Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 20
24
DAGBLÁÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978.
Veðrið
Þykkna mun upp víðast um landið i
dag eða nótt Á vestanverðu landinu
er búizt við rigningu er liður á daginn
en norðan&tt og skýjuðu fyrir norðan
og þar byrjar að þykkna upp i kvöld.
Á Suðausturiandi helzt hann Kklega
þurr f dag en byrjar að rigna I kvöld
eðanótt
Klukkan sex I morgun var 8 stiga
hiti og skýjað f Reykjavfk, 7 stig og
alskýjað á Gufuskákim, 5 stig og súld
á Galtarvita, 6 og skýjað á Akureyri, 3
og abkýjað á Raufarhöfn, 7 og skýjað
á Dalatanga, og einnig á Höfn og 7
stiga hiti og léttskýjað f Vestmanna-
eyjum.
I Þórshöfn var 8 stiga hiti og
skýjað, 10 og skýjað f Kaupmanna-
höfn, 8 og skýjað f Osló, 13 og
alskýjað i London, 9 og léttskýjað í
Hamborg, 18 og skýjað i Madrid, 16
og léttskýjað i Lissabon og 19 og
alskýjað I New York.
Andfát
Kristrún Jósefsdóttir, sqn lézt 23. ágúst.
var fædd að Hólum í Hjaltadal I4.
október I887. Foreldrar hennar voru
Hólmfríður Björnsdóttir og Jósef Jón
Björnsson skólastjóri. Kristrún missti
móður sína vorið 1894 og var þá tekin í
fóstur til Margrétar Símonardóttur og
Einars Jónssonar að Brimnesi I
Viðvíkursveit. Á unglingsárum var
K r istrún einn vetur við nám hjá föður
sinum að Hólum. Ári siðar hélt hún til
náms í Danmörku og var þar í tvö ár.
Hún lærði danska tungu og stundaði
nám í þrem skólum, hannyrðaskóla,
hússtjórnarskóla og lýðháskóla. Eftir
Danmerkurdvöl bauðst Kristrúnu starf
hjá Búnaðarfélagi islands sem
húsmæðrakennari og starfaði hún þar
um skeið. Hún giftist Jóhannesi Björns-
syni á Hofsstöðum 1912. Þau eignuðust
sjö börn sem öll eru á lifi.
Jóna Jónsdóttir, Kötlufelli 7, andaðist
aðHrafnistu3l.ágúst.
Guðhjörg Kristjánsdóttir, frá Stóra-
Knarr.nnesi, andaðist að morgni 3I.
ágúst i l i.a‘fnarbúðum.
Jón Kristinn Pétursson, Skarfholti
Miðfirði, V-Hún., verður jarðsettur á
Melstað laugardaginn 2. september kl.
14.
Guðný Einarsdóttir, Fremri-Brekku
Dalasýslu, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 5. september kl.
13.30.
Ómar Bragi lngason, sem lézt 26. ágúst,
verður jarðsunginn laugardaginn 2.
septemberkl. 13 frá Akraneskirkju.
Kristin Guðmundsdóttir frá Hellissandi,
sem lézt 25. þ.m. verður jarðsungin frá
Ingjaldshólskirkju laugardaginn 2.
september kl. 14. Bílferð verður frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 8 að morgni og
suður aðkvöldi.
Námsstyrkir
Nýverið fór fram þriðja úthlutun úr sjóði þeim, „Gjöf
Thorvaldsensfélagsins”, sem félagið stofnaði á aldar-
afmæli sinu.
Ctsalan er hafln. Mikil
verðlœkkun, bœði á töskum og
prjónavörum.
TÖSKUHÚSIÐ
Laugavegi 73.
Dagblaðið
vantarstrax umboðsmann í
HVERAGERÐI
UppL ísíma 91-22078.
BIAÐIÐ
Gjafarsjóðnum er aðallega ætlað að styrkja til náms
erlendis einstaklinga, sem sérmennta sig til að annast,
kenna eða þjálfa vanheil og afbrigðileg börn og
unglinga.
