Dagblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978. 21 fO Brid9e Það hefðí verið auðvell að vinna þrjú grönd i spili dagsins, skrifar Terence Reese, en suður opnaði á cinum tigli og það varð til þess, að lokasögnin i suður varð fimm tíglar. Vestur spilaði út hjartadrottningu. Noumnt + 94 ÁK > ÁG74 + G8532 Ai’ Vn.ii ii A Á853 :> DG943 0 92 + 106 DGI02 10865 65 , K97 A K76 '72 ^ KDI083 + ÁD4 Það var aðalvandi spilarans i suður að koma i veg fyrir að austur kæmist inn. Skipti yfir i spaða gat reynzt honum hættulegt. Útspilið drap hann á kóng blindsog tók tvisvar tromp. Siðan spilaði hann litlu laufi frá blindum. Svinaði drottningu í þeirri von að vestur gæti drepið á kóng. En drottningin átti slag- inn og vestur lét laufsexið. Ef suður tekur nú laufás tapast spilið — en suður taldi sig enn hafa góða vinn- ingsmöguleika þósvoaustur hefði i byrj un átt laufkóng þriðja. Hann spilaði blindum inn á hjarta og litlu laufi frá blindum. Nian kom frá austri og það gaf suðri tækifæri tl að láta lauffjarkann. Vestur varð að eiga slaginn á lauftíu. Hann gat nú aðeins fengið slag á spaða- ás að auki. Átti vestur betri vörn til? Já, það hefði verið snjallt hjá vestri að gefa lauftiu i þegar suður svinaði drottn ingunni. Eftir það er ekki hægt að vinna spilið. Á skákmóti í Núrtingen 1975 kom þessi staða upp i skák Fröhling og Schlenker, sem hafði svart og átti leik. 21.-------d3! 22. b3 - Hd8 23. Dxd8+ — Dxd8 24. Hhxd3 — Da5 og svartur vann auðveldlega. © Bvlls „F.g held að tckctillinn sc að fá citt af þinum köstum.' Roykjavik: Lógrcglan simi 11166. slokkvilió og sjúkrahifrció simi 11 l(M). SeKjamames: l.ogrcglan simi 18455. slókkvilió og sjukrabifrció simi 11100. Köpavogur. Logrcglan simi 41200. slokkvilió og sjúkrahifrciAsimi 11100. HaffnarfjörAur Lógrcglan simi 51166. slókkvilió og sjúkrabifrció simi 51166. slókkvilió og sjúkrabifrció simi 51100. Keflavík: Lögrcglan simi 3333. slökkviliftift simi 2222 ög sjúkrabifrcið simi 3333 og i simum sjúkra húvsins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar l.ogrcglan simi 1666. slökkvilióió simi 1160, sjúkrahúsiósimi 1955. Akureyrí: Lögrcglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliftió og sjúkrabifrció simi 22222. Apétek Kviild-, nælur- ng hclgidagavar/la apólckanna vikuna 8.—14. scpl. cr i Lyfjabúó Brcióholls og Auslurhæjar apólcki. I»aö ap<')lck scm fyrr cr nclnl annasi cill vör/luna frá kl. 22 aó kvökli lil kl. 9 art morgni virka daga cn lil kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og almcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búóabjónusiu cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjarapóiek cru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og (il skiptis annan hvcrn laugardagkl. 10 l3ogsunnudag kl. 10 12. Upp lýsingar cru vcittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapötek, Akurcyri. Virka daga cr opiö i þcvsum apólekum á opnunariima húóa. Apóickin skiptast á sina vikuna hvori aft sinna i vökl, nætur og hclgidagavör/lu. Á kvöldin cr opift i þvi apótcki scm sér um þcvsa vör/.lu, til kl. 19 og frá 21 22. Á hclgidögum cr opift frá kl. 1112. 15-16 og 20 21. Á öðrum timum cr lyfjafræftingur á bpkvakt. Upplýsingar eru gcfnar i sima 22445. Apötek Keftavíkur. Opift virka daga kl. 9 19. almcnna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja. Opift virka daga frá kl. 9 18. Lokafti hádcginu milli kl. I2.30og 14. -£& rt/?A/A/ ö/?Æ/> '/SIEA/J.KUM STJbæ/ÝM'AlAMAh/f/l H/W/J y/LP/ HELSr /-/AU/tST !{ Roykja vík — Köpavogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8 17 mánudaga — föstudaga, cf ckki næst i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur vakt: Kl. 17 08. mánudaga — fimmludaga. sinii 21230. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaftar. cn læknir cr (il vifttais á göngudcild Land spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ckki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt cr frá kl. 8 17 á Læknamift miftslöftinni i sima 22311 Nœtur- og Kelgidaga- varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja togreglunni isima 23222. slökkviliftinu i sima 22222 og Akur cyrara|x’)tcki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Lf ckki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá hcilsugæzlustöftinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi mcft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 1966. Slyaavarflstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes. simi 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni vift Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 18. Simi 22411. Heifnsöiuiartíml Borgarapitalinn: Mánud —fostud. kl. 18.30—19.30 Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeHsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 - 19.30. Faaöingardeild Kl. 15-16og 19.30 - 20.! FaaöingarheknHi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadcild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæ/.lu dcild cftir samkomulagi. .Grensésdeikf: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. KöpavogshsaHð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgidaga kl. 15—16.30. LandspitaKnn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí. Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VHHsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimHið VWilsstöðum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfitin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaftakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14 2l.laugard. kl. 1316. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud —föstud. kl. 16—19. Bökin hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlafta og sjóndapra. Farandbökasöfn. Afgreiðsla i ÞtnghoKsstr»tí Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. september. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Smárutílint-ur «æti orftið út af brófi núna I morgunsárift. (íættu þess aft opna ckki óvart þaft sem þú át' ekki. Segftu ekkerl verftirftu spurft(ur) um einkamál. Fiskamir (20. febr.—20. marz): Náinn vinur «æti verift eilítið viðkvæmur oj* þvl er bezt aft velja umræftuefni sem ekki er hættulegt. Þörf er á ímyndunarafli I kvöld. Hrúturínn (21. mnrz—20. apríl): Þetta er í»6rtur dat4ur til aft kaupa tæki en gættu þess þft aft allt só I laj»i áftur en þú skiptir fé. Láttu ekki gamlan mann minnka frama- ííirni þína. Nautið (21. apríl—21. maí): Þart eru líkur á aft þetta verfti erfiftur dagur og þú verrtur fyrir óvæntum vonbrigrtum siðdegis. Góður gestur glertur þig. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Mikilvæg breyting er á næsta leyti og þörf er á aðlögun. Gættu þess aft jafnt tillit só tekið til þinna óska og annarra. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Skapofsi manns sem er vanur þvl að vera mjög rólegur kemur þér á óvart. Þú veröur að sætta þig við málglerti vinar þins þó þaft sé erfitt Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vertu ekki of sein(n) art gripa tækifæri dagsins því annaft eins býðst ekki í nánd Fyrsta álit þitt á inanni er ekki réttmætt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Morgumnn gæti orftift erfiður. Einbeittu þér aft því sem þú ert aö gera. Þú veröur líklega aft breyta áætlun þinni um stefnumót vegna þess að eitthvaft óvænt komur upp á. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Gættu að aurunum farir þú í margmcnní. Merkið sýnir aft þú getur átt von á smá- stuldi eða að þú tapir einhverju smávegis. Gott kvöld til skemmtana. Sporðdrekinn (24. okt.—22. n«jv.): Ilugmynd sem þú færð nýtur góðs hljómgrunns hjá öðrum. Tveir menn sem ekki hefur samift allt of vel fara að þola hvorn annan. Gættu tungunnar. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað sem þú hlauzt kemur þér I tengsl vift hóp manna. Eyddu ekki dýrmætum tíma I kvöld en komdu lagi á einkamálin. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Með þvi að vinna mjög mikið I dag færðu það sem þú vilt. Góftar fréttir ættu að berast fyrir kaffi og þig langar til að halda upp á það. Gamalt fólk má búast viftgestum. Afnuslisbam dagsins: Góðar horfur eru í peningamálum fyrstu vikur ársins. Þvi fylgir timi sem þú verðúr aft fara varlega og gæta þess að eyða ekki um of. Þú fréttir af trúlofun i áttunda mánuði ársins. Þin eigin ástamál gefa þér nóg til að velta vöngum yfir. 29a. Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadeHd er opin lengur en tíl kL 19. Tmknitjökasafnið SkiphoKi 37 cr opift mánudaga — fóstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bökaaafn Köpavogs i Félagsheimilinu er opift mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bökasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargaröur vift Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er afteins opin vift sérstök lækifæri. Dýrasafnið Skólavörftustig 6b: Opift daglega kl. 10— 22. Gresagarðurinn I Laugardafc Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir vift Miklatún: Opift daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands vift Hringbraut: Opift daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið vift Hlemmtorg: Opift sunnu daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3(T-16. Norrœna húsið við Hringbraut: Opift daglega frá 9- 18 ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akurcyri simi 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannacyjar 1321. HitaveitubHanir Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörftur, simi 25520, Seltjarnarncs, simi 15766. VatnsveKubHamir Rcykjavik. Kópavogur og Scltjarnarncs. simi 85477. Akurcyri simi .11414. Keflavik simar 1550 cflir lokun 1552. Vcstmanna cyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörftur. simi 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Scltjarnarncsi. Hafnarfirfti. Akurcvri. Kcflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siftdcgis (il kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn Tekiö cr vift tilkynningum um bilamir á vcitukcrfum borgarinnar og í öftrum tilfcllum, scm borgarbúar tclja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Það er ekki að ég sé ekki svangur, heldur hef ég engan áhuga á að kvelja sjálfan mig.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.