Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR l.SEPTEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978.
12
I
17
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
D
Góður sigur hjá
Selfyssingum
Úrslitakeppnin í 3ju deild hófst I gær. Selfoss
sigraði Víking, Ólafsvík, 3—0 á Varmárvelli. Sumar-
liði Guðbjartsson skoraði tvivegis — Hcimir Bergsson
eitt mark. A Sauðárkróki léku Magni og Einherji.
Jafntefli varð 1 — 1.
Lokastaðan í C-riðlinum varð þannig:
Vikingur 10 9 0 1
Afturelding 10 7 1 2
Leiknir 10 5 1 4
Snæfell 10 3 2 5
Skallagrímur 10 2 0 8
Óðinn 10 2 0 8
37—11 18
34—10 15
23-16 11
16—23 8
18—26 4
14—56 4
— SK
í F-riðlinum varð lokastaðan þannig:
Einherji 10 8 1 1
Sindri 9 6 1 2
Leiknir 10 6 1 3
Huginn 10 4 1 5
Hrafnkell 10 2 0 8
Höttur 9 1 0 8
Markahæstu leikmenn:
Eimir Ingólfsson, Sindra,
Grétar Vilbergsson, Sindra,
Baldur Kjartansson, Einherja,
Heigi lngason, Leikni,
Kristján Daviðsson, Einherja,
Snæbjörn Vilhjálmsson, Hetti,
20-4 17
24-8 13
20—13 13
14—17 9
12-23 4
10-35 2
7
7
7
5
5
5
-VS
3. umferð
deildabikarsins
í gær var dregið til 3. umferðar I enska deildabik-
arnum. Segja má að þar sé mikil blanda — aðeins i
tveimur leikjum er Kugsanlegt að lið úr I. deild leiki
saman. Drátturinn var annars þessi:
Blackpool — Man. City
Rotherham — Reading
Chester— Norwich
Aston Villa — C. Palace
Exeter — Bolton
Southampton — Derby
Chesterfield — Charlton
Luton Town — Crewc
Manch. Utd. — Watford
Everton — Fulham eða Darlington
Sheff. Utd. — WBA eða Leeds
QPR — Swansea cða Tottenham
Middlesborough eða Peterbro — Swindon
Bradford eða Burnley — Brighton
Oxford eða Plymouth — Nottm. For. eða Oldham
Hereford eða Northampton — Stokc
Teiturafturí
„lidi vikunnar”
Teitur Þórðarson var i annað sinn kjörinn i „lið
vikunnar” I Sviþjóð nú I þessari viku. F.ftir hinn góða
leik sinn með öster gegn Gautaborg. Þrír aðrir
leikmenn öster eru í „liði vikunnar” — Göran
Hagberg, markvörður, Björn Anderson, bakvörður,
og Tommy Evesson, framherji.
Foster sleginn út
Það vakti mikla athygli I undanrásum 5000 m
hlaupsins, að Bretinn frægi, Brcndan Foster, komst
ekki I úrslit. Útbrunninn. Varð 'sjötti í 1. riðli á
13:38.30 mín. Sigurvegarinn i 10 knt Finninn Martti
Vainio fór létt I gegn, 13:33.60 og varð annar í
riðlinum á eftir Frank Zimmermann, V-ÞV/.kalandi,
13:32.40 sek. Knut Kvalhciin, Noregi, féll úr. Varð
sjöundi á 13:43.60 min. Beztum tíma náði Alexander
Fedotkin, Sovét, í 3ja riðli 13:24.10 mín. Leon Schots,
Belgíu, Jorg Peter, A-Þýzkaiandi, Karl Fleschen, V-
Þýzkalandi, Fernando Mameda, Portúgal, Rose,
Brctlandi, Enn Scllik, Sovét, Ryffel, Sviss, Ortis,
ítaliu, John Treacy, írlandi, Merle, V-Þýzkalandi, llie
Floroui, Rúmcníu, og Boris Kuznetsov, Sovét, komust
í úrslit.
Þyngri refsing
við lyfjanotkun?