Að þessu sinni var úthlutað námsstyrkjum til: önnu
Magnúsdóttur, Flúðaseli 92, R„ Arnþrúður Jóns-
dóttur, Byggðavegi 95, Akureyri, Dóru S. Júliussen
Svalbardveien 8, Oslo. Guðrúnar Ásgrimsdóttur,
Móabarði 4, Hafnarfirði, Guðrúnar Helgadóttur,
Bjarkargötu 10, R.. Guðrúnar S. Norðfjörð,
Fellsmúla 13. R„ Gyðu Haraldsdóttur, Lindargötu
54, R„ Ingibjargar Simonardóttur, Mánabraut 3.
Kópavogi, Margrétar Amljótsdóttur, Bugðulæk 9, R„
Mariu Kjeld, Arnarhrauni 31, Hafnarfirði, Matthi-
asar Viktorssonar, Normannsgatan 57, Oslo, Ólafar
M. Magnúsdóttur, Foldahrauni 37, Vestmannaeyj
um, Rósu Steinsdóttur, Hjónagörðum v. Suðurgötu.
4. Snæfríðar Þ. Egilson, Drápuhlíð 35, R„ Valgeirs
Guðjónssonar, Grenimel 35, R„ Þóru Kristinsdóttur,
Háaleitisbraut 103, R„ Þorsteins Sigurðssonar.
Hjarðarhaga 26, R. , og til námsferðar nemenda 3
bekkjar Þroskaþjálfaskóla íslandssl. vetur.
Frá Grunnskólum
Reykjavíkur
Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf 1. sept-
ember. Fyrstu dögunum verður varið til starfs-
funda kennara, en nemendur (1.—9. bekkjar)
eiga að koma í skólana miðvikudáginn 6. sept-
ember (nánar auglýst síðar).
Árdegis föstudaginn 1. september verða
haldnir sameiginlegir fræðslu- og umræðu-
fundir fyrir kennara grunnskólanna í umsjón
námsstjóra viðkomandi greina sem hér segir:
1. ' Fundur um islenskukennslu 1 Melaskóla.
2. Fundur um stærðfræðikennslu haldinn i Hagaskóla.
3. Fundur um dönsku- og enskukennslu haldinn í Æfinga- or til-
raunaskóla Kennaraháskóla íslands.
4. Fundur um mynd- or handmenntakennslu haldinn i LauRalækjar-
skóla.
5. Fundur um tónmenntakcnnslu haldinn i Hvassaleitisskóla.
Fundirnir hefjast allir kl. 9 og lýkur kl. 12, en
kl. 14 sama dag hefst kennarafundur í öllum
grunnskólum borgarinnar.
Ennfremur verður haldinn sérstakur fræðslu-
fundur fyrir þá kennara sem nú hafa ráðist til
starfa í Grunnskólum Reykjavíkur í fyrsta
sinn. Fundur þessi verður haldinn í Hvassa-
leitisskóla fimmtudaginn 31. ágúst og hefst
hann kl. 9 árdegis.
Fræðslustjóri
IIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIII
Framhaldafbls.23
UnRstúlka óskar
eftir atvinnu. Uppl. í sima 33828.
19ára stúlka
með verzlunarpróf óskar eftir atvinnu,
vön banka- og afgreiðslustörfum. Uppl. i
síma 99—7129 frá 12—Í3 og 17—20 i
dagognæstudaga.
20ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kentur lil
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H-87
20 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 34352.
Hefur einhver þörf
fyrir laghentan mann? Hef unnið við
margs konar vinnu, óska ef til vill að
komast á samning við trésmíði eða múr-
verk. Hef undirbúningsdeild. Tækni-
skóla. Uppl. í síma 32826.
Sænskan mann,
24 ára, vantar vinnu. Menntun, í
tveimur greinum. Schemaritare og
verkstadsmomtörd, og reperatörsut-
bildning. Margt kemur til greina, kann
fljótandi pólsku, sænsku, júgóslavnesku
og flest norðurlandamál. Skilur svolítið í
islenzku en getur ekki talað né skrifað.
Uppl. í síma 84048.
Tvitugstúlka
óska eftir vinnu á kvöldin, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 82373 eftir kl. 7 á
kvöldin.
19árastúlka
óskar eftir vinnu á gæzluvelli í vetur.
Uppl. i sima 34595.
23 ára stúlku
vantar vinnu. Áreiðanleg og dugl. Talar
og skrifar sænsku. Góð meðmæli. Uppl.
í síma 84048.
