Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR l.SEPTEMBER 1978. 9 Þarerekkifaríðaðlögumogregluni: I áttatíu sveitarfélögum er engin heilbrigðisnefnd — ogallurgangurerá skýrslugerð slíkra nefhda „Já, það er allur gangur á skýrslugerð heilbrigðisnefnda sveitarfélaganna. Undirtektir eru fremur dræmar meðal sveitarstjóma og heilbrigðisnefndar- manna víða um land við tilmælum okkar varðandi skýrslugerð um almenna hollustuhætti. Samkvæmt reglugerð ber þeim þó skylda til þess fyrir aprillok ár hvert,” sagði Hrafn Friðriksson for- stöðumaður Heilbrigðiseftirlits rikisins við DB. „Á útmánuðum, er síðast var gerð samantekt á starfsemi heilbrigðisnefnda sveitarfélaganna þá höfðu ekki verið settar á laggirnar slíkar nefndir i u.þ.b. 80 sveitarfélögum úti um Iand. I heil- brigðisreglugerð frá 1972 segir þó að I hverju sveitarfélagi skuli starfrækt heilbrigðisnefnd. Ástæðu þessa ófremdarástands heil- brigðismála sveitarfélaganna má I flestum tilfellum rekja til smæðar þeirra.” Að áliti Hrafns mun þó eitthvað hafa rætzt úr þessu upp á síðkastið. Skýrslur berast nú frá starfandi nefndum nær daglega, auk þess sem nýjar eru settar á laggimar. Þakkar hann viðbrögð sveitar- stjórna auknum áhuga almennings á heilbrigðismálum, umgengni jafnt innan sem ufanhúss. Þá mun skýrslugerð nefndanna væntanlega færast I aukana með nýju skýrsluformi. Sveitarfélögin 224 að tölu. íbúarfrá 20-80.000 „Ja, erfiðleikar sveitarfélaganna, hvað heilbrigðismálin varðar, stofnun heil- brigðisnefnda og almennt heilbrigðis- eftirlit, eru og verða leystir með sam- starfi þeirra á því sviði fyrst og fremst,” sagði Magnús E. Guðjónsson fram- kvæmdastjóri Sambands isl. sveitar- félaga. Hann kvað það rétt vera að ákvæðum heilbrigðisreglugerðar frá 1972 væri viða ekki framfylgt af sveitarstjórnum, hvorki hvað varðaði skýrslugerð né skipun heilbrigðisnefnda. En smæð sveitarfélaganna hefði hingað til staðið í vegi fyrir sliku. Úr því myndi þó brátt rætast smámsaman, með auknu sam- starfi þeirra I millum. Ekki sagði Magnús nokkurn hljóm- grunn vera meðal sveitarstjórnarmanna. íslandsför Biermann frestað Wolf Biermann Fyrirhugaðri heimsókn austur-þýzka söngvarans og lagasmiðsins Wolf Bier- mann hingað til lands I september hefur verið frestað til næsta árs. Stúdentafélagið Verðandi og Bók- menntafélagið Mál og menning ætluðu að standa fyrir hingaðkomu Biermanns. Þröstur Ólafsson hjá Mál og menningu kvað Biermann hifa yfirbókað sig, en þess væri vænzt að hann kæmi á næsta ári. GM. almennt, að sameina bæri hin smærri sveitarfélög, en þau munu nú alls 224 að tölu, með ibúafjölda frá rúmlega 20 og uppí 84.000. Miklar breytingar hafa átt sér stað á siðari árum annars staðar á íbúafjöldann. Á þann hátt hefur mátt Norðurlöndum hvað skipulag sveitar- auka fjárhagslegt bolmagn sveitafélag- félaga varðar og hefur tala þeirra verið anna til muna. skorin mjög niður og reynt að jafna Hér á landi er við lýði nokkurn veginn sama hreppaskipting, er viðgengizt hefur frá upphafi Islands- byggðar. JÁ. Hafnarfjörður- Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Hafnarfjarðarbæjar úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eft- irtöldum gjöldum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og hafnarsjóðs Hafnarfjarðar auk dráttarvaxta og kostnaðar. 1. Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar a) gjaldföllnu en ógreiddu útsvari og aðstöðugjaldi ársins 1978, er féll í eindaga þann 15. ágúst sl. b) hækkunum útsvars og aðstöðugjalds árins 1977 og eldra. c) gjaldföllnum en ógreiddum, fasteignagjöldum ársins 1978, sem eru fasteignaskattur, vatnsskattur, holræsa- gjald og lóðarleiga. d) vatnsskattur skv. mæli. 2. Til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar Gjaldföllnum en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1978 skv. 24. gr. reglugerðar 116/1975: Lestargjald, viktar- gjald, vatnsgjald, hafnsögugjald, fjörugjald, gjald fyrir hafnsögubáta og önnur tæki og aðra aðstoð er framkvæmd er af hálfu hafnarinnar fyrir skipið. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn f Haf narfirði 28. ágúst 1978. Bronco Ranger 1978 Kr. 7.000.000 — ef samið er strax! SýningahöHinni við Bíidshöfða. Símar 81199 og 81410 UTSALA í nokkra daga B ARN AF AT AV E RS LU N Glæsibx, Álfheimttm 74 REYKJAVÍK, ICÉLAND Lausar stöður lækna Lausar eru til umsóknar stöður lækna við eftirtaldar heilsugæslustöðvar: Patreksfjörður 2 stöður, þar af er önnur þegar laus, en hin frá og með 1. október 1978. Flateyri 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Blönduós 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Ólafsfjörður 1 staða, laus þegar í stað. Egilsstaðir 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Djúpivogur 1 staða, laus þegar í stað. Höfn í Hornaf irði 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Vík f Mýrdal 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Vestmannaeyjar 1 staða, laus þegar i stað. Umsóknir um ofangreindar stöður sendist ráðuneytinu fyrir 25. september 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. ágúst1978. tíll-l sinh sinh-l •o« 10* cos-l cosh cosh-l In X* tan-1 tanh tanh-l c* Xlð- V or <—■ \T l/a w EXP oo-l "b X +/-*■ •í KAD DEG GRAD Ath.: Casio-fx-2200 er með 36 visindaleKa möuuleika (>K rajhlöðurnar endast 11000 klst. eða I Sár með 1/2 tima notkun á dag. CASIO-umboðið á íslandi Bankastræti 8. Sími 27510.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.