Heimssambandið I frjálsum iþróttum þingar nú i
Prag. Þar eiga sæti Örn Eiðsson, formaður FRÍ, og
Sigurður Björnsson. Mikið hefur vcrið rætt um lyfja-
notkun frjálsíþróttafólks — einkum þó hormónalyfin,
anabolic steroid. Komið hefur fram tillaga um að refs-
ing verði 18 mánuðir ef slik lyfjanotkun sannast á
iþróttafólk i stað árs kcppnisbanns eins og nú er. Það
er 18 mánaða kcppnisbann sem lágmarksrefsing. Ný-
lega losnaði þekkt íþróttafólk úr árskeppnisbanni —
jfinnskt og austur-þýzkt — og keppir á EM. Til dæmis
llona Slupianek, A-Þýzkalandi, sem sigraði i kúlu-
varpi.
Hin árlega Ronrico golfkeppi fer fram um hclgina,
2. og 3. september, á Hvaleyrarvelli i Hafnarfirði.
Keppnin, sem er flokkakeppni, hefst kl. 9 á laugar-
dag og munu meistaraflokkur og I. flokkur karla
byrja.
Bretar kærðu Sovétmenn
„Gíf urleg f ramför í knatt-
spyrnu USA síðustu árin”
— Landsleikur íslands og Bandaríkjanna á Laugardalsvelli á sunnudag
„Það er erfitt að spá um úrslit i lands-
leik íslands og Bandarikjanna á Laugar-
dalsvelli á sunnudag — við vitum svo
litið um bandarisku leikmennina,” sagði-
Helgi Daníelsson, varaformaður KSÍ,
við DB í morgun. „Eitt er þó víst, að
gifurleg framför hefur verið í knattspyrn-
unni í USA siðustu árin. Áhugi almenn-
ings mikill og áhorfendur flykkjast tug-
þúsundum saman á vellina þar. Margir
bandariskir rikisborgarar eru í beztu
liðum og koma hingað,” sagði Helgi
ennfremur.
Þetta verður annar landsleikur
íslands og Bandaríkjanna I knattspyrnu.
1955 sigraði ísland, þegar löndin léku á
Melavelli, 3-2 — en síðan hefur orðið al-
gjör bylting á knattspyrnusviðinu i
USA. Leikurinn á sunnudag hefst kl.
tvö.
Íslenzka landsliðið aefði í gær á
Laugardalsvelli undir stjórn Youri
Ilitchev, landsliðsþjálfara, en siðan var
haldið til Þingvalla, þar sem dvalið
verður fram að landsleiknum. Endanleg
skipan íslenzka liðsins verður ekki gefin
upp fyrr en á laugardag — en reikna má
með, að einhverjir leiki þar sinn fyrsta
landsleik, þvi fjórir nýliðar eru i 16
manna landsliðshópnum. Leikurinn á
sunnudag ætti að geta orðið bráð-
skemmtilegur — og sennilega mjög jafn.
í liði USA eru atvinnumenn — en engir
í íslenzka liðinu.
Björgvin vann
örugglega
Björgvin Þorsteinsson og Svcinn
Sigurbergsson voru í sérflokki i Glass
Export golfkeppninni sem lauk á Nes-
vellinum I gær. Þeir voru jafnir eftir fyrri
dag, báðir einu höggi undir pari eða á 69
höggum, langt á undan öðrum kcppend-
um. í gær snerist svo keppnin nær ein-
göngu um þá tvo, og eftir fyrri niu hol-
urnar hafði Björgvin tveggja högga for-
ustu og bætti svo öðrum tveim í seinni
hring, þar með sigraði hann örugglega
og jafnaði vailarmetið sem er 66 högg,
fjórir undir pari. —HBK
Ætlar að hvetja þá
íslenzku á sunnudag
Theódóra Stefánsdóttir brá sér á vöil-
inn í fyrsta skipti, þegar Akranes og
Valur léku til úrslita i bikarkeppni
KSÍ sl. sunnudag. Hvað er meAcilegt
við það? kann einhver að spyrja. Ja,
Theódóra er 79 ára og þetta var í
fyrsta skipti, sem hún fór að sjá knatt-
spyrnuleik. Hélt með Skagamönnum
og skemmti sér konunglega — og á
DB-mynd SvÞ fylgist hún vel með því
sem er að ske. Skagamenn líka i sókn
enda má sjá áhyggjusvip á andliti
Davíðs Scheving Thorsteinssonar.
