Dagblaðið - 01.09.1978, Page 3

Dagblaðið - 01.09.1978, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR l.SEPTEMBER 1978. 15 Vikan 1 nýútkomnu 35. tölublaði VIKUNNAR er seinni hluti greinaflokks um málefni aldraðra einn af aðalefnisþáttunum,. Fyrri hlutinn birtist fyrir einni viku og hefur vakið mikla athygli. Jóhanna Þráins- dóttir blaðamaður VIKUNNAR heimsækir í þessari viku dvalarheimili aldraðra að HRAFNISTU og rætt er við aldraða borgara á fömum vegi. I beinu framhaldi af umfjöllun VIKUNNAR um málefni aldraðra er gein um húsgögn handa öldruðum og fötluðum á siðum blaðsins sem helgaðar eru þættinum Vikan á neytendamarkaði. VIKAN segir einnig frá merkilegu unpboöi sem fram fór I París fyrif skömmu er reytur Mariu heitinnar Callas primadonnu voru seldar á uppboði. Jónas Kristjánsson leiðbeinir ferðafólki i mat þar i borg og heitir fyrsta grein hans „í sjálfu matmusterinu". Að vanda eru tvær framhaldssögur i blaðinu og smá sagan i þessari VIKU heitir Ást við fyrstu sýn. Mini krimminn eftir Willy Breinholst er á sinum stað — Maöurinn i hraðlestinni. í VIKUNNI eru einnig myndir af einföldum en glæsilegum kvöldklæðnaði fyrir dömur á öllum aldri og skemmtileg grein um töluna 13, sem margir telja óhappatölu. Að þessu sinni er opnuplakatið af Baldri Brjánssyni töframanni og rætt er við hann um nýjustu töfrabrögðin. Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur eru beðnir að koma til viötals i skólann þann 4. september. 3. bekkur og 2. bekkur uppeldis- braut klukkan 10., 1. og 2. bekkur klukkan 11. Kaupstefna í Laugardalshöll Klukkan fjögur i dag verður opnuð kaupstefnan íslenzk föt i Laugardalshöll. Tveggja klukkutíma Iöng tizkusýning verður klukkan 6 og byrjar snyrtisýning hálftíma áður. Landssamtökin Þroskahjálp eru nú að hefja starfsemi sina á ný eftir sumarleyfi. í næstu viku eru fyrirhugaðir almennir fundir um mál- efni þroskaheftra bæði í Reykjavik og úti á lands byggðinni. Landssamtökin Þroskahjálp hafa boðið til landsins fulltrúa frá Landssamtökum foreldra þroska- heftra i Danmörku frú Agnete Schou og dvelur hún hér dagana frá 3ja til 10. september. Næstkomandi mánudagskvöld, 4. sept., kl. 8.30, mun Agnete Schou flytja erindi á almennum fundi i Domus Medica við Egilsgötu, þar sem hún mun ræða um vandamál for- eldra þroskaheftra barna, um fræðslu- og upplýsinga- starf fyrir foreldra svo og samstarf milli foreldra og starfsfólksstofnana. , Á þriðjudagskvöldið 5. sept. er fyrirhugaður al- mennur fundur um málefni þroskaheftra á Akureyri kl. 20.30. Fundarstaður er Hótel KEA. Á miðviku- dagskvöld er fyrirhugaður fundur á Egilsstöðum kl. 20.30 og verður Agnete Schou með framsöguerindi á báðum stöðum. Allir fundirnir eru opnir öllu áhugafólki um málefni þroskaheftra, en foreldrar og starfsfólk stofnana, barnalæknar og hjúkrunarfræðingar eru sérstaklega hvattir til að sækja þessa fundi Agnete Schou hefur mikla reynslu og þekkingu um málefni vangefinna og þroskaheftra. bæöi af eigin raun, sem foreldri vangefinnar dóttur, svo og vegna starfs i landssamtökunum Evnesvage Vel i Dan- imörku. Hún hefur flutt marga fyrirlestra viða á Norðurlöndum og ritað fjölda greina um málefni þroskaheftra. Það skal tekið fram að erinöin verða flutt á dönsku en túlkuðá islenzku. BÍLAPARTASALAN * Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiða, tildæmis: l Cortina '68 Chevrolet Nova '67 Opel Kadett '68 Land Rover '66 Rambler Classic '65 Einnighöfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfiatúni 10 -Simi 11397 Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Félagsfundur verður haldinn að Norðurbrún 1, Reykjavik kl. 14:30 laugardaginn 2. sept. nk. Áriðandi félagsmál á dagskrá. AA-fundir eru sem hér segir alla fimmtudaga. Fimmtudágsdeild I. Tjamargötu 3c kl. 9 e.h., L. Laugamesdeild Safn-1 aðarheimili Laugamesk. kl. 9 e.h. L. Unglingadeild Tjamargötu 5 kl. 9 e.h. L. Vestmannaeyjadeild Heimagötu 24 kl. 8.30 e.h. L. Selfossdeild Selfoss- kirkju, kjall. kl. 9 e.h. L. Suðumesjadeild fimmtud. d. Klapparstig 7, Keflavík kl. 9 e.h. O. Akranesdeild Skólabraut, Vegamót AK kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri kl. 8.30 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir alla þriðjudga, þriðjudagsdeild L* Tjamargötu 3 kl. 9 e.h. L. Þriðjudagsdeild II Tjamar- götu 5 kl. 9 e.h. L. Samlokudeild Tjarnargötu 3c kl. 12 e.h. ísafjarðardeild Hafnarstræti 7 4. h. t.v. kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri, kl. 8.30 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miövikudagsdeild Tjarnargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós, AA-deild Klapparstig 7, Keflavik, kl. 8.30 e.h. L. Pennavirtir Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra Pennavinir Ég er 37 ára og gift kona frá Kanada. Ég vil eignast* • pennavini á íslandi, bæði karlmenn og konur, sem skiptst gætu á bréfum við mig. Janet C. Couroux 11573 HurteauStreet Montreal, Qiiebec KanadaHIG 3W7. fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Minnlngarfcort Sambands dýraverndunarféiaga Mirtningarspjölri Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu samtakanna, Suðurgötu 10 s. 22153, og skrif-, ;stofu SÍBS s. 22150, hjá Ingjaldi, simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441, í sölu- búðinni á Vifilsstöðum, s. 42800 og hjá Gestheiöi s. 42691. Islands fást á eftirtöklum stöðum: í Reykjavik: Loftið, Skólavörðustíg 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýravemdunar- félaga íslands, Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalan um, Viðidal. í Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 107. í Vcstmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9. Montemano Handsaumaðar; ítalskar leður ^ ^Z^^jf^karlmannamokkasínur |§ Sérlega mjúkar og vandaðar. É, Litir: Brúnt og svart. Kr. 12.635. Skór í sérstökum ■É, gæðaflokki Opið: Föstudag til kl. Laugardag 9—12. Laugavegi 69 sími 168ÖU. Styrkið og fegríð líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 4. september Frúarleikfimi — mýkjandi og styrkjandi. Megrunarleikfimi — vigtun — mæling — hollráð. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi Júdódeild Ármanns Ármúla 32 ÚTVARP NÆSTU VIKU Q Útvarp <c Sjónvarp miðvikudag kl. 20.55: Dýrin mín stór og smá Á miðvikudag verður sýnd myndin Dýrin min stór og smá, og er það 6. þátt- ur sem sýndur verður. Þátturinn nefnist Reynslan er ólygnust og má Þúast við að eitthvað spennandi gerist i þeim þætti eins og hinum fyrri. Á myndinni sjáum við þau skötuhjú James og Helen og er aldrei að vita hvað gerzt getur milli þeirra. Þýðandi þáttanna er Óskar Ingi- marsson. - ELA Laugardagur 2. september 8.30 Afýmsu taghTónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 MorgunleikGmi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. I0.10 Veöur- fregnir). 11.20 Mál til umræðu. Þáttur fyrir börn og for- eldra i umsjón Guðjóns ólafssonar og Málfrið- arGunnarsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 ÍJt um borg og bý. Sigmar B. Hauksson stjórnar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Rugguhestur”, smásaga eftir Drífu Viðar. Guörún Alfreðsdóttir leikkona les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. tilkynningar. 