Dagblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 23
Sjónvarp UtvarD DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR ÍO.ÁGÚST 1978. Brynja Benediktsdóttir leikstjóri. Sigurveig Jónsdóttir leikur Normu. rúnu Eymundsdóttur. Nafnið er dregið' af fyrstu tveim bókstöfunum í griska stafrófinu og er liklega hugsað á svipað- an hátt og þegar sagt er á íslenzku: „Ef þú hefur sagt A verðurðu að segja B líka”. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja Alfa Beta. Brynja Benediktsdóttir stjórn- ar. Með hlutverk Franks fer maður hennar, Erlingur Gíslason, en Sigurveig Jónsdóttir leikur Normu. Alfa Beta hefst klukkan 19.40 og tekur einn og hálfan tíma í flutningi. - DS Erlingur Gislason leikur Frank. DB-mynd Hörður. Útvarp í kvöld kl. 19:40: Alfa Beta SEGÐU ALLAN SANNLEIKANN visvitandi blekkja hvort annað og sjálf sig um leið. Á því byggist ógæfa þeirra. Leikritið heitir nafninu Alfa Beta og er eftir E.A. Whitehead, þýtt af Krist- Menn eiga ekki að segja hálfan sann- leikanr, heldur allan er niðurstaða leik- rits útvarpsins í kvöld. Þar er greint frá hjónunum Normu og Frank Elliott sem Höfundur útvarpsleiksins í kvöld: E.A. Whitehead Höfundur útvarpsleikritsins i kvöld er E.A. Whitehead. Sá er fæddur á Englandi og vann ýmis störf ólík ritstörfum áður en hann fór að fást við leikritagerð. Um tima vann hann við vöruflutninga, hann kenndi og var sölumaður. Nokkurn tíma var hann leiklistar- ráðunautur fyrir konunglega hirð- leikhúsið i London. Alfa Beta er annað í röðinni af leikverkum hans. Það var frum- sýnt í Apollóleikhúsinu árið 1972. Árið eftir var það tekið til sýninga víða um heim. Hér var það sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar siðastlið- inn vetur. - DS I>ið læsið dyrunum oí| leggíö af stað Framundan bíða: London Róm Karachi Bankok Manila Tokio Hong Kong Honolulu San Fransisco New York. Frœnka passar blómin, amma börnin og lyklana. í Keflavík kemst fiðringurinn í hámark. Þið leggið fram farseðla og vegabréf... Svo eruð þið flogin. Umhverfis jörðina á 30 dögum á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. - Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. - Allir sem eru áskrifendur þann 20. ágúst eru með í leiknum. Sértu ekki áskrifandi nú þegar,þá hringdu strax ogpantaðu áskrift. Opið til kl. 10 öll kvöld nema laugardagskvöld. BIAOID Áskrifendasími 27022 Lœrðu númerið utanað. Um það verður spurt þegar þú vitjar vinningsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.