Hann er aðdáandi Vals. Baldur Jóns-
son, vallarstjóri, frétti af Theódóru og
ákvað strax að bjóða henni á landsleik
íslands og Bandaríkjanna á sunnudag.
Theódóra sagði strax já —takk fyrir
— og er ákveðin i að hvetja íslenzku
landsliðsstrákana á sunnudag.
á
í
Evrópumótinu í Prag!
— vegna f ramkomu eins sovézka keppandans í tugþrautinni
Brez.ka tugþrautarmanninum Daley
Thompson gekk illa í þrautinni í gær —
mishcppnaðist i tveimur greinum, 110 m
grindahlaupi og stangarstökki. Var þar
langt frá sinu bezta og allt forskot hans
frá fyrri deginum — tæplega 300 stig —
hvarf og meira til. Sovétmaðurinn Alex-
ander Grebenyuk sigraði með 8340 stig
en Thompson hlaut 8289 stig og varð
annar. Eftir keppnina kærðu Bretar
Sovétmenn vegna framkomu Yuri
Kucenko, sem varð fimmti samanlagt, í
1500 m hlaupinu. Hann truflaði Thomp-
son mjög í hlaupinu — hljóp fyrir hann,
þvingaði hann út á ytri braut og annað
eftir því. Eftir keppnina sagði Tompson:
„Rússinn hljóp hvað eftir annað fyrir mig
— rottan sú. Þeir unnu að þessu saman
— en ég geri ráð fyrir, að það sé ekki
annað en óheppni mín. Ég varð að vinna í
1500 m með miklum mun en þegar ég leit
við á marklínunni var Grebenyuk aðeins
10 metrum á cftir.”
Framkvæmdastjóri brezka frjáls-
iþróttasambandsins, David Shaw, kærði
framkomu þess sovézka fyrir dómurum
þrautarinnar — en jveir visuðu kæru
Þrjár
sovézkarí
fyrstu sætum
Þrjár sovézkar stúlkur urðu í þremur
fyrstu sætunum í 800 m hlaupinu á EM i
gær. Tatjana Providochina sigraði og
setti nýtt meistaramótsmet, 1:55.80 min.
Nadczda Musta varð önnur á sama
tíma. Zoya Rigel þriðja á 1:55.60. Petra
Petrova, Búlgariu, fékk sama tíma og
síðan komu þrjár austur-þýzkar í röð,
Ullrich 1:57.50, Weiss 1:57.70, Bruns
1:58.60 min.
Verðlaun á EM
Skipting verðlauna á EM er nú
þannig. G S B
A-Þýzkaland 6 5 3
Sovétríkin 4 4 7
ítalia 2 1 0
V-Þýzkaland 2 0 0
Finnland I 0 0
Bretland 0 2 1
Tékkóslóvakía 0 1 I
Svíþjóð 0 1 0
Rúmenia 0 1 0
Noregur 0 0 1
Pólland 0 0 1
hans frá. David Shaw kærði þá til yfir-
dómnefndar og málið verður tekið fyrir i
dag.
Thompson, sem talinn er bezti tug-
þrautarmaður heims í dag, varð fyrir
áfalli strax i fyrstu grein I gær. þegar
hann náði ekki nema 15 28 sek. i
grindahlaupinu. Sekúndu frá sinum
bezta tíma — og hann rakst á grind.
Verra var það þó í stangarstökkinu. Þar
stökk hann aðeins 4.20 m — stöngin
felldi rána tvívegis á 4.40 m og Thomp-
son á bezt i greininni um fimm metra.
Þar fóru sigurmöguleikar hans.
Elías Sveinsson varð I 19. sæti. 23
keppendur hófu keppni en 22 luku. Elías
hlaut 7317 stig og árangur hans-i ein-
stökum greinum síðari daginn var þessi:
15:48 — 43.64 — 4.00 —57.14 og
4:44.80 eða var talsvert frá sínum bezta
árangri i öllum greinunum.
