Dagblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. <§ Útvarp Sjónvarp I ELÍN ALBERTS DÖTTIR. Útvarp kl. 20.10: Leikrit vikunnar KERTALOG — eftir Jökul Jakobsson I kvöld kl. 20.10 verður flutt leikritið Kertalog í útvarpinu. Leikritið er eftir Jökul Jakobsson og var frumflutt hjá Leikfélagi Reykja- víkur árið 1974. Leikritið fékk fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni sem fram fór hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1971. Kertalog var sýnt alls 40 sinnum hjá LR á sínum tíma og hlaut mjög lofsamlega dóma og viðtökur. Leijtritið fjallar um pilt og stúlku, Kalla og Láru, sem kynnast á sjúkra- húsi þar sem Lára hefur dvalið um hríð vegna geðræns sjúkdóms, en Kalli þarf að leita þangað um stundar- sakir af svipuðum orsökum. Þau losna bæði af sjúkrahúsinu og flytja i her- bergi Kalla úti i bæ. En fordómar og Ámi Biandon fer með hlutverk Kalla. JökuD Jakobsson fékk verðlaun árið 197. fyrir leikrit sitt, Kertalog, sem flutt verður i útvarpinu I kvöld. Stephensen,, Karl Guðmundsson og Pétur Einarsson Þorsteinn Gunnars- son leikur lækni og Guðrún Ásmunds- dóttir leikur frænku Láru. Leikstjóri er Stefán Baldursson, en tónlistina við verkið, sem flutt er að hluta. samdi Sigurður Rúnar Jónsson. Flutningur leiksins tekur , tæpar tvær klukkustundir. -ELA. Anna Kristín Amgrtmsdóttir fer með hlut- verk Láru. skilningsleysi aðstandenda og um- hverfisins láta ekki að sér hæða og hamingjan er brothætt. Þessi útvarpstaka leiksins var gerð á ■ liðnu vori með svo til sömu leikurum og léku í sýningu Leikfélags Reykja- víkur. Það eru þau Árni Blandon og Anna Kristin Arngrimsdóttir sem leika Kalla og Láru. Foreldrar Kalla eru leiknir af Steindóri Hjörleifssyni og Soffiu Jakobsdóttur. Þrjá sjúklinga á sjúkrahúsinu leika þau Guðrún Þ. CAMP DAVID-VIÐRÆÐURNAR Víðsjá var á dagskrá i morgun og um Frelsissamtök Palestínumanna en það að leysa vandamál þeirra. Friðrik ætlarað verður endurflutt i dagkl. 17.50. Aðsögn er í framhaldi af Camp David- kynna starfsemi PLO og verður sú starf- Friðriks Páls Jónssonar. sem er umsjónar- viðræðunum. Friðrik Páll ætlar að ræða semi og arabar kjami þáttarins. Þátturinn maður Viðsjár í dag, ætlar hann að fjalla um hverjirarabarséru og hvemig hasgtsé er kortérs langur. -ELA. Útvarp kl. 17.50: Víðsjá Þessi mynd er frá Camp David- viðræðunum. Fimmtudagur 21. september 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynningar. Á frí- vakh'nni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdcgissagan: „Födurást” eftir Sclmu Lagcrlöf. Hulda Runólfsdóttir les(2). 15.30 Miödeglstónlcikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óperunni „Hans og Grétu" eftir Engelbert Humperdinck: André Previn stj. Jascha Silberstein og Suisse Romandc hljómsveitin lcika Sellókonsert i e- moll op. 24 eftir David Popper; Richard Bonynge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Hclga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslcn/.kir cinsöngvarar og kórar syngja. 20.10 læikrit: „Kcrtalog" cftir Jökul Jakobs- son. Leikstjóri: Stcfán Baldursson. Persónur og leikcndur: Lára..........Anna Kristin Arngrimsdóttir Kalli...................... Árni Blandon ' Móöirin...............Soffía Jakobsdóttir Maðurinn.................KarlGuómundsson Konan...............Guðrún Þ. Stephensen lÆknirinn............ÞorsteinnGunnarsson Aörir leikendur: Steindór Hjörleifsson, Guð- rún Ásmundsdóttir og Pétur Einarsson. 22.10 Sönglög og ballöður frá 19. öld. Robert Tear og Bcnjamin Luxon syngja. André Previn lcikurá pianó. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. september 7.00 Vcöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt kig og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti lcs sögu sina „Fcrðina til Sædýrasafns ins” (13). 9.20 Morgunlcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Það cr svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónlcikan Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika Sónötu nr. 3 i A-dúr fyrir selló og pianó op. 69 eftir Ludwig van Beet hoven. Ronald Turini leikur á píanó ásamt Or- ford-slrengjakvartettinum Kvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 14.45 Lcsin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Selmu Lagcrlöf. Hulda Runólfsdóttir les (3). Sérhæfum okkur i Seljum í dag: Saab 96 áig. 1972 ekinn 88 þ. km. Saab 95 árg. 1972 Höfum kaupanda að: Saab 99 árg. '75/76 Látið skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. ’ B3ÖRNSSON A£o BÍLDSHÖFÐA16 SlMI 81530 REYKJAVÍK B/aðburðarfólk óskast / eftirtalin hverfi / Reykjavík Langholtsvegur Sunnuvegur, Laugarásvegur Hafnarstræh, Austurstræh Lindargata Hverfisgata frá 4—125 Skúlagata frá 54—80 Rauðarárstígur frá 3—13 Skipasund frá 31—92 Efstasund frá 27—100 Austurbrún, Norðurbrún. Upplýsingar á afgreiðslunni ísíma27022. miAÐIB Kaplaskjólsvegur: 3ja herb. 85 ferm ibúðá 3. hæð. Laugarnesvegur: 2ja herb. 60ferm ibúðí risi í þribýli. Nýstandsett. Útb. 5,5 millj. Framnesvegur: 130 ferm 6 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Ibúðin þarfnaststandsetningar. Útb. 9—lOmillj. Hjallavegur: 3ja herb. 80ferm risíbúð, samþykkt. Útb. 6 millj. Meistaravellir: 115 ferm 4ra herb. íbúð á I. hæð. 3 svefnherb., ein stofa. Svalir í suður. Bílskúrsréttur. Einbýli, Mosfellssveit 140 ferm. á einni hæð auk 50 ferm. bilskúrs. Allt frágengið utan og innan, Verðkr. 26 millj. Verzlunarlóðir: með byggingarétti og mismunandi miklu húsnæði. EIGNASKIPTI: Stóragerði: 120 fm 4—5 herb. íbúö á 2. hæð. Bilskúrsréttur. I skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Raðhús í Heimunum í skiptum fyrir sérhæð í eða við Kleppsholt, ennfremur kemur til greina 4—5 herb. ibúð í Háaleitishverfi og í Gerðunum. ÓSKUM EFTIR: 1000 ferm jarðhæð i Skeifunni. 400 ferm skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut, á einni hæð. Eignum af öllum stærðum í Kópavogi. Einbýlishúsi í Fossvogi. — Mjög sterkur kaupandi. Húsamiðlun Fasteignasala. Tamplarasundl 3. Simar 11614 og 11616. SöJusljóri: VUhslm Ingbnundarson. Heimaslmi 30986. Þorvaldur LúðvHcsson hri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.