Dagblaðið - 01.09.1978, Síða 4

Dagblaðið - 01.09.1978, Síða 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978. Mánudagur 4. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Bjöm Jónsson flytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmála- bl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hildur Hermóðs- dóttir heldur áfram að lesa „Stórhuga stráka”, sögu eftir Halldór Pétursson 3). 9.20 MorgunleikGmi. 9.30Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Nilla Pierrou og Sænska útvarpshljómsveitin leika Fiðlu- konsert eftir Wilhelm Peterson-Berger; Stig Westerberg stj. Sinfónluhljómsveitin í Fila- delflu leikur „Hátið i Róm”, sinfónískt Ijóð eftir Ottorino Respighi; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (18). 15.30 Miðdegistónleikar: íslen/.k tónlist. a Konsertinó fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Ágústsson. Höfundurinn, Stefán Þ. Stephensen og Sinóníuhljómsveit íslands leika. Stjórnandi: Alfred Walter. b. „Dimma limm kóngsdóttir”, ballettsvita nr. 1 cftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina 7). 17.50 Dagvistunarheimili á vegum foreldra. Endurtekinn þáttur Þórunnar Sigurðardóttur frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll Hallbjörnsson meðhjálpari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Heyrt og séð í Eystribyggð Grænlands. Gisli Kristjánsson fyrrv. ritstjóri segir frá ný- legri ferð sinni og bregður upp dæmum um þjóðlega tónlist Grænlendinga. 21.45 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur i út- varpssal Konsert i f-moll fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Serge Koussevitzký. Einleik- ari: Scott Gleckler. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.00 Kvöldsagan: „Líf i listum” eftir Konstan- tín Stanislavski. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Klarínettukonsert í Es- dúr eftir Franz Krommer. David Glazer og Kammerhljómsveitin í Wúrttemberg leika; Jörg Faerber stjórnar. b. Strengjakvartett eftir Verdi í útsctningu fyrir strengjasveit. Enska kammersveitin leikur; Pjnchas Zukermann stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hildur Hermóðs- dóttir lýkur lestri sögunnar „Stórhuga strákar” eftir Halldór Pétursson (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar- menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og ÞórleifurÓlafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregniir. 10.25 Víðsjá: Hermann Sveinbjömsson frétta- maður stjórnar þættinum. 10.45 Könnun á innflutningsverðlagi: Þórunn Klemenzdóttir flytur þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Fílharmóníusveit Berlínar leikur „Fingalshelli”, forleik op. 26 eftir Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. / Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur Sinfóniu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tsjaikovský; Charles Munch stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (19). 15.30 Miðdegistónleikan John Fletcher og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Konsert i f- moll fyrir bassa-túbu og hljómsveit eftir Vaughan Williams; André Previn stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Tapiola”, sin- fóniskt Ijóð op. 112 eftir Sibelius; Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les (8). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin- '* um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Um exístensíalisma. Gunnar Dal rithöf undur fly tur annað erindi sitt. 20.00 Fiðlusónata nr. 1 í G-dúr op. 78 eftir Brahms. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 20.30 Otvarpssagan: „María Grubbe” eftir J.P. Jacobsen. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (13). 21.00 Sönglög éftir Þórarin Guðmundsson. Margrét Eggertsdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur og Mána Sigurjóns- sonar. 21.20 Sumarvak* a. Úr annálum Mjramanna eftir Ásgeir Bjamason fyrrum bónda i Knarrarnesi á Mýrum. Haraldur ólafsson lektor les fyrsta þátt af þremur. b. Visnaspjall. Ágúst Vigfússon fer með frumortar stökur. c. Sagan af drengnum i Sunnudal. Rósa Gisla dóttir frá Krossgerði les úr þjóðsagnasafni Sig- fúsar Sigfússonar. d. „Hnísudans”, smásaga eftir Pétur Hraunfjörð. Höfundur les. e. Kór- söngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Árna Thorsteinson. Söngstjóri: Páll P. Páls- son. 22:30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög. Milan Gramantik leikur. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Fimmti þáttur: Noregur. Umsjónarmaður: Berit Griebenow. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. september 7.00 Veðufregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- «. leikfimi). •7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm holti byrjar að lesa nýja sögu sina „Ferðina til Sædýrasafnsins”. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iðnaðun Umsjónarmaður: Pétur J. Eiriks son. i 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Rose Kirn leikur á orgel St. Jósefskirkju i Hamborg Prelúdíu og fúgu i g moll eftir Dietrich Buxtehude, Salve Regina eftir Paul Hofhaimer og Preambulum og kanzónu eftir Heinrich Scheidermann. (Hljóð- ritun frá útvarpinu i Hamborg). 10.45 Er hægt að laga talgalla hjá börnum? Gisli Helgason tekur saman þáttinn. 111.00 Morguntónleikar: Lazar Berman leikur Pianósónötu nr. 3 eftir Beethoven / Fritz Wunderlich syngur lög eftir Schubert. Koeckert-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i Es-dúrop. 20 eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (20). 15.30 Miðdegistónleikan Pál Kadosa og Sin- fóníuhljómsveit ungverska útvarpsins leika Pianókonsert nr. 3 op. 47 eftir einleikarann; György Lehel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Gísli Ásgeirsson sér um tímann. 17.40 Barnalög. 17.50 Er hægt að laga talgalla hjá börnum? Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Einleikur í útvarpssal: Guðríður Sigurðar- dóttir leikur „Gosbrunninn” eftir Ravel og Pianósónötu i Es-dúr „Das Lebewohl” eftir Beethoven. 20.00 Á níunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Einsöngur. Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum löndum; Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.25 „Einkennilegur blómi”. Silja Aðalsteins- dóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra Ijóð- skálda sem fram komu um 1960. Annar þátt- ur: „Þröskuldur hússins er þjöl” eftir Arnfriði Jónatansdóttur. Lesari: Björg Ámadóttir. 21.45 Samleikur á lágfiðlu og píanó. Zoltán Toth og Szuzsa Eszto leika „La Campanella” eftir Paganini / Primrose og Konserttónlist eftir Enescu. 22.05 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Kon- stantin Stanislavskí. Kári Halldór les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti les sögu sína „Ferðina tll Sædýrasafns- ins” (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja. Þórunn Sigurðardóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Aaron Rosand og Út- varpshljómsveitn i Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og op. 89 eftir Sibelius; Tibor Szöke stj. / Josef Greindl syngur ballöður eftir Carl Loewe; Hertha Klust leikur með á píanó. / Barokk- hljómsveit Lundúna leikur „Litla sinfóniu" fyrir blásarasveit eftir Gounod; Karl Haas stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (21). 15.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „1 bláa hellinum”, þátt úr ballettinum „Napólí” eftir Níels Gade; Launy Gröndahl stj./ Géza Andaog Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Lundúnum ^íeika Píanókonsert nr. 1 eftir Béla Barók; Ferenc Fricsay stj/ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson fiytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Dagur er liðinn” eftir George Shiels. Þýðandi og leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leikendur: John Fibbs.................ValurGíslason Frú Fibbs.......Guðbjörg Þorbjarnardóttir Peter Fibbs.............Sigurður Skúlason Charles Daw..............Rúrik Haraldsson Annie hjúkrunarkona .... Helga Stephensen Læknir....................Ævar R. Kvaran Herra Black.................Flosi Ólafsson Samson...................Sigurður Karlssor Looney................Þórhallur Sigurðssoi HerraHind..............Kárl Guðmundsson 22.30 Veðúrfregnlr. Fréttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 1.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10. Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti heldur áfram að lesa sögu sína „Ferðina til Sædýrasafnsins” (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. * 11.00 Morguntónleikar: Kammersveitin i MUnchcn, Jost Michaels klarínettuleikari og Maurice André trompetleikari leika Klarínettukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchoir Molter og Trompetkonsert i D-dúr eftir Franz Xaver Richter. / Alfred Brendel og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 12 í A-dúr (K414) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (22). 15.30 Miðdegistónleikan Nelly Diós og Ilonka SzUcs leika Konsertinu fyrir fiðlu og píanó eftir Pal Járdányi. / JuiHiard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftirCharles Ives. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). Popp: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfið; — XV: Landgræðsla. 17.40 Barnalög. 17.50 Könnun á innflutningsverðlagi: Endur- tekinn þáttur Þórunnar Klemenzdóttur frá s.l. þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Undir beru lofti; — fyrsti þáttur. Valgeir Sigurðsson ræðir við Grétar Eiríksson tækni- fræðing um útilíf og náttúruskoðun. 20.00 Sinfónia nr. 38 í C-dúr „Linzar-hljóm- kviðan” eftir Mozart. Fílharmóniuhljómsveit Vinarborgar leikur; Leonard Bernstein stj. 20.30 „Skartgripirnir”, smásaga eftir Guy de Maupassant. Þorkell Jóhannesson þýddi. Anna Guðmundsdóttir les. 20.50 Scherzo fyrir planó og hljómsv. eftir Béla Bartók. 21.20 „Garðljóð” eftir Svein Bergsveinsson. Höfundurinn les. 21.40 Tónleikar. a. Tólf tilbrigði (K353) eftir Mozart um gamalt franskt lag, „La belle Francoise”; Walter Klien leikur á píanó. b. Divertimento í h-moll fyrir fiautu, óbó og strengjahljóðfæri eftir Jean-Baptiste Loillet. Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika með Belgísku kammersveitinni; Georges Maes stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Kon- stantfn Stanislavski. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 9. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og mogunrabb. (7.20 Morgunleik- fimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jóns- dóttirsér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Runki, danskurinn og ég”, smásaga eftir Álf Ólason. Sigurður Skúlason leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 AUt í grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 Tónleikar. a. Intermezzó úr óperunni „Orfeus og Evridís” eftir Christoph Willibaid Gluck. Auréle Nicolet leikur á fiautur með Bach-hljómsveitinni í Munchen; Karl Richter stj. b. Konsert í C-dúr fyrir orgel, lágfiðlu og strengjasveit eftir Johann Michael Haydn. Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og Þýzka Bach-hljómsveitin leika; Helmut Winscher- mann stjórnar. 20.35 í deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalífinu. 21.15 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.00 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Pálsson dýralækni á Selfossi; siðari þáttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÚTVARP NÆSTU VIKU Sjónvarp föstudaginn 8. sept. kl. 21.35: Hæpinn happafengur — bráðskemmtileg af þreyingarmynd Föstudaginn 8. september kl. 21.35 verður sýnd i sjónvarpinu kvikmyndin There is a Girl in My soup, eða Hæp- inn happafengur eins og hún nefnist á íslenzku. Myndin er brezk gaman- mynd frá árinu 1970, og fjallar hún um Robert Danvers, sem er ungkarl um fertugt og er hann mikið upp á kvenhöndina og velur sér þá gjarnan þær stúlkur sem eru helmingi yngri en hann sjálfur. Robert er vel efnaður enda sérfræðingur i matargerðarlist, einnig þykist hann vera sérfræðingur um konur. Robert kynnist Marion, ungri stúlku, sem orðið hefur ósátt við sambýlismann sinn. Hann hugsar sér gott til glóðarinnar og ætlast til að Marion og hann geti stofnað til stuttra kynna, en þar sem Marion er heimilislaus fer það heldur betur á annan veg en hann hafði hugsað sér. Myndin lýsir á gamansam- an hátt samskiptum karls og konu og koma ýmsir skemmtilegir atburðir fram I myndinni. Að sögn þýðanda er myndin I léttum dúr og má segja að hún sé skemmtileg afþreyingarmynd, enda gefur kvikmyndahandbók okkar myndinni þrjár stjörnur. Með aðal- hlutverk I myndinni fara þau Peter Sellers og Goldie Hawn. Myndin er I lit og lengd hennar er tæpir tveir tímar. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdótt-. ir. - ELA Peter Sellers og Goldie Hawn I hlutverkum sinum I myndinni Hæpinn happafengur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.