Úrslit i þrautinni urðu þessi:
1. AlexandcrGrcbenyuk.Sovét, . 8340
2. Daley Thompson, Bretlandi, 8289
3. Siegfried Stark, A-Þýzkalandi, 8208
4. Josef Zeilbauer, Austurriki, 7988
5. Yuri Kuchénko,Sovét. 7978
6. Roger Kanerva, Finnlandi, 7945
7. Johannes l.athi. Finnlandi. 7913
8. Rainer Pottel, A-Þýzkalandi, 7900
9. Holger Schmidt, V-Þýzkalandi, 7829
10. Yves Le Roy, Frakklandi, 7780
11. Thierry Dubois, Frakkalndi, 7705
12. Vladimir Buryakov, Sovét, 7670
13. Rudiger Hingsen, V-Þýzkalandi, 7640
14. Dietmer Schauerhammer, A-Þýzkal., 7635
15. Atanas Andonov, Búlgariu, 7590
16. JaromirTric.Tékkósló., 7516
17. ArminTschenett.Sviss, 7362
18. Christer Lythell, Svíþjóö, 7362
19. Elías Sveinsson, íslandi, 7317
20. Ludek Pernica.Tékkóslóvakiu, . 7290
21. Arpad Kiss, Ungverjalandi. 7202
22. Kenneth Riggberger, SviÞjóð, 7063
Daley Thompson — var langt frá slnu
bezta I gær.
HREINNIURSLITINIFYRSTA KASTI
Strandamaðurinn sterki, Hreinn Hall-
dórsson, átti ekki I hinum minnstu erfið-
leikum með að tryggja sér rétt í úrslit
kúluvarpskeppninnar, sem verður háð í
dag á Rosicky-leikvanginum í Prag.
Þegár i fyrstu tilraun varpaði Hreinn
19.62 metra og var þar með kominn í úr-
slitin. Lágmarkið var 19.50 metrar en
aðeins átta kúluvarparar náðu því.
Fjórum til viðbótar var því bætt við —
19.09 metrar nægðu I úrslitin. Hreinn
var fyrsti kúluvarparinn, sem tryggði sér
réttinn.
Kasthringurinn var erfiður fyrir kepp-
endur vegna bleytu — en mikil rigning
hefur vcrið i Prag að undanförnu. Það
vakti athygli, að heimsmeistarinn, Udo
Beyer, A-Þýzkalandi, 22.15 metrar —
varpaði 19.35 m i sinni fyrstu tilraun.
Varð að reyna aftur og varpaði þá
20.03 m. Geoff Capes náði ekki lág-
markinu fyrr en í 3ju tilraun. Þá varpaði
hann 20.08 m. Lengst í forkeppninni
varpaði Mironov, Sovét, 20.40 metra og.
siðan kom Stahlberg hinn finnski með
20.25 metra.
Í 200 metra hlaupinu gekk Vilmundi
Vilhjálmssyni ekki vel. Var siðastur og
langt frá sinu bezta, hljóp á 21.80 sek.
Úrslit i undanúrslitum þar urðu þessi —
og flest bendir til þess, að italinn
Mennea sigri þar eins og í 100 m hlaup-
inu:
Fyrri riðill
1. Pietro Mennea, ítaliu,
2. Peter Muster, Sviss,
3. Lech Dunecki. Póllandi.
4. Olaf Prenzler, A-Þýzkalandi.
5. Vladimir Ignotenko, Sovét,
6. Josep Arame, Frakklandi,
7. Antti Rajamaki. Finnlandi,
8. Martin Pelach. Tékkóslóvakiu,
20.40
20.63
20.64
20.69
20.74
21.08
21.19
21.59
Siðari riðill
1. Pascal Barre, Frakklandi,
2. Vladimir Ivanov, Búlgariu,
3. Alexander Aksinin, Sovét,
4. Zenon Licznerski, Póllandi,
5. LuisSarria.Spáni,
6. Dragan Zaric, Júgóslaviu,
7. David Jenkins, Bretlandi,
20.96
20.96
21.08
21.10
21.24
21.28
21.59
SIGRAÐIA BEZTA
ÁRSTÍMA í800 M
Övænt úrslit urðu 1800 m hlaupi karla
á EM í gær — og frábær árangur náðist.
