Dagblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. Verksmiðjuvinna Viljum ráða vanan lyftaramann nú þegar, góð vinnu- skilyrði, ennfremur vantar okkur nokkra menn til ým- issa verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33, sími 38383. Til sölu Hunter DL 74, ekinn 56 þ. km. Verökr. 1050þús. Hunter DL 74, ekinn 70 þ. km. Verðkr. 1 millj. Galant GL 1600 75, ekinn 41 þús. km. Verð kr. 1900 þús. Galant GL 1600 75, sjálfsk., ekinn 35 þ. km. Verð 2,3 millj. Lancer 1400 EL 77, ekinn 2700 km. Verð2,5 millj. Sunbeam 1600 77, ekinn 3000 km. Verð2,4millj. Sunbeam 1500 station 73. Nýupp- gerð vél. Verð 1 millj. Cherokee ”S” 75, beinsk., 6 cyl., ekinn 53 þús. km. Verð 3,2 millj. Wagoneer Custom 74, beinsk., 6 cyl., ekinn 82 þús. km. Verð 2,8 millj. .Wagoneer Custom 78, sjálfsk., 8 cyl., ekinn 11 þús. km. Verð 7 millj. Jeepster Commando ’69. Verð 1,3 millj. Hornet Hatchback 75, beinsk., ek- inn 70 þús. km. Verð 2,5 millj. Morris Marina station 74, ekinn 43 þús. km. Verð 1350 þús. Getum bætt við bílum til sölumeð- ferðar. EGILL VILHJÁLMSS0N H F. laugavegp 118. Sfmi 15700. I sláturtíðinni Húsmæður athugið, við höfum til sölu vax- bornar umbúðir af ýmsum stærðum, hentugar til geymslu hvers konar matvæla. Komið á af- greiðsluna. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Skipsljórar og stýrimenn Frestur til að skila skýrslum í stýri- mannatalið framlengdur til mánaða- móta. Sendið strax, síðasta tækifæri. Ægisútgáfan, pósthólf 1373. Ægisútgáfan, pðsthólf 1373. Opin firmakeppni Knattspyrnudeild KR mun gangast fyrir opinni firma- keppni í knattspyrnu dagana 30. sept. og 1. okt. nk. á knattspyrnuvelK sínum við Kaplaskjól. Leikið verður á Utlum veUi, 7 menn i Uði og frjálsar innáskiptingar. Leiktími 2X15 mín. Keppt verður um veglegan bikar. Þátttaka tilkynnist í síma 12388 eða 25960 fyrir 27. sept. iín BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notadra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: Cortina '68 Land Rover v Escort '68 Rambler Classic Willys W—8 Opel Kadett Einnig höfum viö urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 Örkín s/f t»j44904 FASTEIGNASALA Skemmuvegur 320 fm iðnaðarhúsnæði á bezta stað í bænum. Hlíðarvegur Glæsilegt einbýlishús, stór og fallegur garður. Vesturbær, Kópav. 2 herb. íbúð í kjaUara Vesturbær, Kópav. Lítið einbýlishús. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu- skrá. Höfum góða kaupendur að tveggja, þriggja og fjögurra herb. íbúðum. Örkln s/f 904 FASTEIGNASALA Sölumenn Páll Helgason og Eyþór Karlsson. Lögfræöingur Sigurður Helgason. Sími 29922 Kópavogur Til sölu góðar 3ja til 5 herbergja íbúðir, vel staðsettar. Vesturbær. Góðar 3ja herbergja íbúðir i vesturbænum. Hlíðahverfi Höfum til sölu 2ja til 5 herbergja íbúðir í Hlíðunum. Dalssel Höfum til sölu 2ja herbergja, 85 fm, mjög fallega íbúð. Skipholt Góð 5 herbergja íbúð í fjórbýlishúsi, ásamt aukaherbergi í kjallara. Kópavogur — Einbýli Gamalt einbýlishús, ca 90 fm, vel staðsett, ásamt aukalóð með byggingarrétti. Arnarnes. Einbýlishús i smíðum, skipti á góðri eign kemur til greina. Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð, útb. við samning 10 millj. Hafnarfjörður Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. ó FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhliö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Sveinn Freyr Sölum. Valur Magnússon. Heimasími 85974. Lögm: Ólafur Axelsson hdl. Cpið virka daga frá kl. 10-20. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11 — Símar 84848 og 35035 Tilsölu Volvo 245 De Luxe station '77 Gulur, ekinn 29 þús. km, 5 dyra, sjálfsk. Verö 5,2 millj, Volvo 244 '76 Orangelitur, ekinn 57 þús. km, 4ra dyra, beinsk. Skipti möguleg. Verð4,l millj. Volvo 142 '73 Orangelitur, ekinn 58 þús. km, 2ja dyra, beinsk. Verð 2.550 þús., skipti á nýlegri Volvo. Alfa Romeo Giuletta '78 Blár, ekinn aðeins 3 þús. km, 4ra dyra, 5 gíra. Verð 4,2 millj. Hornet AMX '77 Hvítur, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfsk. m/öllu. Verð 5.6 millj. Datsun 160 J '77 Silfurgrár, ekinn 38 þús. km, beinsk., 4ra dyra. Verð 3.I millj. Audi 100 LS '77 Grænn, ekinn 46 þús. km. 4ra dyra, beinsk. Verð 4,3 millj. Skipti á ódýrari. Blazer '75 Rauður og hvítur, ekinn 25 þús. km, 8 cyl., sjálfsk., m/öllu. Verð 4.550 þús. Skipti og skuldabréf koma til greina. Range Rover '74 Drapplitur, ekinn 76 þús. km, 8 cyl. Verð 5,l millj. Skipti. Bronco'74 Blár, ekinn 36 þús. km, 8 cy|., beinsk. Verð 2,8 millj. Gífurlegt úrval af flestum tegundum og árgeröum bif- reiða. Til sýnis og sölu í sýningarsal okkar. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11 — Símar 84848 og 35035

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.