19.35 Allt I grænum sjó. Umsjónarmenn: _ Jörundur Guðmundsson og Hrafn Pálsson. 19.55 Frá Beethoven-hátiðinni í Bonn í fyrra. Tékkneska filharmoniusveitin leikur Sinfóníu nr. 7 í A«iúr op. 92. Stjórnandi: Vaclav Neu- mann. 20.35 í deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalifinu. 21.15 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur í umsjá Ás- geirsTómassonarog Helga Péturssonar. 22.00 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Pálsson dýralækni á Selfossi; fyrri þáttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. september 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað annalútdr.). 8.35 Létt morgunlög. Klassískir dansar frá Vínarborg. Eduard Melkus stjórnar hljóm- sveit sinni. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Etýður op. 10 eftir Chopin. Maurizio Pollini leikur á pianó. b. Branden- borgarkonsertar nr. 3 i G-dúr og nr. 5 í D<lúr eftir Bach. Gérard Jarry leikur á fiðlu, Jean- Pierre Rampal á flautu og Anne Marie Beckensteiner á sembal með kammersveit. Stjórnandi: Jean-Francois Paillard. 11.00’Messa í Frikirkjunni. Prestur: Séra Kristján Róbertsson á Kirkjuhvoli. Organlc ari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Fyrir ofan garð og neðan. Hjalti Jón Sveinsson stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Pianósónata nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Schumann. Lazar Bermar leikur. b. Fjórir þættir fyrir fiðlu og pianó op 75 eftir Dvorák. Josef Suk og Josef Hála leika. c. Kvintett i Es-dúr (K452) fyrir pianó, óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Mozart. Fried- rich Gulda leikur með blásurum úr Fílhar- rnóniusveit Vínarborgar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heims- meistaracinvigið i skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum i liðinni viku. 16.50 Heilbrigð sál i hraustum likama; — þriðji og siðasti þáttur. Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræðingur. Rætt við læknana Bjöm L. Jónsson, Leif Dungal og Sigurð B. Þorsteins- son, Martein Skaftfells og fleiri. (.Áður útv. í febrúar sl.). , 17.40 Létt tónlist. a. Melodiklubben leikur; Gunnar Molton stjórnar. b. Joan Baez syngur nokkur lög. c. Chet Atkins leikur á gítar meö Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedler stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir frá Ströndum. Jón Ármann Héðinsson blandar saman minningum og nýrri ferðasögu; — siðari þáttur. 20.00 Unglingadeild lúðrasveitarinnar Svans leikur. Sæbjöm Jónsson stjórnar. Sigurður Flosason leikur einleik á flautu. 20.30 Útvarpssagan: „Marfa Grubbe” eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (12). 21.00 Stúdió II. Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.40 Á aldarafmæli Sigurðar skólameistara. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri tekur saman dagskrána. Dr. Broddi Jóhannesson og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Sigurðiar Guðmundssonar, og einnig verður fluttur kafli úr ræðu hans á stúdentamóti. (Hljóðritun af hljómplötu). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Nicolaj Ghjauro' syngur lög eftir rússnesk tónskáld; Zlatina Ghjaurov leikur með á pianó. b. Alfons og Aloys Kontarský leika á työ pianó Spánska rapsódiu eftir Ravel og Sinfóniu í h-moll efti/ Debussy. 23.30 Fréttir. Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.