Olaf Beyer, A-Þýzkalandi, sigraði á
1:43.80 mín., sem er bezti timi i ár á
vegalengdinni. Aðeins sekúndubroti frá
Evrópumeti ítalans Marcello
Fiasconaro — og fjórum frá heimsmeti
Alberto Juantorena, Kúbu, 1:43.4 min.
Sebastian Coe, Bretlandi, hafði for-
ustu, þegar hlaupararnir komu úr
brautarskiptingunni og var fyrstur
ásamt Beyer — en á síðari hringum fór
Steve Ovett fram úr Beyer. Hann tók
lika Coe léttilega og virtist stefna i sigur.
En Beyer efldist og dró á Ovett á beinu
brautinni i lokin. Þeir hlupu samsíða um
tima — en sá þýzki reyndist sterkari og
1:43.80
1:44.10
1:44.80
1:45.80
1:46.20
1:47.10
1:47.40
1:53.40
sigraði i glæsilegu hlaupi.
1. Olaf Beyer, A-Þýzkalandi,
2. Steve Ovett, Bretlandi,
3. Sebastian Coe, Bretlandi,
4. Anatolij Resetnjak.Sovét.
5. Vladimir Podoljakov.Sovét,
6. Andreas Busse, A-Þýzkalandi,
7. Dragan Zivotic. Júgóslaviu,
8. Jose Marajo, Frakklandi,
Heimsmet
Læknastúdentinn Maria Koch, 21 árs
frá Austur-Þýzkalandi, vann mesta yfir-
burðasigur á EM i gær, þegar hún varð
fyrst og setti nýtt heimsmet I 400 m
hlaupi — 48.94 sek. Þriðja heimsmet
hcnnar á nokkrum dögum og hún er eina
konan i heiminum, sem hlaupið hefur
innan við 49 sek.
Eldra heimsmet hennar var 49.02 sek.
sett I Potsdam fyrir 12 dögum. Hún setti
einnig heimsmet í 200 m i Erfurt 22.06
sek. og hefur þar með þurrkað nafn
hlaupakonunnar heimsfrægu, Irenu Sze-
winsku, Póllandi, af heimsmetaskránni.
Irena, sem nú er 32ja ára og ólympíu-
rpeistari á vegalengdinni, varð að láta
sér nægja þriðja sætið. Koch var 20
metrum á undan I mark.
1. Marita Koch, A-Þýzkalandi, 48.94
2. Christina Brchmer. A-Þýzkalandi. 50.38
3. Irene Szewinska, Póilandi, 50.40
4. Maria Kulcunova.Sovét, 51.25
5. C'hristina Marquardt, A-Þýzkalandi, 51.99
6. Donna Hartley, Bretlandi, 52.31
7. Pirjo Haggman, Finnlandi. 52.46
8. Verona Elder, Bretlandi. 52.53
Laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 til
18.00 heldur Hljóðfæraverslunin Tónkvísl
kynningu á Wurlitzer, Kramer og öðrum
híjóðfærum sem verslunin selur.
Kunnir hljóðfæraleikarar leika á bestu
hljóðfæri sem framleidd eru í heiminum í
dag.
Kynningin fer fram í versluninni, Laufás-
vegi 17.
Allirvelkomnir
Meðal þeirra sem leika eru:
Og jafnað
Sara Simeoni, Ítalíu, hljóp undan
regnhlífinni sinni af og til á leikvanginum
i Pag í gær — og varð Evrópumeistari I
hástökki kvenna. Stökk 2.01 metra og
jafnaði hcimsmet sitt — og stóð á höfði,
þegar starfsmennirnir hækkuðu i 2.03 m.
Ekki tókst henni að stökkva þá hæð.
En sigurinn var hennar — og það var
fyrir öllu, því fyrrum- heimsmethafi,
Rosie Ackermann, A-Þýzkalandi, varð
að láta sér nægja annað sætið, 1.99 m.
Felldi 2.01 þrívegis með hnénu. Þar náði
sú italska fram hefndum þvi tvívegis
hefur Ackerman sigrað hana, þegar
mest á reið. Fyrst á EM i Róm 1974 —
síöan í Montreal fyrir tveimur árum.