22 ára stúlku
vantar vinnu eftir hádegi, annan hvern
dag eða hvern dag. Uppl. í síma 42990
eftirkl. 3.
1
Skemmtanir
I!
Diskótckið, Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt i dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plötumar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlisi við ailra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er eftir. Kynnum tónlistuna
sem spiluðer. Athugið: Þjónusta ogstuð
franiar öllu. Dollý, diskótekið ykkar.
Upplýsinga-og pantanasimi 51011.
Vatnsdælurtil leigu.
Vélarröst H/F Súðarvogi 28—30, simi
86670. Opið mánudaga til fimmtudaga
kl. 8— 18 og föstudaga kl. 8—16.
Get tekið að mér
að semja texta við dægurlög. Er fljót-
virkur og sanngjarn á launin. Vinsam-
legast leggið inn tilboð með öllum
upplýsingum til DBmerkt „Guðvaldur".
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút-
vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport-
markaðurinn umboðsverzlun Samtúni
12,simi 19530. opið 1—7.
I
Tapað-fundið
B
Tapazt hefur Spaceman kvenúr
með brúnni ól og skífu á leið frá Holly-
wood inn í Laugarnes þriðjudagskvöldið
15. ágúst. Strákurinn á Volgu bifreið-
inni, sem keyrði okkur inn á Guðrúnar
götu og siðan inn í Laugarnes, vinsant
legast hafi samband við auglþj. DB i
síma 27022.
H—839
Barnagæzla
B
Hafnarfjörður.
Gæzla óskast fyrir 2 skólabörn í vetur,
helzt sem næst Lækjarskóla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-029
Vil taka börn i pössun
allan daginn, er nálægt Hlemmi. Uppl. i
sima 29428.
I
Einkamál
Trúverðugur or góðviljaður
36 ára maður óskar eftir að kynnast
huggulegri og samvizkusamri konu sem
gæti hugsað sér að búa farsælu, rólegu
lífi á fallegum stað í sveit. Má eiga 0—3
börn. Vinsamlegast sendið tilboð til
blaðsins merkt „Sveit 7879” fyrir 15.
sept. Þagmælska.
1
Kennsla
B
Námskeið I
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun i Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
I
Þjónusta
B
Önnumst allar þéttingar
á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir.
Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og
27620 milli kl. 9 og 5.
Er ekki einhver
sem vill fá heimilishjálp frá 1—7
einhvern dag vikunnar og borga sam
dægurs. Uppl. í sima 42860 eftir kl. 19.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Heim-
keyrsla. Uppl. i sima 26133 og 99-1516.
Steypum stéttir og innkeyrslur.
Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á
kvöldin í sima 53364.
Tnkum að okkur
alla málningarvinnu. bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf..‘simar
76«46 og 84924.
Málningarrinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu.
Tilboð eða timavinna. Uppl. i sinia
76925.
Klæðningar. Bólstrun.
Simi 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7. sími
12331.
Túnþökur.
Til sölu vclskornar túnþökur. Uppl. i
sínta 85426.
<í
Hreingerníngar
i)
IJreinRerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnuntst við tcppa- og
húsgagnahrcinsun. Pantið i sima 19017.
Ólafur Hólnt.
Hólmbræður— HreinRerninRar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og
27409.
HreinRerningarfélag Reykjavíkur,
sínti 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Simi
32118.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyota Cresida árg. ’78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Þorlákur
Guðgeirsson ökukennari, símar 83344,
35180 og713I4.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam-
band við ökukennslu Reynis Karlssonar
i simum 20016 og 22922. Hann mun út-
vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan
Passat LX. Engir lágmarkstimar.
Ókukennsla, bifhjólapróf,
reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Engir lágmarkstímar.
Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Datsun 180 B 78. sérstaklega
lipur og þægilegur bill. Utvega öll próf-
gögn, ökuskóli,nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari.sími 75224, og
13775.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
__________________________H—86100.
Ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78.
Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla og
öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla
Jóns Jónssonar, sími 33481.
Ökukennsa-æfingatimar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78. alla daga
allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót
og góð þjónusta. Otvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar
simi 40694.
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—4908.
Lærið að aka Cortinu Gh.
ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason.sími 83326.
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á
Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef'
óskaðer. Engir lágmarkstímar. Hringdu
í sima 74974 og 14464 og þú byrjar
strax. Lúðvik Eiðsson.