að i Brasilíu. Upp í ferðina lagði hann með þremur mönn- um islenzkum. Lentu þeir .i hinum mestu mannraunum og erfiðleikum. Allt fór þó vel að lokum eins og gefur að skilja en oft er spenningur mikill i sög- unni og tvísýnt um örlög sögupersóna. - DS Fimmtudagur 10. ágúst 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frl- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari byrjar lesturinn. 15.30 Miðdegistónleikar. Osian Ellis leikur á hörpu lög eftir Benjamin Britten og William Mathias. / Margot Rödin syngur Ljóðsöngva eftir Hugo Alfvén; Jan Eyron leikur með á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Alfa Beta” eftir E.A. White- head. Þýöandi: Kristrún Eymundsdóttir. Félagar i Lei.kfélagi Akureyrar flytja. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Norma Elliot.............Sigurveig Jónsdóttir Frank Elliot.............ErlingurGíslason 21.10 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldrað við á Suðumesjum. Fjórði þáttur frá Grindavik. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavlkurleikar 1 frjálsum iþróttum. Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardals- velli. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. . 7.55 Morgunbæn. •8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein- bjömsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Áróru og litla bláa bilsins” eftir Anne Cath.- Vestly (4). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikan „Harmonien”hljóm- sveitin í Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjómar. Elisabeth Schwarzkopf syngur ljóð- söngva eftir Richard Strauss. Filharmóniu- sveitin i Vínarborg leikur „Hnotubrjótinn”, ballettmúsik op. 7la eftir Pjotr Tsjaíkovský; Herbert von Karajan stjómar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.