I.SaraSimeoni.llatiu. 2.01
2. Rosemarie Áckermann, A-Þýzkal.. 1.99
3. Brigitte Hoizapfcl, V-Þýzkal., 1.95
4. Jutta Kirst. A-Þýzkalandi, 1.93
Nýliðarnir I islenzka landsliðshópnum. Frá vinstri Þorsteinn Bjarnason, markvörður
aldursflokki, og Dýri Guðmundsson, Val. Myndin var tekin á æfingunni i gær.
IBK, Róbert Agnarsson, Viking, Sigurður Björgvinsson, ÍBK, sem enn leikur með 2.
DB-mynd Bjarnleifur.
Þróttur er enn f fallhættu
eftir tap i Vestmannaeyjum
í gærkvöld var einn leikur i 1. deild
háður I Vestmannaeyjum. Það var hinn
margfrestaði leikur ÍBV og Þróttar.
Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri en
völlurinn var þungur yfirferðar vegna
bleytu og háði það leikmönnum nokkuð.
ÍBV vann öruggan sigur 3—0 og fall-
baráttan er því enn í algleymingi hjá
Þrótti. '
Heimamenn voru öllu ákveðnari strax
i byrjun og á 15 mín. bar sókn þeirra
árangur — mest vegna harðfyigis Arnar
Óskarssonar. Hann náði knettinum við
endalinu, þegar allir töldu að knötturinn
mundi fara út af. Gaf fyrir beint á fætur
Sigurlásar, sem var vel staðsettur að
venju. og Sigurlás renndi knettinum i
markið. 1—0. Á 23. mín. fékk Valþór
gott færi eftir að markvörður Þróttar
hafði hálfvarið skot frá Erni — en
, spyrnti framhjá.
Aðeins þremur min. siðar bættu
heimamenn við öðru marki. Þar var að
verki Örn Óskarsson hinn sókndjarfi.
Markið var algjört einstaklingsframtak
Arnar. Eftir að hafa leikið á nokkra leik-
menn skaut hann þrumuskoti á mark
Fyrsta mark IBV staðreynd — Sigurlás
hefurscnt knöttinn í mark Þróttar.
DB-mynd RS.
Þróttar, sem markvörðurinn réðekki við
þó hann hefði hendur á knettinum.
Á 31. mín. fékk Þróttur gullið tæki-
færi til að minnka muninn, þegar dæmd
var óbein aukaspyrna á ÍBV innan víta-
teigs fyrir miðju marki. En hún heppn
aðist ekki. Knötturinn fór i varnarvegg
ÍBV. Og strax á næstu min. fékk Þróttur
aftur færi en Páll markvörður bjargaði
með úthlaupi. 2—0 í hálfleik.
Eyjamenn byrjuðu s.h. einnig af
krafti og á 53. min. skoraði Karl Sveins-
son 3ja mark ÍBV eftir undirbúning
Valþórs. Glæsilegt niark. Þrumuskot
neðst I markhorniðogstaðan 3—0. Eftir
það réðu heimamenn lögum og lofum á
vellinum og sóknarloturnar buldu á
Þrótti hver af annarri. Augljósir yfir-
burðir. Áhorfendur kunnu vel að meta
það og klöppuðu leikmönnum sínum lof
I lófa, sem ekki hefur oft skeð í sumar.
Undir lokin hresstust Þróttarar nokkuð
og á 83. min. fékk Ágúst Hauksson gott
færi en skallaði yfir af stuttu færi. Strax
á eftir var hætta hinumegin. Bjargað frá
Valþóri á marklínu. Sanngjam sigur IBV
var I höfn — en fallið vofir enn yfir
Þrótti. Beztu menn ÍBV voru Örn,
Sigurlás og Sveinn Sveinsson en hjá
Þrótti Páll Ólafsson og Þorvaldur
Þorvaldsson. Þá var Jóhann Hreiðars-
son sterkurí vörninni.
FÓV.
Karl Sighvatsson
Wurlitzer píanó
Sigurður Karlsson
Sonor trommur
Pálmi Gunnarsson
Kramer bassi